Vísir - 19.03.1955, Síða 8

Vísir - 19.03.1955, Síða 8
VtSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VtSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta.— Sími IRKit Laugardaginn 19. marz 1955 Faure sigrar þrívegis. Skattamái. Mgilding Parísarsammnga. Við umræðu um skattamálin í fuinrúadeiid franska þingsins í mótt bar rík'isstjórn Faures sig- íiar úr býtum í þremur atkvæða- jgreiðslum um tiliögur fjandsam- legar stefnu ríkisstjórnarinnar í þeim málum. Hótáði Faures að Ibiðjast lausnar þegar í stað, ef ítillögurnar næðu fram að ganga. Voru þær felldar með um 100 atkvæða mun, en tvær teknar til ibaka. Ekki voru þó allar tillögur, sem stjórnin vill ekki sætta sig við, teknar aftur. Umræðurnar snerust að verulegu leyti um skattsvik og tilraunir manna, til jþess að komast hjá að greiða skatt, og bar þá mjög á góma félagsskap eða hreyfingu smá- kaupmanna og fleiri, sem liafa íneð sqr samstarf gegn skatt- inrílieimtunni. Við umræðurnar kom skýrt fram, að Faures vill forðast Stjói-narkreppu, þar til Parísar- samningarnir hafa verið full- giltir. Umi-æða um þá hefst í efri- deild þingsins miðvikudag næst- lcomandi. IRússar hafa í hótunum. Molotov afhenti í gær franska sendiherranum í Moskvu orð- sendingu, þar sem að nýju er hót- að að segja upp fransk-rússneska sáttmálanum, samþykki Frakk- Sahd fullgildingu Parísarsamn- ínganna. Fyrri orðsending um þetta var send 1G. des., en stjórn . Mendes-France hafnaði henni. Stjórnmálafréttaritarar leiða at- Jhygli að þvi, að i þetta skipti hafi ráðstjórnin dregið að senda mýja orðsendingu þar til lokaaf- greiðsla samninganna stendur fyrir dyrum, Fullgildingu V.-Þ. fagnað. Efri deild sambandsþingsins í Bonn samþykkti Parísarsamn- ingana í gærmorgun, og er sam- Jþykktinni mjög fagnað af stjórn- málaleiðtogum Bretlands, Banda- ríkjanna og fleiri vestrænna. landa, sömuleiðis í blöðunum í London og Washington. Fullgild- íng mun ekki verða tekin á dag- skrá öldungadeildarinnar i Wasli íngton, fyrr en Frakkar hafa af- greitt málið, Heuss dregur undirritun. Þegar Adenauer kanzlari fór á fund Heuss í gær til þess að leggja fyrir hann lögin til undirritun- ar, ákvað forseti að fresta undir- ritun méðan hann kynnti sér hina stjórnarskrárlegu hlið málsins, en það liefur. með undirskrifta- söfnun jafnaðarmanna meðal jafnaðarmanna nieðal þingmanna verið lagt undir stjórnlagadóm- stólinn í Karlsruhe, að fella úr- skurð urn livort Saarsamkomu- lagið sé löglegt. Til undirritunar’ þurfti y3 þingmanna og tókst jafn aðarmönnum að fá nægar undir- skriftir, ef meðtaldar eru undir- skriftir þingmanna frá V.-Bcrlín, sem liafa áheyrnar- og umræðu- rétt, en ekki atkyæðisrétt á sam- bandsþinginu. Stjórnarsinnar segja, að áskor- unin hafi ekki lagagildi, þar sem á skorti %, ef þessir þingménn væru frátaldir. Otto Strasser sezt í i»vzkai- landi. Otto Strasser. sem var einn af leiðtogum nazistaflokksins á fyrstu uppgangsárum liians, hef ir nú setzt að í Þýzkalandi, eftir að hafa verið útlagi í á þriðja tug ára. Harrn hyggst taka þátt i stjórnmálum. —• Ágreiningur kom upp milli Sti-assers og Hitlers. sem svipti hann borg- araréttindum, en Strasser komst úr landi, og settist að í Kanada Haestiréttur í V.-Þýzkalandi ógilti fyrir nokkru aðgerðir Hitlers gagnvart Strasser, sem þá ákvað að hverfa heim til Þýzkalands aftur. Ferðum SVR fækkað. Vegna verkfallsins hefir ferð- um á leiðiim Strætisvagna Reykjavíkur nú verið fækkað. Hefir blaðinu borist um þetta eftirfarandi tilkynning irá S.V.R.: Yfirleitt má gera ráð fyrir, að fyrst um sinn vei-ði fei'ðunum fæklcað um helming. Nánari augýsingar um einstakar ferðir á hverri leið verða í vögnunum og á Lækjartorgi. — Akstur kl. 9—10 á sunnudagsmorgnum og kl. 13—1 á laugardags og sunnu- dagskvöldum .fellur niður. IFleiri Eeyiidarskjöl verða feirt - m.a. frá Casablaitca, Teheraea og Potsdam. Utanríkisráðuneytið • Banda- níkjunum hefur ákveðið birt- ángu fleiri leyndarskjala og segir það í samræmi við þær venjur, sein tíðkast hafi í Bandaríkjunúm. Þar sé það viðtekin venja, að feirta slík gögn sem þau frá Yaltaráðstefnunni, þegar nokk- «r tími sé liðinn frá því, er ráðstefnur áttu sér stað, eða utíi ái'atug síðar. Segist Dulles •ekkl geta séð, að birting slíkra gagna ætti að geta spillt sam- starfi Bandaríkjanna og vina þeirra. Er í ráði að birta leyndar- skjöl frá ráðstefnunum, sem haldnir voru á stríðsánmum í Cgsablanca, Teheran og Potsdam ráðstefnunnar, og loks leyndarskjöl varðandi samskipti Bandarikjastj órnar og Þjóðernissinnastjórnarinnar kínversku meðan hún hafði að- setur á meginlandinu. Skátaflokkur er starfandi á Grænlandi, og í fyrra sumar komu nokkrir þeirra í heimsókn til Danmerkur. Hér sjást þrír þeirra laga sig til áður en þeir ganga fyrir drottningu, en hún er áhugasöm mjög um málefiii skáta. Smjörneyzla bæjarbala stórjókst á s. I. ári. Seld neyzlumjólk hjá Samsölunni nam alls 20.5 íniflj. lítra. Á aðalfundi Mjólkursamsðl- og mjólkurvörur í 80 utsölustöð- Kópavogur................ Framh. aí I siftu iví, að Finnbogi Rútur hcfði gert út menn á sinn fund til þe.s að leiSa sér það fyrir sjónir, að þaö væri hin mesta heimska að fá kaupstaðarréttindi fyrir Kópa- vog, því að hann, Þórður, mundi þá tapa miklum tekjum. En Þórð- ur kvaðst ekki láta það hafa áhrif á afstöðú sina i málinu. Á fundinn hafði m. a. verið boö' ið Ólafi Thors forsætisráðhera, en hann gat ekki sótt fundinn sak ir annríkis. Kom Magnús Jónsson alþingismaður á fundinn í hans stað, og færði fimdarmönnúm kveðjur og árnaðaróskir forsætis- ráðherra. Hallgrímur Dalberg svaraði fyrirspurnum fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins varð- andi þetta mál. Þegar komið var að atkvæða- greiðslu um ályktun lýðræðis- ' flokkanna varðandi kaupstaðar- réttindin, tóku kommúríistár að ókyrrast og reyndu að irufla at- kvæðagreiðsluna. Lögðu þeir jafn vel hendur á þá menn, scm vöru jicini andvigir og vildu halda uppi reglu á fundinum. Gerðu jieir m. a. tilraun til að hindra fundarstjórá, sr Gunnar Árnason, í störfum, en hann stjórnaði fund inum af mikilli röggsemi. unnar, sem nýlega var haldinn, var m. a. skýrt irá þvl, að alls hafi InnvegiS mjólkurmagn á verðjöfnonarsvæSinu numið rúml. 38 millj. kg. á árinu. Er það nær 10% aukning fra árinu áður. Af þessu magni nam neyzlumjólk um 20.5 millj. litra,, eða tæpl. G0% af heiidannagn- inu. Mjólkurmágmð skiptist þann- ig á mjólkurbúm á svæðinu: Mjólkurbú Flóamanna: 23.7 millj. kg. Mjólkursamlag Borg- firðinga 5 millj. kg. Mjólkur- stöðin í Rvík G.5 millj. kg. og M j ól kursaml a g S u ð u r- Bo rgf i r ð- inga 0.7 millj. kg. Íljá öllum mjólkurhúunum var aukning frá árinu 1953 nema lijá hinu síð- astnefnda, en þar var nær 13% rýmun. Samsaláu seldi -sanitals. 040 þús. lítra af rjóma, 020 þús. kg. af skyri, 233. þús. kg. af smjöri, og hafði smjörsalarí aukizt um rúmlega 44%. Reksturskostnað- ur varð alls rúhil. 8% af 'vclt- unni. Stjórnarkosning fór fram á fundinum. Úr stjörn átfi að ganga Sverrir Gísláson, og var hann endurkjörinn. Auk hans erú f stjóminni þeir Egill Tlior- arensen, Sveinbjörn Högnason, Einar Olafsson o'g Ólaíur Bjarnason. Mjólkursamsalan seldi mjólk um, en starfslið hennar var um síðustu áramót álls 304 manns. Ratsjárstððvarkerfi á að koma upp í norðurbyggðum Kanada og bera Bandaríkin og Kanada kostnaðinn sam- eigmlega, en hann verður 250 millj. dollara, að því er á- ætlað er Félag ungra heim- ilisstofnenda. í ráði er að stofna hér í bæn- um „félag ungra heimllisstofn- enda“. Tilgangurinn með stofnun þessa félags er, að ungir heim- ilisstofnendur geti sameinast um raunhæfar athuganir til lausnar á húlríæðisvándræðum þcirra, svo og um önnur sam- eiginleg málefni. þess er vænst, að ungt fólk, sem hcfir í hyggju að stofna heimili, og einnig þeir, scm þeg- ar hafa stofnað heimili, en hafa ekki enn þá fryggt húsnæði. Stofnfundurinn verður haldinn sunnudaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h. í Aðalstræti 12. Ágætisafli í verstöðvum við Faxaflóa. Siííakaveöisr o’g aliii’ líátar á s|,ó. Ágætur afli er nú í verstöðv- unum við Faxaílóa enda blíðu- vcður og allir bátar á sjó í dag. Keflavík. • Keflavíkui'bátar fengu yfir- leitt 10-15 smál. á bát í gær. Af fínubáturn var hæstur Guð- mundur Þorláksson með 20 smál., en af netjabátum Geir goðí með 25 smál. Ekki var búið að vigta upp úr öllum bátunum, þegar Visir átti tal við Kefla- vík í morgun. Allir bátar eru á sjó í dág. Ein'n bátur ,,Vísir“ kom jnn bilaður í íuorgun.* Sandgerði. I Sandgerði var ágætur afli í gær, Fengu bátarnir frá 8—22 smál. Hæstur var Víðir með 22 smál. og er þetta þriðji róður hans í röð, sem hann fær 22 smál. í dag er blíðuveður í Grinda- vík og allir bátar á sjó. Akranes. Á Akranesi var líka afbragðs afli. Fengu bátar yfirleitt 12-15 smál. Hæstur var Keilir með 10 smál. . Á Akranesi eru nú’ allir í vinnu, iðnaðarmenn og jáui- smiðir, að gera að aflanum. Ileykjavík. Réykjiavíkurbátar öfluðu eirm ig ágætlega og fengu 15—13 smál. hver. Hæstur var Svan- urinn með 19 smál.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.