Vísir - 30.03.1955, Síða 1

Vísir - 30.03.1955, Síða 1
45. árg. Miðvikudaginn 30. marz 1955 74. tbL Varb undir dráftarvét og beið bana. f gær vildi það slys til á Akur- eyri, að dráttarvél valt út af götu jþar í bænum, og varð maðurinn, sem ók dráttarvélinni, undir benni, og andaðist hann í Sjúkra- ihúsi Akureyrar í morgun. Var þetta úngur maour, Helgi Stefánson að nafni, til heimilis á Hallgilsstöðum í Fríjó'Skalaí, og fojó hann þar nieð forcldrum sin- um. Helgi var ásamt tveim öðrum Fnjóskdælingum að sækja nýja Fergusondráttarvél til Akuré'yr- ar, og óku þeir livor sinni vél áleiðis út úr bænum, og ók Helgi fyrstur. í Hafnarstrætinu, rétt innan við liús KEA, valt dráttar- vél Helga út af veginum fram aí allhárri vegarbrún. Varð maður- inn undir vélinni og var fluttur meðvitundarlaus í sjúkrahúsið, ea þar lézt hann i morgun af meiðslum sínum, eins og áður .getur. Minfcadráp í Kollafírði. Undanfarið hefur Carlsen minkabani unnið þrjá mnka í Kollafirði, en gengið erfiðlega við þann fjórða. Er hann var kallaður þangað iyrst, drap hann éinn mink og taldi þá, að ekki mundu vera þar fleiri. Fáeinum dögum síðar var hann beðinn að koma aftur, og vann þá á tveim, og í þríðja skipti lagði hann til atlögu við þann fjórða. Hefur hann reynzt erfiður, því að Carlsen hefirr ekki unnið á honum, þótt hann liafi t. d. notað 7 pund af dyna- xniti í viðureigninni. Bóndinn í Kollafii'ði á um 1200 kjúklinga, og leikur hon- •um að sjálfsögðu hugur á, að minkum verði bægt frá þeim. Þetta eru valdamestu mennirnir í „alþýðulýðveldinu" Tékkóslóvakíu, taldir frá vinstri: Rudolf Barak, innanríkisráðlierra, dr. Alexej Cepicka, varaforsætisráðherra, sem auk þess er landvarnaráðherra, dr. Jaromir Dolansky varaforsætisráðherra og Cdenek Fierlinger, forseti tékkneska „þingsins“. Um 100 menn drepnir í Saigon í nótt. Borgarastyrjöld hafin í Vietnam ? Bardagar brutust út í Saigon í gærkveldi og segir í stjórnartil- kynningu, að hrundið hafi verið árásum hersveita eins trúar- bragðaflokksins, sem berst gegn stjórninni. Voru þeir hraktir úr lögreglu- stöð, sem þeir ætluðu að hertaka, og einnig voru þeir hraktir frá aðalstöð hersveita stjórnarinnar, sem þær gerðu árás á. Barizt var með vélbyssum og sprengjuvörp- um í nálægð hallarinnar, sem nú er bústaður forsætisráðherrans. Siðari fregnir herma, að horf- urnar verði æ ískyggilegri. í bar- dögunum i gærkveldi og nótt biðu yfir lOO ménn bana. Forsætisráðlierrann fyrirskip- aði fundarhlé á stjórnarfundi, til þess að ræða við fulltrúa Banda- rikjastjórnar í Siiður-Vietnam, og einnig- ræddi hann við Elý hers- liöfðingja, yfirmann frönsku sambandshersveitarína. Forsætisi'áðherrann héfur á- varpað þjóðina i útvarpi og beð- ið hana að gæta stillingar. Stjórn- in kennir trúarbi'agðaflokkunum um bardagana, segir þá hafa átt upptökin. Hinir segja, að stjórn- arhersveitir hafi byrjað, en frek- Reynt verður ai ná King Sol á flot nm páskana. Keðjum komið frá skipinu í akkeri utan sandrifja. Góðar horfur eru nú á því, að togarinn King Sol, sem strandaði á Meðallandsfjöru, rnáist út á næsta straumi, ef ekkert óvænt kemur fyrir. Þeir, sem málum eru kunn- astir, telja að „orrustan sé unnin að hálfu“, þar sem tek- izt hefur að koma keðjum og vírum milli skips og alckera úti fyrir. Keðjur og vírar ná um 600 faðma frá hinu strandaða skipi og út fyrir öll sandrif, og er þeim fest þar í 4 akkeri. Línu- foáturinn Atli lá með keðjumar og taugarnar í Eyjum og tókst í gær að koma þeim í samband við akkerin, sem eru fjögur, og þau látin falla. Vegna vegar- lengdar er engin önnur leið til að ná út skipinu (þ. e. á eigin vélarafli). Nú verður að ná kolum úr skipinu til að létta það (80—100 tonnum). Reynt verður í næsta straum, að ná skipinu út, og frekari fregna því ekki að vænta af björgun- inni fyrr en um páskana. Togarnn haggaðist ekki í veltubrimi fyrir seinustu helgi, en þá braut rétt hjá honum. Ágætt veður var komið í fyrra- dag og orðið brrmlaust og eins var í gærmorgun. ari skeyti frá þeim virðast hafa verið bönnuð. í Parísarfregn segir, að fransk- ar liersveitir hafi ekki tekið neinn þátt í bardögum. HvirfHvifldar vatda tjóni í Queensland. Hvirfilvindar hafa í annað skipti á einum mánuði farið yfir strand- héruðin í Queensland, Ástralíu, og valdið feikna úrkomu. Vatnsborð i ám hefur hækkað 6—7 métra á 22 klst. — Miklar samgöngutruflanir eru víða vegna flóða og skemmdir á rafmagns- og simaleiðslum. Eyjabátur hætt fcominn. f fyrrad. var einn Vestmann- eyjabáturinn, „Júlía“ hætt komin við Eyjarnar. Hafði bátui'inn fengið netja- flækju í skrúfuna og rak upp undir Heimaey. En á síðustu stundu tókst öðrum bát að koma honum til hjálpar og forða því að hann færi upp í klettana. VerkfaH á Akureyrj á fóstudagmn. Verkamannafélag Akureyrar- kaupstaðar og verkakvenna- félagið Einingin hafa boðað vinnustöðvun frá og með föstu- deginum 1. apríl hafi samn- ingar ekki tekist fyrir þann tíma. Munu ki'öfur félaganna vera þær sömu og verkalýðsfélag- anna í Reykjavík, sem nú eru í verltfalli. Engin önnur verka- lýðsfélög hafa enn boðað til verkfalls á Akui'eyri. Bandaríkjastjórn hefur boðið 36 háttsettum Nato-foringjum að Vera við næstu kjarnorku- prófun (seint í apríl) á Nev- adasöndum. Byrd undirbýr suðurskauts- leiðangur. Tilkynnt hefir verið í Banda- ríkjunum, að Byrd flotaforingi og landkönnuður fari í nýjan, mikinn leiðangur til Suður- skautssvæðanna næsta haust. Fær Byi'd möi’g skip og marg- ar flugvélar til umráða. Mikill fjöldi vísindamanna tekur þátt í leiðangrinum til' margvíslegra athugana, sem verða gerðar sem víðast á suðurskautssvæð- inu. Byrd flaug' til Suðurskautsins 1926, en síðar hefir hann farið í allmarga könnunayleiðangra, ■^r Miðstjórn Verkamannaflokks- ins mun í dag taka ákvörðun í Bevanmálinu. — Nefndin, sem skipuð var, ræddi yið 'Ttánn í gær. ,CharchifP tekiim í landhelgi. Sjálfur Churcliill var tekinrt til fanga austur við Ingólfs- höfða í gær og færður til Vest- mannaeyja. — Þetta er einn. stæi'sti og glæsilegasti togari Breta, um 700 bruttolestir„ byggður 1948. . Eitt af varðskipunum kom aS togaranum að veiðum í land- helgi út af Ingólfshöfða, érk Churchill var ekki um það gef- ið að gefast upp mótþróalaust og lagði á rás. Náði varðskipifS honum ekki fyrr en nokkru utan við landhelgislínuna, og; fór síðan með hann til Vest- mannaeyja. Verður mál skip- stjórans tekið fyrir hjá bæjar- íógetanum í Vestmannaeyjum: í dag. Þess má geta að á þilfari tog- arans var mikið af loðnu, og- gefur það til kynna að hann hafi verið all nærri landi, því að loðna hefur einungis veiðst upp undir landsteinum að und~ ahföi-nu. Fyrsti togarmn stöhva&ur. Fyrsti togarinn hefur nttr stöðvast * Reykjavíkurhöfn vegna verkfallsins. Er það „Jón< forseti", sem kom inn í gær. Kom togarinn í höfn vegna þess að hann var bæði orðinn. salt og olíulaus. Farið var fram. á það við verkfallsstjórnina, að> togarinn fengi olíu til þess aði hægt væi’i að halda hita í skip- inu meðan það lægi hér, en þvg var synjað með öllu. j Affinn yffrleitt með tregara móti í verstöðvumim í gær. Akranesbátar voru þó með 10 lestir að meðaltali. í gær var afli bátaflotans yfir- leitt heldur tregari en undanfar- ið. Akranesbátar öfluðu þó vel, eða um 10 lestir að meðaltali. Sandgerði. í gær var afli Sandgerðisbáta með rýrara pióti, eða frá 5—12 lestir á bát. Flestir bátanna voru með 7 og 8 lestir. í dag eru allir bátar á sjó. Grindavík. í gær voru 19 bátar á sjó í Grindavik og var afli þeirra sam- tals 118 lestir. Aflahæstur var Sæborg með 8,0 lestir, og næstur Árnfirðingiir með 8,3 lestir. — Flcstir bátanna eru á sjó í dag. Keflavík. Afli Keflavíkurbáta var með tregara móti í gær, eða frá 5—11 leStir. í dag éru þar allír bátar á sjó. Akranes. ^ Akranesbátar öfluðu frá 6—10TV lestir i gær, og alls bárust þar áf land 204 lestir úr 21 bát. en einnj bátur liefur nú hætzt við ogstundB ar netjaveiðar. í dag eru allirf bátar á sjó, nema einn, sem vart með smá vélarbilun. Reykjavík. t Afli handfærabátanna liefurt vei’ið fremur rýr undanfarið. Einn lítill bátur lagði línu i gærv og fékk 7—8 lestir. Vestmannaeyjar. Afli er misjafn hjá Vestmanna- eyjabátum, enda hafa margjr ena ekki komið netjum sínum í lag eftir óveðrið. Hermóður hefur undanfarið lxjálpað bátum við að' draga upp netja hnútaná, en ekkL mun þvi lokið ennþá. StóriiV Framh. a 6. síðu. ^

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.