Vísir - 23.03.1955, Blaðsíða 8
VÍSIK er ódýrasta blaðið eg þó það f jöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sámi 1660.
Miðvikudaginn 23. marz 1955.
Ekki ástæða til feímturs, en samstarf
nauðsynlegt og auknar rannsóknir.
HöfuSefni brezkra blaða í
EfflOTgun er umrœðan í gærkveldi
rasn tillögu kvenna í þingflokki
jafnaðarnianna, sem m. a. fjall-
aði um fund vísindamanna í
austri og vestri, til þess að ræða
ffija prófanir á kjarnorkuvopn-
u, og hætturnar, sem mann-
íityni stafa af þeim.
Tillága 'þeirra náði ekki fraitt
að ganga, en samþykkt var breyt-
fiþgartillágá frá stjórninni, sem
vill fara aðrar leiðir varðandi
jþ&ssi mál, eh af hennar hálfu var
vfð umræðuna dregið úr þvi, að
uim eins mikla hættu væri að
ræðá, óg ýmsir ætluðu. Að vísu
yæri um aukin geislávirk áhrif
að ræða vegna prófananna, en
ékki svo, að ástæða vœri til, aS
eétla að lífi rtianna stafaði hætfá
Þörf meiri rannsókna.
Þrátt fyrir þessa afstöðu ríkis-
stjórnarinnár kemur yfirleitt
fram sú skoðún í blöðunum, áð
ááeira verði að gera í þessuin
málum en gert er. Er m. a. sv'o
að prði komist, að ríkisstjórnin
ýérði að láta málið meira til sln
faká og stuðla að aukiium rann-
SöRnum, og jafnframt sýna aliri
álþýðu manna aukið traust ög
fáta fyllstu upplýsingar i té. Sú
ákóðttn kemur fram, að ekki sé
Bein ástæða til felmturs, en þar
fýrir sé full ástæða til, að sam
Stárf verði sem nánast á sviði
ránnsokna, og ráðstefna, eins og
feónurnar stungu upp á, gæti vart
gert nökkurt ógagn, én ef til vill
égagn.
Hætturiiar.
M er þvi haldið fram, að ekki
sé réttmætt að gera eins ‘lítið
úr hættunni og stjórnin geri.
Vísindamennina greini á uni)
hvort hættan sé mikil eða litil.
Málið þurfi viðtækra rannsókha
við og eins og sakir standi, verði
lítið um þetta vitað með vissu.
Blaði'í 'Manehester Guaritian tél-
ur stjórnina of athafnálitla og áð
réttmætt sé af stjórnárandstöð-
uhhi að krefjast þess, að eitthváð
verði aðhafst, Glasgovv Herald
segir, að hvað sem öllum rökurii
líði með og móti, vérði að haldu
áfram prófunum kjarnorku-
vopna, meðan ekki náist sam-
komulag á sviði afvopnunar.
Úndanfarið hefur verið bolla-
lagt um væntanlega trúlofun
Margrétar Bretaprinsessu.
Þetta er mynd af íorsíðu blaðs-
ins Daily Mirror.
Attlee hefir rætt
við Bevan.
Þin§n®lnd ver
ú ra
ur kförin tii
©kur.
Bókhald Ragnars Blöndals hi.
tekið í vörzlu sakadómara.
Salem lækkar
f úívarpinu í Kairo í gser-
kveldi var birt y'firlýs’ing, -'iein
vekur niikla athygli.
Salem höfúðSiflaður, upplýs-
ingamálaráðherra egypzku stjórn
arinnar, lét í gær útvarpa til-
kynningu þcss efnis, að rang-
hermt væri, að egypzka stjórnin
gæti sætt sig við varnarsáttmála
Egyptalands og Tyrklands um
sinn. Fregnir um þetta vóru birt-
ar í öllurn blöðuin Arabalandanna
um helgina og teknar upp i heims
böðin.l
í yfirlýsingunni var ekkert léið
rétt um það, sem Salem háfði
sagt um afhendingu Negevshéraðs
í Israel, til þess að tengja sáman
arabisku löndin,
„Undarleg framkoma ís-
lenzks flugfélags.“
íÞvættingur utn LeftielSir í danska þinginu.
{ Frá fréttarltara Vísis.
Kaupmannahöfn í marz,
Samgönugumálaráðherra
Dana, Carl Petersen, hefur
Sagt til, að ríkisábyrgð Dana
gagnvart SAS vegna 5rára á-
ætlunar félagsins, sem Iiefst I
okíóber, verði hækkuð upp í
22.5 millj. d. kr.
Áður höfðu Danir, ,Norð-
menn og Svíar ábyrgzt sam-
táls 35 millj. króna, en nú
'werður þessi upphæð aukin upp
:! 80 millj. króna fyrir næstiu.
fimm ár. Hlutur Danmerkur
eykst þar með frá 10 í 22.5
tnillj.
Við fyrsfu umræðu um
I daíiska þinginu létu ýmsir í
Xjós vaxandi áhyggjur vegna
aukinnar samkeppni, sem SAS
verður fyrir, og íhaldsmenn og
Retsforbundet hafa látið í Ijós
ugg sinn vegna ábyrgðarinnar.
Formælandi hinnar fyrr-
nefndu, N. Gottschalk-Hansen,
lét svo um mælt, að flokkur
sinn hefði með hálfum hug
mælt með ábyrgð, þar sem það
væri ekki í verkahring ríkisins
að ábyrgjast einkafyrirtæki.
Hinsvegar hefði flokkurinn
fallizt á þetta vegna norrænnar
samvinnu, en þó væri hann
hikanai vegna aukinnar á-
byrgðar.
Horn, þingmaður úr Jafnað-
mannafíokknum, sem mælti
méð tillögunni, komst svo óð
orði við umræðurnar, að „hið,
ísTerizka' félag ’ (Loftleiðir)
kæmi fram á Undarlegan hátt
með því að snlðgangá loft-
ferðasamninga“ („tilsidesætté
luftfartens aftaler11).
íekin íyrir í dísfc*.
Miðstjórn brezka verkamanna-
flokksins ræðir Bevanmálið í dag,
þ. e. brottrekstnr Bevans úr
flokknum.
Mikla afhygli vekúr. að. Áftleé
ræddi viS Bevan í gær og ýmsa
sanistarísinenn sina.
3 verkalýðssanibönd hafa lýst
sig andvíg brottrekstri. Sum
þeirra munu andvíg Bevan, en
óttinn við afleiðingar klofnitígs
í flokknuin er svo megn, að menn
vilja mikið til vinnn, að girða
fyrir þær. Er það cigi sízt með
tilliti til þingkosninga, sem senni-
lega fara fram eigi síðar en ú
næsta hausti,.
í iriiðstjórninni eiga sæti full-
trúar flókksfélaganna og verka-
lýðsféiaganna. Sambönd málm-
iðnaðarmanna og járnbrautar-
manna hafa lagst á sveif með
þeim, sem leggjást gegn brött-
vikiiíngu.
Neðri deild Alþingis samþykkti
í gær ineð 27 samhljóða atkvæð-
um að skipa rannsóknarnefnd til
þess að rannsaka að hve miklu
leyti og rneð hvaða móti okur á
fé viðgengzt í Eeykjavík.
Bjarni Bénediktsson dómsmála
ráðherra flutti ílarlega og sköru-
iega ræðu um ]>essi mál i iieðri
deild., og ér óhætt að fullyrði, að
hún hafi vakið óvenjulega at-
hygii. Ræðuna flutti ráðherrann
í sambandi við tillöguna um slrip-
un rannsóknarnefndar út af olcri.
riæðumaður kom viða cið og
ér þess ekki kóstur að gera ræð-
unni þau skil hér. er skyldi. Hann
vísaði heim til föðurhúsanna
þeirri firru, að hann hefði verið
mótfallinn rannsókn á, þessum
inálum, og að hann teldi sig ekki
vita um að okur ætti sér stað í
Reykjavík. Hér væri um vítáverð-
an og svivir'ðilegan fréttaflutn-
ing að ræða, en það eru einkum
þjóðviljinn og Alþýðublaðið, sem
liafa boðið upp á slíkar „fréttir".
Hins vegar Jiefði ráðherránn
hvatt til þess, að dómsmálastjórn
irini yrði tilkynnt nm slíkt, því
að ekki gæti Mn hlaupið eftir
orðrómi og Sögusögnum. Ráð-
hérrann kvaðst leggja á það á-
hétízlu, að upplýsa yrði, hvað
héfði órðið af Mnu mikla fé, sem
ékki væri gerð grein fyrir i sam-
bandi við fjárþrotamál Ragnars
Blöndals h.í', .
Bjárni Benéíliktssón ráðlierra
skýrði frá því á fundinum í gær,
að sakadómari hefði nú tekið i
sínar héiidtir állt bókhald fyrir-
tækisins Ragnars Blöndals h.f.,
og yrði því rannsóknin víðtæk-
ari. Með þessu móti cr kominn
fram möguleiki til þess að kanna
þetta mál af rétfvísinnar liálfu
ofan í kjölinn,
Að lokum kvaðst ráðherrann
fagna því að tillaga um rannsókn
á olcri skuli hljóta einróma fylgi
deildaririnár, enda mégi vænta
þqss, að þeir, sem hafðir eru fyr-
ir rángri sök verði hreinsaðir,
en gengið milli bols og liöfuðs á
þeirri sjnllingu, scm hér nran
vera urn að ræða.
17 ára pðtur
flýSi tn V. Þ.
Óttúðkt iáÉreÍsaJIÍ o-g
föílass* siit'it.
17 ára ■ gamall rússneskur
piltur, sonur herdeildarforingj n,
hefur ílúió ill A’estui*-í>ýzka-
lauds og foeðizt hæiis sem póli-
tískur flóttamaðui’;
Kyaðst hanri ’eigi mega til
þess liugsa, að búa við það ó-
írelsi alla ævinaj sem ríkjandí
væri í Rússlandi, — Nokkrar
Iikur þykja benda ul, að pilt-
urinn hafi mikinn beyg' af föð-
ur sínum. Hefur pilturinn,
Valery Alexauidrovich Lipzi-
ko'v, nú fallizt á að ræöa-við
föður sinn eða einhvern rúss'-
neskan embættismann, svo
frarnt ao menn af hálfu banda-
rískú hernámsyfirvaldarina
verði Viðstaddir,
Farið hefur verið fram á, að
ASÍ gefi leyfi til þess, að 800 lest-
ir af brennsluolíu í ítalska skip-
inu Smeralda, sem liggur í Hvál-
firði, verði losaðar.
ASI hefur lagt verkbann &
farminn, en olíuléíögin skýra frá
þvi, að ef þau fái ékki að dæla
olíunni i land og láta hana liggja
óhrej-fða i landi þar til verkfall-
inu ljúki, verði hún seld úr landi
þegar í stað.
Er ASÍ bent á, að hér sé um
brennsluolíu fyrir togaraflotann
og verkSmiðjur að ræða, og vérði
skortur á henni eftir verkfallið,
cr stöðva myndi togaraflotann,
ef liún verði séld úr landi,
Samninganefnd verkalýðsfé-
laganna liefur þegar svarað Jæssu
bréfi oiíufélaganna neitandi, og
verður olian því seld úr landi,
sámkvæmt þessu.
KTjjiun :
Ofssrok í fyrrinótt, fiestir
bátar sneru til lamls.
IVljolkiirflutnlngabáturinn laskabist og
enskur togari stranda&i, en náðist út.
I fyrrinótt gcrði norð-austan
ofsarok í Vestmannaeyjum, og
komst veður hæðin upp í 12—13
vindstig.
Bátar voru allir rónir er
hvassviðrið skall á en sneru
flestir við og náðu heilu í höfn.
Aðeins þrír bátar voru þar á
sjó í gær, Daginn áður var afí-
inn rýrari én undánfarið, enda
veður fremur óhagstætt. Þó
fengu nokkrir bátar góðan afla,
sá hæsti um 20 lestir.
Vélbáturinn Vonin, sem und-
arifaíið hefur reynt veiðar með
hinni nýju þorskvörpu Fiski-
félagsins, liefur aflað í hana ná-
Tega 100 lestir, og veiddist það
'allt á 4—5 dögdiri í vikunni,
serii íeið, eri'; úridarifamá dag'a’
hefur ekki verið hægt að koma
.vörþunni 'við,
í hvassviðiinu í nótt laskað-
ist „Vonarstjarnan", báturinn,
! sem hefur verið í mjólkurflutn-
ingum frá Þorlákshöfn. Höfðu
bátar slegist utan í hann í
höfninni og brotnáði annar
borðstokkurinn nokkuð. Var
því engin mjóllr sótt til Þor-
lákshafnar í dag, en anriar bát-
ur mun verða fenginn í mjólk-
urflutningana, meðan viðgerð
fer fram á „Vonarstjörnunni“
en talið er að viðgerðin muni
taka nokkra daga,
í gærkvölai tók brezkur tog-
ari frá Grimsby niðri við inn-
siglinguna til Vestmannaeyja,
enda lrafði hann cngan hafn-
sögumann fengið um borð. —■
Síðar fór hafnsögumaður um
borð í togarann og náðist hann
út'a Tloðíriu’ í nótt óskemmdiir..
Um.hádegi í gær var heldur
farið að hægja í Vestmanna-t
eyjum. Þó voru þá enn um 11
vindstig.