Vísir - 18.03.1955, Blaðsíða 6
• N
7ism
Föstudaginn 18. marz 1955
yeld fyrir málarann, sérstak-
'lega ef hann hefir ekki haft
jþolinmæði til þess að læra
grundvallaratriði málaralistar-
innar, teikninguna.
Listamenn eins og t. d. Pi-
casso sem nefndur er „faðir“
abstrakt-listarinnar og Dali,
,,faðir“ surrealismans, eru dug-
legir listamenn og hafa tækni.
iÞess vegna þola þeir betur
gagnrýni en aðrir.
Margir listamenn tileinka sér
hið einhæfa og upprunaiega,
meðvitandi eða ómeðvitandi.
Til dæmis sá eg nýlega í afrík-
anskri bók, sem gefin var út
um 1870 og fjallaði um list,
.sanna lýsingu á einni mynd Pi-
cassó. í ástralskri bók, sem
fjallar um mörg þúsund ára
gömul listaverk, sem að gerð og
mótun líkist mjög' listaverki
eins þekktst íslenzk mynd-
höggvara. Jafnvel í heimi lista-
mannsins er örðugt að finna ný
viðfangsefni. Mismunurinn á
hinni frumstæðu list og tækni-
legri list nútímans er sá, að
þegar tækninni er beint að hinu
frumstæða langt aftur í aldir,
vantar manninn sköpunargleð-
ina, sem greinilega kemur í
Ijós hjá hinum raunverulega
frumstæða listamanni.
Eg varpaði fyrir skömmu
þeirri spurningu fram við mál-
ara, hve lengi útlit væri fyrir
að abstrakt-listin yrði við lýði,
J>ar til ný stefna yrði tekin upp.
Hann svaraði með þessari
samlíkingu:
Þú vilt öðru hvoru fá þér
nýja kjóla eftir nýjustu tízku.
Kvenfólkið vill gjaman fylgja
tízkunni, en á sama hát.t og það
viU ekki lengur klæðast kjólum
frá Sciaparelli-tízkunni, sem er
frá því fyrir strið, höfum við
engan áhuga lengur fyrir sur-
reahstisku málverki, sem á sér
mú ekki lengur marga aðdáend-
ur. —
Undanfarin ár hefir Dior ver-
ið hinn franski tízku-kóngur.
Því hefir.verið lýst yfir að hann
muni fara að gefast upp. Þann-
ig mun einnig fara um abstrakt-
ismann og ný stefna verður tek-
in upp. Manni verður á að
spyrja sjálfan sig. Er það þá
raunverulega þannig, að lista-
mennirnir hagi sér í list sinni
ens og almenningur fylgir fata-
tízkunni, en hlýði ekki eigin
listamannseðli sínu.
Tízkan.
Sumt fólk er sífellt hrætt um
það, að það tolli ekki í tízkunni.
Þess vegna kemur það oft fy ir,
að það kaupir málverk, sem
það jafnvel skilur ekki sjálft
og veit ekki einu sinni hverníg.
á að snúa, eða hvar fer bezt á
því að hengja það upp, en það
er nýjasta tízka, fólk vill um-
fram. ailt ekki vera einhliða í
hugsunarhætti nú á tímum.
Einar Jónsson myndhöggvaii
;var einu sinni spurður um iista-
jstefnur. Hann svaraði: „Lista-
stefnur ‘ eru fyrir mér eins og
xéikistjornur, _ Listin. getur ekki
sveigt sig eftir neinum stefnum,
én stefnurnar beygjast undir
listaverkið."
•En þrátt fyrir allar þessar
stefnur, er fæðzt hafa á þessum
fyjrra helmingi tuttugustu ald-
arinnár, hafa þær þó hver um
sig haft þýðingu á þróun mál-
aralistarmnar. Mörgum hafa
þær orðið stökkpallur til stærri
viðfangsefna og við megum
ekki heJdur ganga fram hjá
þeirri staðrejmd, að margir
duglegir og miklir listamenn
fyrr á öldum, hafa haldið fast
við einhverja þessara umræddu
stefna. Allt of margir hinna
yngri listamanna vilja ekki
viðurkenna að þeim sé nauð-
synlegt að læra grundvallar-
atriðin. Þekking og tækni verð-
ur að vera fyrir hendi til þess
að hægt sé að skapa eitthvað
verulega hrífandi. Það sést
fljótlega á verkinu, ef þetta
vantar. Söngvarinn verður að
þekkja tækni sína, og það verð-
ur hljómlistamaðurinn, leikar-
inn og listdansarinn einnig að
gera. í þessum listgreinum er
ekki auðvelt að slá ryki í augu
fólks.
Allri list er nauðsynlegt að
vera alþjóðleg, án tillits til
breytilegra stjórnmálaskoðana.
Það er til of mikils mælst af
iistamanni að allir séu aðdá-
endur listar hans, en fordæmi
hina klassisku list, segja jafn-
vel við fólk: „Þú ert fífl fyrst
þú skilur ekki list mína.“
Geðjast
alþýðunni.
Þrátt fyrir allt reyna þó allir
listamenn að geðjast alþýðunni,
til þess að geta haldið áfram.
Út af því stendur mestur styr-
inn.
Það er ekki alltaf sá, sem
hrópar hæst. sem beztur er.
Þessir tímar hafa sýnt það, að
sá, sem ætlar sér upp á tind
fræðgarinnar, verður að oln-
boga sig áfram eftir þyrni-
stráðri braut, ef honum á að
takast það.
Þeir, sem kalla sig listfræð-
inga, verða umfram allt að vera
i-éttsýnir og ópólitískir og þeir
mega ekki misnota vald sitt
hvorki í. blöðum né útvarpi. Um
leið og þeir veita einni lista-
stefnu fylgi sitt, eða láta stjórn-
málastefnu ráða, eru þ.eir orðnir
hlutdrægir og þeir tapa áliti
sínu. Eftir það eru þeir ekki
lengur hæfir til þess að vera
ráðgjafar þjóarinnar.
Á meðan lýðfrelsi er í land-
inu og öllum er frjálst að láta
skoðanir sínar í Ijós á opinber-
um vettvangi, hefir þjóðin
einnig leyfi til þess að láta í
Ijós skoðanir sínar í því efni
hvaða list hún helzt aðhyllist.
Strax sem barn lærði eg að
þekkja listina sem eitthvað fall-
egt, með því að sækja tónleika
og söfn, og eg hreifst af henni.
Þess vegna álít eg að listin eigi
að . opinberá , fyrir okkur hið
fagra og ódauðlega. En þegar
listamaður fer að þjóna ein-
hverjum duttlungum og gerast
postuli afskræmingar eða dýrka
einhverja tízku-listastefnu,
missir hánn mikið af g'ildi sínu
sem' listamaður.
Listin á að leiða okkur til hins
fagra og góða í tilverunni. Góð-
ur listamaður reynir ævinlega
að skapa híS fagr.a með.raun-
vei'ulegri fyrirmynd, 'og við
megum heldur ekki gleyma því
að málaralistin ’ hef ir ómetan-
legt gildi sagnfræðilega.
Listin er
nauðsyn.
List, á hvaða sviði sem er, er
hverri þjóð jafn nauðsynleg og
líkamanum andardrátturinn.
Hversu margar þjóðir byggja
ekki á okkar tímum frægð sína
á listamönnum sxnum? Hefir
ekki íslandi, með bókmennta-
sogu sinni, verið skipað á
fremsta bekk í musteri .listar-
innar?
Mörgum finnst ef til vill að
listamenn séu ófélagslyndir og
sérlundaðir. En yfirleitt skilur
fólk ekki baráttu þeirrá. Lista-
maðurinn hefir engan opinber-
an fjárhagslegan stuðning eins
og margir aðrir. Þegar illt er í
ári, eru Þ.að þeir, sem fyrstir
verða þess varir. Listamenn
geta ekki, eins og aðrar stéttir,
gert verkfall til þess að fá
meiri fjárupphæðir fyrir lista-
verk sín. Það er ekki fyrr en
þeir eru orðnir frægir að þeir
geta gert hvað sem þeir vilja, en
frægir. verða þeir fæstir í lif—
anda lífi. Ef listamaður verðm'
veikur eða óvinnufær, hefir
hann engar trýggingar að flýja
til, engan samning fyrir 3—6
mánaða launum.
Hinum margumtöluðu lista-
mannastyrkjum er venjulega
úthlutað til þeirra, sem þekktir
eru eða orðnir frægir. Á það
ber að líta sem heiður. En.flest-
ir þessara listamanna hafa
skiljanlega mikið betri afkomu-
möguleika en hinir, en það eru
líka margir, sem engan styrk
fá.
Það hafa heyrzt x-addir um að
afnema listamannastyrkina;
það mætti rseða á ýmsan hátt.
En hvað má segja um hina
mörgu styrki, sem úthlutað er
til bænda og útgerðarmanna o.
fl. Það er víst gert vegna rekstr
arhalla?
Iðnaðarmenn hafa leyfi til
þess að varna ófaglærðum
mönnum að vinna sömu vinnu
og þeir, t. d. getur húsamálari
ekki fengið vinnu sem smiður,
jafnvel þótt hann sé laghentur
við smíðar o. s. frv. Hver sem
er má hafa málaralist að frí-
stundavinnu og einnig halda
sýningar á málverkum sínurn
og selja þau og vinna sér þann-
ig inn aukapening. Það gii.iir
einu hvort hánn er kaupsýslu-
maður eða embættismaðu r.
Þessir menn ganga í grasgarð
lisatmannanna.
Listamenn eru ekki eins exn -
kennilegt fyrirbrigði og skiln-
ingsleysi fólks vill vera láta.
En barátta þeirra fyrir lífinu.
að reyna að finna skilning, er
sterkari, ákafari, og tilfinninga-
líf listamannsins er heitara en
alls fjöldans og einmtt þess
vegna geta þeir skapað.
Edith Guðmundsson.
ÍAl'tíAVMVS ÍQ * SÍtfri:
Það bezta verður ódýrassl,
aatið því
BOSCH
f mótorinn.
REGLUSÖM stúlka ósk-
ar eftir góðu herbergi. Upp-
lýsingar í sírna 82169 á milli
5—■7 í dag, föstudág. Getur
setið hjá böi-num 1—2 kvöid
í viku. (258
EITT—TVÖ skrifstofuher-
bergi óskast. Uppl. í síma
7296.— (266
VIRAVIRKIS-BRJOST-
NÁL, stór, tapaðist í byrjun
febr. s. 1. í Ægissíðu eða á
Frakkastíg. Heiðvirður finn-
andi geri aðvart í síma 3727.
BUDDA, með peningum,
tapaðist í gær á Rauðarárstíg
eða Skeggjagötu. Finnandi
góðfúslega beðinn að hringja
í síma 5133. (261
BLATT þríhjól var tekið
fyrir utan búðina Grenimel
12 í gær. Vinsaml. skilist á
Reynimel 28. (263
PARKERPENNI, merktur,
tapaðist sl. þriðjudagskvöld.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 80746. (270
TAPAZT hefir einbaugur,
útskorinn, með innlögðu
émáille. mex'ktur J. D. S. og
3 krossar. Uppl. i síma 7719.
VÍKINGAR! Farið verður
í skálann um helgina. Fjöl-
mennið og takið með nýja
félaga! — Stjórnin.
SKÍÐAFÓLK! Athugið!
Skíðanámskeiðin í Hvera:
dölum hætta á sunnudag.
Kennari Guðmundur Hall-
grímsson. Notið snjóinn og
sólskinið! Upplýsingar í
Skíðaskálanum. — Skíða-
félagið. (260
K. R. Knattspyi'numenn,
meistara og 1. fl. Útiæfing í
dag kl. 6. Fjölmennið . Stj.
mm
BARNGÓÐ stúlka óskast
til heimilisstarfa í 2 mánuði.
Sérherbergi. Sími 81511.(267
• BARNGÓÐ stúlka óskast
til heimilisstarfa að Máva-
hlíð 36. Uppl. í síma 80555,
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlxm. (308
» aUMA VÉl A - viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Lauíásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
. INNROMMUN
f MYNDASALA :
RÚLLUGARDÍNUR
Tempo, Laugavegi 17 B. (152
KAUPI fíöskur næstu dag'a.
Móttaka í skúr við Skúla-
götu (horiii Barónsstígs —
svíðaskúr). (VCR
BARNAVAGN, vel með
fai'irui, til sölu á Lokastíg 5,
kjaUara. " (269
KÁPÁ ; á fermingartelpu,
einnig kjóll, til sölu ódýrt í
Tjarnargötu 46. Sími 4218.
DENVER OG HELGA.
Tvö hefti komin ut, geysi-
lega spennandi. Munið, að
Sögusafnsbækumar eru.
beztar og vinsælastar. (256
LITIÐ NOTUÐ Raflxa-
eldavél til sölu. Vei'ð kr.
1000,00. Uppl. í sírna 9657
í kvöld. (249
SEL JUM fyrir ySm
hverskonar listaverk og
kjörgripi. Listxnunauppboð
Sigurðar Benediktssonar,
Austurstræti 12. Simi 3715,
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
(374
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðai
myndir,— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Síini 82108,
Grettisgötu 54. P90
SAGAN, sem beðið er
eftir: Denver og Helga, 2.
hefti, komin út. Sögusafns-
bækurnar eru beztar, ódýr-
astar — enda vinsælastar.
SVAMPDÍVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stæi'ðum.
— Húsgagnaverksmiðjaix,
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. <26:9
JAKKAFÖT og frakkar.
karlmanna. FornverzlUnin,
Grettisgötu 31. Sími 3562.
(238
DÍVANAR, ódýrir. Fom-
verzlunin, Grettisgötu 3i.
Sími 3562. (242
SÍMI 3562. Foi'nverzlunirt
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
■ mannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, gólfteppi o. m,
fl. Fornverzlunin Grettis-
götu 31. (133
MUNIÐ kalda borSið.
Röðull.
Wíg
§■1 i r f
oo S
f* -J -d
Hitari í vli.
PLÖTUR á grafreiti, Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárst’g
26 (kjallara). — Sími 6120, ,