Vísir - 16.04.1955, Page 7
Laugardaginn 16. apríl 1955
VÍSIR
LEffiSOPPUR
Eftir ROBÍN MAUGHAM
46
hans. Föður hans einum viríist ekkert finnast einkennilegt við
þögnina, sem hafði færzt yfir alla.
Á síðasa, allra-siðasta augnabliki skildist Peter, að hann
mætti ekki bregðast John á stund neyðarinnar, og að hann
yrði nú að taka til máls, enda þótt annar hefði verið spurður
en hann.
Rödd hans rauf þögnina.
„Ef mér leyfist að taka til mál, þá verð eg að lýsa þeirri
skoðun minni, að Barker þessi hafi alls ekki verið eins mikill
ódámur og menn hafa ætlað. Hvað vita menn eiginlega um
hann óyggjandi? Kannske svífur sál hans á þessu augnabliki
áleiðis til himna eins og sálir góðra manna.“
Blaðakonungurinn ræskti sig, eins og til að láta á sér
sklija, að hann kynni ekki að meta þessi orð Peters.
En nú tók John glas sitt og tæmdi það í einum teyg. Svo
tók hann til mál:
„Þetta er sennilega rétt hjá vini mínum. Verið getur, að
Lykla-Pétur sé einmitt núna að tala við Barker um inngönguna,
og Pétur spyr: „Hvað gerðir þú í lifandi lífi?“ Og Barker
svarar: „Eg braskaði á svarta markaðnum og auk þess hélt eg
nítján ára stúlku uppi.“ Pétur segir þá: „Hvað hefir þú gert
annað?“ Barker svarar: „Nú, eg hefi reynt að vinna dálítið
líka.“ Pétur blaðar þá gegnum skjalasafnið sitt, lítur svo upp
og segir: „Hefir þú aldrei verið grimmlyndur eða illkvittinn?“
Þá svarar Barker: „Eg get nú ekki munað það.“ Peter lokar
þá skjölunum og segir við hann: „Nú, mér virðist, að þú
sért ekki verri en hin öll.... Gerðu svo vel að ganga í bæ-
inn....“
Móðir Johns hætti skyndilega að hlæja, þegar hún sá hryll-
ingarsvipinn á andliti blaðakongsins. Yfirleitt störðu nú allir
ík'á blaðakonginn, ens og hann væri einskonar hæstiréttur í sið-
gæðismálum. . . .
Það lá í loftinu, sem allir voru að hugsa: John, maðurinn,
sem skrifaði af fjálgleik í Kvöldpóstinn og barðist þar fyrir
auknu siðgæði, gerðist nú allt í einu verjandi siðleysis, og
slíkt var fyrir neðan allar hellur.
Hægt og líkt illum fyrirboða beindust lítil augu blaðakongs-
ins að hinum seka manni. En svo sagði hin mjúka, slepjulega
rödd hans: „Þetta hljómar alveg ágætlega! Vitanlega verða
menn einnig að vera gæddir meðaumkun með hinum föllnu!
Heyrið þér, John.... þetta er ágæt afstaða, sem þér getið tekið
í næstu grein yðar.“
„í næstu grein minni.... “ sagði John ruglaður, og allir
fundu, að hann vildi helzt ekki skrifa meira.
„Vitanlega — í næstu grein þinni,“, sagði Cynthia næstum
skipandi. „Þú gerir þér ekki grein fyrir, hvað eg er upp með
mér af greinunum þínum!“
Peter virti John fyrir sér, og er hann sá svipinn á andliti hans,
vissi hann, að John mundi brjóta blað á ævi sinni næsta morg-
unn.
En það var líka alveg eins víst, að tækifærið til að varpa af
sér fargi lyginnar, var gengið honum úr greipum í eitt skipti
fyrir öll. SÖGULOK.
Múrarar og vinnudeilan.
OrBsending frá Múrarafélap Reykiavíkur.
Hei’ra íútstjóri.
Að undanförnu hafa sum af
dagblöðum bæjarins deilt á þá
iðnaðarmenn, sem eru aðilar að
yfirstandandi vinnudeilu, og
talið að þeir ættu ekki: samleið
með verkamönnum í verkfalli,
þar sem tekjur þeixrra væru
mai’gfalt hærri.
Hefir einkum verið ráðizt á
múrarastéttina og endurvakinn
gamall áróður frá þeim tíma er
stéttinfór almennt að vinna í
ákvæðisvinnu, en sá ái’óður náði
hámarki sínu í „verðlagsstjói’a-
deilunni“ sumai’ið 1943.
Þótt nefnd blaðaskrif séu
naumast svai’a verð, álítur
Múrarafélag Reykjavíkur þó
Hagstofan hefir í mörg ár
reiknað út byggingarkostnað í
Reykjavík, sem hafður er til
grundvallar að byggingai’vísi-
tölu, er m. a. bi’unabótamat
húsa hér í bæ er rniðað við. Þeir
Á kvöldvökunni.
•Spencer Kenneth, hinn frægi
negrasöngvai’i, hefur miklar
mætur á Berlín og kemur
þangað oft.
Var hann eitt sinn að því
spurður, hvað honum félli svok
vel í Bei’línai’boi’g.
Hann svai’aði afar ánægður:
„Já. mér fellur fyrii’taksvel.
útreikningar eru hin tölulega við Berlín. Og það er af því, að:
staðieynd um það hve ínikið hér eru ekki nærri því eins;
múi’smíði hefir hækkað miðað margir Ameríkumenn eins og £
við kostnaðarverð húsanna, og New Yoi’k'“
eru sterkustu rökin gegn nefnd- m
um áróðri eins og eftii’farandi
dæmi sannar:
ÁriS 1939 cr múrsmíði 14.1%
af heildar byggingarkostnaði,
Gestur kom einu sinni í heim-
sókn til málarans Zille og leit—
aði viðtals við hann.
„Hver er eiginlega hinn innri
en árið 1954 13.9%. Lækkun tilgangur yðar, heiði’aði meist-
0.2%,er þó fyi’ra árið miðað við arii Hver er, ef svo mætti segja,
tímavirmu, en hið síðara ákvæð- aðalþátturinn í list yðar? —
isvinnu. Þótt her séu aðeins Hverju stefnið þér að með list-
í’étt að mótmæla þeim, þar sem nefndar tölur úr Hagtíðindum ' sköpun yðar9‘
Zille hafði megnustu óbeit á
blaðri svo kallaðra listfræðinga.
og sá strax, hvers konar manxt.
hinn ósvífni áróður virðist gerð tveggja ára, er samanburður
ur til þess að sverta stéttina í sízt chagstæður þótt fleiri ár
augum almennings og skapa séu tekin, enda hefir hlutur
óánægju meðal þeiri’a, er að, múi’smíðis lækkað að tiltölu 'hann hafði frammi fyrir sér
verkfallinu standa. | síðan fai’ið var að vinna í á- Hann leit á gestinn yfir gler-
Það er almennt viðurkennt, kvæoisvinnu.
Eins og’ fyr segir er það eðli
að ákvæðisvinna eigi rétt á sér
og sé að mörgu leyti hagkvæm-
ai’i en tímavinna, bæði fyrir
launþega og vinnuveitendur.
Hafa lika margir atvinnurek-
endur fremur kosið þá vinnu-
tilhögun og jafnvel Vinnuveit-
endasamband Islands vill vinna
að því, að koma á ákvæðisvinnu
í sem flestum atvinnugreinum.
Með ákvæðisvinnu hafa líka að
jafnaði skapast meiri vinnuaf-
köst, þar sem dugnaður og hag-
sýni einstaklingsins fær betur
notið sín. Vinnulaunin fai’a eft -
ir afköstum en ekki tímafjölda,
augu sín og sagði þurrlega:
„Hverju stefni ég að með-
ákvæðisvinnunnar að vinnu- list minni? Rg stefni að því að:
launin fari eftir afköstum og selja hana _ vitanlega!‘
því eðlilegt að duglegir og
kappsamir múrarar beri meira
úr býtum en gildandi tíma-
vinnu. Þá má og geta þess að argur á veslinginn hana mömma
eftir verðskránni vinna menn |sma’ “ ’>Já; grunaði míg ekki,“
á ýmsum aldri, með misjafnt sagði hann. „Þið eruð afar rang-
vinnuþrek, eða frá 20 ára til nútíma foreldrarnir. Þú æp-
gamals aldurs og ekki óeðlilegt J.agasí yfm.Því-að ég berL
að aldursmunurinn skapi mis-
Pörupiltui’inn Kristófer blíndi
jafnar tekjur. Aðstaðan við
vinnuna er líka misjöfn. Kem-
ur þar til greina hiti og þui’kur
við innivinnu, en útvinnan er
leðju inn á gólfábreiðuna þina-
Þú ættir þó að geta séð, að þetta
er ekki leðja. Það er tjara!“
og hinn duglegi og iðjusami ber. jafnan háð veðurfari. Auk þess
meira úr býtum.
sem
vir
Einu sinni veðjuðu Amerík-
ani og Englendingur um það,
_ húsin eru misjöfn til hvor gæti sagt !ygilegri sögu’
innslu. Eru þess lílca dæmi, að VÖrpuðu þeir hlutkesti Um-
Múrarar voru fyrstir iðnað- 4kvæðisvinnan gefi minna en(það> hvor ætti að byrja, og kom
armanna til þess að taka upp gildandi tímakaup. Enda mið- upp hlulur Ameríkanans. Hann
ákvæðisvinnu og er ákvæðis- ast ákvæðisvinnuverðskráin vig hóf þegar máls:
vinnuverðskrá þeirra sú eina meðalafköst 0g vinnuskilyrði. ”I New York- mestu borg 1
.............. Að lokum má benda á þá heimi, bjó maður, sem var full-
staðreynd, að efirsókn manna Ikomið prÚðmenni
hér á landi, enda þótt hún hafi
að sjálfsögðu tekið miklum
breytingum með breyttri vinnu
og vinnuaðferðum.
Sá ái’óður, sem nú er hafinn
gegn þein-i verðskrá vix-ðist
byggður á því, að múrarar hafi
óeðlilega hátt kaup og séu jafn- ' hvei jum tima
vel meðal tekjuhæstu stétta
þjóðarinnar. Sé svo hlýtur múr-
smíði að vera orðinn óeðlilega
hár liður í byggingarkostnaði
og farið hafi ört hækkandi eftir
að unnið er í ákvæðisvinnu. I
ljósj. staðreyndanna verður þó
i-eyndin önnur eins og opinber-
ar töíur sýna.
um að komast í þessa „hálaun-
uðu iðngrein“ er ekki meirj en
svo, að síðustu sex árin' hafur
aldrei fengizt full tala múrara-
nema, sú er leyfð hafur verið á
Með þökk fyrir birtinguna.
F.h. Múi'arafélags Reykjavíkur.
Eggert G. Þorsternsson.
S?g. Guðm. Sigurðsson.
Guðberg Kristinsson.
Guðjón Benediktsson.
Júlíus G. Loftsson.
„Nei, hættu nú! Ég kannast.
við, að ég hef tapað. Ég á ekk-
ert lj-gilegra en þetta til i fór-
um mínum.“
•
Hún var í Pai’ís í fyi'stá sinni
og skoðaði dásemdh’ borgarinn-
ar ásamt vini sínum. Loks komu
þau á Place des Pyramines og'
sáu þar hið undurfagi’a gullna
likneskj. af Jeanne d’Arc.
„Nei, sko!“ sagði blessaður
sakleysinginn. „Þarna efu þeir
strax búnir að gera líkneski af
Ingi’id Bei’gman!“
f. & SuwcuykA
- TARZAN -
1799
Sheeta fann á sér hættuna, sem
yfir vofði og leit upp — en í sama
. bili var slöngvivað kastað, um háls
• h^npi.;'i ,V: ::\ ..
Tarzan togaði i bandið, unz skepn-
an stóð á afturfótunum. Því næst
bat^. hanp reipinu um greinina.
' Á-A T! I :: ö '
Því næst stökk hann til jarðar og
brá galtarfeldinum y.fir haus dýrsins.
Að því loknu tók hann grasreipiS
og batt utan um hálsinn.