Vísir - 01.04.1955, Síða 7

Vísir - 01.04.1955, Síða 7
Föstudaginn 1, apríl 1955 vlsm Wilh'ftílmur J*. Gístason úivarpss jjóri: Verzlunarfrelsið 1855 Úr einokun í frjálst framtak og félagsverzlun. Einokun, sem sett var 1602, var að lögum afnumin með ,,frí- höndlunar forordningunni" frá 13. júní 1787 og átti að vera úr sögunni frá næsta nýári. Sú fríhöndlun,*sem þá hófst, gafst ekki vel og varð ekki vinsæl. „Fríhöndlun oss drepur Dana - drengja engum lízt á hana“, kvað Sigurður Pétursson. Bar- áttan fyrir verzunarfrelsi hélt því áfram. Menn vildu betri verzlun, fjölbreyttari varning, hagstæðara verð og umfram allt betri vöru ein einokunin sletti iðulega í íslendinga. Þetta var beinlínis oft og einatt barátta fyrir dagíegu brauði, barátta fyrir tilveru fólksins í landinu. Einokunin var í sjálfu sér ekki í upphafi vega sinna sett af ill- um hug til íslendinga sérstak- lega. Hún var afleiðing aí stjórnarstefnu, sem þá var vel metin og viðurkennd hagkenn- ing og gekk um mörg lönd. í framkvæmdmni snerist þessi hagkenning í höndum óprútt- inna danskra kaupmanna ís- lendingum til óþurftar og nið- urlægingar á flestum sviðum. Verzlunareinokunin varð mesti eymdartími þjóðarsögunnaj', eklvi sízt þegar óáran og drep- sóttir bættust ofan á afleita verzlun. íslendingar kvörtuðu oft í kröm sinni og neyð, en fengu lítla áheym, enda voru þeir að jafnaði ekki uppburðaiTniklir eða ákveðnir, heldur fullir af undirgefni undir kóngsins rnekt og af auðmýkt frammi fyrir þeirrj guðlegu forsjón, sem þeir héldu að refsaði þeim fyrir sydir þeirra með óáran, einok- un og' dýrtíð. ¥ V II ndirbúningur verzlunarfrelsisins. Langru' aðdragandi var að setningu verzlunarfrelsisins 1854 og 55. Margar ráðagerðir og tillögur höfðu veríð ræddar, nefndir settar, kvörtunum og kröfrun rigndi niður og deil- urnar um málin voru oft hat- ramar og óþvegnar, ekki sízt í kringum i'nnréttingar Skúla fó- geta og í viðureign. kaupmanna og Magnúsar Stephensen eftir almennu bænarskrána. Til þess að skilja verzlunar- frelsisákvæðin eins og þau urðu að lokum er nauðsynlegt að fylgjast dálítið með fyrri til- lögum í niálinu. Segja má að . verzlunarfrelsið hafi verið ár- angur af hundrað og fimmtíu ára baráttu að minnsta kosti og að vissu leyti hófst andófið á móti einokuninni svo að segja um leið og hún var sett. Um aldamótin 1700 tekur Gottrup lögmaður upp ákveðna baráttu fyrir breytingum á verzluninni. Hann vill afnema skipting'u landsins í kaupéruð og sameina viðskiptalífið í eina félagsverzlun. Skipulag kaup- héraðanna vaf'St’rangt og favís- legt og mörg dæmj um harðar hegningar fyrir lítil brot, eins og þegar maður úr Hafnarfjarð- arhéraði var kaghýddur fyrir það að koma fáeinum fiskum í verð í Keflavíkurverzlun. Samt voru það.ekki kaupmenn einir, sem þessu fylgdu, góðir menn, eins og' Árni Magnússon, gátu látið sér þessa skipun lynda og óttuðust meira einokunareðli félagsverzlunarinnar. Árni varð rnikils ráðandi um verzlunar- mál á næstu árum, er hann var skipaður í jarðabókamefndina ásamt Páli Vídalín (1702—- 1712) og vaf þetta einn árang- ur af störfum Gottrups. Áhuga hans og góðum yilja.var annars drepið dreif af seinlæti stjórn- arinnar. Eitt af merkum ný- mælum hans var það, að Islend- ingar skyldu fá fulltrúa hjá konunginum til þess að gæta þar réttar síns og flytja mál sín og var jafnvel skipaður til þess ákveðinn maður, Maurítz Sam- söe.þótt lítt yrði úr framkvæmd um. Mun hann samt mega telj- ast fyrsti verzlunarfulltrúi ís- lendinga erlendis. Næst má telja tillögur Skúla Magnússonar, en megintillögur hans eru frá 1757, 1763 og 67. Hann lagði það til að tíu kaup- memi danskir eða hollenzkir skyldu fá verzlrmina og íslenzk- ir menn fá forgangsrétt' til starfa hjá þeim og rétt til með- eignai* til að læra verzlunar- störf. Eitt af því, sem seinna mun frá Skúla komið var það, að verzlmrin skyldi ávaxta fé fyrir menn með 4% og var þet.ta einskonar vísir tií banka eða sparisjóðs þótt lítið yrði úr. Helztu áhrif . Skúla fógeta komu frám í athöfnum hans — í bar- áttu hans gegn dönskmn kaup- mönnmn og í stofnun Innrétt- inganna í Reykjavík um 1752. Upp úr 1770 komu tillögur Landsnefndariimar og lagðist jnefndin gegn einokuninni. þótt hún teldi tormerki á því að koma á frjálsrj verzlun, vegna örbirgðar landsins og van- þekkingar fólksins á verzlunar- málum, og vegna þess að grund- völl innlendrar verzlunar vant- aði, þar sem engir íslenzkir bæ- ir væru til. Samt gerði hún ýms ar góðar umbótatillögur til efl- ingar atvinnuvegum og verða þær óbeinlínis til þess að undir- búa verzlunarfrelsið. Jón Ei- ríksson. var um þessar mundir í stjórn ísiandsverzlunarinnar og stjórninni til ráðuneytis, en danska stjórnin var hliðholl ýmsum íslenzkum framfaramál mn. Ýmislegt var þá ráðið vel og skynsámlega um bætur á ís- lenzkri verzlun, bæði af Jóni Eirikssyni og Þorkatli Fjeld- sted. Þeir gagnrýndu báðir ein- okunina og vildu þó fara var- lega, Þorkell t. d. gefa verzlun- ina frjálsa sums staðar, en halda einkasölunni annars staðar um skeið og Jón Eiríksson vildi ekkj fara lengra en það, að gefa verzlunina frjála við danska þegna. Það var Landsnefndin síðari, sem helzt kvað upp úr með frjálsa verzlun og þó mest ritari hennar, Eggert, og skrif- aði hann skeleggt og skynsam- lega um málið, E’nokunin at'numin. Upp úr þessu var einokunin afnumin, fyrst með auglýsingu 18. ágúst 1786, og til fulls með tilskipun frá 13. júní 1787 og var einokunin úr sögunni 1. janúai' 1788, að lögum. Þessar tilskipanir eru hinar merkustu. Með þeirri frá 18. ágúst 1786 er lagður grundvöllur Reykja- vikur og nokkúrra annara kaup staða og þar með undirstaða nýrri þæja og viðskiptámenn-í ingu. Með seinnt tilskipunum er á ýmsan hátt mörkuð ný- sköpunarstefna á atvinnmnál- um, þótt verzlunarfrelsið sjálft væri takmarkað. Nú máttu allir verzlunarfrjálsir Norðurálfu- þegnar Danakonungs verzla á íslandi og sigla þangað og það- an að vild og þó eingöngu á dönskum skipum og var mönn- um heit'ð margskonar fríöind- um til þess að setjast að i hin- Jón Sigurðsson, sem ötulast barðist fyrir frélsi landsmanna 3 verzlun sem á öðruin sviðum. um nýju kaupstöðmn. Mestan þátt í þessum nýju ráðstöfun- m mun Eggert hafa átt. Þessi rýnikun verzlunaiinnar hafði skjótlega þau áhrif, að skipa- ferðir til íslands júkust um helming á fyrstu fjórum ámn- um, verð á íslenzkum. fiski fjór- faldaðist og kjöt hækkaði um helming. Döitskum kaupmönn- um þótti enn á sig gengið og á næstu árum var faríð að tak- marka verzlunarfrelsið í fram- kvæmdinni á ný, bæði 1792 og 93 með því að þrengja kaup- svæðin og banria sveitaverzlun. Óónægja með vérzlUiiina óx því fljótlega aftur og kom gpeini- lega fram á Alþingi 1795. Segir þár að verzlunin sé ófrjáls, magnlaus, niðurdrepandi. og ó- bæriíeg, og er enn baðið urn frjálsa verzluh við allar þjóðir. Þetta hús þekkja Reykvikingar í nokkuð breyttri mynd. Það er á einu fjölfarnasta götuhorni bæjarins — Austurstrætis og Lækjargötu. Þar vár ein elzta verzlun, bæjarins — Bókaverzlun ’Sigfúsar Eyniundssonar — fyrstu árin, sem hún var starfrækt. Magnús Stcpíiensen og frjáls verzlun. Magnús Stephensén var lífiðj og.sálin í þessari viðleitnj og' bjargvættur verzlunarinnar í; ólgu Napóleonsstyrjaldanna. | Hann gerði nýjar tillögur um verzlunarfrelsi 1815, en þeim I var hafnað. íslendingar fylgdu ekki fast fréísiskröfunum, en danskir kaupmenn héidu því fastar á sinum málum. Merkar tilskipanir og tilslakanir komu samt á næstu árum, einkum 1816, er leyfð var að foiTninu til frjáls utanríkisverzun og mátti nú hver íslenzkur kaupsýslu- maður panta sjálfur skipsfarm frá útlöndum eða senda þang- að. Þótt nokkuð væri þetta tor- veldað í frainkvæmd, s. s. með álögum á útlehd skip, \rar þama fyrst opnuð Ieið fyrir frjálsa ís- lenzka utanríkisverzlun. Þetta var líka áréttað um timbur- verzlun 1821 og 1836. Innan- landsvei'zlunin var hinsvegar torveldu'ö og óhæg,með hömlum á lausakaupmenn og á sveita- 'vérzláftir. Yfirleitt Vár állt'gért, sem unnt var, af opinberri hálfu til þess að einskorða verzlun- ina við Danmörku eftir sem áð- ur, enda réðu danskir kaup- menn mest allar götuf fram að> aldamótum. Það voru lausa- kaupmenn, sem hingað sig'ldu,., og helzt gerðu verzlunina hág- kvæma, höfðu oft fjölbreyttari ' vöru og ódýrari en fastakaup- menn og verzlunarferðir í skip> þéirra á spekúlantstúrunum voru oft lystiferðir til upplyft- ingar og kjarabóta í senn. ÁrLð 1836 var enn sett nefndi til þess að athuga ýmis verzl- unarmál. Allir þeir íslendingar, sem við þjóðmál fást á þessum. ámm, láta verzlunamálin til. sín taka, Baldvin Einarsson í Ármanni á Alþingi, Tómas Sæ- mundsson og Gísli Bi-ynjólfs— son, sem, mest og heitast skrif- aði um frelsishreyfinguna í Ev- rópu um 1848 og síðast og helzb Hugmyndin um íslenzkfc verzlunarfrelsi átti einkenni- lega erfitt uppdráttar lengt frameftir og vantrú lands- manna sjálfra á möguleika hennar var furðulega mikil og lífseig. Þegar veðúr fór að breytast í lofti, konungsverzl- unin gekk treglega, verzlunar- arðurinn rýrnaði og nýjar hug- stefnur komu til, fóru danskir stjórnmálamenn einnig að líta, með meiri sanngirni en áður á: íslenzk mál. Þeir láta til sín taka ýmsar umbætur og margar- tillögur þeirra voru rderkar og: ágætar og bornar fram af góð- um hug. Margvíslegar rann- sóknir voru látnar fara fram á. landshögum og á mög'uleikuiTt nýrrar og betri hagnýtingar landsins. í kjölfar allra þeirrat athugana kom verzlunarfrelsið., hægt og sígandi. Yöxtur ■kaupstaðanna. Menn sáu allskonar érfiðleikst á því, að frjáls verzlun gæti. þriíist á íslandi. Hér voru eng- ir bæir, fyrr en tilskipunin frá

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.