Vísir


Vísir - 16.04.1955, Qupperneq 6

Vísir - 16.04.1955, Qupperneq 6
6 vísrn Laugardaginn 16. apríl 1955 Ef hún Marilyn getur það, hversvegna |rá ekki ég? S£2fl Drengja- nærbuxur síðar Verð frá kr. 16,50. Bolir með ermum kr. 15,50. ckki ráðaflaus. Fæði Sljórnmálameim kaía mjög anismunandi aSíerðir til að vekja .athygli á sér og alla sér vmsælda. Nú fyrir nokkru sagði viku- ‘iblaðið Time í Bandaríkjunum frá eimun ófeimnum manni af jþví tagi, sem starfandi er í lylkingu New York. Heitir maður jsá Thonias James Tumulty (en vinir lians kalla hann „Tummy", sem þýðir sama og _,,bumba“ á íslenzkú barna- :máii), og er hann þekktur fyrir 4ið vera ekki að draga af því, þegar hann tekur til móls. Einu sinni sagði hann til dœmis: „Ef -eg þarf að kyssa ó bossa, þá er víst bezt, að það só sá stærsti í ihorginni!" þar við liætist., að hánn er tmjög þjáli í flokkshylli sinni, liefir tii dæmis yerið tvívegis <lémókrafi en repúblikani á anilli. Hann er demókrati að jþessu sinni. Og nú h’efir ha'nn verið kosinn á þing fýrir deraó- lírata, og.þá átti hánn úr vöndu að ráða. í kosni ngahríðinni 'hafði itann nefnilega þyngzt um -'30 ensk pund, svo að hann var -orðinn 320, en það sámsvarar um 290 pundum, sem reiknað er .með hér á landi, og í IV.ashing- ton var ekki htegt að fá áð láni megilega \iö kjólföt handa hon- um, svo að liann gæti farið í móttöku forseta fyrir þingmenn.j Varð hann þess vegna aö hörfa Tii heimahaganna, og í Jerséy Ci.ty bar luuin sig upp við :.skraddara, sem liann þekkti og! báð hann ásjár. Og meðan hann var að bíða e’ftir itreyting- 8 Grísíca iiigregian hefur handtekið kommúnistaleið- ^ toga, sem fiúið hafiði land og laumazt inn aftur undir fölsku nafni. Hann var handtekinn í úíjiiverfi í Aþenu. Nokkrir kommúnist-1 ar, sem komu írá Búlgaríu sem flóttamenn, hafa verið hahdteknir. Þeir eru grunað ir um njósnir. ! Tumulty hjá klæðskeranum. um á kjólfötum, har að frétta- ljösmvndara, sem vitanlega varfi að ná mynd áf þingmánn- inum, eins og hunn stóð. Tumiilty sagði áðeins: „Hvers vegna get eg það ekki, ef hún Marilyn Motitoo getur það?“ Og á sínum tíma niætti Túmulty í kjól nr. 56, og a.lit var í bezta lagi. Kaupi ísl. frímerki. S. ÞORMAR Spítalastíg 7 (eftir kl. 5) M*«rjrHr SignrjónssoB *-F*taréttarlögmaður. SJmfstxifutiml 10—11 og 1—8 Afiaistr 8 SíboS 1043 osr 809S6 ENSKU og DÖNSKU henvuí juðúlz $iölnss0H LAUFÁSVEGI 25.SÍMI1463 LESTUR-STÍLAR-TALÆFINGAR ÓSKA eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla eft- ir samkomulagi. — Uppl. í síma 7682. (y3i GEYMSLA í eða við mið- bæinn óskast. Má vera lítil. Sími 4129. (117 LÍTIÐ HERBERGI til leigu á góðum stað I bænum. Tilboð, merkt: „334“, sendist afgr. Vísis. (176 ÍBÚÐ óskast í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi. — Fyrirframgreiðsla. — Upp- lýsingar í sma 80910 milli 2 og 4 á daginn. (179 TVO HERBERGI óskast. Hjón með 7 árá barn. 1—2 ára fyrirframgreiðsla,- Upp- lýsingar í síma 4971. (180 KÆRUSTUPAR óskar eftir rúmgóðu herber-gi 14. maí. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 1. maí, merkt: „Kærustupar — 336“ (190 HERBERGI. Ungur reglu- samur maður óskar eftir forstofuherbergi í vestur- bænum innan Hringbrautar. Uppl. í síma 81628. (192 RAKALAUST kjallara- héífeergi í Hlíðánum til leigu fyrir þrifalegan varning, cá. 20 ferm. Tilboð, merkt: '„tíeyrhsla. — 335,'"“ sendist Vísi. (185 TIL LEIGU gegn húshjálp 1—2 herbergi, eldunarpláss og baS fyirr einhleypan kvenmann eða • miðaldra hjón. Tilboð, merkt: „Hita- veitusvæði — 338,“ sendist afgr. Vísis fyrir 20. apríl. (194 SKIÐAFOLK! Farifi verð- ur í skíðaskálana á laugai'- d^ kl-, 2 og kl. 6, sunnudag og jkl. 1. Afgr. hjá yyftSÆL Símf 1720. Ökíðáfélögin. (175 Ein af myndum Braga Asgairssonar í Listamaixnaskálanum, K. R. Annár flokkuir æfing í kvöld kl. 8 á íþrótta- vellinum. Hafið meS striga- skó. FAST FÆÐI, lausar mál- tíðir, ennfremur veizlur, fundir og aðrir mannfagn- aðir. Sendum veizlumat heim, ef óskað er. Aðal- stræti 12, sími 82240. (221 TAPAZT HEFUR kven- armbandsúr í strætisvagni Vesturbær—Austurbær eða Miklubraut. — Vinsamlega hringið í síma 6756,‘Fundar- laun._______________(178 TVEIR LYKLAR á hring, merktir: R 4250, hafa fund- izt. Vitjist í auglýsingaskrif- stofu Vísis. (184 HVIT KVENBLUSSA tap- aðist úr pakka á annan í páskum. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 82052. (193 jsr. xF. u m K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn Kl. 10,30 f. h. Kársnesdéild, Kl. 1,30 e. h. Y.D. og V.D. Kl. 1,30 Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. — Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir velkomnir ONNUMST alls konar viðgerðir á brúðum. Brúðu- viðgerðin, Nýlendugötu 15 A. ____________________(155 ÚR OG KLUKKUR. — lúðgerðir á úrum og kiukk- um. —- Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 INNROMMUN MYNDASALA RÚLLU G ARDÍ NUR Tempo, Laugavegi 17 B. (152 STÚLKA eða eldri kona óskast í sveit. Uppl. Kirkju- teigi 16. Sími 2569. (189 ARABATUR til sölu. Upp- lýsingar í dag frá kl. 4—6 í símá 7386. (191 GOTT REIÐHJÓL með gírum til sölu. Upplýsingar í síma 80001. (188 TIL SÖLU svört ferming- arföt, klæðskerasaumuð, og sem nýtt drengjaréiðhjól, — Sími 4068. í (187 VEL MEÐ FARINN barna- vagn í gráum lit óskast, ann- að hvort Pedigree eða Silver Cross. Upplýsix'igar í síma 1953. .-yj (186 ,,K JÓLL“. Éin arrierísk kjólföt til sölu á aðeins kr. 1150,00. Klæðaverzlun Braga Biy n j ólf ssonar. (183 BARNAVAGNABÚÐ. — Opnun seinkar sökum verk- •fallsins. Geymið kaup og sölu vagna. (181 TVIBREIÐUR OTTOMAN í ágætu stahdi til 'sölu fýrir •mjog lágf 'v'érð' "’áð Bai'má- hlíð 34, II. hæð. (182 VANDAÐ BARNARUM til sölu. Upplýsingar í síma 2957. (177 feAUMA VÉL A-viðgerðír, Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Lauíásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynds rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðai myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sírni 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, kari- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926._______________ (269 ÓDÝR prjónafatnaður á börn til sölu. — Prjónastofan Þórelfur, Laugavegi 27 uppi. (336 BOLTAR, Skrúfur Rær, V-reimar. Roimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sími 3024. KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (374 SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. 148 SÍMI 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hxis- gögn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki, saumavélar, gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettis- götu 31. (133 NÝ EGG daglega. Kjötbúðin Von. (551 SELJUM fyrir yður hverskonar listaverk og kjörgripi. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austufstræti 12. Sími 3715. MUNIÐ kalda borðið. RÖðull. StS. £ 's; 1 oo •5® > Hiiari í véí FLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðár plotur á grafreiti með stuttum fyrir- vata. Uppi. ‘á' Rauðaíái'stíg 26 (kjallara). — Simi 61

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.