Vísir - 14.04.1955, Side 8

Vísir - 14.04.1955, Side 8
 VlSER er ódýrasta blaðiS og þé það fjöl- breyttasta. — Hringið £ síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaSar, fá blaðið ókeypis tO mánaðamóta. — Sími 1660. Fimmtudaginn 14. apríl 1955 Svíi dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir ai afhenda skjöf. Fékk 5000 krónur íyrir vikið. Nýiega var forstjóri nokkur I Svíþjóð, Artur Örtenblad að nafni, dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir að hafa látið tékkneskum hermálafulltrúa í té hernaðar- legar upplýsingar. Örtenblad þessi hafði hitt tvo hermálaráðunauta tékknesku ræðismannsskrifstofunnar í Stokkhólmi, á gistihúsi í Áre í marz í fyrra. Hétu Tékkarnir Nemec og Jansa, og var þeim síðar vísað úr landi. Nemec komst að því, að Örtenblad var varaliðsforingi í hernum, og bað hann um að hringja í sig í Stokkhólmi. Síðan hittust þeir ijokknun sinnum á kaffihúsum. Loks kom að því, að Nemec fylgdist með Örtenblad til skrifstoíu hans. Þar lágu á borði hans bækur, sem fjölluðu um fyrirmæli um hervæðingu, en bækur þessar eru aðeins Spóinn komiitn - á undan Sóunni. Á föstudaginn langa íóru menn Jhéðan úr bænum suður á Álfta »es, til þess að vita hvort þeir yrðu varir við lóuna, en hvorki heyrðu jþeir hann né sáu. Eipnig fóru þeir upp í Kolla- fjörð, en þangað var hún ekkx komin heldur, en þar er aUtaf tnikið um blessaða lóuna á vorin. En þótt lóan væri ekki komin, gerðist annað í ferðinni, sem vakti undrun ferðalanganna. Þeir sáu spóahóp í fjörunni á Bessa- Ætöðum og voru 20 í hópnum. Virtu þeir þá lengi fyrir sér bæði með berum augum og i sjónauka, og síðar var ekið suður eftir aft- ur og hélt hópurinn sig þar þá -enn. Nú pr það alkunna, að lóan kemur vanalega á undan spóan- um, og það var ferðalöngunum kunnugt, og urðu þeir því allhissa á, að hitta fyrir spóahópinn. Svp kvað Páll Ólafsson: Lóan er komin að kveða burt snjóinn, að kveða burt leiðindin, það getur hún. Hún hefur sagt mér, að senn komi spóinn, sólskin í dali og blómstur í tún En í þetta skipti kom hann á undan Iienni, i Körfuknaítleiksmót Ísíands fór frain að Hálogalandi dag- ana 18.—25. marz síðastlioimi, og varð íbrótíafélag Keykja- víknr íslandsmeistari. Fjögur félög tóku þátt í læppninni: íþróttafélag Reykja víkur, íþróttafélag Stúdenta, Körfuknattleiksfélagið Gosi og íþróttafélag Keflavíkurflug- vailar, sem iengst af hefur ver- áð sigursæiasí í þessari íþrótta- grein. fyrir foringja sænska hersins. Nemec bað Örtenblad um að lána sér bækurnar, en hann neitaði því. Síðar kom þó að því, að Nemec fékk bækurnar að láni, og greiddi Örtenblad 5000 krónur fyrir. Upplýst var, að Nemec s.endi bílstjóra sinn til þess að kaupa 50 metra af míkrófilmu og annan útbúnað og tók síðan myndir af bókun- um,vn skilaði þeim.síðan aftur til Örtenblads. Vinstúlka Örtenblads komst að þessum tiltektum hans og taldi slíkar njósnir þess eðlis, að lögreglan ætti að fjalla um þær. Herforingjaráð Svía leit svo á, að með afhendingu þessara upplýsinga, hefði Örtenblad valdið ríkinu miklu fjárhags- tjóni, því að breyta verður fyr- irmælum til herforingja eftir stuld þenna. Örtenblad hélt því fram, að hann hefði leiðst til glæpsins vegna þess, að hann væri í fjárkröggum, en auk þess var hann drukkinn og hafði tekið inn einhver eiturlyf. Tígrískióin" eóa ,Æsku!ýósfyik- ,« > HsndknattleHcsmóí á Handknattleiksmótinu verð- ur haldið áfram að Hálogalandi í kvöld kl. 8. Þá keppa í 3. fl. karla Valur og Í.R. Ennfremur í 2. fl. kveuna Ármann og F.H., en í meistaraflokki kvenna F.H. og K.R., og er það líklega úrslita- leikur, ennfremur í sama flokki Fram og Ármann. í 2. flokki karla keppa Haukar og Ár- mann, .og Fram og Í.R. Loks keppa í 1. fl. karla Þróttur og F.H. — Úrslitaleikir verða síðan á sunnudag. Rétt er að geta þess, að bílar verða við Hálogaland til þess að flytja fólk í bæinn. Jónas Edward Sallt, sem fann upp hið nýja varnarlyf gegn lömunarveikinni, sprautar því í eitt barnanna, sem lyfið var reynt á í Bandaríkjunum, en það verður nú tekið í notkun þar í stórum stíl og ráðgerð bólusetning 57 miiljón rnamia með því, en jafnframt verður það reynt í mörgum öðrum löndum. — Sóknin gegn ntænttveikinnL Upplýsisigar um vamarlyfið seiufar 75 þjéHtmnl Hörputónleikaniií4 t gærkveldi. Spænski hörpuleikarinn. Nic- anor Zabaleta hélt tónleika í gærkveldi í Austurbæjárbíói á vegum Tóníistarfélagsins. Voru þetta fjórðu tónleikariiir fyrir styrktarfélaga á árinu. Á efuisskráni vonru verk eftir Bochsa, Beethoven, Meliul, Ros- etti, Parish-Alvars, Prokofieff, Pittaluga og Tourniér, og voru öll tónverkin frumsantin fyrir hörpu. Húsfylli var og var hörpuleik- aranum ágætlega tekið. Var'ð hann að íeika aukalög. Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur skipað svo fyrir, að upp- lýsingar um hið nýja varnarlyf gegn lömunarveiki, sem fundið var npp í Bandaríkjunum, skuli sent til 75 landa, eða allra þeirra, sem þau hafa stjórnmálasmband við. Jafnframt verður tekið til at- hugunar hve langt Bandarikin geta gengið, að því er varðar út- flutning bóluefnisins, en til- kynnt var í gær, að hann yrði háður eftirliti. Útflutningur verð- ur leyfður eins mikill og frekast er unnt og reynt að fullnægja eftir beztu getu þörfum þeirra, sem óska eftir varnarlyfinu. Það var Dulles utanrikisráðherra, sem skýrði frá ákvörðimum forsetans, og utanrikisráðuneytið mun sjá um, að upplýsingar verði sendar liinum ýmsu löndum. Varnaðarorð. Dr. Anthony Paine, forstöðu- maður \VHO, heilbrigðisstofnun- ar Sameinuðu þjóðanna, hefur \ varað við of mikilli bjartsýni, án þess að draga úr hinum miklu vonum, sem kviknað hafa um að sigrast verði á lömunarveikinni. Vakti hann athygli á eftirfarandi: 1. Ekki verður enn sagt hversu varanleg áhrif verða af notkun lyfsins. 2. Eftir væri að koma í ljós, hvernig það reyndist við önnur skilyrði en þau, sem það þegar hefur verið. prófað við. 3. Eftir er-að sjá hvernig það reynist á ungbörnum. Þá sagði hann, að önnur varnar lyf yrðu reynd. Kvað hann, þrátt fyrir varnaðarorð sin, góðar og gildar ástæður til að ætla, að sig- ur ynnist í baráttuni gegn löm- unrveikinni innan fárra ára. Strákalýður jhélt uppi ýms- um ærslum og skrílslátum fyrir utan Þórsgötu 1, og við lög- reglustöðina í gærkveldi. Yfirleitt voru þetta krakkar og unglingar á aldrinum 7—18 ára. Mun strákalýður þessi hafa höpazt að lögeglustöðínni eftix' útifundinn á Lækjartorgi, sem stóð frá kl. um 6 til rúmlega 7. Var haldið þar uppi ópum og óhljóðum, en til alvarlegra tíð- inda dró þó ekki. Nokkru síðar tóku strákar þessir að þyrpast að Þórsgötu 1, og var talsverður hópur kom- inn þangað xxm kl. 8. Var þar i enn haldið uppi ópum og ó- hljóðxun, en sumir strákanna , fleygðu torfusneplum í húsið og lögregluna, sem þarna hafði tekið sér stöðu til þess að forða skemmdum á húsinu. Nokkrir strákanna voi-u teknir og.flutt- ir á lögi'eglustö&ina. — Voru skrílslæti þessi xxnglingunum til skammar og vegfarendum til leiðinda og ama. Kommúnistablaðið. segir vit- anlega frá þessu með sínu lagi á moi’gun, og vekur athygli á „nánum tengslum milli heild- salablaðsins og skrílsxns“, enda hafi blaðamaður frá Vísi verið aftast í hópnxxm’! Ýmsum getum var að þvi leitt, hvemig á ólátum þessum stæði, m. a. sú tilgáta, að hér væru að verki hið iliræmda leynifélag „Txgrisklóin“ eða krakkar úr Æskulýðsfylkingu kommúnista, sem væm að vekja á sér athygli með þessxxm hætti. Engar sönnur veit Vísir þó á því. í Pakistan hefur liðsforingj- uxn, sem handteknir voru fyr- ir 2 árum, verið sleppt úr haldi. Þeir voru grnhaðir um samsærisáform tii að koma á laggir-nar komrannistóskri síjórra. ÞJÓMeÍkltiisid: Krítarhrmgiirinn næsta viðfangsefni. Átjánda sýniiig á teikritirxu „Fædd í gæx'“ veríur í kvöid í jJjóSIeiIdxásinxx. Hefur það vei’ið ágætlega sótt og oftast sýnt fyrir fulíu liúsi. Á laugardagskvöld verður 18: sýning á Gullna hiiðiixu, en það hefur einnig verið ágætlega sótt. Eru aðeins tva'r sýningar eítir á því. Næsta viðfangsefni þjóðleik- hússins verður Krítarhringur- inn. j)ar leikur Margi'é.t Guð- mundsdóttir eitt aðalhlutverkið. Leikstjóri er Indriði Waage. Vorður það frumsýnt í mcstu riku. Færeyskum bát bjargað vsð Eyjar. Eitt af varðskipunum bjarg- aði í fyrradag færeysku skipi, sem rak stýrislaust skammt frá Vestnxannaey j uin. Báturinn nefnist „Skart- berg“. Sjópróf standa yfir í Vestmannaeyjum, og gerir varSskipið kröfu um björgun- arlaun. _..Brezki togarír.n, sem dreginn var til Eyja á dögunum vegna mikils leka, er þar enn og er stöðugt unnið að því að þétta skipið og reyna að gera það sjófært á ný. Bridgekeppni rtkisstofnana. Sjöunda og seinasta umferð keppninnar verður spiíuð í kvöld kl. 8 £ Borgartúni 7. Eftix- sex umferðir er staðan þessi: Útvarpið og Viðtækja- verzlun 11 stig, Áfengisverzl. og Innkaupast. 9, Brunabótafél. ( og ísl. endurt. 8, Landsíminn 7, ! Fiskifélag fslands 7, Flugvall- arstarfsmenn 7, Gagnfræðask. Austui'bæjar 6, Verðlags og Innflutningsskr. 6, Tryggingar- stofnun ríkisins 6, Sveit ýmsra starfsmanna 6, Stjórnai'ráðið 4, Tollstjóraskrifstofan 4, Póstur- inn2, Landsmiðjan 1. ---*---- 'Ekkert samkomu- lag i nóít. Sáííanefxxdin 1 vinnudeilumji sat á fundi með cleiluaðiiuni í gærkveldi og til kl. 3% í nótt. Samkoniulag varð ekki á fimdinum, exx amiar fundur hofur verið boðaður klukkan 9 í kvöid. © Tollskoðun á farangri hefur verið hert á eynniiKýpúr og •lögregluefíirlit aukið til þess að afstýra jhermdarverkum. — Bretar hafa borið fram mótmæli við grísku stjórn- ina vegna útvarps frá Aþenu, bar sem menn era æstir gegn Breíurn á Kýpur. ■fc Alþjóðafnndur veðurfræðinga hefst í dag í denf og sækja 1 hann fulltrúar 87 þjóða.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.