Vísir - 30.03.1955, Síða 4

Vísir - 30.03.1955, Síða 4
VÍSIR Mi&vikudagirtn 30. marz 1559 insiE ! D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti'3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Sinfóníuhljómsveitin hélt síð- ari tónleika sína í marz á þriðjudagskvöld undir .. stjórn Kiellands. Viðfangsefnin voru tvíleikskonsert fyrir fiðlur og strengjasveit eftir Bach, trag- íski forleikurinn eftir Brahms og 5. sinfónía eftir Tsjaikovskí. í Bach-konsertinum léku þeir Jón Sen og Ingvar Jónasson einleikshlutverkin af miklum krafti og fágun, og var frammi- staða þeirra hin lofsamlegasta, þótt á stundum gætti nokkurs óstyrks. Hljómsveitinni tókst vel upp með tragíska foi-ledc- inn, þó að á köflum mætti heyra, að meiri samæfing myndi hafa gert undravert gagn. Hámarki náðu tónieikarnir með e-moll sinfóníu Tsjaí- kovskís, undurfögru verki. Tókst Kielland ákaflega vel að samstilla hljóðfærahópana og, undirstrika höfuðlínurverksins, sem víða eru vendilega faldar bak við hinn skrúðmikla stíl. Hvað tímann snerti, gætti talsverðs eftirrekstrar. Söng- •skráin var löng (sinfónían ein tæpar 50 mínútur), en reynt var að ljúka konsertinum fyrir hófust handa og stofnuðu hér flugfélög með þeim árangri, að(kl. 9 (hann hófst kl. 7) til þess iíklega eru íslendingar flughneigðari en nokkur önnur Evrópu- þjóð, og er þá átt við það, sem nefnt er á ensku máli „air minded“. Er hér átt við þá staðreynd, að hér fljúga hlutfallslega fleiri en í nokkru öðru landi álfunnar. Þetta hefur unnið fyrir starf íslenzkra flugfélaga. Barátta Loftleiða. Ahátíðlegum stundum, þegar rætt er um stórstígar framfarir á íslandi og átak í verklegum efnum, þykir sjálfsagt að stíga á stokk og halda hástemmdar ræður um íslenzk flug- mál og dugnað og útsjónarsemi þeirra, sem stjórna flugmálum okkar; Það er hverju orði. sannara, að íslendingar hafa gerzt hlutgengir á sviði flugmála, og við höfum þegar getið okkur allgott orð á alþjóðavettvangi í þessum efnum. íslenzkar flug- vélar hafa rennt sér niður á flugvelli í fjarlægum löndum, í sólglýju Sýrlands og í skjóli bananarunna Vestur-Indía, og á flugvöllum Bretlands og Bandaríkjanna var það tíður við- burður, að flugvél með ' íslenzkum fánalitum rynni upp að flugturninum. Smám saman varð okkur ljóst, að flugið er síður en svo fánýtt sport luxusflakkara, heldur brýn nauðsyn, enda ber margt til. ísland er í þjóðbraut um flugsamgöngur um norðanvert Atlantshaf, — landið einangrað langt úti í hafi. Þáð var því engin tilviljun, að framsýnir og dugandi menn Tónleikar í marz. En íslenzk flugfélög hafa ekki einvörðungu gerbreytt sam- .göngutækni allri í landinu sjálfu, heldur hafa þau, eins og drepið var á hér að framan, ftert út kvíarnar og reka nú fjöl- þætt áætlunarflug um mörg lönd og afla þjóðinní þar rneð verulegs gjaldeyris. Af flugfélögunum tveim, sem hér koma til greina, starfar anrteö að flugsamgöngum við útlönd einvörð- ungu, Loftleiðir h.f. Af stórhug og bjartsýni hefur þetta fyrir- íæki rekið starfsemi sína, og breytzt frá því að vera vonlítil tilraun nokkurra tápmikilla og bjartsýnna flugmanna i mikil- vægt atvinnufyrirtæki, — félag sem þegar hefur getið sér góðan orðstír í harðri samkeppni á alþjóðaflugleiðum. Loftleiðir byggja tilveru sína að langmestu leyti á flutningi erlendra ferðamanna yfir norðanvert Atlantshaf um ísland. Á þessum vettvangi hafði félagið aflað sér svo mikilla vinsælda, að risafyrirtækið SAS taldi ekki hlut sínum borgið með öðrum hætti en þeim að beita Loftleiðir ýmsum fantabrögðum, og er það kunnara en frá þurfi að segja. Þetta íslenzka félag hefur varið miklu fé, eftir því, sem gerist, til þess að auglýsa starfsemi sina, enda nauðsynlegt, eins «g nú er háttað samkeppninni á flugleiðum. Starfsemi flug- félags byggist að verulegu leyti á vitneskjunni um, að félagið haldi örugglega uppi ferðum á tilteknum leiðum, og áríðandi er, að menn geti tryggt sér far fyrir fram. Verkfallið, sem nú stendur yfir, hefur í bili lamað starfsemi Loftleiða. Félagið' á í vök að verjast, enda býr það ekki yfir öflugum várasjóði, en hins vegar dugnaði og bjartsýni starfsmanna þess. Starfsemi Loftleiða kemur verkfallinu raunverulega mjög lítið við, og er það Ijóst, af því sem að framan greinir. En hver dagur sem líð- ur, án þess að flugvélar þess haldi uppi ferðum, er dýrari en svo. að félagið fái undir því risið til langframa. En þyngst á met- unum er þó tjón það, sem félagið bíður út á við, og þá einkum í sambandi við væntanlega farþega, sem margir kunna að snúa sér til annarra aðila urn ferðir yfir Atlantshaf í vor og sumar. Loftleiðir hafa birt greinargerð um verkfallið og afstöðu félagsins til þess. Það sýnist sanngjörn tilmæli, að félagið fái að starfa áfram upp á væntanlega samninga síðar. Hlutur Dags- brúnarmanna og annarra verkfallsmanna getur ekki orðið verri, né kjarabótahorfur þeirra tvísýnni, þótt Loftleiðir verði ekki lamaðar, e. t. v. að fullu og öllu. Flugfélögin íslenzku eru vinsæl. fyrirtæki með landsmönn- ■um, og þau eiga þær vinsældir skilið. En það er ekki nóg að veg- sama þau á hátíðastundum og flytja hástemmdar ræður, heldur verður við að sjá svo um, að íslenzk flugmál bíði ekki þann hnekki við verkfallið sem e. t. v. verður ekki bættur. Hér þarf raunhæfar aðgerðir, sem felast í því að leyfa Loftleiðum að halda áfram að starfa. Um þetta atriði ættu verkfallsmenn og vinnu- veitendur að koma hér saman. Það er ekki á valdi stjórnar Loftleiða að ákveða einhliða, að félagið skuli halda áfram starf- ánu. Greinileg rök hafa verið leidd að því. En deiluaðilar ættu ssð geta það. 1 ■ ■ ,’-i»—i • ■>.!»! 1 ^ að rýma fyrir sýningu. Þetta minnir of mikið á Austurbæjar- bíó og allan hamaganginn þar. Það ætti helzt ekki að endur- taka sig, því að sinfóniuleikur er ekki þess eðlis, að rétt sé að stugga áheyrendum út hið allra fyrsta. Á fyrri tónleikum Sinfóní-, unnar í þesSum mánuði voru aðeins tvö viðfangsefni: Píanó- konsert Beethovens nr. 5 (Keis- arakonsertinn) og fyrsta sin- fónía Brahms. — Árni Krist- jánsson lék píanókbnsertinn af fádæma leikni, þokka og skör- ungsskap, og var samleikur hans og hljómsveitarinnar með afbrigðum skýr og öruggur. Var ljóst, að samstarf Kiellands og Árna hafði borið undraverð- an ávöxt. Engu síðri var frammi staða hljómsveitarinnar í sym- fóníunni, og leikur ekki á tveim tungum, ac^Olav Kielland er framúrskarandi Brahms- túlkari. Píanótónlcikar Jórunnar Viðar. 21. og 22. marz lék fx-ú Jórunn Viðar fyrir styi'ktarfélaga Tón- listai’félagsins í Austurbæjar- Ávarp og fjársöfmm vegna verkfaffsins. Alþýðusamand íslands og Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík hafa sett á stofn nefnd til þess að standa fyrir almennri fjársöfnun til styi'kt- ar verkfallsmönnum. í nefndinni eiga sæti: Egg- ert Þorbjarnarson, Óskar Hall- grímsson og Sigríður Hannes- dóttir, sem er formaður nefnd- arinnar. Afgreiðsla söfnunarinnar er í skrifstofu Fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna að Hverfisgötu 21, og er hún opin daglega kl. 10—12 og 4—6. Simi er: 6438. Starfsmaður nefndarinnar er Steingrímur Aðalsteinsson. (Frétt frá.. söfnunarnefnd). bíói, og var söngskráin mjög fróðleg: 6 pi'elúdíur eftir Skrjabin, tilbi'igði og fúga um Handel-stef eftir Brahms, Ki-eisleriana eftir .Schumann og pólónesa eftir Chopin. Skal hér stuttlega drepið á aðalverkin, Hándelstilbi'igðin og Ki’eisleri- ana. Tilbrigðin eru langt verk og á köflum leiðigjarnt, unz fúgan ómar í lokin. Tókst frú Jórunni pi'ýðilega með fyrstu tibrigðin, en þegar fram í sótti var eins og hin þrástagaða endurtekning yrði henni ofjarl, og skal það ekki láð henni. En meistaralega tókst henni með fúguna, sem telja verður hámark verksins. Kreisleriana er miklu feguri'a. vei'k og betur samið, enda varð það ákaflega ljóst í meðferð frúarinnar. Var sem hinn ungi, leikandi og fjöllyndi Schumann rabbaði við áheyi'endui', þegar bezt lét. Það var vel ráðið að leika þetta vei'k enn á ný (fi'úin lék það opinbei'lega fyi'ir nokk- uru), því'að slík vei'ka þui'fa menn að heyra oft og' mUnu þá jafnan geta greint eitthvað nýtt. Onnur verk á söngskránni gáfu ekki tilefni til sérstakra 1 hugleiðinga. Flutningur þeirra mar-kaðis.t af vandvirkni, skap- hita og glitrandi léttleika, sem þessi listakona á í svo ríkum mæli. Samsöngur Karla- kórs Reykjavíkur. í vikunni sem leið hélt Kai’la- kór Reykjavíkur fjóra sam- söngva undir stjórn Sigurðar Þórðai'sonar með aðstoð Fritz Weisshappels og Guðmundar Jónssonar. Á fyrra hluta söng- skrárinnar voi'u eingöngu ís- lenzk lög, og vöktu sérstaka at- hygli fjörlegur mars eftir Karl Runólfsson, „Syngdu gleðinnar óð“, þungbúin en unaðsfögur vögguvísa eftir Jón Leifs, „Þey, þey og ró ró“, og fjöiiegt ætt- jarðarljóð eftir söngstjórann, „ísland“, við texta .eftir Jón Magnússon. Söng Guðmundur Jónsson einsöng í því og „Álfa- fell“ Árna Thoi'steinssonar, en Guðmundur Guðjónsson, kór- félagi, söng einsöng í laglegu en fremur sviplitlu lagi eftir Sigui'ð Ágústsson, „Álfaskeið". Á síðara hluta söngskrárinnar var gaman að heyra veiði- mannakór Webers og söng ferjudi'áttannanna á Volgu í útsetningu Jaroffs, söngstjóra Don-kósakkakórsins fi'æga. Kampavínskviða Lumbyes er fjöxiegt léttmeti og Mandalay- ballaðan eftir mann með því ótrúlega nfni Oley Speaks hefði verið harla þunn, ef lélegi'i söngvari en Guðmundur Jóns- son hefði sungið einsönginn. Undurfagurt söng kórinn „Hina horfnu“ eftir Járnefelt, og fui’ðulega vel tókst syrpa úr „Hnotubi'jót“ Tsjaíkovskís í raddsetningu söngstjórans, enda þótt maður hljóti að vera slík- um uppsuðum algerlega ósam- mála. Kórinn er prýðilega þjálfað- ur — hefir sennilega aldrei ver- ið betri. Söngstjórinn leiðbeindi honum af styrk og smekkvísi, og einsöngvarar og undirleikari voru í sínu bezta essi. Það er Það virðist ekki bóla á neinni. láusn á vei'kfalli því, sem slaðið hefur nú yfir í 10 daga. For- sprakkar verkfallsmanna eru jafn óbilgjarnir i kröfum sinum og virðist enn geta teymt mik.inn. fjölda vinnandi manna áfram á þessari óheillabraut. Það mun niála sannast, að almenningi finnst að ólíkum kjöritm sé bland- að saman, þegar málarar, rnúrar- ar og trésmiðir gera sömu kröf- ur til kauphækkunar og verka- mennirnir. Þetla sjónarmið kem- ur líka i Ijós af bréfi, er mér hef- uf borizt frá einum lesenda. Geri ég ráð fyrir að margir hugsi svig- að og bi'éfritarinn og ekki ólík- legt, að fjöldi verkamanna hugsi svipað, og séu ekki sem ánægð- astir með stéttirnaV, sem j)eii' dragnast með. í baráttunni fyrir bætlum kjörum. Ólík kjör. „Bergnxál. Eg hef ekki heyrt neins staðar minnst á það opin- berlega, enjxað er nú talað svona manna á meðal, að „stemniog“ sé fyrir því hjá ýmsum vinn.uveit- endum að minnsta kosti, að við- urkenna að verkamenn þurfi á lagfæringu að halda. Aftur æ móti vilji verklýðsfélögin aðeins semja lini kaujxhækkun fyrir ]xá, ef önnur stéttarfélög svo scm múrarar og málarar fylgi með. En það eru ólík kjör, sem jxessar Stéttir hafi. Málarar, múrarar og trésmiðir reyndar líka eru ekki láglaunað fólk. Þessir iðnaðav- menn hafa yfirleitt lífvænleg kjör og það viðurkennt af flest- um innan stéttanna, þótt þeir séu nú í verkfalli. Um verkamenn ei’ jxað aftur á móti hægt að segja, að þeir hafa ekki haft það góðar tekjur, að ekki væri þörf á að fá þær bæltar. Óaðgengilegt. Það virðisi svo óaðgengilegl lií samninga, að blanda saman kaivp- hækkunarkröfum stétta, sem liafæ svo ólík lífskjöi', sem þessar stétt- ir lxafa. Það vita það flestir lxvað kostar að láta iðnaðarmenn taká að sér verk. Þeir eru svo kröfu- liarðir, að þeir taka vai'la a'ð sér að vinna nema vinnunni fylgi svo og svo.mjkil eftirvinna, og hefur allur alniénnjngur varla efni á því að kaupa sér þann vinnu- kraft. En allir virðast þeir hafa nóg að ge'ra, og er auðvitað ekk- ert nema gott eitt um jxað að segja, Svið verkamannsins er .aftur á móti jxreugra og liann á jxess oft ekki kost að auka tekjur sínar með eftirvinnutímum. Þess. vegtia lield ég' að iðnstéttir jxessar liljóti að vera dragbitar á lausnt verkfallsins. álér finnst að geræ ætti tilraun til þess að sernja sér- staklega fyrir hvei-ja stélt fyrir sig, og gæti jxá sú stétt Iiafið vinnu, sem nær samningu.m, Hverjir gera kröfurnar? Kröfurnar, seni settar eru frani eru Jika furðulega óbilgjarnar eu þvi ráða vist engir nema i'or- sprakkarnir. Verkamenn myndi sjálfsagl sætta: sig vi'ð minna eu lcrafist er, og skil ég ekki í Jxvi,. að þeii' séu jxakklátir forsprökk- unum fyrir, hvernig þeir halda á máluniun fyrir þá. En margii' niunu jxeir vera orðnir leiðir á þessu verkfalli, sem von er. — Garnall." Oft er jxað gott, sem gamlii’ kvcða. — kr. því ekld að undra, þótt öllum, væri vel og innilega fagnað a£ í'ullu húsi áheyrenda. S.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.