Vísir - 18.04.1955, Síða 6
VÍSIR
Mánudaginn 18, apríl 1955.
ALASkA
Trjákíipping. — Fijót og góð aígreiðsla.
Alaska gróðrarstöðin,
Sími 82775.
! Bifreiðar tii sölu
Standard ‘46, Mercury ‘40, Renault 1946,
Plymouth ‘42, Morns ‘47 og Ford 1953.
Bifreiðasalan s tngélfsstræti
Sími 80062.
Snyrtimenni vilja helst
BRYLCREEM
NotiS Brylcreem, hiS fullkomna hárkrem,
til daglegrar snyrtingar á hári og hársverði,
og þér munuð strax taka eftir hinum fal-
lega, eðlilega gljáa á hárinu og það verður
iiflegt og óklest. Hársvörðurinn losnar við
flösu og þurrk. Brylcreem er ekki feitt og
klessir ekki hárið, þvi fituefnin eru í upp-
leystu ástandi. Nuddið Brylcreem í hársvörð-
inn á hverjum morgni og hárið fer vel
daglangt. Biðjið um Brylcreem, hárkremið
sem á stsérstan þáttinn í framförum i hár-
snyrtingu.
Hið fuilkomna hárkrem
Bíialeiga
Bilasala
Óskum eftir nýjum fólksbíl ‘55 og nýjum sendi- eða
station. Ford ‘54—‘55. ' ,
s.f.
Hallveigarstíg 9.
Fjórtán snanna bíll
Fjórtán- manna Dodge Weapon í fyrsta flokks lagi með
nýju húsi og svampsætum til sölu. Skipti á góðum fólks-
bíl koma til greina.
’-.yf
■ ‘.PrT S15Wrr i-xHr:;
i 49.
>’o
Mi^ií
nu
ÞANN 14. þ. m. fannst
karlmanns stálarmbandsúr á
.Holtavegi. Vitjist að Suður-
landsbraut 91 C. (198
KVEN-GULLÚR tapaðist
á föstudaginn. — Vinsaml.
skilist í Höfðaborg 90. (197
S.L. FÖSTUDAG tapaðist
gyllt herra-armbandsúr í
miðbænum. Skilist til rann-
sóknarlögreglunnar. (201
GULL-KVENUR tapaðist
fyrir nokkrum dögum. Finn-
andi vinsamlega skili þvi á
Laugaveg 130. Fundarlaun.
(216
KVEN-ÚR tapaðist á horni
Austurstrætis og Lækjar-
torgs í gærkveldi. Skilvís
finnandi skili því á lögreglu-
stöðina gegn fundarlaunum.
(212
WæM
FAST FÆÐI, lausar mál-
tíðir, ennfremur veizlur,
fundir og aðrir mannfagn-
aðir. Sendum veizlumat
heim, ef óskað er. Aðal-
stræti 12, sími 82240. (221
FRAMARAR, III. flokk-
ur. Æfingar verða framvegis
á Framvellinum sem hér
segir; Mánudaga kl. 7,30,
migvikudaga kl. 7,30, föstu-
daga ki. 7,30. Ef einhverjar
breytingar verða, munu þær
verða auglýstar hverju sinni.
Þjálfarinn.
K.R. knattspyrnumenn! —
Meistara- og 1. flokkur. Æf-
ing í kvöld kl. 6. Fjölmennið!
K.R., annar flokkur. Æfing
í félagsheimilinu í kvöld kl.
9. Hafið með ykkur ‘æfinga-
galla. — Þjálfarinn._____
Þ.TÓÐDANSAFÉLAG Rvk.
Æfing eldri barnafl. og ung-
langafl. í Melaskólanum kl.
8.15 í kvöld (austurdyr).
Stjórnin.
GEYMSLA í eða við mið-
bæinn óskast. Má vera lítil.
Sími 4129. (117
ÓSKA eftir 2ja herbergja
íbúð. Fyrirframgreiðsla eft-
ir samkomulagi. — Uppl. í
síma 7682. (y31
BARNLAUS HJÓN óska
eftir Iítilli íbúð. Formiðdags-
vist annan hvern dag,' ef
óskað er. Upplýsingar í síma
4038. (199
í SUÐVESTURBÆNUM
eru tíl leigu 3 herbergi, eld-
hús og bað, afnot af síma,
frá 1. eða 14. maí til 1. októ-
ber. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð skilist fyrir fimmtudag
'í afgr. Vísis.
■ STOR STOFA í Laugar-
neshverfi til leigu fyrir reglu
saman karlmann. Tilboð,
merkt; „Teigar“, sendist
1,1 bláðitru^fyrir þriðjudags-
'tfvölíd. v ’
(213
TVÆR reglusamar stúlk-
ur óska eftir góðu herbergi
í vesturbænum. Uppl. í síma
3187 milli kl. 5—7 í dag.
GARÐYRKJUMANN við
Alaska-gróðrarstöðina vant-
ar lítið húsnæðj í sumar, 1-2
herbergi og eldhús. Má yera
í úthverfi eða sumarbústað-
ur nálægt bænum. Garð-
vinna og leiðbeiningar koma
til greina. Uppl. í síma 82775.
TIL LEIGU OSKAST 1—2
herbergi ásamt eldhúsi eða
eldunarplássi. Einhver hús-
hjálp eða bamagæzla kæmi
til greina. Tilboð, merkt; ,,G.
D. — 339“, sendist afgr. fyrir
föstudagskvöld, 22. þ.m. (215
wzm
GRASLEPPUVEIÐI. Vant-
ar mann á bát við rauð-
magaveiðar. Gott kaup. Upp-
lýsingar í Sjóbúðinni. Sími
6814. (209
TRÉSMÍÐI. Eftir að verk-
falli lýkur vinn ég eins og
áður að alls konar .innanhúss-
trésmíði í húsum og á verk-
stæði. Hef vélar á vinnustað.
Get útvegað efni. Sími 6805.
(203
MATREIÐSLUKONA —
ráðskona — óskast. Upplýs-
ingar í veitingastofunni Að-
alstræti 12, sími 82240. (200
PRJÓN tekið á Njálsgötu
78, efstu hæð. (195
ONNUMST alls konar
viðgerðir á brúðuni. Brúðu*-
viðgerðin, Nýlendugötu 15 A.
(155
ai-i. UM A VÉL A-viðgerðii.
Fljót aígreiðsla, — Sylgja,
Lauíásvegi 19. — Sími 2658.
Heirnasími 82035.
INNRÖMMUN
MYNDASALA
RÚLLU G ARDÍNUR
Tempo, Laugavegi 17 B. (152
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í síma 5013. (214
EXPRESS-mótorhjól til
sölu á Bræðraborgarstíg 47.
(210
SILVER CROSS ,barna-
vagn til sölu. Uppl. í síma
6140. (211
TIL SÖLU dökk drengja-
föt á 13—14 ára. Til sýnis í
Samtúni 10, kj. (208
BARNARÚM, sundurdreg-
ið,. til sölu. Upppl. í síma
4327. (207
PHILIPS útvarpstæki í
góðu lagj til sölu eftir kl. 2
í dag. Sími 6854. (205
BARNAVAGN, vel mieð
farinn, til sölu. Upplýsingar
í Kamp Knox, H 1. (204
KAUPUM FLÖSKUR. —
.Kaupum sívalar % flöskur
og % flöskur þessa viku. —
Móttakan Sjávarborg (horni
Skúlagötu og Barónsstigs).
(202
ÓDÝR prjónafatnaður ó
böm til sölu. — Prjónastofan
Þórelfur,1 Laúgavegi 27 uppi.
(336
waag— KVENREIÐHJÓIi
(lítið notað) TIL SÖLU á
Ásvallagötu 48.
BOLTAR, Skrúfur Rær,
V-rveimar. Reimaskífur.
Allskonar verkfæri o. fl.
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29. Sími 3024.
KAUPUM og seljum alls«
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn. Klanoarstíg 11. Sím3
2926, (269
TÆKIFÆRISG J AFIR;
Málverk, ljósmyndir, mynda
raramar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaSæj
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. OW
kerti i al'a bíla.
DVALARHEIMíLI aldr-
aðra sjómanna. —Minning-
arspjöld fást hjá: Happdrætti
D.A.S.. Austurstræti 1. Síml
7757. Veiðarfæraverzi. Verð-
andi Sími 3786. Sjómannafél.
Reykjavíkur. Sími 1915.
Jónasi Bergmann. Háteigs-
vegi 52. Sími 4784. Tóbaks-
búðinni Boston. Laugavegi 8.
Sími 3383. Bókaverzl. Fróði,
Leifsgötu 4. Verzl. Laugá-
teigur Laugateigi 24. Sími
81666. Ólafi Jóhannssyni,
Sogbletti 15. Sími 3096. Nes-
búðinni, Nesvegi 39. Guðra.
andréssyni, gullsm., Lauga-
vegi 50. Sími 3769. —■
í Hafnarfirði: Bókaverzíun
V Long. Sími 9288. (17S
SÍMI 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Grettis-
eötu 31. (133
NY EGG daglega.
Kjötbúðin Von.
(551
SELJUM fyrir yður
hverskonar Hstaverk «g
kjörgripi, ListmunauppbofS
Sigurðar Benediktssonar,
Austurstræti 12. Sími 3715,
Hitari í vél.
PLÖTUR á grafreiti. Út~
vegum áletraðar plötur é
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarár-stíg
26 (kjallara) — Sími 8Í20,