Vísir - 18.04.1955, Page 8
t
VlSIE er ódýrasta blaðið og þó baS fjol-
breyttasta. — Hringið í síma 168C og
gerist áskrifendur.
tcir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Simi 1660.
Mánudaginn 18. apríl 1955.
landi á morgun.
Butler leggur ©kkl fram kosníngafjárlög.
Á morgim er fjárlagadagur
S neðri málstofu brezka þings-
ins.
Allmjög er í blöðum þeim,
sem út koma (utan Lundúna)
rætt um fjárlögin í sambandi
við kosningarnar, sem boðaðar
hafa verið, og telja þau líklegt,
að fjármáiaráðberra muni til—
kynna einhverja skattalækkun.
Manchester Guardian segir, að
það sé takmörkunum bundið,
hve langt hann geti gengið í
því efni, — hann verði framar
öllu að gæta hagsmuna ríkis-
ins, en vissulega væri það freist-
andi, að leggja fram „kosn-
ingafjárlög“, en Butler muni
standast þá freistingu og enn
boða, að traustur* fjárhagur
hvíli á því, að þjóin leggi hart
að sér.
Árangurinn af
stefnu íhaldsflokksins.
Yorkshire Post, sem er stjóm-
arblað, telur, hægt að segja
með sanni, að velmegun sína nú
geti þjóðin þakkað stefnu í-
haldsflókksins. Efnahagurinn
hvíli á traustari grundvelli,
framleiðsla hafi aukizt og út-
flutningur, og atvinnuleysi sé
að kalla ekkert í landinu. —
Blaðið Northern Eecho, sem er
frjáislynt, kveður báða and-
stöðuflokkana, íhaldsflokkinn
og Verkalýðsflokkinn, hafa
skert frelsi einstaklingsins um
©f, og framtíð þjóðarinnar væri
bezt borgið með því, að efía
Prjálslynda flokldnn aftur til
áhrifa og gengis.
Attlee á lieimleið,
Clement Attd.ee hætti við að
flytja ræðu í Edmonton í Al-
berta, eins og fyrirhugað var,
því að hann heldur nú heim til
þátttöku í kosningabaráttunni.
DuHes boðar nýja
hættu s austri.
Dulles ræddi við Eisenhower
um hættu þá, sem hann telur stafa
af sívaxandi styrkleik kínverskra
kommúnista í lofti.
Kvað hann þá hafa eflt flugher
sinn nijög á meginlandinu gegnt
Formósu, miklum mun meira en
Bandaríkjamenn höfðu talið þá
geta. Yæri augljóst, að þeir gætu
gert miklu öflugri árásir á For-
mósu en áður hefir verið talið.
Dulles tekur fram, að ekki sé
enn fullvíst hver tilgangurinn sé
með því að efla meira flugher-
inn.
Aðalfundur Félags
ísl. rithöfunda.
Félag íslenkra rithöfunda
hélt aðalfund sinn síðastliðinn
laugardag.
Þóroddur Guðmundsson var
endurkjörinn formaður félags-
ins; aðrh' í stjóm voru kjörn-
ir: Sigurjón Jónsson ritari, Elín-
borg Lárusdóttir, gjaldkeri, og
meðstjórnendur Jakob Thorar-
ensen og Sigurður B. Gröndal.
Kommúnistar þekkja sína.
Filsbílum, sem fá ben-
Unga stúlkan á myndinni er
fædd handalaus. Fyrir nokkru
gengu þau í hjónaband, og þá
varð sfúlkan, sem heitir Mary
Carolyn Simon, að skrifa undir
skjölin með tánum. Hún kann
að sauma, hræra í pottum og
fleira, með tánum.
Konumínistar bamra sér.
Biðja Aiþingi ásjárr.
Höfuðpaur kommúnista á Alþingi Einar Olgeirsson,
hélt á föstudag langa og hjartnæma ræðu um það hvílíkur
glæpur það væri gagnvart þjóðfélaginu að halda verkfall-
inu áfram — vegna þess ægilega taps sem af því leiddi
fyrir alla. Sagði hann að ríkistjórnin ætti að fyrirskipa |
„hinni harðsvírðu auðmannastétt“ að hætta verkfallinu
þegar í stað, en það væri þeir sem héldi því uppi til þess að
kúga verkalýðinn.
Þannig er málafærsla kommúnista nú þegar þeir eru
komnir í sjálfheldu með þær heimskulegu ráðstafanir, sem
þeir liafa ginnt verkamenn og fleiri til að samþykkja.
Hverjir eru í verkfalli? Eru það atvinnurekendur, sem
hafa verið neyddir til að stöðva atvinnutækin er komm-
únistar vakta dag og nótt til þess að enginn geti látið
vinna handarvik? Eða eru það verkamennirnir, verksmiðju-
fólkið og iðnaðarmennirnir, sem kommúnistar hafa gnnt
tií að leggja niður vinnu og koma á allsherjarverkfalli?
Hver á þá sökina á því að verkfali hefur nú staðið á
5. viku? Samkvæmt yfirlýsingu kommúnisía á Alþingi,
EiGA ATVINNUREKENDUE SÖKIMA VEGNA ÞESS
•AÐ ÞEIS GENGU EKKI STRAX AÐ KRÖFUM KOMM-
ÚNISTANNA! Þeir, sem verkfallið cr beint gegn, eru nú
íaldir eiga alla sökina á að verkamenn ganga nú aívinnu-
íausir samkvæmt eigin ákvörðun!
Sjaldan hafa slíkar fjarstæður verið bornar á foorð
f.yrir almenning. Kcmmúnistar réýndu þegar-'í byfjun að
hindra alla samninga með því að setja kröfumar svo hátt,
að þeim og öllum öðrum .var vitanlegt áS atvhmurekendur
gátu ekki samþykkt þær. NÆR EKKEST HF.FUR ENN
VERÍÖ 'SLEGID ÁF' ÞESSÚM' KSÖFUM þóít aílir viti að
aídrei verður upp á þær samið.
Kommúuistar Iiindra vitandi. vits a'ÍS' samningar tákist.
ÞEIE VILJA ÁFRAM'HÁLDÁNDI' VERKFALL,
Seiiaveltan orðln
267 mlBtj. kr.
Hefir vaxi5 mijiy 11
aafjllj. á aná'gsu^i.
Síðastliðinn mánuð jókst
seðlaveltan um 11 milljónir
króna, og eru nú í umferð 267
milljónir króna, en voru um
miðjan marz 256 milljónir.
Ekki er hægt -að segja með
vissu, að hve miklu leyti þessi
aukna seðlavelta stafar af
verkfallinu, en sjálfsagt á það
nokkurn þátt í henni, með því
að eitthvað meira hefur verið
tekið út úr bönkunum en
venjulega.
Samkvæmt upplýsingum er
Vísir fékk hjá Landsbankanum
í gær er seðlaveltan alltaf mest
um mánaðamót, eða frá því í
síðustu viku líðandi mánaðar
fram undir 10. nýbyrjaðs mán-
aðar. Það sem af er þessu ári
hefur seðlaveltan orðið mest í
janúar mánuði, en 14. janúar
voru 270 milljónir í umferð.
14. febrúar voru í umferð 254
milljónir króna, í miðjum marz
256, og nú um miðjan apríl
267 milljónir króna, eis og áð-
ur seg'ir.
---*------
Fyrsta orðsending
* McMillans.
Brezka stjórnin hefur sent
kínversku kommúnistastjórninni
hvassa orðsendingu og neitar,
sem algerlega tilhæfulausum, öll-
um ásökúnum um ábyrgð á því,
að indversk' flugvél á leið milíi
Peking og Jakarta fórst.
Flugvél þessi hrapaSi í sjó nið-
ur, scm kimnugt cr, og fórúsl.
þeir, sem í heni voru að 3 und-
anteknum, en farþégarnir voru
flestir kommúnistar á leið á As-
íu- og Afriki! ráðstefnuna.
í orðsendingunhi er því neit-
að, að yfirvöld í Hongkóng hafi
fengið aðvörun um áformað
skemmdarverk, heldur aðcins að
þjóðernissinnar kyau að válda
rrfiðleiknm við koruw véiarinnar.
Eins og getið hefur verið í
blöðum, hefur það komið æ bet-'
ur í Ijós eftir því sem á verk-(
1 fallið hefur liðið, að því er fvrst
og* t’remst beitt gegn andstæðing-
um koinmúnista.
Bílstjórar hafa fyrst og fremst
fengið að kenna á þessu, því að
komniúnistar hafa stundað njósn
I
ir um þá, sem eru ekki af'þeiri’a!
sauðahúsi, til að reyna að þefa1
uppi behzinhirgðir, sem menn
kunna a‘ð hafa vi'ðað að s'ér. Upp'j
á síðkastið er gengið skrefi
lengra. þvi að nú er vérkfalls-
stjórin farin að iáta „góða“ bil-
stjóra fá úndanþágu til benzin-
kaúpa. Fer' hér á eftir skrá yfir
þá bíla — og eigendur —• sem
i'engu benzín á laugardaginn, en
þeir voru fleiri en nokkru sinni
eða yfir 50. — Ættu notendur
þeirra ekki að þurfa að óttast, að
þeir verði benzinlausir, meðan á
akstri stendur.
G-440, eigandi Ólaf.ur Jónsson,
Hliðarvegi 19, Kópavogi, G-999,
Jón H. Hálfdánarson, Mosfelli, og
G-1478, Guðbjörn Jensson, Köldu-
kinn, Hafnarfirði, R-2539, Jón E.
Hjartarson, Barmahlið 14, R-5970,
Guðm. Stefánsson, Freyjugötu
15, R-5357, Karl Benediktsson,
Láufásvegi 69, R-653, Svanur Þór
Vilhjálmsson, Mávahl. 42, R-2642,
Ólafur Þorgrímsson, Miðtúni 80,
R-2297, Ingólfur Sigfússon, Hamr
hlið 9, R-7078, Kristján Jóhannes-
son, Efstasundi 32, R-1047, Torfi
Markússon, Hofteigi 54, R-6150
Skúli Skúlason, Langholtsv. 108,
R-2062, Sveinn Kristjánsson, Ein-
holti 9, R-6875 Sigmundur Sig-
fússon, Karlagötu 2, R-723, Helgi
Ó. Einarsson, Sogavegi 130, R-
1585, Þorvaldur Jóhannesson,
Laufásvegi 19, R-6581, Aðalsteinn
Grinisson, Ingólfsstr. 21, R-1691,
Magnús Nordal, Kambsv. 19, R-
2633, Gúðm, Magnússon, Álfhólsv.
49 A, R-2345, Vilhjálmur Guð-
mundsson, Stórholti 27, R-6032,
Þórður Þórðarson, Framnesv. 14,
R-37Ö4, Hlöðver Örn Vilhjálms-
son, Barmalilið 42, R-4216, Magn-
ús G. Guðmundsson, Hátúni 29,
R-3167, Sigurður G. Jóhannsson,
Mávahlíð 1,- R-6250, Guðm. Ó.
Jónsson, Hjallavegi 27, R-587, Ás-
mundur Sigurðsson,, Hverfisgötu
100 B, R-3633, Jón Einarsson,
Skothúsvegi 7, R-6688, Þórður
Bjarnason, Nýju-Grund, Seltjarn-
arnesi, R-401, Gunnar Tryggva-
son, Bragga v. Norðurhlíð, R-
5938, Júlíus JúIíussons Kópavogs-
brauí 25, R-7058, Hjörtur Eyjólfs-
son, Nýhýlavegi 42, R-7094, Jón
B. Magnússon, Selbykamp 12,
R-3395, Jón Höskuldsson, Grund
v. Langholtsveg, R-1848, Stein-
Var þess vegná hafður vörður í
lienei meðan liún' hafði viðdvoi
í Hongkong. — Þetta er i'yrsta
orðsending brezku stjórnarinnar,
eftir að MacMilIan tók við utan-
ríkisráðherraei*bæítí»t!,
grinuir Jóhannesson, Ðrápuhlíð
17, R-3770, Guðm. Erlentlsson,
Nýlendugötu 17, R-2475, Sigurð-
ur Sturluson, Drápuhlíð 17, R-
2830, Snorri Gunnlaugsson, Sól-
vallágötu 5, R-6655 Axel Þór-
oddsson, Sörlaskjóli 14, R-5904'
Óskar I ,árusson, Grandaskjóli 19,
R-6400 Óskar Guðniundsson,
Blöndúhlíð 20, R-2660 Haraldur
Jónsson, Rauðarárstíg' 7, R-6199
Guðmundur Hallmundsson. Bú-
staðaliv. 8, R-6059 Iíarl Sveinson,
Langholtsv. 136, R-414 Vigf. Vig-
fússon, Kársnesbraut 10, R-4781
Jón Sigurðsson, Hofteig 18, R-
3131 Sigurbjörn Tómasson, Skúla-
götu 62, R-1869 Sigúrður Bjarna-
son, Bragagötu 35, R-902 Kristinn
Magnúsón, Öldugötu 54, R-1745
Ásgeir Jakobson, Langholtsveg
17, R-4059 Sigurjón Sigfússon,
Hverfisgötu 89, R-4507 Snorri
Guðmundsson, Kárastig 3, R-2630
Þorkell Jónson, Hörpugötu 39,
Auk þess voru nokkrir bílar,
sem enn eru skráðir á úöfn fyrri
eiganda.
13 st. híti
í Fagradal.
Vegir hafa m|og
«pil!*í Iser SYðra.
Hlýindi eru enn um land allt
og var mestur hiti í morgun 13
stig á Fagradal í Vopnafirði.
Klaki er nú að minnka í
jörð, en hann var víða um 1
metri og mun verða lengi að
fara. Vegir eru ýmist ófærir
eða illfærir, enda ekki unnt að
sinna viðhaldi vegna verk-
fallsins. Austur yfir fjall er
farin Hellisheiði, en vegurinn
er slæmur á köflum, og sein-
farin. Krýsuvíkurleiðin er ó-
fær. Hvalfjarðarleiðin er og ill-
fær á köflum, og innanbæjar
verður á 1—2 leiðum að aka
aðrar götur en áður vegna
skemmda á götunum.
Það hefur bjargað miklu, að
fremur þurrt hefur verið þar
til fyrir skömmu, og umferð
lítil miðað við það sem vana-
lega er, en haldist verkfall enn
um sinn og verði úrkomusamt
eru horfur miður góðar.
heldiÍ hfjómlelki
Jóharrn Trytrgvason hljóm-
sveiíarstjóri er nýlega kominn
hingað til bæjarins og með hon-
um Þórunn dóttir hans.
Ætlar hún að hálda hljóm-
leika hér á morgun í Austur-
bæjarbíói. Mun hún leika þar
lög eftir Bach, Beetho’veq, De-
bussy og Chopin.