Vísir - 01.04.1955, Page 6

Vísir - 01.04.1955, Page 6
VÍSIR . Föstudaginn 1. april 1955 wisin f D A G B L A Ð ^ f ' Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Frjáls verzlun. J£in þrautseiga viðleitni íslendinga til þess aS öðlast frjáísa verzlunarhætti í landinu er nátengd sjalf- stæðisbaráttu vorri, svo mjög, að ógerlegt er að greina sundur þessa tvo þætti í framfarasögu hinnar íslenzku þjóðar. Verzlun og viðskipti voru íslendingum nauð- syn, ekki síður en öðrum þjóðum, og ófrjálsir verzlun- arhættir voru um leið hið ytra tákn ósjálfstæðis og mðurlægmgar þjóðannnar. Refsingar þær, sem um- komulausir almúgctmenn urðu að þola ef þeir dirfðust að skipta við aðra en þegna konungs, sviðu sárlega á svartri nóttu þeirrar kúgunar, sem þjáði Islendmga um aldir. Vonleysið heltók landsmenn. Umkomuleysið var almennt. í dag minnast Islendingar þess, að öld er liðin síðari verzlunarfreisi var samþykkt með samhljóða atkvasðum á Alþingi, og síðan staðfest af dönskum stjómarvöldum. I rúm 250 ár hafði hér ríkt einokun í verzlunarmálum, landsmönnum til hms mesta skaða. Islandsvei-zlunin var hms vegar gullnáma kaupmanna í borginni við Sundið, og af ýmsum talin arðbærust þeirra verzlunar, er kaupmenn þar ráku. Það var vissulega engin tiiviljun, að verzlunin var gefin frjáls á ísiandi. Á fyrra helmingi 19. aldar fór frelsisblær um Evrópulönd. öldur frönsku stjómar- byltingannnar voru að vísu hmgnar, en hugsjónir þær um aukið frelsi almenmngi til handa, sem vaknað höfðu við hina hrikalegu atburði í Frakklandi, lifðu •enn. Tvær byltingar höfðu gengið yfir Frakkland á skömmum tíma, í júlí 1830 og í febrúar 1848. Hið gamla stjórnarkerfi Evrópulandanna, stirðnað og óhæft í árroða nýs tíma, nötraði. ömunnn af þeim mikla gný barst einnig til Danmerkur, og árið 1849 fengu Danir nýja stjómarskrá, þar sem emveldið var numið úr gildi. Jafnvel norSur til íslands náðu öldur öveðursins, og urðu íslenzkum hugsjónamönnum aflvaki. jón Sigurðs- son skynjaði bezt allra landa sinna, hvert stefndi. Hann sá gjörla, að hverju fór. Hann sá brún hins nýja dags, eftir nóttina löngu. I>að er fríð fylking íslenzkra afbragðsmanna, sem lögðu hönd á plógmn til þess að efla og glæða íslenzka sjálfstæðisvitund. Jón Sigurðsson stendur okkur næst í þeim hópi, og hann ber hæst. Hann lýsti því fyrir iöndum sínum, hvermg frjáls verzlun væri undirrót framfara, og honum var manna ljósast, að frjáls verzlun var órofa tengd póhtísku sjálfstæði landsins. En á undan honum fóru aðrir brautryðjendur, hver með sínum hætti, sem allir áttu sinn þátt í, beint og óbeint, að vér íslendingar getum í dag haldið aldar af- mæh frjálsrar verziunar í landi voru: Eggert Ólafsson, fyrsti nútíma íslendingurinn, Skúli fógeti, faðir Reykja- víkur, umbótamaðurmn Magnús Stephensen, Ijúflings- skáldið Jónas Haligrímsscn, Tómas Sæmundsson. Allir þessir menn undirbjuggu þann jarðveg, sem frjáls verzlun á íslandi spratt upp af, en sá, sem sigurlaunin fékk, var Jón Sigurðsson. I kjölíar hinnar frjáísu verzlunar á íslandi kom svo hið frjálsa ísland, sem vér þekkjum í dag. Á grund- velli frjálsrar verzlunar hafa orðið þær framfarir, sem landsins börn búa við í dag. Heili sé öllum þeim, sem sáðu, til þess, að vér mættum uppskera. ★ Framlög Brunabótafélagrins til briHtavarna utn 23.5 milij. kr. ' }li'tiii;r,v;’4ruirnar 2.5 ára. en inið- Kföft þrírrai or í lÉafiiyiríirðí. Brunavaniaeftirlit ríkisins er 25 ára um ’jessar mundir. Bækist'Sð þess er í Hafnarfirði, cnda hefui- það á hendi bruna- varnir allra kaupstaða og kauptúna utan sjálfrar Reykja- víkur. Alls eru nú 23 slökkvi- liðsbílar starfandi utan Reykja- víkur og 75 slökkvidælur. Blaðamenn áttu í gær viðtal við forstöðumenn brunavarn- anna, sem eru sjálfstæð ríkis- stofnun, sem starfar þó í nánu' sambandi við Brunabótafélag íslands, er ber allan kostnað af rekstri brunavarnanna. Yfirmaður brunavarnanna hefur frá 1928 verið Geir Zoega vegamálastjóri, en Erlendur Halldórsson, Hafnarfirði, hefur haft daglega umsjón með brunavörnunum frá 1934 og' farið margar ferðir um landið í sambandi við þær. í Hafnar- firði er verkstæði og innkaupa- déild brtuiavamanna, og keypti brunabótafélagið þar. hús fyrir þessa starfsemi 1946. Á verk- stæðinu þar hafa verið útbúnir alls 20 brunabílar, sem, eru nú dreifðir víðs vegar um land, og þar fer fram viðgerð og smíði ýmissa brunavamartækja. Er húsið nú þegar orðið of iítið fyrir starfsemina, og hyggst brun abótafélagið gera þar við- byggingú. Meðal annars er í ráði að þarna fari fram nám- skeið fyrir, slökkviliðsstjóra ut- an af landi í framtíðinni. Síðan verkstæði félagsins tók til stárfá, hafa verið yfirbyggð- ar og útbúnai- 20 slökkvibif- reiðar á verkstæðinu, eins og áður segir, auk annárra smærri tækja ög áhalda, sem þar hafa verið smiðuð; má þar á meðal nefna, sérstaklega, mjög hent- uga poka til vatnsflutninga í dreifbýli, þar sem ekki næst til vatnsveitna. Innflutningur slöldcvitækja hefur og verið mikill, þ. á. m. 75 slökkvidælur, stórar og smáar eða frá 650 til 2000 m/lítra að stærð, tugir þúsunda metra af slöngum, auk annarra smærri áhalda og tækja. Með því að fjárhagur bæjar- og sveitarfélaga hefur lengst af verið þröngur, en verkefni næg, fór svo í flestum tilfellum, að félagið varð að leggia þeim lið við kaup á tækjunum. Alls hef- ur Brunabótafélag íslands lagt fram í þessu skyni um ZVz milljón króna. (Núverandi birgðir af slökkvitækjum eru Myndin sýnir mann með rej’k- grímn, og anr.an er getur haft við haun talsamband, eftir að liann fer inn í brennandi hús. að verðmæti um % milljón.) Til þess að slökkvitækín komi að tilætluðum notum, þurfa að vera fyrir hendi viðunandi' skilyrði til vatnstöku. Bruna- bótafélag íslands hefur því lagt allt kapp á að stuðla að því, að viðunandi vatnsveitur væru gerðttr á sem flestum stöðum, og í því skyni hefur meginhluta varasjóðs félagsins verið varið til útlána til vatns- veitna. Samtals mun hafa ver- ið lánað' bæjar- og sveitarfélög- um til slíkra framkvæmda um 20 milljónir, en eftirstöður vatnsveitulána eru nú rúmar 15 miUjónir, Lánstími.nn er yfir- leitt 20 ár og hagstæðir vextir. Þannig hefur bein lánveiting og frarnlög félagsins til efling- ar brunavama og annarra skyldra framkvæmda numið um 23% fnilljón króna á þessu tímabili. Þá hefur félagið í samræmi við landslög greitt allan kostn- að af starfi Brunavamaeftirlits ríkisins, sem nú hefur starfað í 25 ár að tæknilegu eftirliti og leiðbeiningarstarfi við upp- byggingu brunavama utan Reykjavíkur. 1200 lítra vatnspoki, sem bú- inn er til í Brunaeftirliti ríkis- ins í Hafnarfirði, og er hann einkum ætlað.ur fyrir staði, sem ekki hafa vatnsveitu. Kynna sér vatnsslö&var Svía 09 Rirssa. Sviar ob Rússar ætla að skipt- ast á vatnsaflssérfræð ing um, og sækja neínúir frá þessum lönd- urn hvora aðra heim. Nýíega kotnu 10 rússncskii' vatnsaflsf.ræðingar til- Sviþjúðar til þess að kynna sér yci'kúj’lmi Svía á '.þessu. svíði, Ginkmn i samþáúdi við bolzlun tossa og, fljótii. Siuiitímis fani: jafninargir sténskif' vcj'kíivv'ðing;n'; til Húss- liinds sönvu i'rimhi. Meðál ann- ars mumi Hússiir' heinistekja Yiit.nsttfIsstöðva r í Kilforscn og Náinforsen, ASKA i Vcstuiúsi og íinai' mikhi i'afinaggsleiðslui' uiilli Vesturvjkur óg Visby. ilins vegái' munu Sviar heim- sækja' aílstöðvar Riissa við Volgu og Dnjepr, niffræðistofn- un í Leniíigrad 0. fl. Heimsókn- ir þessai' ihunu stamla í tvær vikúi’. Vérkfallið er sem fyrr mest rætt aianna á meða), og er oftast fyrsta spurningin, er menn liitt- ast: Hvað er. að frétta af verk- fallinu? Það er þá ekki að undra, þóll þessum dálki berist oft bréf, þar sem fólk lætur í Ijósi lmgs- anir sínar um þetta mál liðandi stundar. H. B. hefur sent mér pistil, þar sem liann ræðir verk- fallið. Hann segir á þessa leið: „Mér sem fleirum virðist það undarlegt, að iðnaðarmenn svo sem múrarar, málarar og trésmið ir skuli fylgjast að méð verka- mönnum í jieirri kaupdeilu, sem nú stendur yfir. Tefja samninga. Og eru, eftir því sein heyrzt hefur, aðalþröskuldurinn i vegi fyrir þ'vi að saínningar náist. — Vitað er þó 11111 þessar iðnstéttir, að þær liafa búið við allgóð kjör. Tii dæmis iniin meðal múrara, sem yfirleitt vinna ekki nema samningsvinnu, þ. e. a. s. uppmæl ingu, vart vera sá anilóði, sem ekki ber úr býtum a. m. k. hálf örfnur daglaun fyrir hvern dag, miðað víð timakaup þeirra. Auk þess hafa þessir menn undanfar- ið haft samfelda vinnu og liafa Vinna þeir samt? Annars finnst mér halfbroslegt það, sein fullyrt er i bænum núna, en það er að nú meðan verkfallið stcndur sé enginn vandræði að fá múrara til smærri viðgerða, sem engin íeið var að fá þá til áður en verkfallið hófst. Sýnjr þetta ckki í raun og vcru, að þessir menn vilji ekki leggja nið- ur vinnu? Þegar þeir geta ekki verkfallsins vegna unnið á opin- bcrtim vinnústað, þá taka þeir að sér að vinna hjá Pétri og Páli, því það þarf ekki að vera áberandi út á við. Sýnir þetta glöggt hver hugur fylgir rnáli i þessu vet;k- falli. H. B.“ — Bergmál þakkar bréfið. Danslagakeppnin. Þá er hér enn á ný bréf um danslagakeppni S.K.T.: „Eg bið þig að birta eftirfarandi athugá- semd um danslagakeppni S.K.T. Mér l'annsl það samigjörn krafa að þessi 36 lög cr kepptu, hefðu ’ öll verið kynnt í úfvarpinu. Sam- anburður á því seni Iakara þótti ög hinu, seiu betra var talið, var nauðsynlegur. Tónskáldin áttu að vera jafn rétthá. Verk þeirra flutt úr hljómleikasal: Ómögulegt fyr- irkomulag var að láta þessa keppni fara fram fyrír lokuðum dyrum, en bjóða fólki að 'hlusta á úrslitálögih við gjörólíkar að- stæður. Réttlátt hefði verið að gefa upp atkvæðamagn allra lag- anna, en ekki nokkurra, og lögin þurfti að leika aftur. Sama fólkið. Iin fámennur hópur og yenju- lega sama fólkið átti ekki að Ixafa algert einkaleyfi til að velja lögirf. l'tvarpið var að mínum dómi bezt til Jiess fallið að kynna Iögin. Nú finnst mér spurningin liggja bein- asf fyrir. Var þetta ekki keppni? Og við hverja kepptu þeir, sem töpuðu? Forvitinn." Spyr sá, sem ekki veit. Rergmál getur ekki leyst úr spurningunum, en ef til vill yerður einhver til að svara. — kr. Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi. — Sími 6419.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.