Vísir - 18.04.1955, Qupperneq 1
S5. árg.
Mánudaginn 18. apríl 1955.
86. tbL
Afli víðast orðinn meiri
en i vertiðarlok s.1
Eyjabátar fengo 1800 iestir
i gær.
bátar er fengu
Círimmilegar kjlfnárásir
ólðvegum í fyrrakvöld.
Heildarafli íverstöðvunum er
»ú víðasthvar orðinn meiri en
,bann var um vertíðarlbk í fyrra.
Afli var sæmilegur á laugar-
daginn hjá bátum við Faxaflóa,
og Vestmannaeyjabátar fengu í
gær samtals um 1800 lestir.
Sandgerði.
Heildarafli 18 Sandgerðisbáta
var nú um miðjan mánuðinn orð-
inn 8800 lestir. Aflahæsti bátur-
inn er „Víðir“ með 740 lestir og
næsthæstur er „Muninn“ með 700
lestir. Á laugardaginn var afli
foátanna frá 4—6 lestir, nema
£inn bátur var með 11 lestir.
‘Grindavík.
Grindavíkurbátar voru í gær
xneð misjafnan afla eða allt frá
1% lest upp í 33 lestir. Flestir
bátanna voru þó með 7—10 lestir.
í dag eru þar allir bátar á sjó. —
Heildarafli Grindavikurbát er nú
orðinn meiri en um vertíðarlok
á fyrra.
nema tveir
lest bvor.
Akranes.
Afli var rýr hjá Akranesbátum
um helgina. Á laugardaginn fengu
bátarnir ekki nema 2—6 lestir. í
dag eru allir bátar á sjó. Leggja
bátar net sín nú mjög skammt
undan landi, en þar er lielzt afla-
von.
Vestmannaeyjar.
Um 1800 lestir bárust á land í
Vestmannaeyjum í gær og er það
meira en nokkru sinni fyrr á ein-
um degi. Einn báturinn „Erling-
ur III.“ skipstjóri Sighvatur
Bjarnason, vr með 8000a fiska. í
dag eru allir bátar á sjó.
Tækið á myndinni vegur ekki
nema 3—4 kg.; en það er notað
til bess að kanna, hvort efni séu
geislavirk. Ekki barf nema
venjulega rafhlöðu við tækið,
sem 'þykir mjög nauðsynlegt,
Keflavík.
Um miðjan apríl var lieildar-
aflinn í Keflavík orðinn eitthvað
yfir 20 þúsund lestir, en þar hafa
Jagt á land milli 50 og 60 hátar.
Hæsti báturinn, sem einungis hef
«r verið með linu, er Guðmund-
«r Þorlákur með 660 lcstir. Aftur
a móti er Báran með hæstan
afla yfir vertíðina, um 700 lestir,
cn hún fór á net um mánaðamót-
in síðustu og hefur síðasta liálf-
an mánuð veitt um 150 lestir í
þau. — Á laugardaginn var afli
fremur tregur hjá Keflavíkurbát-
um. Netjabátarnir voru með 6—10
Ný verkfaKsalda
rís í BretEandi.
Járnbrautarstarfsmenn í Bret-
landi, vélamenn og kyndarar,
hafa boðað verkfall frá miðnætti
1. maí til stnðnings kaupkröfum.
Verkfallið sem stöðvaði blöðin í
London er oleyst.
Brezk blöð liafa vaxandi áhyggj
ur af horfunum, einkanlega vegna
þess, að ef ekki er gengið að
kröfum þegar í stað eða fljótlega
er verkfall boðað, án þess sam-
komulag sé reynt til þrautar. —
Verklýðsfélög'in séu sér þess með-
vitandi hvert vald þau hafi, en
geri sér ekki alltaf Ijóst, að vald-
inu fylgir ábyrgð.
Verkfallsstöðvun á járnbraut-
unum kann að ná til 70.000 manna
Vinnuveitendur í London segja
tjónið af stöðvun útkomu blað
ekki sízt með tilliti til hugsan-
legrar kjarnorkustyrjaldar.
lestir, en línubátarnir 4—6 lestir.anna nema þegar 2 jnillj. stpd.
Bandoeng-ráðstefnan
var sett í
Sokarno réðst harkalega á nýlendu-
ráðstefnima.
Ráðsíefnan
índónesíu var
í Bandoeng í
sett í morgun,
og voru þar mættir fulltrúar
20—30 Asíu- og Afríkuþjóða
til þess að ræða sameiginleg á-
huga- og vandamál.
Dr. Sokarno, forseti Indó -
nesíu, setti ráðstefnuna. í setn-
ingarræðu sinni réðst hann
harkalega á nýlendustefnuna i
lieiminum, kvað hann mjög
fjarri, að hún væri útdauð, en
við nútímaskilyrði tæki hún á
sig ýmis gervi, beitt væri efna-
hagslegum þvingunum o, s. frv,
í hrezköm hlöðum utan
Lundúna er í morgun allmikið
rætt um ráðstefnuna og yfir-
leitt talið, að hún kunni að
koma einherju góðu til leiðar,
þótt Cho En-iai og fleiri muni
vafalausfc reyna að ala á því,
að vestrænu þjóðunum sé um
að kenna, að styrj'aldarhætta
vofi yfir þjóounum. Á hinn bóg-
inn muni Nehru, forsætisráð-
herra. Indlands, og fleiri beita
sér fyrir gagnkvæmum skiln-
ingi í öllum skiptum austurs og
veeturs, og áhrif hans og fleiri
kimni aS sannfæra bina um, að
hyggitegra sé að fara með gát.
Mf saga
a
A morgun hefst ný saga
í blaðinu, „Ovætturin“,
eftir Emile Zola. Er óþarfi
að kynna bann franska höf-
und, því að ýmislegt hefur
verið þýtt eftir hann á ís-
lenzku, en flest verk hans
þekkt um heiin allan. Saga
sú, sem hér birtist, er frá-
saga af hamslausum ástríð-
run og ofsalegum átökum,
sem enda með ógnum og
skelfingu. Hver, sem byrjar
að lesa þessa sögu, mun
fylgjast með henni til enda,
því að svo mögnuð er hún.
Þeir, sem hafa efcki verið
kaupendur fram að þessu,
ættu að gerast bað nú þegar.
Sími 1660.
Hálfur braggi brann
s Selbycamp.
KI. 10,15 var slökkviliðiðl
kvatt inn í Sogamýri, hafði
kvik.:»að þar í bragga í Selby-
eamp 24, en hann er tvísikptur,
og íbáð í hvorum helmingi.
Eldurinh kom upp í austur-
endanum og brann hann - til
grumia og missti fjölskyldan,
sem þar bjó, innanstokksmuni
sína. — Dálitlar skemmdir
munu hafa orðið af reyk í
vesturendanum.
Þá var slökkviliðið kvatt ,í
Camp Knox, en þar hafði
kviknað í bragga H 16. Þar
urðu aðeins lítils háttar
gkemmdir. ■
Verkfallsverbir sýndu „æðruleysí og stiilingu
mei þvs að beita barefluni.
//
Alvarlegar árásir áttu sér stað
af hálfu hinna sjálfskipuðu verk-
fallsvarða á laugardagskvöld á
þjóðvegum, einkuni í grennd við
Fossá í Kjós.
Á þessu stigi málsins getur
Yísir ekki flutt nánari fregnir
af atburðuin þessum, en mun
birta þær, þegar þær eru fyrir
hendi. En Vísir veit, að ráðizt
var á bílstjóra og kylfum
beitt óspart.
Nokkrir bílstjórar, sem munu
líta svo á, að benzín sé ekki bann
vara á íslandi, ætluðu að ná sér í
þessa vöru, enda njóta þeir ekki
undanþágu verkfallsnefndarinn-
ar, en þá urðu mikil átök, eins
og fyrr segir.
Mun benzínfarmur hafa verið
fluttur i bæinn, sem verkfalls-
verðir tóku af eigendunum, en
farminum var komið fyrir í ben-
zínstöð BP við Klöpp. Fyrst munu
lakari hvaiavertíð
Nor&ntanna í ár.
Lokið er hvalveiðmn Norð-
manna í Suðuríshafi, og tóku
19 verksmiðjuskip og 233 hval-
veiðibátar þátt í vertíðinni.
Alls veiddust 15.500 hvalir,
sem gáfu af sér 802.571 tunnu
af lýsi. Þykir þetta heldur
slæm útkoma, því að í fyrra
nam lýsisvinnslan yfir 929.000
tunnum. Verðmæti oliunnar er
talið 170 millj. norskra króna,
og er það talið um 20% minna
en í fyrra.
Samkeppni á þessu sviði var
harðari í ár en í fyrra, m. a.
vegna þess, að nú höfðu bætzt
tvö verksmiðjuskip í hópinn,
annað japanskt, hitt frá gríska
milljónaranum Onassis, sem
sendi skipið „Olympic Chall-
enger“.
verkfallsverðir hafa neitað að
gefa kvittun fyrir því, að þeir
liefðu tekið (rænt) farminu, eu
þá mun Reykjavíkuriögreglau
hafa verið komin á vettvang og
knúið þá til þess að veita kvitt-
unina, annars yrði benzínið flutt
hingað á lögreglustöðina, og rétt-
ur settur.
Nú er svo komið, að þjálf-
aðir og skipulagðir flokkar bar
smíðamanna, vopnaðir kylf-
um, taka sér stöðu við þjóð-
vegi landsins og láta barefli
dynja á þeim, sem halda, að
eignarréttur sá einhvers virði
á íslandi og umferð um þjóð-
vegi landsins heirnil.
Geta bæjarbúar nú farið að
velta því fyrir sér, hvort hér sá
aðeins um að ræða lögmætar
verkfallsaðgerðir, eða livorí liér
sé ekki farið að skapast ástand»
sem minnir fremur á uppreisn
gegn þjóðfélaginu.
Óhug hefur slegið á fólk við
þessi tíðindi, og iíður nú að
því, að venjulegir borgarar
telji vafasamt, að óhætt sé að
ferðast til og frá höfuðstaðn-
um, meðan ofbeldismenn þess-
ir vaða uppi og gera samgöng*
ur ótryggar.
Ekkert samkomu-
lag í deilunni.
Sáttafundur var haldinn með!
deiluaðilum í verkfallinu í fyrra-
kvöld.
Stóð fundurinn frá kl. 8.30 ura
kvöldið til kl. um 2 um nóttina,
en ekkert sanikomulag náðist.
Eltki hafði verið boðað til fund
ar, er Vísir frétti síðast í morg-
un, en líldegt, að það verði í dag
eða á morgun.
Ný hreinsun í Ungverjaiandi.
Nafgy svipíur embæííi «»s| r^kinn
BBi* ntistaáloiikDBai«»a.
Útvarpið í Búdapest skýrði frá
því í morgun, að Imre Nagy for-
sætisráðherra, hefði verið form-
lega sviptur embætti, og gerður
rækur úr kommúnisíaflokknum.
Imre Nagy tók við af Rakqsi
í júlí 1953. Á undangengnum tíma
hefur liann sætt síharðnarídi árás
um fyrir stuðning við Malenlcov-
stefnuna, hann hefur verið sakað-
ur um að hafa grafið undan við-
reisn þungaiðnaðarins, verið kall
aður tækifærissinni, og þar fram
eftir götunum. Seinast kom hann
opinberlega fram í febrúar, og svo
var tilkynnt, að hann hefði tekið
sér hvíld vegna heilsubrests, en
ekkert lát hefur orðið á árásun-
um. Það var miðstjórn kommún-
istaflokksins, sem tók ákvörðun-
ina urn að Nagy skyldi vikið frá
forsætisráðherrastörfum og úr
kommúnistaflókknum.
framhaldshreinsim að ræða
i Urígvérjalandi, og allir, sem
voru fylgjendur Malenkovstefn-
unnar, verði nú að víkja.
Síðari fregnir herma, að land-
yárnaráðherranum hafi einnig
verið vikið frá og sviftur trúnað-
arstörfum í flokknum. Hinn nýi
forsætisráðherra . er Andra He-
gadus, sem var varaforsætisráð-
herra og laKclvarnaráðherra.