Vísir - 18.03.1955, Síða 8
VISIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660
Föstudaginn 18. marz 1955
Birting ieyndarskjalanna
harliega gagnrýmL
Gömtsl sár
bandamanna
segir Times.
ýfasl upp,
Eyjaskeggjar fá mjóik
frá „megmlandinii".
Samgöngulaust er nú með
öllu til Vestmannaeyja, að
undanteknu því að mjóikur-
bátur gengur áfram milli Þor-
lákshafnar og Eyja.
Eins og kunnugt er lögðust
Birting Ieyndarskjalanna frá ar og þeirra meðal McCarthy hafa
"Yaltaráðstefnuni sætir harðri krafizt birtingar þeirra. Times
gagnrýni í brezkum blöðum, en telur þau birt til vansæmdar allar flugferðir mður i^norgun,
í Bandaríkjunum lítilli. Segir þó Franklin hcitnum Roosevelt for-| batarnn, sem \ei ið hafa í
eitt áhrifamikið blað, að birting- seta og sem vopn gegn leiðtogum fiutI”nguin milh Reykjavikur^
in muni draga úr áliti og virð- demokrataflokksins nú í hinni
ingu Bandaríkjanna út um heimj pólitísku baráttu, sem fara mun
Churchill sagði í neðri mál-J síharðnandi til næstu þing- og
stofu þingsins í gær i að hér væri forsetakosninga. Times telur, að
ekki um nein „opinber skjöl“ frá
Yaltaráðstefnunni að ræða, held-
ur minnisblöð bandariskra
manna, sem þangað fóru, og sé
margt í þeim rangt eða villandi.
Hann lagði sérstaka áherzlu á,
að hann hefði alltaf verið vin-
veittur Póllandi. Dulles hefur
neitað að lóta neitt eftir sér um
ummæli Churchills. Komið er í
ljós, að Eisenhower forseti var
ekki spurður ráða og ekki beðið
um leyfi hans til birtingar.
í Paris tala menn varlega, en
harma birtinguna. í Bonn segja
sljórnmálaleiðtogar, að þessi
skjöl séu frekara fyrir sagnfræð-
inga en stjórnmálamenn.
og Vestmannaeyja munu nú
'hætta ferðum, þar .sem þeir fá
ekki afgreiðslu í Reykjavík.
í morgun komu tvö af ríkis-
í rauninni leiði leyndarskjölin skipunum, Hekla og Herðu-
ekki neitt í ljós, en birting þeirra breið, við í Vestmannaeyjum
( muni verða til þess að ýfa upp á austurleið með póst og far-
gömul sár Bandamanna. j þega, en ekki eitt pund af vör-
Fjölsími milEi Rvíkur og
Keflavíkur innan skanuns.
Stuítbylgjusímasaniband á mikla
framtíð fyrir sér hér á iandi.
Flest önuur blöð taka í sama
íum. Hinsvegar sigldi leigubát-
streng, nema Daily Mirror sem tirinn „Helgi Helgason1' í kjör-
notar tækifærið til að fordæma far Þeirra rnn a höfnina hlað-
lcynilegar stjórnmálalegar ráð- irnn vörum, og er það síðasta
stefnur. jskipsferðin frá Reykjavík.
Barnaveriidunarféiag Reykjavíkur
ræðir umferlarslys á börnum.
Félagið á ikbj kr. 53 þás. í sjóðti.
Barnaverndarfélag Reykja-; umferðarlögregluna og verða
1 víkur hélt aðalfund sinn 24. fulltrúar beggja frummælend-
_. . ! fer. Stjórnin var endurkjörin.; ur á fundinum, sem haldinn
Times segir, að það sé litul vafi .* , - , ,, ^ ’ , , , „
. , , ...,. , .. _ .. . Felagið hefur styrkt nokkra verður 1 Tjarnarcafe kl. 2 e. h.
a því, að skjohn hafi venð birt .., , ,, , . i , , .
, , . menn tu nams erlendis t yms- i a sunnudagmn, eins og nanar
í slæmum tilgangi, þ. e. í póhtisku . , , , , . 1 . _ f, , ’ , , ,
um greinum kennslu handa af- verður auglyst. Þar gefst hverj-
brigðilegum bömum. Félagið um þeim, sem áhuga hefur á
ætlar að gefa Skálatúnsheimil- þessum málum, tækifæri til að
f slæmum tilgangi.
augnamiði, en margir republikan-
GrundarfjarÓarbátar
fá 12,5—18,5 lest.
Afli Grundarfjaxðarbáta heíur
verið ágætur síðustu daga, en
um. helgina var landlega hjá
þeim í tvo sólarhringa.
Á miðvikudaginn var afli
hátanna frá 12% til 18% lest.
Aflahæstur var þá „Runólfur".
Hafa bátamir allir beitt síld
fram að þessu, en búast má við
að aflinn aukist þegar byrjað
vcrður að beita loðnunni, í
fyrradag kom loðna frá Faxa-
flóa til Grafarnoss, og eru bátar
nú í fyrsta róðri með hana.
Ráðstafanir hafa verið gerðar
til þess að fá meira af loðnu, en
hún hefur ekki gengið ennþá í
Breiðafjörð.
inu húsgögn í dagstofu barn-
anna. (Áður gaf það Skálatúns-
heimilinu rúm og rúmfatnað
fyrir 60 þús. kr.). Félagið á
nú kr. 53 þús. í sjóði.
Meðal þeirra mála, sem
voru til umræðu, voru hin tíðu
umferðarslys á börnum. Kom
fram á fundinum sú skoðun, að
með auknum öryggisaðgerðum
af hálfu hins opinbera og með
fræðslustarfsemi meðal foreldra
megi draga verulega úr slysa-
hættunni. Ákvað fundurinn, að
félgaði beitti sér fyrir aukinni
starfsemi í þessa átt..
Félagið gengst fyrir almenn-
um fundi um þá hættu, sem
börnunum starfar af umferð-
inni, og um tiltækar öryggis-
ráðstafanir. Félagið hefur leit-
að samvinnu við S.V.F.Í. og
Smásagnakeppm Stefnls:
Ver&iauflin eru flugferð með Sói-
faxa tii Parísar eða London.
Tímaritið Stefnir hefur efnt til
verðlaunasamkeppni um beztu
smásögu ársins 1955. Hámarks-
aldur til þátttöku er 38 ár.
Verðlaimin er ferð með flug-
vél Flugfélags íslands til Parísar
eða London og 10 daga kostnað-
arlaus dvöl þar.
í dónmefndinni eru ritstjórar
Stefnis. Handritum á að skila fyr
ir 15. júli í sumar.
Frá þessu er skýrt í nýju hefti
af Stefni, sem kom út i gær.
Efni Stefnis að þessu sinni er:
Torgið mikla, kvæði eftir Andrés
Björnsson, Unga fólkið og sveit-
irnar, eftir Gunnar Schram, Mat-
isse, eflir David Sylvester, Tvö
kvæði, eftir Ólaf Jónsson, Dylan
Thomas, úr Times, Hefðbimdin
form og ný viðliorf, eftir Dylan
Thomas, Það var sagan sú, eftir
Gunnar Gunnarsson, Brosað i
kampinn, gamankvæði, Ljóð um
sildina í sjónum, eftir Gísla Jóns-
son, Ivikt gegnum bambustjald-
ið, eftir Þorstein Ó. Tliorarensen
o. m. fl.
Ritið er hið læsilegasta að
vanda.
láta í ljós álit sitt og bera fram
tillögur sínar.
Körfuknattleiks-
meistaramót í kvöld
Reykjavíkurmeistaramót í
körfuknattleik hefst að Háloga-
landi kl. 8 í kvöld, hið fjórða í
röðinni.
Þessi félög senda sveitir til
keppninnar: í. R., Körfuknatt-
leiksfélagið Gosi, íþróttafélag
starfsmanna á Keflavíkurvelli og
Arinann.
Þessi íþróttagrein er tiltölulega
ný hér á landi, en liefur þó rutt
sér mjög til rúnis, en liingað er
liann koniinn frá Bandarikjun
um, þar sem hann nýtur geysi-
legra vinsælda. Hér sunnanlands
iðka þrjú félög þennan' leik, en
úti á landi Akureyringar, Vest-
mannaeyingar og Ólafsfirðingar.
Vonir standa til, að innan
skamms verði komið á svo-
nefndu últra-stuttbylgju-fjöl-
símasambandi milli Reykjavík-
ur og Keflavíkur, að því er
Vísir hefur frétt.
Eins og alkunna er, hefur
símasambandið milli Reykja-
víkur og Keflavíkur mátt heita
ófullnægjandi með öllu, þar
sem jarðsíminn á milli þessara
staða er löngu fullsetinn.
Þess vegna mun Landssím-
inn nú um nokkurt skeið hafa
haft með höndum tilraunir,
með stuttbylgjusamband milli
þessara staða, og hefur Vísir
frétt, að þegar sé eitt slíkt
samband tekið í notkun, en- hins
vegar von 24ra slíkra sam-
banda innan tíðar. Stutt-
bylgjusamband með þessum
hætti hefur gefið ágæta raun
hér á landi (Vestmannaeyja-
sambandið), eins og annars
staðar, þar sem það hefur ver-
ið reynt.
Þess konar fjölsímasamband
(stuttbylgju) er miklu ódýrara
að stofnkostnaði en jarðsíma-
samband, eins og að líkum
lætur. Er talið sennilegt, að
stofnkostnaður 24ra sambanda
fjölsíma milli Reykjavíkur og
Keflavíkur sé minni en til-
svarandi jarðsímasambönd við
Hafnarfjörð, enda þótt vegar-
lengdin sé um fimm sinnum
meiri.
Rannsóknir undanfarinna
ára á ultra-stuttbylgju- sam-
bandi hafa leitt í Ijós ýmis-
legt það, sem mönnum var áð-
ur hulið. T. d. héldu menn
lengi vel, að slíkt samband
gæti ekki náð lengra en sjón-
vídd. Þetta er rangt, því að með
meiri orku má ná yfir miklu
meiri vegarlengd. Má geta
þess í þessu sambandi, að
Landssíminn hefur haft slíka
tilraunastöð hér á Vatnsenda-
hæð og heyrist ágætlega til
hennar austur á Hvolsvelli, en
þar ber tvö fjöll á milli, Skála-
fell og Vífilsfell.
Stuttbylgjusamband á vafa-
laust mjög mikla framtíð fyrir
sér hér á landi, þar sem fá-
menni er mikið og strjálbýli
og lítil peningaráð fyrir hendi.
Má því gera ráð fyrir, að slíkt
samband ryðji sér óðum til
rúms næstu árin.
Borgzrafuitdur í
Képavogi r
kvötd.
Sjálfstæðismenn, Fram-
sóknarmenn og Alþýðu-
flokksmenn boða til almenns
borgarafundar í Kópavogs-
barnaskóla í kvöld.
„Þjóðviljinn“ segir frá
því í morgun, í blekkingar-
skyni, að hinn kommúniski
meirihluti hreppsnefndar
muni ekki koma á fundinn,
þar sem þeir fái ekki jafn-
an ræðutima og andstæðing-
ar þeirra. Hér er um blekk-
ingu að ræða, bví að vitað er
að kommúnistar hafa við-
búnað til þess að fjölmenna
á þenna fund. En þettá her-
bragð mun ekki takast.
Andstæðingar kommúu-
ista í Kópavogi ættu að
fjölsækja þenna fund, þar
sem rætt verður um brýn-
ustu hagsmunamál hrepps-
ins.
” JT
Arangurslaus
sáttefundur í nótt
Verkfall 12 verkalýðsfélaga
í Reykjavík og Hafnarfirði
hófst á miðnætti í nótt.
Fundur var með deiluaðilum
í gær frá kl. 4 síðdegis til urrt
kl. 2,30 í nótt, án þess, að neitt
samkomulag næðist.
Ekki hefur verið endanlcga
ákveðið, hvort boðað verði til
fundar í dag.
Drengur lærbrotnar
að leik.
Síðdegis í gær lærbrotnaði 8
ára drengur, sem var að leik á
Öskjuhlíðinni.
Kl. 17.50 var liringt lil lögregl-
unnar frá dælustöðinni á Öskju-
hlið. Drengir, seni þarna höfðu
verið að leik, höfðu komið i dælu
stöðina og'skýrt frá því, að félagi
þeirra hefði slasazt. Lögreglu-
menn koniu á staðinn og flutu
drenginn i Landsspítalann, en
þar kom í Ijós, að hann liafði
brotnað á vinstra læri. Drengur-
inn heitir Eyjólfnr Kolbeins, og
á heima í Meðalholti 19.
ParBsarsanMilEigarnir ver5a
ir Innan vikti.
í Frakkland! hefir viðhorfið breytzt.
Parísarsamningarnir munu að
líkindum verða fullgiltir innan
viku. Umræða hefst í efrideild
sambandsþingsins í Bonn í dag,
en í efrideild franska þingsins
miðvikudag næstkomandi og
stendur þrjá daga.
Stjórnmálafréttaritarar segja,
að íi Frakklandi lmfi straumur-
inn breytzt, og bendi allt til
þess, að fullgildingin verði sam-
þykkt i efri deildinni án breyt-
inga og með öruggum meirihluta.
Er talið, að straumbreytingin
liafi orðið á fundi utanríkis- og
landvarnanefnda, en þar mættu
þeir Faures forsætisráðherra og
Pinay, og mæltu eindregið meS
fullgildingu. Tók Faures fram, að
staða Frakklands sem stórveldis
væri í veði, ef samstarf þess við
vestrænu þjóðirnar rofnaði.
Adenauer kanzlari flutti ræðu
i efrideild sambandsþingsins og
hvatti mjög til þess, að samning-
arnir væru gullgiltir með yfir-
gnæfandi meiri hluta atkvæða.