Vísir - 19.03.1955, Síða 2

Vísir - 19.03.1955, Síða 2
s vtsm Laugardaginn 10. marz 15-55 BÆJAR HarSfiskurmn styrkir tennurnar, bætír melt- inguna, eyfair hreyst- ina. Eáið ySur harðfísk j - næstu matvörubuð. Mmrikimkm&lmm., Nýreykt hangíkjöt. BúrfeU SkjaMbarg við Skúfagötu Sím*. 82750. Útvarpið í kvöld. Kl. 18,00 Útvarpssaga bam- anna: „Bjallan hringLr" eftir Jennu og Hreiðai-; III. (Hreiðar Stefánss. kennari les). —• 18,30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). »— 18.50 Úr hljórnleikasalnum (plötur): Hollenzk þjóðlög, leikin og ' aungin. —-"20,30 Tónleikar: Úr- valslög úr tveim óperettum (plötur). —21,05 HvaS er nú á seiSi? — Rúrik Haraldsson le'ikad býr þáttinn.til ilutnings. — 22.10 Passíusálmur (32). — 22,20 Danslög. þ. á m. leikur danshljómsveit Baldurs Krist- jánssonar. Einsöngvari: Sigrún Jónsdóttir. — 02,00 Dagskrár- lok. Lárétt: I mannvirki, 6 þröng. 7 fomt karhnannsnain. 8 loS- dýr (flt.), 10 tími, 11 slæm, 12 hnapphelda, 14 tórrn, 15 róm- versk tala, 17 upphefur. Lóðrétt: 1 norsk söguhetja. 2 þys, 3 aðgæzla, 4 á krossinum, 5 sýklar, 8 amboðið, 9 talsvert, 10 forfeður, 12 kall, 13 áleið ..., 16 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 2448: Lárétt: 1 sönglar, 6 ól, 7 oj, 8 ósatt, 10 ás, 11 rót, 12 brak, 14 MA, 15 nám, 17 hakar. Lóðrétt: 1 sót, 2 öl, 3 gos, 4 ljár, 5 rottan, 8 ósana, 9 tóm, 10 ár, 12 bú, 13 kák, 16 MA. Fötíuðtun drengjum boðið íil D anmerkur. Stig Goldberg heitir maður, sem nú um nokkurra ára skeið béfur rekið sumardvalarheim- ili fyrir föthiö og lömuð böm í Danmörku og víðar í Evróþu. Hann hefur nú boðið 3 fötluð- um, íslenzkum drengjum, á aldrinum 9 til 15 ára, að koma til Danmerkur hinn 1. maí n. k. og dveljast þar á einu slíku sumarh'eimili til 15. júní n. k. Boði þessu hefur komið áleiðis H. Petersen, formaður íslend.- ingafélagsíns í Kaupmanna- höfn. Átti hann tal um þetta við formann Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, og mun það félag annast alla fyrir- greiðslu í þessu efni, Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu. eru beðnir að snúa sér til for- manns, Svavars Pálssonár, endursk., Hafnarstr. 5. Stjóm Styrktarfélags iamaðra-og fatl- aðra hefur nú um skeið haft til athugunár áð byggja og reka slíkt sumardvalarheimili hér á landi. Nú býður Stig Goldberg einnig að senda megi sem far- arstjóra sérmenntaða hjúkrun- arkonu eða nuddkonu. og fengi hún þá tækifæri til þess að kynna sér stjóm og reksturs- tilhögun alla á þessum heimil- um. Væri slik kynnisferð mjög gagnleg fyrir þá konu, sem -stjóma myndi væntanlegu heim ili hér ó landi. Þær konur, sem hafa áhuga á áð fara þessa ferð, ættu að snúa, sér til for- ínanns Styrkíarfélags lamaðra og fatlaðra og fá um þetta frek- ari upplýsingar. (Frá Styrktar- félagi lamaðra og fatlaðra.) Bergþórugötu 2. Sauma KÁPUR, DRAGTIR úr tillögðum eftuim. Béai39J?í3 ve» , jj Prjúiyl /8 þ&qUeni - Messur á morgun, Dómkirkjan: Messað, kl. 11. Séra Oskar J. Þorláksson. — Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2. Séra Garðar Þorsteins- son. Elliheimilið: Messa kl. 2 e. h. Séra Jósep Jónsson frá Set- bergi predikar. Laugameskirkja: Messa .kL 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svávarsson. Bústaðaprestakall: Messað í Háagerðisskóla kl. 2. Barna- samkoma kl. 10,30 á sama staðý Séra Gunnar Ámason. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Bamasamkoma kl. 10,30 ár- degis. Séra Jón Þorvarðarson, Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Margrét Jóns dóttir, Blönduhlíð 4, og Jón Guðmundsson, Heiðargerði 18. Hafnarfjörður. Þaðan fóru á veiðar í gær togaramir Röðull, Ágúst og Surprise og veiða allir í salt. — Bátar hafa aflað sæmilega að undnfömu. Róa þeir enn og munu sumir reyna að salta afl- 1 Kvenréttindafól’ag íslands heldur fun.d mánudaginn 21. þ. m. í Aðalstræti 12, kl. 8,30 e. h. Skúli Norðdahl húsameist- ari talar um félagshús og sýnir skuggamyndir. Félagskonur mega taka með sér gesti. Frænka Cbaileys verður sýnd í 78. sinn i Iðnó í kvöld. HúsfyÚir hefir verið á nær öllum sýningum á .,Frænk- unni“, . maður var kosinn Sigurður Karlsson pg 4 meðstjómendur, þeir Gísli Guðmundsson, Hjálm ar Hafliðason, Mágnús Gíslason, Gunnar Bjömsson og til vara Eyjólfur Jónsson og Eysteinn Guðmundsson. Flugvél frá Pan American kemur til Keflavíkur frá Kel- sinki. Stokkhólmi, Osló og Prestvík anhað kyöid kl. .21,15 ©g heldur áfram til Néw Ýork. í morgun kom flugvél frá New York og hélt áfram til Bretlands og Norðurlanda eftir skamma viðdvöl. MARGT A SAMA STA^ tAUCAVEQ 10 MinnisHað aimennings, Offset fjölritunarstofan Frakkast. 26 B. Sími 82118. Allskonar fjölritun. Margar leturgerðir, vönduð vinna fljót afgreiðsla. marz HRINGUNU.M FRÁ Almcnnnr fundur um slysahættu barna í um- ferðinni verður haldinn í Tjarn- arcafé kl. 2 e, h. í dag. Frum- mælendur: Jón Oddgeir Jóns- son. fuíltr. S..V-F.Í., Ólafur Jóns son. fulltr. lögreglústj;, frú Elín Torfadóttir, form. stéttarfél. Fóstra. Frjálsar umræður. Allir velkomnir. Nesprestakall: Messað í kap- ellu Háskóians kl. 11 f. h. Síra Jón Thoraréhsen. VeðriS í mörgun. HAfNARStft <1 K. P. (I. M. Mt. 22, 1—14. Brúðkaupið. Sötnin; Þjóðminjasafnið er opi5 kL 13.00—16.00 a sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið tr opið kl. 10—12, 13.30—]9.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl >0—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasatní8 ei ópiO ■unnudaga kl 13 30—15.00 og 4 þriðjúdögúrri V Timmtifdög- um kli 11.00—15.00. u: ' ‘ Frost um' land' allt. Úeykjávík N 5, 2. Síðumúli NÁ 2. 4, Stykk- ishólmur NNA 4, 4. Galtarviti ANA 3, 4. Blönduós NA 3, 5. Sauðárkrókur NA 4, 4. Blöndu- ós NA 3, 5. Akureyri SA 1, 7. Grímsey NA 3, 8. Grímsstaðir NA 3, 6. Dalatangi NNV 4. 5. Horn í; Hornafirði ANÁ' 2„ .3. Stórhöfði i Vestm.eyjum NNV: 5, 1. Þmgveliir ANÁJi. 3. Kefía- /vík IÍ:f4, 2. — Veðurhorfur, ,|Faxaflói ; Norðaustan» . kaldi. Eg undirri.... óska að gerast áskrífandi Vísis. Nafn Ljósmyndafélag Reykjavíkur heldur fund mánudáginn 21. marz í Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar, stofii 2, uppi, kl. 8,30 e. h. Fundarefni m. a. Kvik- mynd (Lj ósmyndarinn). ' — Myndamappa frá Hoílándi, — Fyrirspumúm svarað og .önnur mál. .o. rm- || Heimili Mánaðargjaid kr, 15,00 Sendið afgr. blaðsinsf þenna rpiþa jönyutan e5a . hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilisfáng.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.