Vísir - 01.04.1955, Síða 2
VÍSIR
3
Föstudaginn 1. .apríl 1955
með hina mörgu kosti.
Kostar aðeins kr. 1770.00;
Fæst með afborgunarskilmálum.
VILA- 0G RAFTÆKJAVERZLUNIH
Sími 2852.
Bankastræti 10,
i Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,30 Samfelld dagskrá
um verzlunarhætti á íslandi
fýrr og nú, búin til flutnings af
Benedikt Gröndal ritstjóra og
Vilhjálmi Þ. Gíslasyni útvarps-
stjóra. — 21,30 Útvarpssagan;
„Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóh.
Sigurðsson; XXIV. (Helgi
Hjörvar). — 22,10 Passíusálm-
ur (43). — 22,20 Náttúrlegir
hlutir: Spurningar og svör um
náttúrufræði (Geir Gígja nátt-
úrufræðingur). — 22,35 Dans-
og dægurlög: Billy Eckstine
syngur og George Shearing
kvintettinn. leikur (plötur). —
23,10 Dagskrárlok.
Símablaðið,
1. tbl. yfirstandandi árgangs
er nýkomið út og er að miklu
Jeyti helgað 40 ára afmæli F.Í.S.
í blaðinu eru margar greinar,
kvæði og myndir frá afmælis-
hófi F.Í.S. í vetur. Símablaðið
er gefið út af F.Í.S. og er rit-
tjóri A. G. Þormar, en í rit-
nefnd eru Aðalsteinn Norberg,
Árni Árnason, Erna Árnadóttir,
Haukur Erlendsson, Jens Páls-
son, Ólafur Hannesson og Sæ-
mundur Símonarson. Ritið er
hið vandaðasta að efni og frá-
gangi, prentað í Félagsprent-
smiðjunni.
Söngfélag verklýðssamtakanna
í Reykjavík efnir til sam-
söngva næst komandi sunnudag
Cg þriðjudag í Austurbæjarbíói
kl. 7 síðdegis. Fyrri samsöngur-
ðimeiiiilngs
Föstudagur,
j 1. apríl — 91. dagur ársins.
j Flóð
var í Reykjavík kl. 12.54.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur var kl. 19.30—5.35.
Næturvörður
er í Iðunnar apöteki.
Sími 7911. — Ennfremur eru
Apótek Austúi'bæjar og Holts-
apótek opin til kl. 8 daglega, i
nema laugardaga;. þá til kl. 4
síðdegis, en auk þess er Holts-
apótek opið alla sunnudaga frá
kl. 1—4 síðdegis.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 1166.
Slökkvistöðin
hefur síma 1100;
K. F. U. M.
1 Mt. 26, 36—46. Bænin í Get-
semanc. • • . •.- ■.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.90
100 r.mark V.-Þýzkal. 386.70
1 enskt pund . ; .:. T... 45.79
100 danskar kr. 236.80
100 norskar kr 228.50
100 sænskar kr 315.50
100 finrisk mörk' . ..... 7.09
100 belg. frankar .... 32.75
1000 fránskir fráhkaf .. 46.83
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini 431.10
1000 lírur ............ 26.12
100 tékkn. krónur .... Gullgildj. krónumiar: 226.67
100 gullkrónur (pappírskrónur). 738.05
inn er eingöngu fyrir styrktar-
félaga, en aðgangur vei’ður seld-
ur að þeim síðari. Á söngskrá
eru lög eftir 12 núlifandi ís-
lenzka höfunda, og hefur ekkert
þeirra verið flutt áður opinber-
lega. Söngfélagið er nú 5 ára og
er þessi samsöngur helgaður af-
mælinu. Einsöngvarar með
kórnum eru Guðmunnur Jóns-
son óperusöngvari, Sesselja
Einarsdóttir og Jónas Magnús-
son. Undirleikari Skúli Hall-
dórsson tónskáld. Söngstjóri
Sigursveinn D. Kristinsson.
Ævivntýri á gönguför.
Leikfélag Hveragerðis sýnir
hið vinsæla leikrit Ævintýri ó
gönguför eftir J. C. Hostrup,
leikstjóri Indriði Waage, í Hlé-
garði, Mosfellssveit, næst kom-
andi sunnudag kl. 9 síðd. Að-
göngumiða má panta nú þegar
í nr. 26, Brúarlandi, — sími
82620. Ferð verður frá Ferða-
skrifstofunni kl. 8,30 og til baka
að sýningu lokinni.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brxiarfoss kom til
Reykjavíkur 29. f. m. frá Akur-
eyri. Dettifoss kom til Reykja-
víkur 26. f. m. frá New York.
Fjallfoss fór frá Hull 29. f. m.
til Vestmannaeyja og Reykja-
víkur. Goðafoss fór frá New
York 25. f. m. til Reykjavíkur.
Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn á morgun til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Ventspils 29. f. m. frá Rotter-
dam. Reykjafoss kom til
Reykjavíkur 27. f. m. frá Ak-
ureyri. Selfoss fór frá Reyðar-
firði 29. f. m. til Belfast, Dub-
lin og Leith. Tröllafoss er í
Reykjavík. Tungufoss kom tii
^Reykjavíkur í fyrradag frá
Hjalteyrj, Katla .kom til Reykja
víkur í gær frá Þingeyri.
i Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell
fór frá Þorlákshöfn í gær til
Hamborgar. Arnarfell er i
Reykjavík, Jökulfell er í Ro-
stock. Dísarfell er á Akureyri.
Helgafell er í New York. Smer-
alda er í Hvalfirði. Elfrida er á
ísafirði. Jutlanda fór frá Torre-
vieja 23. f. m, áleiðis til Aust-
fjarðahafna. Thea Danielsen fór
frá Torrevieja 26. f. m. áleiðís
til íslands.
Kotiur!
Munið sérsundtíma kvenna í
Sundhöllinni á þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 8.30—9.45
síðdegis.
Tímaritið Samtíðin,
aprílheftið hefur blaðinu bor-
izt, vandað og fjölbreytt. Efni:
Framtíðarskipulag Skálholts-
staðar eftir Hilmar Stefánsson,
form. Skálholtsnefndar. Kvnn-
um íslenzka þjóðmenningu eftir
•Srgurð -Skúlason.' Gr.ein um. Ele-
anor Roosevelt forsetafrú. Það
gerðist um nótt (saga) eftir
Johannes Buchholtz. Fráskilin
kona' skrifar: „Eg var. undirok-
uð. en sleít .af rnér, helsið“. Þá
er þiroSkapróf :*Értu félágslynd-
ur?. sem lesendurn er ætlað að
spreyta sig á, Kvennaþættir með
fiölbréyttu efni eftir Freyju.
Kjörorð frægra .manna. Sam-
tíðár hjónin (gamanþáttur) eft
ir ■ Sonju. Bridgeþáttur eftir
Árna M. Jónsson. Dægurlaga-
téxti. Skópsögur. Bókafregnir.
Getraunir o. m. fl. ..
Foreldrafundur.
Boðað er til foreldrafundar í
Lárétt: 1 lyfti, 3 þröng, 5
.. . himna, 6 á sauðum, 7 í áólar
geisla, 8 á höfði, 9 loga, 10 þrá,
12 hæð, 14 dýrahljóð, 14 trylli,
15 ósamstæðir, 16 lok!
Lóðrétt: 1 .. .maður, 2 neyta, 3
... bogi, 4 hálsbindi, 5 glöggur,
6 sár, 8 menn vaða hann oft, 9
stafur, 11 fugl, 12 guðs,
tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 2459:
Lárétt: 1 rit, 3 ÓT, 5 bil,
ala, 7 af, 8 æfir, 9 ósa, 10
12 UU, 13 Oks, 14 err, 15
16 sag.
Lóðrétt 1 rif, 2 il, 3 Óli, 4
tarfur, 5 baðvog, 6 afa, 8 æsi, 9
óðs, 11 okt, 12 urg, 14 EA.
Melaskólanum í dag kl. 8 e. h.
af hálfu skólastjóra og kennara
og í samráði við nefnd frá Kven
réttindafélagi íslands. Fundar-
efni: 1. Arnagrímur Kristjáns-
son, skólastjóri: Dagfar skóla-
barnsins. 2. Rannveig :Löve:
Samvinna heimila og kennara í
sambandi við byrjunarkennslu
barna í lestri. 3. Lára Sigur-
bj.örnsdóttir Skólinn frá sjón-
armiði foreldra. 4. Fyrirspurn-
ir og frjálsar urmæður. Fund-
arboðendur vænta þess, að for-
eldrar komi á fundinn og stuðli
þannig að auknu samstarfi
hemila og skóla.
líáfmagns-
RAKVÉLIN
er mjög kærkomin ferm-
ingargjöf.
Véla- og iaftækja-
verzfuiiin ,
Bank'astrfeti 10. Sími 2852v
n.W.VA-JWAVAV.V^AV
£ FétagspreístsmiSjan
jí kaupir hreinar
jj léreftsíuskur.
KAIIPHOLLIM
er miðstöð/ vérðbréfaskipG
anna. — Simi 1710.
Hollenzkir gangadreglar |
í íjolda breidda og mjög smekldegum liium. •
Einnsg okkar vinsælu í
i,
Cocosteppi |
falleg — sterk — og ódýr. J
0m®ysir
V eiðarf æradeiidin.
h.f. |
i
brHud
Vér erura kaupendur að brvggjutimbri. Þeir, sem vildu
gera tilboð vitji upplýsinga í skrifstofu vorri fyrir 5. þessa
mánaðar.
ínpkaupastoíáíín ríkisins.
Fósturmóðir mín og systir okkar
Guirún Riríder
andaóssí að heimiii sínu Langhoitsvegi 94, þann
31. marz,
Gunnar Bachmar.n,
n', ■ Kristín .Rjchíer,,
Reinhold Richter.
Jíeppi 1947
í sérstaklega góðu standi til sölu.
Bifreiðasal»n9
Bókhlöðustíg 7. — Sími 82168.