Vísir - 20.04.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 20.04.1955, Blaðsíða 1
 45. árg. Miðvikudaginn 20. apríl 1955. 88. tbl. Stoðug aflahrota í Eyjum, lýsistankar að fyllast. Sæmilegur afli Faxaflóabáta í gær. Stöðug aflahrota er í Vest- mannaeyjum, og er lifrarmagnið orðið 2000 lestir og allir lýsis- tankar að fyllast. Yið Faxaflóa var sæmilegur afli í gær. Hafnarfjörður. Linubátarnir í Hafnarfirði hafa ekki róið frá þvi á laugardaginn, þar til í dag, að allir eru á sjó. í síðasta róðri fengu þeir frá 5— 8 Iestir. Nokkrir netabátar konni að i nótt og var afli þeirra flestra uhi 40—50 lestir, en net þeirra hafa legið um vikutíma. Sandgerði. Afli Sandgérðisbáta var i gær frá 5—9 lestir, nema hjá tveim bátum, sem fengu 11 lestir livor. í dag eru allir bátar á sjó enda ágætis veður. Keflavík. Afli Keflavikurbáta var með bezta móti i gær. Fengu bátarn- Öryggisráðið og átökin við Ghaza. • Öryggisráð Sameiriuðu þjóð- anna ræddi árekstra Israels- manna og Egypta á fundi í gær- kveldi. Forseti ráðsins, en fulltrúi Rússa er ráðsforseti þennan mánuð, kvað almennt litið svo á innan ráðsins, að ekki væri þörf frekari aðgerða i bili, en Vopnaldésnefndin liefði boðað. ir flestir 6—9 lestir og nokkrir allt upþ í 11% lest. Þá fengu handfærabátar góðan afla, eða frá 4—6 lestir. í dag eru allir bátar á sjó. Akranes. Aðeins þrír bátar voru á sjó frá Akranesi í gær, og var afli þeirra mjög rýr eða frá 3—-4 lestir tæpar. í dag eru allir bátar þar á sjó, einnig litlir trillubátar. Grindavík. Afli var misjafn hjá Grinda- víkurbátum í gær, eða allt frá 5—22% lest. í dag eru allir bát- ar á sjó. Vestmannaeyjar. Aflahrotan er enn í fulluin gangi í Vestmannaeyjum, og voru bátarnir með allt upp i 5000 fiska á bát í gær, og í dag eru allir á sjó. Lifrarmagnið er nú orðið 2000 lestir, og eru lýsistankarnir að verða fullir. Væntanlegt er tankskip 23. apríl, en komi það ekki á réttum tima, horfir til vandræða vegna þess að þá verða allir geymar orðnir yfirfullir. — Unnið er á hverjum degi fram yfir miðnætti við fiskaðgerðir og er enn frí i gagnfræðaskólanum til þess að unglingar geti unnið að fiskinum. Tilfinnanlegur skortur liefur verið á mannafla undanfarið, sérstaklega við losun vöruskipa. Vatnajökull er nú að losa salt- farm og er notaður við það krani er bæjarsjóður á, og er þetta í j fyrsta sinn, sem slíkt tæki er not- I að við uppskipun i Eyium. Miklu færri slys hér. Slökkv'liðsmenn og þeir, sem annast sjúkraflutninga og sæiðra, 'hafa átt óvenju tólega daga undanfarið. Ekkort bar t'l tíðinda hjá s’ökkvillðinu í nótt, en það sem nokkra athygli vekur, er ;óó það, að síðan 15. þ. m. hafa brunaverð'r aldrei verið kvaddir tíl þess að flytja særða menn eða slasaða, en slíkir flutningar hafa venju- lega verið einn eða tveir á dag. Stafar þetta vafalaust af nhmkandi blfrciðumferð í hænum vegna verkfallsiiis. Kommúnistar hindra nauð- synlepsfii störf. i_áta iækns: og Ijósmæður okki fá' kenziiio Borgfirðiitgy8n óonað • mað hnsfaréttinum. Sendimenn verkfallsstjórnar- innar komu upp í Borgarnes og tilkynntu mjólkurbússtjóranum þar, að mjólkurflutningar úr hér- aðinu til lteykjavíkur yrðu stöðv- aðir, ef selt yrði benzín úr Borg- arnesi eða héraðinu, sem fara ! ætti til Reykjavíkur. j Hnefaréttarmennirnir hafa liér sem annars staðar sett mönnuin j slólinn fyrir dyrnar, og vekur ■ þessi frétt þvi i sjálfu sér enga I furðu. Að sjálfsögðu sjá allir . menn, að Borgfirðingum er heim- ilt að selja h.verjum sem er benz- ín, því að bénzín er engin bann- vara á Islaiidi. Úrskurður hnefa- réttarmanna er því fallinn í máli þessu: Þið megið ekki selja benz- ín, því að annars.... Síðasta ofbeldisverk verkfalls- stjórnarinnar er það, að hún hef- ur nú tekið sér vald til þess að synja læknum, ljósmæðrum og öðnim, sem vinna hin allra nauðsynlegustu störf í þágu þjóð- félagsins, um benzín. Eiris og kunnugt er, liafði Vinmiveitendasambandið stung- ið upp á því, til þess að koma i veg fyrir frekari mismun nm bénzínúthhitun, að verkfalts- stjórn. fengi 500 lítra daglega til sinna afnota, én að ir eftir nán- ara samkomulagi. Þetta felldi verkfallsstjórnin, eins og Yisir sagði frá í gær. Allir sanngjarnir menn sjá, að 500 lítrár á dag ættu að vera nóg handa verkfallsstjórn (þetta magn nægir á 20 bíla á dag), ef allt væri með feldu. Hér er sem fyrr,uin hreinan yfirgang að ræða. í gær lét yerkfallsstjórnin skammta sér sína 500 litra, eri síðan tilkynnti Eðvarð Sigurðs- son f. h. verkfallsstjórnar, að fleiri fengju ekki benzín, og urðu m. a. nokkrir læknar frá aS liverfa. í hverju einasta. þjóðfélagi, þar sem réttarríki er, hefur. jiað verið talin ófrávíkjanlrg skvlda, að ekki megi torvelua störf þeirra, sem. vinna hin nauð.synlegustu störf i þjþðfélaginu, svo sem •lækna, ljósmæðra, slökkviliðs. og lögreglu. Það er 'því skilyrðislaus' og ó- frávíkjaníeg krata alls almenn- ings í þfessuni bæ, að éngar höml- ur verði settar á afgreiðslú benz- íns til þessará aðita. Hvorki verk- fallsstjórn né aðrir geta tekið á sig ábyrgðina, sem leiðir af slik- um hömlum. Rússneskt bræðsluskíp kært fyrir ólöglegar hvalveiiar. IVorðmönnum þyklr Illt, að Kássar skSlfi ekki virða alþjóðasé&inkomulag um veiði- fímann. Skipverjar á norskum hval- bátum og menn af fleiri þjóð- um hafa staðið rússneska verk- smiðjuskipið „SIava“ að ólög- legurii hvalvfeiðum í Suðurís- jhafi. Norsk blöð hafa skýrt frá þessu, og hafa upplýsingar þess- ar vakið feikna athygli í land - inu, og hefúr atferli hins rúss- neska skips verið kært og fjali að um kæruna á fundi alþjóöa- hvalveiðinefndarinnar, sem kemur saman í Moskvu í júlí i sumar. Samkvæmt alþjóðasamþykkt. um, sem Rússar standa að á- samt öðrum þjóðum. er bannað að veiða hval i Suðuríshafi fyr- ir 7. janúar. Nokkrum ? dögum áður, er Norðmenn bið'u þess, að Jíefja mæUi veioarnár, sást „Slava“ með-nýveiduan hVaJÍ á þilíari. en auk þess fundust dauðir hvalir í sjónum. bæði merktir skipiriu og ómerktir. Þegar norskur hvalbátur nálg- aðist hið rússneska skip, ceyndi það að hylja sig reykj- armekki. Norsk blöð geta þess, að ,,Slava“ er gamalt norskt hval- veiðiskip; smíðað árið 1929, en seit Þjóðverjum fyrir strið; en síðan tóku Rússar það. Bent er á, að ,.Slava“ hafi ails frámleiíl 162.000 tunnur hvallýsis, eða langmest þeirra, sem veiðar stunduðu þar í ár, en hins vegár var afii norska skipsúis . Kos- mos III“. sem er miklu stærra og nýrra, ekki nerna 88.000 turinuf. í.SIava" -kdm nriklu fyrr ta aðrir á veiðistöðvarnar og. fór siðar heim á — Þvkir Norðmönnum illt, að s.o slælega séu haldin aþjóða- fyrirmæli af hálfu Rússa. i: Aukið lögregluvald í S.-Afríku. London (AP). — Þing Suð- ur-Afríku hefur samþvkkt lög um mjög aukið vald lögregl- unnar. Er hér um aukið . vald að ræða til að fara inn í híbýli manna og framkvæma þar leit, an undangengins úrskuröar. Andstæðingar stjórnarinnar telja þetta skref í ■ átti'ná tií lögregluríkis. Merkilegt fiskiðju- ver í Löfót. í sumar tekur til starfa all- merkilegt fyrirtæki í Stamsund í Lófót í Noregi. Er hér um að ræða verk- smiðju, sem mun vinna ýmis þurrefni (eggjahvítuefni) til manneldis úr fiskúrgangi. Það eru sex fyrirtæki, sem bindast samtökum um þetta, og nefnist samsteypa þeirra Seafoods h.f. Gert er ráð fyrir. að til að byrja með verði unnið úr 5 lestum af úrgangi á sólarhring. Bandarísk aðferð verður notuð við framleiðsluna, og hefur hið norska fyrirtæki fengið einka- rétt á henni í landinu. Líklegt a5 saoiasi frjósi vetur e§ sumar. Líkur eru fyrsr, að saman. frjósi sumar og vetur að þessu sinni. í nótt var frost í Reykjavík tæplega 1 stig á venjulegan. hitamæli, — Líklegt er, a'ð næstu nótt verði vægt frost, að minnsta kosti í innsveitum. Það er gömui trú, að það boði gott sumar, ef saman frýs sumar og vetur, og einnig var það trú manna fyrrum, að veðrið á sumrinu færi mikið eftir veðrinu á sumardaginn fyrsta og fyrsta sunnudegi sum- arsins. Sir Gladwyiv !ebb, sendiherra Breta í Frakklandi, ferðast nú. um N.-Afríku. Hann segir mark Breta og Frakka eitt og hið sama í löndúm, sem þeir ráða yfir, að íbúarnir fari meS sín eigin mál, er þeir eru þesf megnugir. En hann hætti þvi við, að Bretar fíevu aðrar leið*- J'arS-liraerin'.gii r í GriIiíMantli. 1 maður beið bana í nótt en 25 ! lueiddust, sumir alvarlega, í bæn- um Valos, norðarlega á austur- • .rönd Grikklands. Jnrðhræringar hafa verið all- kðar í Grikklandi soimislu vik- i:r, en freriiúr vægar. Eden vill fund æbstu Fundur um Austíirríki bráðleMa. VISIR kemur ekki út á morgun, sumardaginn fyrsta, vegna há- tíðahalda barnadagsins. Blaðið kemur næst út á föstúdaginn. Sir Anthony Eden forsætisráð- herra Bretlands sagði í neðri málstofunni í gær, að hann væri hlynntur hugmyndinni um fund| æðstu manna stórveldanna, til þess að ræða heimsvandamálin. j Kvaðst hann mundu gerat sitt lil þess, að samkomulag næðist um slikan fund liið fyrsta. Öll skilyrði væru nú fyrir hendi, af hálfu Vesturveldanna eftir stað- festingu Parisarsamninganna, að slíkur. fundur væri haldinn. Væri rnjög mikils um það vert, að ein- ing væri ríkjandi um samstöðu vestrænu þjóðanna. í 'Washington sagði talsniaður iitnarikisráðuneytisins; í gær- ‘M kveldi, að Bamlaríkjastjórn nnindi taka til bráðrar og vinsam legrar athugunar-orðsendingu ráð stjórnarinriar rússnesku, um að haldinn skiili hið allrá fyrsta fundur utanríklsi-áðherra Fjór- veldanna, til þess að ganga frá friðarsamnirigúm við Austurriki. Dulles utanrjkisráðherra Bandaríkjanna, ræddi í gær við dr. Gruber, sc-ndiherra Austur- ríkis í Washinglon, og tjáði hon- um, að það vséri Bandarikjunum sem liinum vestrænu þjóðum hið mesta gleðiefni, .að svo horfði sem Austurriki myndi nú bráð- lega fá fullt sjálfstæði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.