Vísir - 19.03.1955, Blaðsíða 4
<rtsm
Laugardaginn 19. marz 1955
W3SXM.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
ir ættu ai byrfa.
„Útsýn", nýtt félag, er
leggur hópferðir til út
Fyrsíic ferð'ist vrrlbsa r fíaram |«ali
tif Loiidon oíí Faír'ísat*.
„Útsýn“ nefnist nýtt félag,
sem stofnað hefur verið hér, og
hefiu- það að markmiði, að
skipuleg^ja' hópfer'ðiír fslend-
inga erlendis fyrir kostnaðar-
verð.
Verður ferðum félagsins
hagað nokkuð á airnan veg en
,tíðkast hefur um ferðir erlendis,
og einkum verður lögð á það
áherzla, að þátttakendur fái
Ifyrradag var haldinn fundur í bæjarstjórn Reykjavíkur, eins tækifæri til þess að fræðast um
og sagt var frá i blaðmu í gær, og var meðal annars rætt staðl Þa sem komið verður a,
um vinnudeilurnar, sem verið hafa á döfinni undanfarið. Eins meðat a!mars með fræðslufyr-
og vænta máíti gerðu kommúnistar og kratar kröfu til þess að irl_est™ °g kvikmyndasýn-
bærinn gengi hiklaust og án tafar að kröfum verkalýðsfélag "
anna, og verði síðar aðili að þeim samningum, sem kunna að stað 1 leröirnar
verða gerðir.
ingum áður en lagt verður af
í imirætom þeim, sém urðu um þessa tillögu kommúnista,
og krata, spurði borgarstjóri flutningsmennina, hvort þeim
væri kunnugt um afstöðu bSejarstjórnarinnar í Hafnarfirði í
þessu sama máli. Það vill svo til, að þegar Alþýðuflokkurinn þar
■missti meirihlutaaðstöðu sína í síðustu bæjarstjórnarkosningum,
gerði hann bandalag við fulltrta kommúnista, og hafa þessir
menn síðan stjórnað baenum þar. Er ekki hægt að.sjá annað á
yfirborðinu að minnsta kosti — en að samkomulagið sé hið
bezta, því að svo bróðurlega hafa þeir skipt með sér störfum,
til þess að báðir bæru nokkuð úr býtum. Borgarstjóri, Gunnar
Thoroddsen, óskaði eftir upplýsingum um það, hvort kratar
og kommúnistar í Hafnarfirði hefðu gengizt fyrir því, að sér-
samningar væri gerður við verkamannafélagið Hlíf þar.
Það var ekki - nema vonlegt, að flutningsmönnum tillögu
þessarrar vefðist nokkuð tunga um tönn, því að þess hefur ekki
verið getið í blöðum, að bandalagð krata og kommúnista í
Hafnarfirði hafi gengið fram fyrir skjöldu og samið við verka-
jmenn. Er þó alveg áreiðanlegt, að Alþýðublaðið og Þjóðviljinn
hefðu ekki látið það liggja í láginni, ef slíkir samningar hefðu' Qunnar Guðmundsson Stefán
Þetta nýja félag hefur þegar
skipulagt eina ferð í sumar og
hefst hún 5. júlí frá Reykjavík.
Farið verður flugleiðis til
London og dvalizt þar í nokkra
daga, en síðan á baðstað við
Ermarsund. Síðan verður hald-
ið til Parísar og verður viku-
dvöl þar, í borg listanna og
glaðværðarinnar. Þaðan verða
farnar stuttar ferðir m. a. til
Versailles - og Fontainebleau.
Heim verður haldið um London
flugleiðis, og tekur ferðin alls
15 daga. Áætlaður kostnaður
er 5000—6000 krónur.
Blaðamenn ræddu í gær við
framkvæmdarstjóra og stjórn
hins nýja félags, en stjómina
skipa Ingólfur Guðbrandsson,
sem jafnframt er framkvæmd-
arstjóri. félagsins; Páll Líndal,
verða kvaddir saman áður en
lagt verður af stað og þeim
sýndar kvikmyndir og fyrir-
lestrar fluttir um ferðalagið
Með því móti njóta þátttakend-
ur farai'innar betur. Þá telur
stjóm félagsins að takast megi
að gera hópferðir til annarra
landa ódýrari og hagkvæmari,
en verið hefur til þessa, þar eð
mikill afsláttur fæst bæði á
fargjöldum og hóteileigu fyrir
hópferðir, en þátttakendur fá
alla þjónustu á vegum félags-
ins á kostnaðarverði.
Enn sem komið er hefur að-
eins verið skipulögð þessi eina
ferð, sem hefst 5. júlí, en félag-
ið efnir ef til vill til fleiri ferða
sumar, ef þátttaka gefur til-
efni til, og eins mixn það skipu-
leggja ferðalög fyrir starfshópa,
ef óskað er. Upplýsingar um
ferðina til London og Parísar 5.
júlí, og annað í’sambandi við
félagið eru veittar hjá fram-
kvæmdastjóra þess, Ingólfi
Guðbrandssyni, daglega milli
kl. 5—7 í síma 2990.
Ólafur Jónsson og Ragnar
Georgsson, — en auk þeirra
standa að félaginu ýmsir vanir
ferðamenn og kunnir áhrifa-
menn. Telja þeir, að í stuttu
sumarleyfi sé fólki meira um
vert að kynnast vel og njóta
þeirra staða, sem komið er á,
en að þeytast yfir fleiri lönd á
skömmum tíma, og verða ferðir
félagsins því skipulagðar fyrst
og fremst með það fyrir augum,
að þátttakendur njóti í senn
fróðleiks, hvíldar og skemmt-
unar.
í því skyni að kynna fólki
gjörla þær borgir og aðra staði,
sem kornið verður á í ferðalög-
unum, munu þátttakendur
verið gerðir. En á bæjarstjórnarfundinum hér í fyrradag höfðu
flutningsmenn tillögunnar, sem að framan getur, ekkert hugboð
um, hvað vinir þeirra í IJafnarfirði ætluðu að gera í þessu efni,
og ekki treystust þeir til að taka dýpra í árinni en að nefna
líkur fyrir samningum.
En það má vafalaust spyrja krata og kommúnista frekar
txm frumkvæði vina þeirra og félaga úti um landið. Þar sem
kommúnistar berjast hatrammlegast fyrir því, að gengið sé að
öllum kröfum verkalýðsfélaganna, án þess að hirt sé um
gjaldþol atvinnuvéganna, mætti gjarnan spyrja þá, hvað
bæjarstjórnin í Neskaupstað ætli að gera í þessum málum.
Þar hefur ekki verið sagt upp samningum, að því er heyrzt
hefur, en bæjarstjórninni hefði verið innan handar að bjóða til
dæmis verkamöixnum betri kjör en þeir hafa nú. Með slíku
tilboði án undangenginnar kröfu verkamanna hefðu þeir átt
að sanna gjaldþol þeirra atvinnutækja á staðnum, sem þeir
bafa stjórnað um langt árabil. En þaðan heyrist ekkert hljóð,
og verður það að teljast illt til afspurnar fyrir kommúnista.
En sannleikurinn er vitanlega sá, að kommúnistar og kratar
gera sér þess fulla grein, að atvinnutækin í Hafnarfirði og „ —
Neskaupstað — svo að ekki sé aðrir staðir nefndir — eru ekki O&ðiípmg M.VlK.111*
betur stærð en önnur, nema síður sé, og þess vegna rjúka ráða- vf'ír
mennirnir á þessum stöðum ekki upp til handa og fóta til að J ' *
gera samninga. Þeir ætla aðeins að bíða átekta og sjá hverju Á skákþingi Reykjavíkur er
fram vindur. , biðskákum nú lokið.
Fyrir kommúnistum vakir heldur ekki, að hagur verka- í 1. umferð fóm leikar þann-
lýðsins verði bættur. Það væri ný bóla, ef slíkt vekti fyrir þeim.. iff Arinbjörn Gumundss. vann
Þeir hafa gloprað því út úr sér hver tilgangurinn sé með vinnu-1 Ólaf Einarsson. Ingi R. Jó-
deilum þeirn, sem stofnað hefur verið tíl. Þeim er fyrst og hannsson' vann Eggert Gilfer.
frernst stefht gegn ríkisstjórninni, en allt annað er aukaatriðii Jón Þorsteinsson vann Frey-
í þeirra augum. Þeim varð það á að koma upp um þenna tilgang
sinn, þegar þeir létu Dagsbrún samþykkja ályktun þar að lút-
endi fyrir mánuoi eoa rúmlega það. Og fyrst eftir fundinn, var
nokkrum sinnum á það minnzt, að þetta væri hinn mikli til-
gangur og það mark, sem menn ættu að taka höndum saman
-um að ná.
En svo hefur hrugðið við, að minna hefur verið á þetta
minnzt upp á síðkastið. Má draga af því þá ályktun, að kom-
múnistar hafi gert sér grein fyrir því, að þeim mundi ekki stætt
vann
stein Þorbergsson, en jafntefli
gerðu þeir Guðjón M. Sigurðs-
son og Jón Pálsson. Þá er lokið
tveim skákum í 2. umferð: Ingi
R. vann Arinbjörn, og Gilfer
vann Jón Þorsteinsson.
Röðin er nú þannig: Ingi R.
hefir 2 v., Jón P. og Guðjón M.
hafa 1% v., Arinbjörn, Gilfer
á; aS of;;a til hatrammrar dejlu með þetta fyrir augum, Þeir 0® ^on h °& Þ®11- úrey
; hafa senrúlega orðið þess varir, að almenningur fagnar síður
■eii svo fregnum um svo hættulegt brölt þeirra. Er það gleðilegt,
að þeir skuli hafa þannig fundið hug þann, sem alþýða manna
Jher til þeirrá, þegar þeir koma upp um innræti sit't.
steinn og Ólafur engan vinn-
ing.
Næsl verður teflt kl.
sunnudag í Þórscafé,;
2 á
Hann náðist
eftir ár.
Fyrit nokkxixm dögum kom
tn Vestmannaeyja brezkur tog-
ari „Red Sword“ að nafni, er um
þotta leyti í fyrra flýði til hafs
tmdan varðskípinu Ægi.
Ivom togarinn nú til Vest-
mannaeyja til viðgerðar og með
veikan mann, og átti skipstjór-
inn sér einkis ills von, en svo
stóð á að Ægi var staddur við
Vestmannaeyj ar og þekktist tog-
arinn þá aftur, og var mál skip-
stjórans því tekið upp að nýju.
Var skipstjórinn látinn set.ja 10
þúsund króna tryggingu áður en
iionum var sleppt, en beðið er á-
kvörðunar um hvort málshöfð-
un verði fyrirskipuð gegn hon-
um.
Forsaga málsins er sú, að á
vertíðinni í fyrra sáu varðskips-
menn togarann „Red Sývord"
sem cr frá London inni uudir
Vestmannaeyj um með ólögiegan
vciðiútbúnað. Hafði varðskipið
samband við skipstjórann í tal-
stöð, og fyrírskípáði honum að
stöðva skipið, en skipstjórinn
sinnti því engu og sigldi tíl hafs.
Skaut þá varðskípið á eftír tog-
aranum, cn tapaði af honum.
Hins Vegar hafði skipstjórinn á
Ægi tekið á stálþráð samtalið
við togaraskipstjrann, og afhenti
hann bæjarfógetanum i Vcst-
mannaéyjum stálþráðinn, — og
var hann ótvírætt sönnttnargagn
á hendur skipstjóranum nú, er
hann kom aftur til Vestmanna-
cyja.
Það var dírnft yfir höfninni I
gær fyrsta dag yerkfallsins, Þue
sem áður var ys og þys, fjöldi
manna vinnandi í vöi:ugeymslu«
húsunum, við uppskipun og út«
skipun, var allt með kyrrð og
spekt. Nokkrir verkamenn gengu
prúðbúnir fram og til baka, eins
og af gömlum vana, eða voru það
kannske vérkfallsverðir. Það varð
ekki séð á útliti þeirra, en vafa-
laust hafa einhverjir verið þar ú
stjáí til þess að fyigjast með þvi
að engir verkfallsbrjóíar reyndu
að hcfja vinnu á forboðnum slóð-
um. En hvergi bár á þyí, að nokk-
ur reyndi til þess að hreyfa höncl
til víAks, svo ekki varð um neina
árekstra að ræða. ý
Varla búið að átta sig'.
Það ér eins og fólk sé ýarlá
búið að átta sig á .því, að liafið
er mjög víðtækt og alvarlegt verk-
fall, sem á eftir að. draga illait
cllllc á eftir sér, cf ekki næst saní-
komulag fljótlega. Vonir manmi
í þá átt virðast ekki vera bjartai*3
en ekkert samkomulag hefur,
náðst. énn sem komið er og orð-«
rómur segir, að ehn beri mikiö
á milli. En unnið mun að því,
sleituláust að kömast að ein-
hverri niðurstöðu og vonandi.
tekst það áður en langt um líður.
Nóg eru verkefnin og allar hend-
ur þurfa að vinna, ef vel á að
fara í okkar litla þjóðfélagi.
Búa í kulda.
Það er sannarlega heppilegf'
fyrir allmarga, að tíð er með af-
brigðum góð þessa ciagana, eu
margur mun hafa orðið of scinn
til þess að panta sér hráoliu á
geyminn, Tæpiega þriðjungm*
húsa í Reykjavík er nú liitaðui*
. upp með olíu og ekki verður hægf:
að fá hana afgreidda meðan á
verkfalli stendur. Maður sagði
mér, að hann hefði snemma á.
fimmtudagsmorgun ætlað að
panta olíu á geymí lijá sér hjá
stóru olíufélagi í -bænum, en hafi
fengið þau svör að svo rnargar
pantanir lægju fyrir að mjög
væri óvíst að hægt væri að sinná
pöntun hans. Það er erfitt fyrir
])á, sem þannig stendur ú ef aftur
gengur í kulda og frost,
I
Síðasti pakkinn.
Eins og rætt var um i dálkin-
mn i fyrradag bar mikið á því,
að fólk reyndi að hamstra ýmsar
algengar vörutegundir áður en
verkfallið liófst. Sögð cr mér sú
saga, að ein fjölskylda hafi keypf:
'10 pakka af kaffi. ÞaS eru hrein.
undur hvað fólk getur verið vit-
laust. Þótt nógir séu sfaukarnir
.mætfi segja manni, að bragðdauf-
, ur væri siðasti pakkinn af þessunx
kaffibirgðum, ef sagan er þá.
sönn. Að minnsta kosti er kaffl.
nú hvergi fáanlegt i verziutunn,
sem er sönnun þess að margir
hafa birgt sig óeðlilega úpp af
þeirri vörutegund. Og eígi mað-
ttr að frúa öllum sogum tnuaii ný-
lenduvörttkaupmenn haf:i verzl-
að eins og stórhátið væri fram-
undan seinustu dagana. Það er
eitthvað annað en um hátíð sé
að ræða, þégar fjöldi mminá gcng-
ur atvinnulaus vegna vérkfalls-
ins. — kr.
Tvenndarkeppni
í bridge.
Loktð er þrem umferðum í
tvímennings-briddskeppni Tafl-
og briddsfélags Reykjavíkur.
Stnda leikar þannig eftir þess-
ar þrjár umferðir,: 1) Þoryald-
ur—Sigurður 262 stig, 2) Hjalti—
4ZakarIas 258, 3) GísIi-jrJúlhis
257%, 4) Rjarni—-Sctvj 251%, 5>-
Jörgen—Magnús24!),/-i, C) Aðal-
steinn—Gylfi 247 og 7) Agnatv-
Guðrún 246 stig.
, Næsta umferð verðm' spiUið í
Breiðfirðingabúð n.k. mánúdag.