Vísir - 14.04.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 14.04.1955, Blaðsíða 6
s Morð og siðferði í Sovétríkjunum. Effir Hugh Lunghi. Ilugh Lunghi hefir víðtæka þekkingu á rússneskum mál- , efnum og er þaulkunnugur , leppríkjum Rússa. Hann var j viðstaddur ráðstefnurnar í Teheran, Yalta og Potsdam, er viðræður fóru fram milli Bandaríkjanna, Bretlands og Russlands á sínum tíma. Fer hér á eftir fyrirlestur, sem . hann flutti í brezka útvarpið. Undanfarnar vikur hafa morðmál mjög verið til umræðu í rússneskum dagblöðum. Fregnir af morðum bárust frá flestum hlutum hins víðlenda Kússaveldis, og venjulega eru morð þessi framin á grimmileg- an hátt, -nær ávállt með rýting- um, „köldum vopnum“, eins og Rússar kalla þau. í þessu sam- band i minnast menn þess, að í maí í fyrra var aítur upp tekin líflátsrefsing fyrir morð í Rússlandi. Það hefir sem sé komið á daginn, að hinn kapítalíski heimur hefir síður en svo neinn éinkarétt á ofbeldisglæpum. því að rússneskir blaðalesendur hafa séð á prenti fjölmargar frásagnir af ýmsum glæpum, allt frá árásum og - ránum og meiri háttar sjéðþurrðum, ofan í svik og ýmislegt misferli svo sem það að selja börnum brauð við of háu verði. Glæpaflokkar handsamaðir. Blaðið „Izvestiya“ hefir skýrt frá því, að Moskvu-lögreglan hafi komið upp um „fjölmennan glæpamannaflokk“, sem eink- um stundaði svái'tamarkaðs- síarfsemi, og hefði hann grætt milljónir rúbblna með geysi víðtæku athafnasvæði, allt norður til Klin, um 100 km. frá Moskvu, suður að Tuia, 150 km. suður af Moskvu, og til Gorki, 400 km. austur af höfuðborg- inni. Svipaður glæpamanna- ílokkur, sem í voru 19 manns, var hahdtekinn í Kiev fyrir nokkru. í þeim hópi voru starfs- menn ríkisins, og ieiðtogi hans yfirmaður mikillar birgða- skemmu ríkisins. f Þessir glæpir eru táknrænír um „verzlunar- og viðskipta- glæpi", þar sem sökudólgarnir færa sér í nyt galla hins rúss- neska hagkerfis,- einkum stað- bundinn vöruskort. Þess vegna kemur það alloft fyrir, að slíkt misferli eigi sér stað meðal ríkisstarfsmanna, oftlega hátt- settra meðlíma kommúnista- flokksins. Flokksbundnir félag- ar, sem öllum hútum eru kunn- ugir, ísjá sér laik á borði til þess. að drága sér fé og stunda svarta markaðsverzlun. Oft kemur það lyrir, að eftirlitsmenn ríkisins og lögreglumenn elga hér hlut að máli. Til dæmis má geta þess, að í árslok 1954 greindi hlaðið „Trud“, má’.gagn yerka- lýðshreyfingarinnar, frá því, að háttsettur eftirlitsmaður í fjár- málaráðuneytinu hefði þegið mútur fyrir aðstoð við svikara og braskara. : Morðmálin, sem svo mjög Jiafa verið til umræðu upp á síðkastiS, má einkum rekja til tveggja manntegunda: Annars vegar til„vasa-glæpamanna“ og hins vegar til spilltrar og rót- lausrar æsku Rússlands. Að því er snertir fyrri hópinn má segja, að stjórnin uppskeri nú fyrir eftirgjöf saka hinn 28. marz 1953, en sú sakaruppgjöf fór mildum höndum um harðn- aða glæpamenn, en kom þeim mun verr niður á þeim, sem dæmdir höfðu verið vegna stjórnmálaskoðana sinna. Frá sjónarmiði stjórnarvaldanna er það alvarlegt íhugunarefni, að svo margir æskumenn, sem al izt hafa upp við kommúnism ann, skuli hafa gerzt glæpa menn. Að minnsta kosti tvenn hrottaleg og óskiljanleg morð hafa verið framin af æsku- mönnum. I öðru tilfellinu drap ungur maður annan mann með hnífstungu, og hafði hann hict fórnarlamb sitt af tilviljun á landbúnaðarsýningu. í hinu til- fellinu bar svo við, að bræður tveir, báðir undir tvítugu. stungu til bana bláókunnugan mann í ölvunarbræði. • Blöðin mega segja meira. Afbrot æskumanna hafa far- ið svo mjög í vöxt, að rússneska stjórnin hefir ákveðið að láta tala meira um glæpi opinber- legaa, í blöðum og á annan hátt og hefja baráttu gegn spillingu þeirri, sem dregur rússneskan | æskulýð niður í sorpið. Undan , farna mánuði hafa blöðin vakið athygli á bölvun ofdrykkjunn- ar, og fullyrða, að aukning hennar stafi af trúarlegum á- hrifum. Komsomol (æskulýðs fylkingin rússneska) gerir sér vonir um að geta hamlað á móti aukinni glæpastarfsemi með því að herða hið kommúnistiska uppeldi. Þó hefir þessi viðleitni engan árangur borið. Þá hefir mönnum hugkvæmzt annað ráð, og kemur það fram í skáldsögunni „Æskan og við“ eftir Leningrad-rithöfundinn Vsevolod. Kochetov. Hann stingur upp á því. að unglingar, sem séu reikulir í ráði, verði sendir til óræktaðra héraða, og yrði það til þess að stilla skap þeirra og koma þeim í jafn- vægi. En er nokkur ástæða til þess að ætla, að hin nýja „sov ét-siðferði“ blómgist irekar á steppum Síberíu og Kazakstan en í Moskvu, Leningfad eða Kiev? Pappír framleiddur úr N. York (AP). — Hér í landi hefur verið framleiddur pappír úr gerfitrefjum í fyrsta sinn. Pappír þessi er sagður vera um það bil tíu sinnum sterkari en pappir, sem gerður er úr trjá- kvoðu eða tuskum. Hann er því eipkum hentugur i umþúðir. Hann er miklu ódýrari en vcnju- legur pappír. VÍSIR ÍBÚÐ VANTAR nú þegar eða um rniðjan maí, 4ra til 5 herbergja. Há leiga. Mikil U.-D. —• Fundur í kvöld kl. 8V2. Framhaldssagan. — Sigurbjörn Guðnason stú- dent talar. Sveitastjórar. fyrii'framgreiðsla. — Uppl. í síma 6305 kl. 4—6 daglega. (114 1 K. R. Kn'attspyrnumenn. Æfing hjá II. flokki í kvöld kl. 9 í K.R.-húsinu. Áríð- andi fundur á eftir .Stjórnin. LJÓSBLÁ stólkerra var skilin eftir í menntaskóla- poi'tinu fyrir páskana. Skal vitjast til húsvarðar eða hringja í síma 82544. (144 K. F. U. M. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir karl- menn velkomnir. (000 SVART kvenveski, með möi'gum lyklum, fundið. — Uppl. í síma 4542. ' (130 PENING ABUDDA fannst í Hlíðunum. — Uppl. í síma 80902,— (135 1^%—ym WiiímzmJm STÁL-KVEÚR fundið í Holtunum. Uppl. í síma 1114. (145 ÓSKA eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrjrframgreiðsla eft- ir. samkomulagi. — Uppl. í síma 7682. (y31 SKRIFTARKENNSLA. — Vegna forfalla geta tveir nemendur komizt að á skriftarnámskeið, sem er að byrja. Ragnheiður Ásgeirs- dóttir. Sími 2907. (127 KJALLARI eða bílskúr óskast undir hreinlegan iðn- að. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „X20— 322.“ (119 MIÐALDRA, reglusöm kona óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi 1. maí. Tilboð sendist Vísi fyr- ir laugardag, merkt: „323.“ (120 ENSKU og DÖNSKU kenni’í tliðlik /^jöíUSSúU LAUFÁSVEGI 25 . SÍMI 1463 LESTUR • STÍLAR •TALÆFINGAR % ÍBÚÐ, 1—2 hérbergi og eldhús óskast. Þrennt í heimili. Árs fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 276, Akranesi. (124 SMÁBÁTAEIGENDUR. Gerum í stand og setjum niður smábátavélar. Vél- smiðjan Kyndill H/F, Suð- urlandsbraut 110. Sími 82778 HERBERGI óskast fyrir geymslu á húsgögnum í ca. 5—6 mánuði.— Uppl. í síma 82197. (125 ÍBÚÐ, 2—3 herbergi, ósk- ast. Leiga 1600 kr. pr. mán. til eins árs. Mánaðargreiðsla fyrirfram hverju sinni. Tilb. sendist blaðinu fyrir 20. þ. m., merkt: „J — 208.“ (126 TEK að mér að hjálpa til í fermingarveizlum. Uppl. í sírna 7831. (134 TVÆR stúlkur vantar til eldhússstai'fa. — Uppl. á Laugavegi 41 A. (138 STÚLKA, í fastri atvinnu, óskar eftir góðu herbergi með innbyggðum skápum og aðgangi að baði. Aðeins í vesturbænum. Tilboð, merkt: „Skilvís geirðsla — 324,“ sendist afgr. Vísis fyrir helgi (128 TRAKTORVIÐGERÐIR. Þarf að komast í samband við mann, sem er vanur traktorviðgerðum. — Tilboð sendist afgr. Vísis, mei’kt: „Strax — 378.“ (143 AFGREIÐSLU STÚLKU vantar um miðjan apríl á . kaffistoíuna, Áustui'gtræti 4„ Gott kaup. Upplýsingar í síma 6305. (112 LÍTIÐ hex-bergi óskast til leigu,, aðallega fyj’ir hús- muni. Tilboð -sendist afgr. Vísis fyrir fostudagskvöld, merkt: „327.“ (140 HERBERGI óskast fyrir karlmann í þi-ifalegri at- vinnu sem næst miðbænum. Símaafnot æskileg. Tilboð sendist Vísi fyrir Íaugardag, rherkt: „Lítið heima — 325,“ séndist Vísi fyrir laugardag. (141 TVENN drengjaföt tli sölu á 13—14 ára, önnur ferrn- ingarföt, hin góð hvers tíags föt. Uppl. eftir kl. 6 í Löngu- hlíð 19. fyrstu hæð til vinstfi. (149 ÍBÚÐ. 3—4ra herbergja . fbúð. óskast, Sex fullorðnir í heimiii. Tilboð, merkt: „fs- lenzkt—Amerískt 326,“ send ist Vísi fyrir laugardag. (142 ÆÁRNAVÁGN tiUsöIu. — Verð 1200 : kr. Lönguhlíð 9 (kjaííara). (148 BARNA.KERRA (grá), á- samt poka, til sölu í Trípoli- komp 15, milli kl. 5—8. (150 TVÆR stúlkur óska eftir forstofu- eða kjallaraher- bergi í vesturbænum fyrir 14. maí. Uppl. í sima 3187 millikl. 4—7. (136 BARNAVAGN til sölu. — Óska eftir bamakerru með skermi, Uppl. í síma 6201. Kvisthaga 18. (146 REGLUSÖM stúlka óskar , j eftir herbergi sem næst Elli- heimilftiu. Uppl. í síma 2173 eftir kl. 6. (137 LÍTIÐ notuð matrósaföt, á 4ra—5 ára, til sölu. VeríJ 130 kr. Framnesvegi 1. (147 Fimmtudaginn 14. apríl 1955 NOKKRIR fermetrar af miðstöðvar.ofnum — Narag — til sölu. UppI. í síma 6910. BARNAVAGNABÚÐIN. Opnun seinkar sökum verk- fallsins. Dragið kaup og sölu vagna. (123 BARNAVAGN til sölu á Rauðarárstíg 10, uppi, kl„ 3—6.____________ (122 STÓLKERRA — Silver Cross, lítið notuð, vel með farin, til sölu. — Uppl, í síma 81844.(121 MÁLARATRÖPPUR ó’sk- ast til kaups. — Sími 81314. (118 ULSTER-FRAKKI og stuttjakki á 12—14 ára telpu til sölu. Einnig kápa á 6 ára telpu. Sími 5984. (133 FERMINGARFÖT, meðal- stærð, til sölu á Njálsgötu 23. (132 NÝ KÁPA, á 12—14 árá, til sölu, verð 475 kr. á Leifs- götu 5, kjallara. (130 SVAMPDÍV AN AR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Ber'gþórugötu 11. — Símí 81830. (473 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira, Sími 81570. (48 BOSCH kerti í aKa bfla. SÍMI 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum Ms- gögn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki, saumavélar, gólfteppi o. m. fl. Fornyerzlunin Grettis- götu 31. (133 NÝ EGG daglega. Kjötbúðin Von. (551 SELJUM fyrir yður hverskonar listaverk og kjörgripi. Listmunauppbogi Sigurðar Benediktssonar« Austurstræti 12. Sími 3715. MUNIÐ kalda borSið. ' Röðull. y Hitari í vél. PLÖTUR á grafreiti, Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- F-auðar^s 26 (kj&Uara). — Sími

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.