Vísir - 23.03.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 23.03.1955, Blaðsíða 1
- 45. árg. Miðvikudaginu 23. marz 1955. 68. tb!< Góður afli hjá Akraness- og Reykjavíkurbátiun. Vélðapfœrai|óii á SfesJjsirMcsfiÉjms.. Afli var misjafn í verstöðvun- Sim í gær. Akraness- og Reykja- ríkurbátar öfluðu ágætlega, eh á SuSurnesjum urðu nokkrir bátar fyrir miklu veiðarfæratjóni. Sartdgerði. Afli var misjafn hjá Sandgerð- isbátum í gær, eða allt frá 3—13 lestir. Meginþorri bátanna var :með 6—8 lestir. Veður var frem- ur óhagstætt á miðunum og mik- ill stormur og straumur, og urðu liokkrir bótar fyrir töluverðu veiðarfæratjóni. Grindavík. Afli Grindavíkurbáta var með tninnsta móti í gær, enda mjög óhagstaett veður, 13 bátar réru og fengu þeir samtals 48,2 lestir. Hæstur 'var Vörður með 8,5 lest- ir. í dag er komið bezta veður og alllr bátar á sjö. Keflavík. Nokkrir Keflavikurbátar er réni suður fyfir Reykjanes i gær urðu fyrir miklu veiðarfæra- Ijóni. Töpuðu sumir allt upp í 20 bjóðum af línu. Afli þeirra, sem á þessi mið réru var þó frá 7—10 lestir. Þeir, sem , réru á miðin út af Keflavík urðu ékki l’yrir neinu veiðarfæratjóni, og öfluðu sumir mjög vel, eða allt upp í 20 smálestir. Beykjavík. ' Línubátar frá Reykjavík öfluðu Vel í gær, eða frá 10—13 lestir. í •dag eru allir bátar á sjó, en hætt er við að þeir stöðvist brátt vegna olíuleysis. Eitthvað hafa verkfallsverðir verið að ybbast við sjómennina á bátunum, enda þótt hlutasjómenn hafi skýlausan rétt á því að gera að afla sínum sjálfir. Akranes. Ákfanesbátar öfluðu ágætíega í gær. Var afli 20 báta 203 lestir, -ög allir eru á sjó í dag. Hvaða ástæða er til að torvelda póstþ|ánnstu? sengiBi a HafnarfjörSur. 'Netjabátar eru eíin úti. í gær voru'. 3 'bátar á sjó mcð línu. Á föstudágskvöld köinu 4—5' bátar að ög höfðu áflað vel,' 10—15 lest- ir á bát. Aí'li Iiefur verið yfirleitt góður, en þó heldur minni en1 þegar bezt var. Vestmannaeyjar. í Vestmaniiaeyjum voru aðeins tveir bótar á sjó í gær og var afli þeirra sára lítill, enda var af- taka veður. í dag er veðrið tekið að skána. Þó eru enn milli 5 og 6 vindstig, en allir bátar eru á sjó. isflns. p«kli;air isf pósti í C»m1II«ssíí ffá’st c4iki affgreiddix*-. 0» Ishrafl undan Frá fréttaritara Vísis. — Kaufarhöfn í gær. Talsvert íshrafl er hér und- an Iandi, allt frá Raúðunúpum að Raufarhöfn, en ekki hefur það þó tafið siglingar. Bæði strandferðaskipin hafa verið hér á ferðinni, en um helgina var svo vont veður hér, að ekki tókst að skipa vörum á lánd á Kópaskeri úr Heklu, og mun hún hafa farið til Akur- eyrar með þær, — Hinsvegar tókst að koraa póst og far- þegum í land. Gera menn sér vonir um, að Herðbreið, sem er á austurleið, muni taka vörurnar úr Heklu á Akureyri og flytja hingað, enda við búið, að annars verði skortur á ýmsum vörum liér. Víðast er snjólaust hér, en jörð beingödduð og skepnur allar á gjöf. Er talið senni- legt, að bændur verði sums staðar að grípa til heyjöfnunar, ef héyforði á áð endast, en út- lit er talið slæmt. Inflúenza hefur gengið hér, en ekki lagzt þungt á fólk. Dreifing og sending pósts er áð komást í hið mesta öng- þveiti vegna verkfallsins. - Samkvæmt viðtali, sem Vísir hefur átt við Magnús Jochums- son póstmeistara, er ekki unnt að koma pósti héðan út á land öðru vísi en með áætlunar- bílum, því að flug- og skipa- ferðir hafa lagzt niður héðan, eins og kunnugt er. Þá eru póstsamgöngur við útlönd tepptar með öllu, að frá teknu því, að uhnt hefur verið að fá póst og senda méð flugvélum Pan American World Airwaj's um Keflavík- urflugvöll. Um borð i Guílfossi eru 300 pokar af pósti, sem verkfallsmeim banna, að liafnir verið á land. Það er mál allra sanngjarnra manna, að slíkt nái engri átt. Annars staðar í heim- inum cr áreifing pósts talin Bæin á olíufkibiingnin ut á bnd stöðvsr atvinnu þar. Ýmsir staðir að verða oliulausir. Álþýðusambandið hefur bann- að alla olíu- og benzínflutninga frá Reykjavík og Hafnarfirði til staða úti á landi. Eru ýmsir staðir þegar að verða olíulausir af þessurn sökum. Á Hornafirði o.g víðar er orðið olíu- láust. Mönnum úti á landi þykir ! það hart aðgöngu að vera beitt ! ir meira harðræði af Alþýðu- ! sambaiulimr, heldur en íbúar Reykjavíkur og Hafnarfjárð- ! ar, en hér á verkfallssvæðinu ! fá ir.eim afhenta olíu til hit- unar húsa og benzín á bíla lækna, Ijósmæðra o. s. frv. Með stöðvun oliu- og benzín- flutninganna út á land virðist vera stefnt að því að stöðva alla fraxnleiðslu þar eins og hér, þrátt fyrir það, að ekk.eft vérkfall er á þessum stöðúm. Er með þessu móti verið að hegna vefkaiýðsfélögunum t’iii á landi fyrir að vera ekki fneð -4 verkfallmti og færa þeim lieirn sanninn ttm að til stöðvunar skuli koma einnig hjá þeint, hvort sem beim líki betur eða vcr? Breikir togarar fá á s!§ $jó o§ ievta kér kafnar. Brezkur togari kom inn til VeStmannaeyja í ntorgun, og hafði hann orðið fyrir áfalli í hvassviðrinu fýrir sunraan land í fyrradag, Lá togarinn undir Eyjum í morgun, en mun koma inn í höfnina síðar í dag. Mun hann hafa fengið á sig sjó og er eitt- hvað brotinn, en ekki er vitað enn, hve mikla viðgerð hann þarf að fá, Amiar brezkur togari kom til Reykjavíkur í morgun, er einnig hafði fengið á sig' sjó. Höfðu loftskeytatæki skipsins bilað, en aðrar teljandi skemmdir munu ekki hafa orð- ið um borð. Þýzkur togari, „Rúnt“ kom einnig til Reykjavíkur í rnorg- un með smávegis vélarbilun. Droiigajökull iestar freðfisk í Eyjum. l)ra ngajökutl kom til Vest- mannaeyja í gær frá Hamborg ineð 500 lestir af salti tii fisk- verkunarstöðvanna. - Skipið niti.e lesta hraðfryslan í'isk í Vesimannae'yjum og hálda þaðan 'bcint út aftur. í morgun kom strandferðaskip- ið Hékla tii Ve.sfmannaeyja á leið að austaa, til, Reykjavikur. Mun skipið kom.afþar að bryggju eftir hádegi í dag. slík hjónusta við almenning, sem ekki megi niður falla, frekar en t. d. starfræksla símakerfis, o. s. frv. Vísir áfti í morgun tal við Hannibal Valdimarsson, forseta Alþýðusambandsins, og innti hann eftir samúðarverkfalli því, sem boðað hefur verið á Keflavíkurflugvelli frá og með 29. þ.m. Sagði Hannibal, að það verk- fall mundi ná til iðngreinanna þar, ’ en hins vegar félli ekki niður öll venjuleg þjónusta, \ matargerð, hreinsun og þess háttar, og yrðu dagleg störf þar því með eðlilegum hætti að öðru leyti. Þá sagði Hannibal Valdi- marsson, að ekki myndi niður falla afgieiðsla pósts með fíugvélum Pan Ameri- can-félagsins, að minnsta kosti hefðu cngar ákvarðan- ir verið rnn það teknar, og mætti því búast við, að enn yrði unnt að koma bréfum héðan til útlanda og hingað til lands með þessum hættL Bcr að; fagna því. En hitt sýnist sanngirni- krafa, að ekki verði lagðar slíkar hömlur á póstþjónust- una, sem raun ber vitni, enda getur hún engin 'áhrif haft á gang verkfallsins, eins og allir sjá. lapanski dansflokkurinn kentur í dag. Japanski ballettflokkurinn, sem sýnir hér næstu daga á vegum Þjóðleikhússins, kemur hingað í dag með Gullfaxa frá , Kaupmannahöfn. Eru það níu dansendur, þrír spilarar og fararstjóri. Fyrsta sýning verður á föstudag, tvær verða á laugar- dag og ein sýning á sunnudag. Áætlað er, að alls verði fimm sýningar hér. ----¥— AikraaíC's;: Afll 7500 I. frá byrjun. Allir bátar aflahærri en í marzlok ‘54. Heildarafli 20 Akranesbáta frá vertíðarbyrjun er nú orðinn 7500 lestir og er það mun meiri afli en á sama tíma í fyrra. Allir bátarn- ir hafa þegar fengið meiri aflæ en þeir höfðu fengið í marzlok í fyrra. Samkvæmt upplýsingum er Vísí liefur fengið hjá Gunnlaugi Jóns- syni á Akraríesi liafa bátarnir allir faríð samtals 980 róðra frá því um miðjan janúar, cr vertíð- in hófst. í janúarmánuði og fram un'dir miðjan febriiar var aflinn frennir rýr, en síðan hefur verið mokfiskirí, svo að bátarnir eru nú allir komnir með hærri afla, cn þeir voru með i marzlok i fyra. Þrír aflahæstu bátarnir á Akra- nesi eru: Guðmundur Þorlákur með 472 lestir eftir 51 róður, Bjarni Jóhannesson með 460 lest- ir eftir 52 róðra og Iveilir meS 439 lestir eftir 51 róður. Til sam- anburðar ríiá geta þess, að í marz- lok í fyrra var aflaliæsti bátur- inn með 484 lestir. Fiminta urnferð skákþings Reykjavíkur var tefld í gær. Arinbjörn Guðirmndsson vann Freystein Þorbergsson, en jafn- tefli varð roilli Jóns Þorsteinsson ár og Guðjóns M. Sigurðssonar. 2 skákir fóru i bið. Biðskákirnar vérða teflda'r i kvöld kl. 8 í Gróf- inni 1. ísl. sjómaður handtekinii í Khöfn. Frá fréttaritara Vísis. Khöfn á laugardag. — Tuttugu og fimm ára gamall íslenzkur sjómaður, sem hefur ekki verið nafn- greindur, hefur verið leidd- ur íyrir rétt í Kaupmanna- höfn, sakaður um að hafa stolið 1000 d. kr. frá félaga sínum i „Sömændenes Mindehotel“ hér í borg. — íslendingurinn hefur neitað ákærunni, en gefur þá skýr- ingu, að hann hafi haft með sér 3000 íslenzkar kr. til Damuerkur og selt þær Svía fyrir 600 d. kr. Sú hafi verið ástæðan fyrir því, hve mikil auraráð hann hafi haft, cr lögreglan tók hann, én þá fundust m. a. 100 kr. faldar undir gólfáhreiðu í herhergi hans. Auk þess forðaði ís- lendingurinn sér, þegar kallað var til hans í gisti- húsinu, og lögreglunni fannst hegðun hans svo grunsanileg, að hann var tekinn fastúr. — BJ. /''N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.