Vísir - 23.03.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 23. marz 1955.
VISIR
Ungur íslendingur getur sér
orl sem skákmalur í Parts.
Er þökkuð velgengni taflfélags
síns á skákmóti.
Ungur íslenzkur námsmaður,
Jón Einarsson, Skúlagötu 70,
hefur í vetur getið sér gott orð
í París, sem skákmaður, og
hefur unnið margar skákir
fyrir félag -sitt í skákkeppni,
sem staðið hefur yfir undan-
farið.
Jn Einarsson er aðeins 22ja
ára gamall. Hann varð stúdent
frá Menntaskólanum í Reykja-
vík 1952, og nam einn vetur
hér heima, en he-fur síðan
dvalist í París og leggur þar
aðallega stund á návn í frönsku
. en einnig í ensku og þýzku.
í fyrravetur tefldi Jón Ein-
arsson einnig með frönsku
skákfélagi, öðru en hann er í
núna, og varð þá stighærri í
hraðskákmótinu en franski
hraðskáksmeistarinn. — Skák-
félagið, sem Jón teflir nú með
heitir „Vinstri bakkinn“, og
hefur það nýlega keppt við
annað taflfélag er nefnist
„Caissa A“. í frönsku blaði .seg_
ir nýlega um. þessa keppni:
„Vinstri bakkinn vaim glæsi-
■legan. sigur á Caissa A, meist-
urunum frá síðasta ári, Hann
á Halberstadt og Einarsson að
þakka þenna góða árangur.
Með sigri þessum hækkar
yinstri bakkinn í röðinni og
nær A og B liðum Caissa, sem
eiga þó einni umferð meira
eftir.“
keppni í gær var á móti félag-
inu, sem eg var í í fyrra, meira
að segja A-liði þess, en við
unnum það með þremur vinn-
ingum gegn einum, og hafði
það ekki komið fyrir áður . . .
Eg. er nú búinn að vinna tvær
skákir fyrir klúbbinn og gera
eina jafntefli, sem gefur rúm
'83 prósent og er það langhæsta
prósenta í mínu félagi og næst
hæst í allri keppninni."
Þetta er þriðja skákkeppnin.
sem Jón Einaxsson tekur þátt
í á þessu vetri.
Þann 7, marz skrifar Jón
Einarsson forekirum sínum hér
heima og segir þar m. a. í bréf-
inu: ,,í gær, sunnudag, tefldi eg
þriðju kappskákina fvrir-
klúbbinn og varð hún all sögu-
leg. Hún byrjaði kl. 3 eftir
hádegi og kl. 8 var hún ekki
búin. Þá var gert hlé á taflinu
í 'kiukkutíma tíl að borða, en
þá voru allar hinar skákirnar | ingi í varaliðinu
öúnar. Síðan var byrjað aftur! gamall Rúmeni.
Landbúnaðariáðherrar frá
löndunum, sem eru aðilar að.
Efnahagsstofiummni fyrir
Evrópu, sitja fund í París.
MarkiÖ er að setja á laggim-
ar stofnun, sem annist sölu
landbúnaðarafurða fró Ev-
rópulöndum.
Þingflokkur frjálsra demo-
krata í V.-Þýzkalandi viii
framhaldssamstarf við tuna
stjómarflokkana., en telur
samkomulagsumleitanir um
sairistarfið nauðsynlegar.
Sænskii njjós
æ
Eisenhawer móí-
fslSiiit biltega-
futtcfi.
Eisenhower forseti Bandaríkj-
anna telur efeki skilyrði fvrir
hendi, til þess að halda fund
helztu stjórnmáialeiðtoga Vestur-
veldanna og Ráðstjórnarríkjanna
eins og sakir standa.
Forsetinn endurtók þetta, er
Knowland leiðtogi republikana á
þingi, og nokkrir aðrir helztu
menn flokksins ræddu við hann
i Hvita lnisinu. Lýsti Eisenho’w-
er sig á gagnstæðri skoðun við
Géorgc, formann utanrikisnefnd-
ár, i þessu efni, en George er
deniokrati. Géorgé vill slíkan
fúnd, án þess að biða eftir sönn- í
unum fyrir einiægni Rússá: —;
Eisenhower sagði, að efekcrt gágn
nmndi verða af að stofna til fund-
ar með Bulganin, nema vissa væri
fyrir, að hægt væri að ræða
vandamáUn i fulin' einlægni og
irausti.
við akíváutr.
I gærkveldi var stohð bif-
hjóli með hjálparvél, inni á
Hálogaíandi.
Þjófurinn er ófundinp.
I nótt var bílstjóri tekinn
ölvaður við ákstur.
r B®
^ i
BSöðin fagiia rö.ggsesnl urtary
rikissMáiaráiyiieytisIns.
Frá fréttaritara Vísis. ■—
Stokkhólmi á fösíudag.
Njósnamálin £ Svíbjóð virð-
ast ætla að verða æ víðtækari.
Tveir menn hafa verið hand-
teknii’ í viðbót, sænskur for-
og 47 ára
Hinn síðar-
sænska' • öryggislögreglan farin
a'ð gefa, Tékkbnum gætur. Sér-
stakiír maður. sem gekk undir
nafninu, „Ragnar Johansson
verkfræðingur“ hafði stöðugt
• ítirlit með tékknesku hernað-
arsérfræðingununi Frantisek
Nemev 'og Zdenek Jansa á
heimsmeistarakeppninni í. Áre.
Hinsvegar hefur öryggislög-
reglan ekki fengið tækifæri til
lílukkan 9, en bað var ekki fyrr j nefnöi er nú orðinn sænskur
en Kálf ellefu að mér tókst að | rikisborgari og iöggiltur þýð-
íá mannskollann til að gefa, og andi. Meðal annars hefur hanri
átti hann þá kónginn eftir; fyrir tæpu ári síðan fram- { að- láta. hendilr -standa fram úr
berskjaldaðan, en eg kóng ogj kvænit þyðingar fyrir sænsku j eraium íyrri en nú. Sænski
peð, sera varð óhjákyæmilega j sakamálalögregluna. j var-aliðsforingmn Arthur Örte-
að drottningu. Þessi skák-i Fýrir um ári síðan var; biad sást oíi verá í fylgd með
þeim. Tékkarnir voru mjög.
rausnarlegir í veitingum, ekki!
sízt, þegar um vín var að ræða. í
Hinn fyrrverandi rúmenski j
ríkisborgari hefur haft stöðu j
í banka, en þar hefur hann j
mest unnið að þýðingum á j
frönsku. Hann hafði unnið verk
sitt samvizkusamlega og í
bankanum eru menn undrandi
á handtöku hans. Hinsvegar
eru rúmensku flóttamennirnir
ekki eins unarandi. Kann
hefur haft í frammi áróður
meðal þeirra og verið tíður
gestur hjá rúmenska sendi-.
ráðinu, en þó þóttist hann ekki'
vera hlyntux kommúnistum.
Tékkneski tónlistarmaður-
inn, sem tekinn var fastur í
Malmö og var álitinn milli-
göngumaður milli sænsku
njósnaranna og njósnaranna í
Kaupmánnahöfn, neitar enn
allri hlutdeild í njósnunum. —
En' hann liggur undir sterk-
iirn grun. Bæði er, að hann
hefur oí't verið atvinnulaus, en
alltaf haft nóga peninga og oft
heimsótt íékkneska sendisveit-
irnar víðsvegar um landið.
ÖIl sænsku blöðin að unda.n-
teknum blöðum kommúnista,
hafa látið í ljós ánægju sína
yfir framkomu utanríkisráðu-
neytisins í þessu niáli.
Búizt er við enn meiri upp-
Ijóstrunum, Af öryggisástæð-
uni munu réttarhöldin vafa-
laust fara fram að mesíu leyti
inan luktra dyra.
Kirkjnrá! rælir
ýims kirkjtmáL
Kirkjuráð íslands kom samaHj
í Reykavík 21. og 22. febrÚM*
og voru fundimir haldnir m
heimili biskups, sem er forseíS
ráðsins.
Skýrði biskup frá ýmsiaíSi
frumyörpum. varðandi kirkjuo
mál, er lögð munu verða fyrir
alþingi. Þá gat hann þess, a&
stjórn Biblíufélagsins hefði
samið við Leiftur h. f. un?)
prentun Nýja testamentisins, og
myndi sú útgáfa verða vandw
aðri en þær útgáfur, sem nól
væru á bókamarkaðinum. RætU
var um kirkjuþing fyrir þjóð-
kirkjuna, og var ráðið sammálá
um, áð. taka þ.að mál á ný ti| .
athugunar''. og undirbúa frum«
vai'p þar um.
Sjóðir, sem em á veguroj
kirkjuráðs, nema nú. rúmlega
1 milljón króna, og var nú agi
venju samþykkt að veita nokkrst
fjárstyrki til kirkjulegra blaðail
og tímarita.
í kirkjuráði eiga sæti af hálftó
presta séra Jón Þorvarðarsois
og séra Þorgrímur Sigurðsson,
en úr hópi leikmanna Gissufl
Bergsíeinsson hæstaréttardórrm
ari og Gísli Sveinsson fyrry*
sendiherra. i
tMin umræða um
Demokratar vilja
íand æðstu manna.
George öldungadeildarþing-
maður i Washington, formaður
utanríkisnefndar deildarinnar,
hefur lýst sig fylgjandi því, að
haldinn verði fundur helztu
stjórnmálaleiðtoga Yesturveld-
anna og Ráðstjórnarríkjana.
Hefur þetta vakið allmikla at-
hygli, m. a. vegna formanns-
stöðu George í utanrikisncfr.d, og
þykja ununælin benda til, að
demokratar, sem hafa nudrihluta
á þingi, muni leggjast á þá sveif,
að slíkur fundur verði halöinn.
George sagði, að hann liti svo á,
að málum héfði þokað í þá átt,
að vænta mætti árangurs af slík-
um fundi, ef haldinn vrði, en ekki
gerði hann ráð fyrir, að hann
yr'ði haldinn fyrr en eftir full-
gildingu Þarísarsamninganna.
Þriggja daga umræða hefst S
dag í efrideild franska þjóðþingsa
ins um Parísarsamningana. Ytú
irleitt er búizt við, að með þes&i
ari úmræðu fái máíið lokaatú
greiðslu á þingi. j
Gcri déildin cinhverjar breyt-
ingar á frumvarpinu vcröur það
endursent fulltrúadeilclinni, eö
..verði það samþykkt án breytingÉi
fara lögin til forseta tiI.UR.dirril^
unar. Helztu nefndir, sem una
málið hafa fjallað, haía ekki.lsigtj
fram neinar bréytingartiUögur4
en frá einni nefnd hefur þó kom-1
ið fram hreytingartillaga,
söniuleiðis hefur koniið frami
breytingartillaga frá einum þingrf
manni. :
Gcrt er ráð fyrir að Fáure^
fprsæfisráðherra og Pinay uían°
rikisrnðherra taki báðir þátt S
umræðunni. !
.stl fr«iii¥sii«fiidssaga z
áiímey frá £y
rn
í5
Eftir Roberí
Standisb.
Nlðurl.
iirii sföðugt undrunai'éfrii og svo.
rnyn ;i vcrða. Hann hafði drýgt
svo nit'urga glæpi þetta kvöiá að
eftir i '. :t’i undangenginni rcynslu
sinni hefði hann nú átt aö vera
l inglaður og reikandi undan at-
/rðum 'hennar. Kn þegar hanp
Ihugaði íramkomu hennár var
haim furðu slegínn -- hún hafði
nðeins verið hógværlega níeinyrt.
Hvað er á seiði? spurði hann
sjálfan sig, er hann labhaðí
þreytulega eftir gó’finu í setu-
stoí'unni — er þetta einhver
gidfekuv'— eða gidma • sern hún
sétur upp?
„.Túlíá," sagði 'hamrí'og; nam
staðár fyrir neðan stigann. „Ég
®r of þreyttur til að tala mcira í
kvöld. En cg vil að þér sé. þuð
Ijóst, að hvað seni.það kostar -
'taktu eftir því, - hvað scm þá.:
kostar oHla ég að sjá ,um áð
Zaza get.i byrja'ð nýtt 111'.“
„Vitáskuld, Dáddiés,“ ságði
.Túlíit og brosfi dúlárfullu brosi.
„Eftir aliar þessar einkennilcgu
athafnir í hlöðunni finnst mér að
þú eigir ekki annara kosta völ.'
litiö . viö A þessu augnabiiki,
En ef'1 hershöfðinginn hefði
hefði hann séð í augnaráði kpnu
sínnar biík, sém nálguðist. til-
'beiðslu.
jiegar þnu hj’ónin lögðu uþp í
förina til Cannes degi siðar, sagði
Júlía: „Aður en nokkuð annað er
gert, vil ég að þú náir aftur í
vindlingaliylkið þitt. — og ég er
enn á því að allir 'pcningarn;”.
séu öruggari hjd mér.“ ' ^
„Öruggari íyrir Iiverju?" spurði
haun, en fékk ekkert svar.
Lotningarijalliö" cr nafnið á
veðlánabúðmni i borginni og
þar fékk hershöfðinginn gull-
hylkið. sitt. aftui' móti því að
greiða fyrir 1' þúsund franka og
dálitla upphseö í vexti. ]>ar næst
leiddi .Túh'fi. iiónda sinn í áttina
:ið dýrasta k;tffi.húsi i Cannes,
])au höfðu. „ekki. haft efni á að
skipta við þá siofnun fyrr. þau
i'oin ekken að flýta sé.r að
drekka teið, þau hofðu ekkert
annað að gera til kl. 0, er Zaza
áti.i von á þcim. J)au fengu sér
ý'nnskonar .sætindi og þögðu að
rnéstu á meöan þau gæddu sér á
þeiin, —- þau vom ncfnilégá breði
mjög hugsandi. J>ó að dstæður
' va;ru misnumaádi ósltuðu bæði
áð hinn væntanlegi fm'.dur i'æri
íiðin tíð.
Klukkan var að. slá sex gar
liershöfðinginn og in hans
gengu upp hinn slitna stiga að
herbergi því er Zazá bjó í — eða
Casteilara prínséssa, ef menn
vilja lieldur kalla hana því nafni.
Júlía kipraði saman munninn er
hun tók eftir öllum hinum mörgu
tnerkjum um sóðaskapinn og
sagði svipui' hennar mcira cn
nokkur orð.
„Kpin inn, Daddles," feallaði
Zaza er Julía barði á (iymár
mcð handfángir.n á rcgiihííf
sinni. Zaza virtíst vera dá
iítið rugluð er hefshöíðinginn
kynnti þær með iniklr.r.) virðu-
Ieik.
„Jia.ð er mér mikil únægja,
prinsessa," sagði Júlía. „að geta
'cftir harínær 10 ár þakkuð yður
hollustuna og góðvildina við
manninn minn. Hann hefur aíd-
rei þreyzt á því aö lýsa hugrekki
yðar og dásama þaö.u
Hershöfðinginn gaut aug-únum
þvasslega á konu sína, því &tí
.sannleikurinn var sá„ að hanrt
hai'ði aid.rei ncl'nt nafn frönskul
stúikúnnar ívrr en í gærkvelcli. j
,.j)ér hljótið að hafa verið.kornw
.ung þegar þcfta áttí sér stað,'*
sagði Júlía. j
„J)ér cruð framúi’skarandi y.ænj,'
maáame," sagði Zaza og fór hjái
scr.f „.þetta var ekkc.it uni a®‘
talíi. Hver frönsk kona hefði gerf-
það. sama fyrir særoan sana*'
hei’ja,"
,En það hefði ekki hver írönsk’
kona haft gctu og'þekkingu ti'í
að. hjarga honum, kæra pnn-
sessa. ])egar hann kom aítuc
hcim til Englands 'og sagði sögu
teína læknurmm, cétluðu , þöii',
ekki að trúa hpnum. J)eir íull-
yrtu að æfður læknir hlyti að!
hafa tekið af honum fóí.inn.“
„En Júlín,“ - sagði hershöíð-
inginn í mófmaduskyni,
„þogiðn, Daddlcs," sagði húr.i
ákveðiit: „Ég hef béðið e'ftir þvr
árúrri samaft að þaklú: prinsess-
unni og ég læt ekki 'tal;a frazá 1-