Vísir - 16.04.1955, Síða 1

Vísir - 16.04.1955, Síða 1
45. árg. Laugurdaginn 16. apríl 1S55 . 85. tbí. Ilm 1700 lestir i Áliir, ssiti vetlíngi geta vskíí& í vmmi — fokaBitr sílm fyrlr pásfca. mannaeyjum. Hefur gengi'ð nijög seint að losa skipin vegna mann- eklu, og tóku skipsmenn sjálfir að yina að saltlosuninni i gær á öðru skiuinu, sem er hollenzkt. Um helgina er Vatnajökull væntanlegur til Vestmannaeyja með saltfarm, og á hann að taka þar frystan fisk til útflutnings. Má segja, að hann komi á elleftu stundu, þvi að öll frystihúsin eru að verða yfirfull af fiski, og þvi brýn nauðsyn að geta rýmkvað i þeim. Enn basttu Vesímannaeyjabátar aflamet sitt í gaer, og munu hafa borizt þar á land um 17000 lestir og er það meira en á nokrum ein- íam degi áður á þessari vertíð. Var aflinn mjög jafn og góður hjá bátunum eða að meðáltali 3300—3400 fiskar á bát. Ekki var í morgun búíð að vega allan afl- ann, þvi að bátarnir voru að koma að drekkhlaðnir framundir morg- un. í dag má heita landlega, og er komin suð-suðvestan rok, og var um íOvindstig í Eyjum i inorgun. Nokkrir bátar, sem eiga net sín á heimamiðum réru þó, en flest- ir sækja á Selvogsbanka uni þess- ar mundir og eru þeir ekki á sjó ídag. Allir, sem vettlingi geta valdið vinna að fiskinum í landi, bæðij skólafólk, skrifstofufólk, verzl- unarfólk og menn úr öðrum starfsgreinum. T. d. hefur gagn- fræðaskólanum verið lokað frá því fyrir páska, svo að ungling- arnir geti stundað vinnuna. Eins og getið var um í blað- inu í gær, eru tvö saltskip í Vestmannaeyjum og átti annað að fara til Þorlákshafnar og landa þar, en komst ekki að bryggju og var því íosað i Vest- ekium mmn eylí- Njósnari dæmdnr í Svíþjóð. Bankamaður af rúmenskum uppruna, elnn 11 manna, sem ákærðir hafa verið fyrir n jósnir £ Svíþjóð, hefir játað á sig sak- ir fyrix réttí. Maðurinn kvaðst hafa fengið fyrirskipanir frá mönnum, sem vilt hföðu á sér heimildir, er þeir komu' til landsins, og þótt- ust vera flóttamenn. Vöruskortur. Vöruskortur er byrjaður að scgja til sín í verzlunum, vegna verkfallsins. T. d. fæst ekkert kaffi, og erfitt er orðið að fá smjörliki og sykur, og óðum geng ur á aðrar neyzluvörur. Víðræðuvnar i Moskvu. Árangrimim a£ viðræðunum í Moskvu um friðarsamninga við Austurríki, er vel tekið í höfuðborgum vestrænu þjóð- anna. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði, að það hefði lengi verið ósk Breta, að sjálfstæði Austurríkis yrði end_ urreist sem fyrst, og í Wash- ington var sagt, að hin breytta afstaða ráðstjómaririnar væri „uppörvandi“. — í París og Bonn er árangrinum og vel tekið. í Austurríki ríkir mikill fögnuður yfir, að menn sjái nú hylla undir, að hemáminu verði lokið og Austurríki fái fullt sjáKstæði. Eden boðar kosningar. Hið nýja þing komi saman 7. júní. Þingkosningar eiga fram að fara í Breílandi hinn 26. dag maí. Boðaði Sir Anthony Eden forsætisráðherra þetta í út- varpsræðu í gær. Lýsti hann yfir því, að á- kvörðunin mundi ekki koma óvænt, þar eð núverandi þing hefði starfað á fjórða ár, en mörg fordæmi væru þess, að efnt væri til nýrra þingkosn- inga á fjórða starfsári þingsins. Þingrof fer fram 6. maí og hið nýja þing kemur saman 7. júní, til foraetakjörs og annara venjulegra byrjunarstarfa, en Elisabet drottning setur það með hefðbundinni viðhöfn viku síðar. — Eden skýrði frá því, að leiðtogum stjórnarand- stöðunnar hefði verið skýrt frá ákvörðuninni, þeim Clement Attlee fyrrverandi forsætisráð- herra, og Herbert Morrison, en þeir eru báðir erlendis. Núverandi þing var kosið 1951 og féklc íhaldsflokkurinn 17 atkvæða meirihluta í neðri málstofunni. Á hið nýja verða kjörnir 630 þingmenn eða 5 fleiri en nú. eða stela." I málgagni kommúnista mátti m. a. Iesa eftirfarandi hugvekju í gær: „Það er eitt af lögmálum mannlegs félags að menn verða að bera ábyrgð verka sinna. Ef einstaklingur stend- ur illa í stöðu sinni er talið sjálfsagt að hann hætti og fái sér annað verkefni sem hon- um lætur betur. Stundum verða menn að bera ábyrgð verka sinna samkvæmt fyrir- mælum laga; t.d. ef þeir eyði- leggja verðmæti eða stela. All- ir þekkja þetta lögmál lun persónulega ábyrgð hvers manns á verkum sínum.“ Alveg rétt. Hvernig væri að láta bá bera ábyrgð gerða sinna, sem „stela og eyðileggja verðmæti“ upp í sveit, eiris og t.d. hina sjálfskipuðu „lög- gæzlumenn“, sem bannig hög- uðu sér í gærmorgun, er þeir stálu benzíni og eyðilögðu? ®8 myitdavélastuidur I gærmorgim um kl. 9,30 sló í brýnu milli bílstjóra og verkfallsvarðar við olíustöð BP við Skúlagötu. Bílstjórinn skýrði frá því, að verkfallsvörður þessi hefði ráðizt á sig og slegið sig í and- litið, enda hafði hann áverka. Lögreglumenn fóru með þá báða á lögreglustöðina, og var málið síðan afhent rannsóknarlög- reglunni. - Þá bar svo við, á 6. tímanum síðdegis í gær skammt frá Brúarlandi, að verkfallsverðir réðust á bílstjóra einn þar og tóku af honum myndavél, sem hann var með. Hafði bílstjórinn verið að taka myndir af verk- fallsvörðum og viðbúnaði þeirra. Lögreglan var kvödd á vettvang og hlutaðist hún til um, að bílstjórinn fengi aftur eign sína. Sumarmál eru í dag. — Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudag næst- komandi. Þá byrjar Harpa og 1. vika sumars. Gömul trú er, að það boði gott, er saman frjósi sumar og vetur. Var eitt sinn siður, að leggja skel með vatni út á hlað eða bæjarvegg að- faranótt sumardagsins fyrsta og væii skænt yfír að morgni var sagt, að s'aman frysi vetur •g stliraar. Frumvarp frá Sköld fjármála- ráðherra, sem vekur mikla og almenna gremju. Áíþýðuflókksstjórnin sænska hefur nú á prjónunum áform um skyldusparnað, þar sem gert er ráð fyrir, að ríkis- stjórnin „frysti“ tekjur ein- staklinga og fyrirtækja í 3Va ár, er nema um 4000 milljónum íslenzkra króna. Per Edvin Sköld, fjármála- ráðherra sænsku Alþýðuflokks- stjórnarinnar, undirbýr laga- frumvarp um þetta, sem vakið hef'ur mikla óánægju víða í landinu. Þetta. skyldusparnaðarfrum- varp kemur í kjölfar 6% kauphækkunar, sem orðið hef- ur í landinu síðan um áramót. Hyggst fjármáíaráðherrann með þessu móti „frysla“ með sparnaði upphæð þessa, sem er um helmingur þeirrar kaup- hækkunar, sem orðið hefur. Hinn helmingurinn fer að sögn í aukna skatta og hækkað vöruverð á ýmsum nauðsynj- um, meðal annars á mjólk. Margir Svíar eru mjög mót- fallnir þessari ráðagerð, sem m. a. var notuð í Þýzkalandi í ‘ síðari heimsstyrjöldinni, en Hitlersstjómin : beitti þessari aðferð til þess að tryggja markið í sessi. Nú -segja margir Svíar sem svo: . „Éf ríkisstjórnin ákveður nú, hvað hver borgari á að gera við hluta af tekjum sínum, eftir að hann hefur greitt skatta sína, hvað tekur þá við? Verður ekki næsta skrefið það, að ríkisstjórnin segi okkur hvenær við eigum að fara að hátta?“ Þykir mönnum stjórnin hér ganga helzti nærri persónu- frelsi manriá, og verði slíkt ekki þolað. Hins vegar hefur ríkisstjómin að líkindum bol- magn til þess að fá samþykkiri lög um þetta, því að sænski Alþýðuflokkurinn og Bænda- flokkurinn hafa saman meiri hluta í sænska þinginu. Vitað er, að verklýðssamtök- in sænsku eru þessu mótfallin, og sennilegt er talið, að efi mótspyrna þeirra reynist mjög hörð, verði gripið til almenng söluskatts. Ráðgert er, að fé þetta verði ■ endurgreitt með ríkisskulda- bréfum árið 1958 með é%\, vöxtum. 'í. Féll inn um Um þrjúleytið í fyrradag vajj lögreglunni tilkynnt, að slys ■ hefði orðið á Brekkustíg. Þar hafði ölvaður maður* fallið á kjallaraglugga. Hafðíi höfuð hans farið inn um rúð- una. Skarst maðurinn talsverti . á höfði, og flutti sjúkrabifreið hann í sjúkrahús. : Þá gerðist það laust fyrir kl*. 7 í gærkveldi, að kona meidd— ist í strætisvagni. Ekki er VísK kunnugt um nánari atvik, erfe. vagninn mun liafa snarhemlað,,. og hrasaði konan óg meiddisU Var hún flutt í sjúkrahús tit; athugunar. tJtfEififnliigur Breta vaxaudr Meðal útflutningur í Brct«* Iandi á fyrsta fjórðungi þessæ:. árs nam 247 millj. stpd. og er”- það 10% aukning frá því ; sama tíma í fyrra. Blaðalausa milljónaborgin. 20.0Ö0 Maðæ§tai*lsnienffi aívinnui- lacisir ve^gwa verkfallstns. London, mesta borg heims, er enn blaðalaus. Um 20.000 starfsmenn við fréttablöðin í London hafa nú misst vinnuna vegna verkfalls- ins, sem stöðvaði útkomu blað- anna. Starfsfólki þessu var sagt upp með hálfsmánaðar fyrirvara, eins og heimilt er i kaupsamningum. Sir Walter Moneton verka- málaráðherra gerir Sir Anth- •ny Ecfen grein fyrir verkfalls- málinu í dag. Fundir verða-' haldnir í verkalýðsfélögunum, en ekkert hefur gerst sem. bendir til að verkfallinu verði bráðlega aflétt. Argentinska stjórnin Iiefir Iagt bann um stundarsakir við kaþólskri kristindóms- fræðsln í opinberum skólum. — Deilur hafa verið miklar milli Perons ríkisforseta og kaþófskra am nokkurt skeið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.