Vísir - 20.04.1955, Blaðsíða 8
■B
VÍSIR
Miðvikudaginn 20. apríl 1955.
Bifreiðar til sölu
Vaxhau ‘46 og ‘49, Chrysler ‘38, Ford ‘47, Standard ‘46,
Renault ‘46, Renault ‘46 sendiferðabifreið, stærri gerðin
með atöðvarleyfi.
Bifreiðasalan í Ingólfsstræii
Sími 80062.
HRINGUNUM
FRÁ
1
C/ C7 HAFNARSTR *
Kaffi — Veitingar
Sumardaginn fyrsta gangast Skógarmenn fyrir kaffi-
s6lu í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg, til ágóða
fyrir sumarstarfið í Vatnaskógi. Notið tækifærið. Drekkið
síðdegis- og kvöldkaffið hjá Skógarmönnum og styrkið
sumarstarfið.
Samkojna
Um ‘kvöldið kl. 8;30 efná Skógarmenn til almennrar
samkorou í húsi félaganna, þar sem þeir syngja, tala, lesa
upp og leik.a á hljóðfæri.
Verið velkomin.
Stjórn Skógarmanna K.F.U.M. .
*r
óumar.
r
edilecjt iumar !
Sölufélag gai-ðyrkjumanna.
; (-f ie&iHeqt ðuinar I
'(Mm&f
eóilecjt iumar I
r
Verzlunin Björn Kristjánsson,
RitfangadeiJd.
eóileqt iumar
r
Johan Rönning h.f. ;
EINHLEYP, fullorðin
stúlka, sem hefir fasta at-
vinnu, óskar eftir herbergi
sem næst miðbænum 14. maí
nk. Æskilegt að geymsla gæti
fylgt. — Uppl. gefur Skúli
Ágústsson. Sími 1249 og
' ÓSKA eftir ein til tveim- 1 ur herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 6320. (253
■2 SYSTUR óska eftir einu rúmgóðu herbergi eða tveim minni frá og með 14. maí. — Uppl. í síma 80166 milli kl. 6 og 7 í kvöld. (254
HERBERGI óskast í aust- urbænum fyrir ungan mann, heltz með sérinngangi. Uppl. í síma 81548 milli kl. 8—10 í kvöld. (229
STÚLKA óskar eftir for- stofuherbergi í vesturbæn- um 14. maí. Sími 2359. (257
SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi, helzt innan Hring- brautar. Er mjög lítið heima. Tilboð sendist Vísi. merkt: „349.“ — (258
LÍTIÐ HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Smá- vegis húshjáp. Laufásvegi 26. í (262
ÍBÚÐ ÓSKAST fyrir hús- gagnasmið, 1—2 herbergi og eldhús. Tvennt í heimili. — Uppl, í síma 82559 eftir kl. 3 í dag. (268
GÖÐ STOFA óskast tii leigu sem næst miðbænum. Úppl. í síma 7579. (271
- , ÓSKA eftir íbúð. Árs . fyrirframgreiðlsa. — Þrennt ! fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 7579. (269
ÍBÚÐ óskast, tvö til þrjú herbergi og eldhús. Má vera ; í kjallara. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í sírna 1496. (2,74
TIL LEIGU eitt herbergi ; og eldunarpláss fyrir ein- hleypa konu eða stúlku með ; barn. Húshjálp frá kl. 5—6. Uppl. á Sóleyjargötu 19 á morgún. (273
Fæði FAST FÆÐI, lausar mál- tíðir, ennfremur veizlur, fundir og aðrir mannfagn- aðir. Sendum veizlumat ; heim, ef óskað er. Aðal- stræti 12, sími 82240. (221
STÚLKA óskar eftir að komast að sem nemandi við! hárgreiðslu. Tilboð, merkt: „Hárgreiðsla — 348,“ sendist afgr. Vísis fyrir sunnudag. (252
Sanikomur — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betaiiía, Laufásvegi 13. — Samköma fellur niður í kvöld ‘ végna krístniboðs- samkomunnar í Laugarnes-
K.R. Knattspyrnumenn. -
Meistara-, 1. og 2. fl. Útiæf-
ing í dag kl. 5,45. Mjög áríð-
andi að allir mæti.
VALUR. mfl., II. fl. Æf-
ingaleikurinn er í kvöld. —
Mætið kl. 6,30. — Nefndin.
FARFUGLAR! Sumar- fagnaðurinn er í Heiðarbóli í kvöld (síðasta vetrardag). Ferðir frá Búnaðarfélagshús inu og Hlemmtorgi kl. 8 sið- degis.
VÍKINGAR! Skíðaferð að skálanum í kvöld kl. 8 frá B.S.R. Fögnum sumri í skálanum. -— Nefndin.
SKÍÐAFERÐ í dag kl. 7 í Skálafell (Í.R.-skálann) og kl. 9 í fyrramálið (sumar- daginn fyrsta). Austurríski skiðakennarinn, Qtto Rieder, . verður með í förinni. í Skíðafélögin. (272
MATREIÐSLUKONA — ráðskona — óskast. Upplýs- ingar í veitingastofunni Að- alstræti 12, sími 82240. (200
• UNGLINGSTELPA óskast fyrri hluta dags. Uppl. á Flókagötu 59. Sími 1834. (267
15—18 ÁRA unglingur, helzt vanur sveitavinnu, ósk- ast á gott.- syeitaheimili í Húnavatnssýslu. Eldri mað- , ur kæmi til greina. Upplýs- ingar í síma 3245 eða 5403. (265
STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa óákveðinn tímscf Gott kaup. Upplýsingar í síma 80730 kl. 5—8 í dag og á morgun. (264
TÖKUM að okkur hrein- gerningar. — Uppl. í síma 81842. — (255
ÖNNUMST alls konar viðgerðir á brúðum. Brúðu- viðgerðin, Nýlendugötu 15 A. (155
a/iUMAVÉL A-viðgerSir Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035.
INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDÍNUR Tempo, Laugavegi 17 B. (152
TIL SÖLU dívan á kr. 375 og rúmfatakassi á kr. 100. Skipholt 16. (270
NÝ zig-zag saumavél, í hnotuskáp, til sölu á Sól- vallagötu 3. (259
SEM NÝR tvíbreiður div- an til sölu á Óðinsgötu 20, kjallara. V^rð 400 kr. (260
RYKSUGA, Nilfisk, til sölu
á tækifærisverði. Sími 5982. (261
HENTUGUK vatnaþátur,
skekta, flatbytna, óskast til
kaups. Sími 3080. (275
BAKNAKERRA, með
skermi og kerrupoka, til
sölu ódýrt. — Uppl. í síma
5719. — (266
MIÐSTOÐVARROR — ó-
notuð —• 40 metrar — til
sölu — ódýrt. Upplýsingar
í síma 1270. (266
R AFM AGNSHITADUNK -
UR, heppilegur fyrir rakara-
stoíu, til sölu að Langholts-
vegi 186. kjallara. (263
GÓÐUR. barnavagn til
sýnis og sölu í Skipasundi
47, uppi. Verð 1250 kr. (256
NOTAÐUR, tvíbreiður
dívan og barnarfun selst
mjög ódýrt í kjallaranum
Víðimel 49, austan. (250
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleireu
Sími 81570. (48
SVAMPDÍVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
SMÁBÁTAEIGENDUR.
Gerum í stand og setjum
niður smábátavélar. Vél-
smiðjan Kyndill H/F, Suð-
urlandsbruut 110. Sími 82778
ÓDÝR prjónafatnaður á
börn til sölu. — Prjónastofán
Þórelfur, Laugavegi 27 uppi.
(336
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fL Sölu-
skálinn. Klanparstíg 11. Sími
2926. (269
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
raxnmar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðáí
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Simi 82108,
Grettisgötu 54. 000
SÍMI 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvaxpstæki,
saumavélar, gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Gxettis-
götu 31. (133
MUNIÐ kalda barðið.
RöðuIL
>
Hitari í vél.
PLÖTUR fi grafreiti. Út-
regum filetraðar plötor fi
grafreiti með stuttum fyrir-
vam. Uppl. & Rauðarfirstíg
26 (fejallank), — SímJ ölfiði,