Vísir - 19.03.1955, Síða 5

Vísir - 19.03.1955, Síða 5
Laugardaginn 19. marz 1955 VlSIP Þýzka flugfélagið Lufthansa tók fyrir skemmstu til starfa á ný. Á myndinni sjást flugfreyjur og aðrír starfsmenn þess í Iiíiit um nýju einkennisbúningum sínum. Lufthansa hið nýja mun sæta harðri samkeppni. En stjómendur þess leggja ótrauðir út í baráttuna. Iimanlandsflugierðir Luft-1 frá Berlín til Madrid og var það hansa í V.-Þýzkalandi eru nú^ scinasta Lufthansa-flugvélin, sem hafnar. — Fréttamenn segja, að lióf sig til flugs i heilan áratug. ferðamenn í ftugstöðinni í Frankj Starfsemi þessa fyrr volduga flug félags sem annarra þýzkra t'lug- félaga var bönnuð efíir styrjöld- ina. Átti áður 125 flugvélai. Miklu tapi spóð. í byrjun síðarí heimssíyrjald- arinnar átti' Lufthansa 125 flug- vélar, sem fhigu ú annað hundr- að miltjónir kilómetra á ári og fluttu yfi'r 250.0Ö0 farþega. Það kom næst á eftir Panamerican, lengdir. Það varð fyrst til að hefja flugferðir frá Eyrópu til Suður-Evrópu {(1934). Tveimur árum síðar varð'það fyrst lil að senda flugvél í réynsluflugferð yfir Atlantshaf. Hið nýja Lufthansa er að mestii ríkisfyi'irtæki, þvi að 90 "n hluta eru éign ríkisins. Þar sem ekki hefur verið, leyft að reka flug- vélaverksmiðjur í Þýzkalandi hefur Lufthansa orðið að kaupa fiugvélar frá Bandarikjunum. Það er búið að fá 4 Cónvair-flug- i vélar, en alls fær það 8 Constella- tionflugvélar í þessum mánu'ði. FÍugmehn Lufthansa eru 70 og voru valdir úr hópi fyrrverandi flpgmanha félagsins og urðu jieir vítanlega að þjálfa sig til starfs- ins af nýju og fengu þjálfunina í Bretlandi, Bandarikjunum og Hollandi. Nýlega fckk Lufthansa 10 flugkennara að láni hjá. fíug- félaginu British Overseas Air-. ways. Ekki þurftu jicir mikið að j hafa fyrir kennslunni — gátu; setið hjá flugmömiunum og horft j á. | Lufthansa má eiga von á mjög harðri samkeþpni. Flestar þjóðir Yestur-Evrópu hafa sín ei'gin ílug félög' og tvö, sem 'voldugust eru og beztar flugvélar eiga, búa við reksturstap (Franska flugfélagið Air France og enska félagið BEA). Þ'ýzkir fjármálamenn segja, að búast megi viðj að 1960 verði Lufthansa búið að tapa 85 millj. ríkismarka á rekstrinum (20.2 milij. dollara). En samt leggja sjórnendur Lufthansa ótrauðir út í baráttuna. Árið sem leið höfðu flugvélar 26-erlendra fju'g- félaga viðkomu i V.-Þýzkalandi. í descmbcr s.l. fluttu þær 126.000 farþega (25'i). Lufthansa hefur komið sér fyrir í fullkomnustu flugstöð Hamborgar og ráðið 700 starfsmenn. Valgerður Benedifctsson. (F. 15. júní 1881. — D. 3. marz 1955). furt hafi orðið forviða, er allt í einu var tilkynut þar í gjailar- hora: „Lu.ftLansa-{lugvélm írá Hamborg er komin.“ Þustu menn að gluggum bið- skálans og virtu fyrir sér Con- vair-flugvél, sem var nýsezt, Ijós bláa á lit, með hinu alkunna gammsmerki. Með þessu flugi var Þj'zkaland aftur orðið keppinaut- ur á flugleiðum. Það var fyrir 10 árum, sem Jimkers 52 flugvél lagði af stað I miðað við fólksflutninga og vega- Ætla skáldin öll að þegja um þig, skáldsins tigna dís? Finna þau ekkert orð að segja er við hlið hans mynd þín rís, glæsiskáldsins gyðjan prúða, glæsimynd þíns æltarlands, eigin prýði íklædd skrúða, einnig Ijóma af verkum lians? „Hví er þögull Þíindar svanur?“ Þess mun lengi verða spurt. Hann að kvaka var þó vanur væri slíkri kippt á burt. En þótt svanir syngi eigi svo við neinum þeirra lag, þér á brúðkaups þinuin degi þó skal lielga lítinn brag. ísland gjarna má þín minnast, margoft varpstu ljóma á það. Mundi annað fljóð svo finnast að fcngi svip þess hverjum stað? Júnídagsins háa heiði hvelfdíst jafnan þar sem varst; öllu jafnt á aldursskeiði íslenzkt vorið ineð þér barst. Hver var sú, er sæti mætti svo við manns þíns skipa hlið? Aðeins þú með öllum hætti ávallt fylltir skáldsins svið. Úti og heima ávaíjt drottning, um það sagan vitni ber. Eins og honum ætið lotning allir hlutu að sýna þér. Löngum varstu lind hans kvæða, lindin sú var tær og'djúp, skáldi með til hæstu hæða horfðir gegnum duftsbis hjúp; ykkar sjón var eigi blekking, ennþólt móðan deyfði Ijós, nú samt orðin æðri þekking, anda tveggja sigurhrós. Norðurljósa leifturbrautir liggja ykkar vegir hú, yfir jarðlifs unnar þrautir allar lítið, hann og þú; sá mun vegiir verða greiður, við þar blasir útsýn ný, þar mun vorsins himinn heiðura hvergi á lofti veðurský. Ykkar leiðir aldi'ei skildu, ehgan lagði á niilli sæ, sálir tvær, er sama vildu, sameinaðar voru æ; ’ svo ef glapvis sjónin manna sund óbrúað hugði þar, enn skal sagt liið eilifsánna, ! ekki að neitt á milli bar. , Skáld þitt fannstu á feginslandi feginsdegi þínum á; hans inn góði eflaust andi j enn að vera muntu fá. t > Lokabænin Ijóðs sé þessi, ^ S líka sérhvers þakkláts manns: j ykkar nýja brúðkaup blessi blessun eilíf skaparans. Sn. E \ Fastar áætlunarflugferðir inn- anlands hefjast 1. apríl og bráð- Iega reglubundnar í'Iúgferðir til Bretlands og Bandaríkjanna. — Innan tiðar er gert ráð fyrir 4 ferðum vikulega til Ne\v York, tveimur til Bucnos Aires, þrcm- ur til Teheran, — Árið 1956 cr gert ráð fyrir 10 ferðum viku- Icga tií New York og að opnaðar verði nýjar fhigleiðir til Austur- landa. «1 H) AU(a,\íA ) vLS) ftfwvwwvvwwvvvwv'rftfvy dssega: ra lyrri tio Eftir Robert Standish. Framh. þrekraun, sem í vændum var. Augnalok hans voni þung eins og biý en' þó ákvað hann að imetá ilinu'strax. líann ætlaði sér ekki að hafa sverðið hang- andi yfii: höföi sér til nœsta dags. •j-Samtalið i setustofunni í Sjáv- íirborg var bíð fjörugasta, en þcgar Gqllstone lirrshöfðingi kqm inn dait allt í dúnaJogn. ITópurinn, .sem nadtíist þai* við rú vel til dyranna, lafði Gollstone víi'tist vem þar' miðdepiHinn og huíði auðsjáanlega núð séi* eftir lasleikann fyrr um daginn. „.Tæja, Daddles," sagði hún og lét rödd hcnnar illa í eynnn. „Ég vona að þú hafir ckki lútið það eyðileggja fyrir þér skemmtun- ina, þó ;að ég hefði einhverjar ábyggjur af þér.“ „Ég bjþst ekki við því, góða mín, að þú hefðir úhyggjur," sagði hann stórlcga hugrakkur. „Ég hélt, að þú værir alltaf önnum kafin við að stunda þinn sára magaverk.!" „þú ert hncykslnnlega smckk- laus," fniin hreytíi þcssu út úr sév og leit á klukkuna. ,Ælukk- an er nú neprri ellefu, Daddles. Eigum við að álíta að þú sért búinn að borða?" „Ég borðaði í spilaliöllinni." „Ég hélt þér leiddist að sitja einn yfir mat." „Ja, mcr lciðist það. En cg var ckki einn." „Væri það framhleypni að spyrja með Iiverjuni þú hefðir matast?" „Jd, það væri það, sannar- lega," svaraði hershöfðinginn. Ög á þessu augnabliki ákvnð hann, að ef viðlvafa ætti opin- berar yfirhcvrslur í þossu máli, þa skyldi hann ckki þola þær ineð néinni auðmýkt, livað svo senv það lvefði í för nveð sér siö' ar. Svarið kom Jvilíu Gallstone á óvart. Loks sagði hún: „Jæja þá!" „Jæja þá hvað?" • ■ „Ég er að bíða eftir því að þvi segir nvér hver borðaði með þér, „þú hefúr alls ekkí spúrt nvig Skrifstofa neytenda- samtakanna ffutt. Aðalstræti 8. — Skrifstofa Neytendasamtakanna er nú flutt úr Bankastræti 7, þar sem hún hefir verið í lVz ár, í Aðal- stræti 8, aðra hæð. Mun skrif- stofan eins og hingað til veita meðlhnum Neytendasamtak- anna m. a, ókeypis lögfræðileg- ar upplýsingar og aðstoð vegna kaupa á vörum og þjónus-tu. Skrifstofan verður framvegis. opin milli kl. 5 ,og 7 alla virka daga nema laugardaga, en þá milli kl. 2 og 4 e. h. Leiðbein- ingabæklingar Neytendasamtak anna eru einnig afhentir með- limum þar, en allir bæklingar þerra eru innifaldir í árgjald- inu, sem *er 15 krónur. Nýir meðlimir geta eínnig hringt á skrifstofuna í síma 82722 og féngið leiðbeinmgabæklingana heimsenda. hver það lvefði verið. þú spurð- ir lvverf það væri framlvlcypni að spyrja um það og- ég sagöi það vera." „Hvev var það, Daddles?" „það var Castorolio prinsessa, góða nvín." „Ég trúi því ekki að slík per- són-a sé til,“ sagði Júlía snöggt. „það geri ég ckki heldur, en það var nú samt hún.“ „Og svo er mér sögð sú furðn- fregn, að þú lvafir unnið 20 millj- ónir franka, Daddles?" sagði Júlía og réðist nú að honum.fni annarri hlið. „Cumberbatch aðmíráll sogir að þu hofir sprengt bankann." ,.þá er linivn kjaftakeriing." sagði hcrsshöfðinginn reiðui'. „Og það skal haij.ii fá að hoyra á morgun. ‘Ég vann ekki 20 niillj- ónir og ég sprengdi ekki bank- ann. En kcrfið niitt," sagði h;mn di-ýgindalcga, „reyndiqt méiv hið bezta þrátt i'yrir skaup þitt og ívéí\fI*)Ac'llí’ “ Máfverkasýníitg í ListainannaskðlaEium. í dag kl. 5 opnar Sigurbj&rtíj Kristinsson írá Hafnarfirði máí- verkasýningu í Listamannaskál- anuni. Sigui’bjöm stundaði nám i! Myndlistadeild Handíðaskólans í tvö ár, hjá Kjartani Guðjóns* syvvi og Kurt Zicr. Siðan vav; liann tvö ár í Kaupmannaivöfn: og uani hjá Kostrup Boyesen & Ríkislistasafninu danska. Eftitt það dvaldi hann nokkra mánuðii í París og' forðaðist nokkuð unv! ítáliu. A þcssari sýningu eru um 50 myndir, olíumyndir og Gouaeher sem eru málaðar á síðustu fjói‘» um úrunn Sýningin vcrður opiiS daglega frá kl. 13—22, til mán* uðamóta. „Ég geri ráð fyrir að þú hafir cytt í íjáiiiætíuspil þessum 200 frönkum, seni þú fékst hjú mér til þoss að láta klippa þig?“ „Nei, það cr skakkt úlyktað hjú þér, góða mín." „Leyfist mér þá að spyrjaf Hvai' fékkstu peningana?" „Ég veðsetti vindlingatiylkið mitt, gullhylkið, góða nvin. þaÁ er mín dýmiætasta eign. Og á. þcssu geturðu séð hvort ég hef okki trú á spilakevfinu mínu." „Bull! Og þcssi prinscssa, hveq sern hún cr — hittirðu h.ana áouv* cða eftir að þév vannst þéssá niíklu upplvæö?" „Eft.ir góða mín.“ „Hvað mikla peninga hnfði: lvún út úr þér?" . , „Hundrað og tíu þvisimd franka aöeins,, góÖá mín ... rað cru smámúnir." Júlía vivrð málluus, en það var ckki yani licwnar. Leið svo heil iivínúta að xíúív rnátti ckk.i niæla. 1 Frh.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.