Vísir - 22.04.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 22.04.1955, Blaðsíða 5
Föstudaginn 22. apríl 1955; VtSIR 5 Kvikmyid Kjartans Ó. Bjarna- - sonar fær lof í Danmörko. Roíofilm í Þýzkalandi mun senda ísiandsmyndir sínar víða. Freisting læknisins Kvilonyndir cru eitt heppi- lcgasta tœki til hvers konar auglýsinga- og útbreiðslustarf- scmi og ekki hvað sízt eru þær giftudrjúgar til landkynningar. Það er fyrst hin síðari árin. sem ísland hefur að nokkru ráði verið kvikmyndað í því skyni áð breiða út þekkingu á því og auglýsa það sem ferða- mannaland meðal framandi þjóða. En með hverju árinu sem liðið hefur nú um nokkurt ára- bil, hefur æ meira verið unnið að kvikmyndatöku á íslandi — fræðslumyndum til þess að kynna land og þjóð og breiða út þekkingu á landslagi, nátt- úrufegurð, atvinuháttum, þjóð- lífi og memúngu. Ferðaskrifstofa ríkisins hef- ur af hálfu hins opinbera feng- ið bæði innlenda og erlenda að- ila til þess að taka hér kvik- myndii' og fengið þær sýndar á erlendum vettvangi. En .fleiri hafa verið þar að verki, og nú fyrir skemmstu, þegar ég var á ferð í kóngsins Kaupinhöfn, hitti ég gamlan kunningja á götuhomi, sem mjög hefur feng- izt við að breiða út þekkingu á landi voru meðal framandi þjóða. Þessi kunningi minn frá gömlum tímum er Kjartan Ó. Bjarnason. Eg tók Kjartan tali og innti hann eftir störfum hans að und- anfömu, en hann hefur síðustu árin að mestu dvalizt erlendis, og þó aðállega í Dánmörku. Það, sem Kjartan kvaðst í stuttu máli hafa aðhafzt í vet- ur, væri að sýna litkvikmynd sína „Sólskinsdaga á íslandi" í dönskum skólum. Kvaðst hann hvarvetna haf fengið einróma lof og undirtektir, þar sem hann hafi sýnt kvikmyndina, og ekki annað að sjá og heyra en að hún hafi líkað mjög vel. í vetur, á tímablinu frá 1.— 15. marz kvaðst Kjartan hafa verið á sýningarferðalagi um Vestur-Noreg og hafa hlotið framúrskarandi viðtökur, hvar sem hann sýndi, og eindæma aðsókn. En eftir þann tíma hef- ur Kjartan ferðazt á vegum Norræna félagsins og sýnt kvik- myndir sínar bæði í Noregi og Svíþjóð. Það munu nú vera þrjú eða fjögur ár frá því, er Kjartan sýndi kvikmyndir sínar fyrst á Norðurlöndum, aðallega í Danmörku, og þá munu mörg þúsund dánskra karla og kvenna hafa séð þær. Blaða- ummælin voru yfirleitt lofsam- leg og á einn veg. Sums staðar huga vitni, svo og því, að hann er öllum hnútum kunnuglir á sinu sviði. í skrifi Hannesar er að vísu eklci fundið að þátlum Sig- urðar, lieldur fyrir þularstarf lians i viðlögum á öðrum svið- um, en ekki tel ég að honum hafi verið ieflt svo oft fram, þar séin aðrir hefðu kannske gfert betii*r,ájð! ástæða sé til að hafa þíið mjög á orði. Eg vil að lokum taka undir það, að þörf sé fleiri aðalþula, sem allir Ver.ðá jaíhánægðir með og Pétur, .lón Múla óg Ragnar. —- Ótvarpshhistandiri var jafnvel komizt að orði á þá leið, að kvikmynd Kjartans, „Sólskinsdagar á íslandi", væri það fegursta, sem þar hafi nokkru sinni sézt af því tagi. Áhorfendur hafi fengið alhliða og lifandi innsýn í hina stór- brotnu náttúrufegurð íslands, af fuglabjörgunum með sinum mörgú mlljónum vængjaðra í- búa, af laxinum, sem stiklar fossa, af sauðfjárhjörðunum, serri dreifa sér í þúsundatali um beitilöndin, og síðast, en ekki sízt, hafi maður horft með ugg og skelfingu á glóandi hraun- straumana velta niður Heklu- hlíðar. Á þessa lund hljóðuðu mörg dönsk blaðaummæli, og á því eikur enginn vafi, að kvik- myndir Kjartans Ó. Bjamason- ar hafa komið Dönum á óvart og að þeir hafa ekki búizt við þvílíkum náttúrutöfrum og þeim stórkostleik, sem fyrir augu þeirra bar, þegar þeir horfðu á kvikmvnd Kjartans. Þannig þarf landkynning lika að vera, og ég óska Kjai'tani góðs gengis með sýningar á íslandskvikmyndum sínum, hvort heldur á Norðurlöndum eða annars staðar, því þar er um sanna og góða landkynningu að ræða. Myndir frá Roto- film sýndar. Þegar ég kom til Hamborgar nokkrum dögum seinna, sá ég þrjár stuttar landkynningar- kvikmyndir fi'á íslandi, sem eiga eftir að fara víða út um heim og koma væntanlega fyrir sjóirir milljóna áhorfenda í ýmsum löndum jarðar. Þetta eru kvikmyndir, sem Rotofihn tók hér síðast liðið sumar, og eru tvær þeirra orðnar sýning- arhæfar og byrjað að sýna þær í 80 , kvikmyndahúsum í Þýzkalandi. Þetta eru stuttar kvikmyndir með sögulegum þræði og sýna í senn bæði nátt- úru landsins og þjóðlíf. Mynd- irnar eru í heild ágætlega teknai', glampandi fegurð og birta í mörgiun atriðunum, hvergi-staldi'að um of við neitt motiv og það, sem sýnt er, virðist sönn mynd af veruleik- anum sjálfum og hann hvoi'ki fegraður né lýttur. Rotofilm sendi síðast hðið ár kvikmyndaleiðangur hingað til lands á lítilli skútu. Þessi leið- angur ferðaðist víða um landið, kvikmyndaði hin sérkönnilég- ustu þjóðlífs- og náttúrufyrir- bæri og. fór ekki utan aftiu’ fyrr en komið var haust. Alls tók leiðangurinn hér 6—7 stuttar fi'æðslukvikmyndir, sem teknar voru á venjulega svai't- hvita filmu, en auk þess tók hann eina langa kvikmynd í lit, sem sýnir í höfuðatriðum það sama og.stuttu kvikmyiid- irnar sýna' til samans. U'- í kjölfár vílcinganna. Frá því í haust hefur verið. unnið úr þessu kvikmýndaefni, an að nýju, og enn eru ekki wvwwwmwmwvwwwwwiwwwWcwwwmwhw nema tvær myndanna tilbúnar og komnar til sýningar í kvikmyndahúsum, En aðrar tvær kvikmyndir eru um það bil að vei'ða fullgerðar. Hinn raunverulegi höfundur þessara íslandsmynda Rotofilm félagsins heitir Bodo Uli'ich, Hann hefur samið kvikmynda- handritin og stjórnað upptök- unni. Imian skamms mun hann halda erindi um ísland með lit-skuggamyndum og sýnis hoimum af íslenzkri söng- og hljómlist, dönsmn o. fl. Erindi þetta ber heitið „í kjölfar vík- inganna til eldeyjarinnar ís- lands“ og verður jafnfi’amt því sem það á að gefa lýsingu á landi og þjóð einskonar ferða saga Rotofilm-leiðangursins til íslands sl. sumar, hvernig ferð- in gekk á litlu seglskútunni þeirra ,,Meteor“ og hvemig þeir íerðuðust 15 þúsund kílómetra um ísland, ýmist í bifreið, á hestbaki eða í flugvél. Eg innti Bodo Ulrich eftir, hvert fei'ðinni væri heitið næst og kvað hann það mundu verða til Indlands. Þangað sendir Rotofilm leiðangur næsta sum ar og er honum ætlað að dvelja níu mánuði þar eysti'a og taka samtals 10 kvikmyndir. Með starfi sinu hefir Roto- film rutt braut á sviði land- kynningar, sem við íslendingar megum fagna og vel væri ef aðrir héldu á svipaðri bi'aut á- fram. Hamboi'g, 28. marz 1955. Þorsteinn Jósefsson. „Koma hinnar kornungu stúlku vakti mikla athygli meðal áheyrenda í réttarsalnum“. — Lesið kvikmynda- söguna „Freisting læknisins“ áður en rnyndin verður sýnd í Austurbæjarbíó! v^w^wvvwvs^jvvswwwwvvvwvvusívwyvwyvwvvvi Happdrættislán ríkissjóðs. Drcgið í A-ilokká. Hinn 15. þ. m. var dregið í happdrættisláni rikissjóðs, A- flokki. Hæsti vinningur, kr. 75 þús., kom á númer 57919. Aðrir hæstu vinningar voru: kr. 40.000 á nr. 149285, kr. 15.000 á nr. 48666, kr. 10.000 á nr. 36259, 65669 og 122987. 5000 krónur á 67322. 70475. 94861, 105667 og 134946 2000 krónur á 5224. 18889, 20957, 27096, 52423, 66092 71841, 73235, 81313. 86773, 91181, 6615. 103457, 114077 og 119804. 1000 ki’ónur á 1972, 3031. 6532. 7247. 7945, 8228 10200, 10809, 19365, 21089, 24003, 29440, 31893, 45373, 48495. 49306, 50455, 55490, 59116, 65621, 70146, 73130, 76120. 82936, 90043, 95389, 101723, 104540. PfHuryTvriv Ræsitæki fyrir dieselvélaí tryggja fljóta og örugga gangsetningu, þótt kalt sé í veðri. Ræsitæki og hleðslur jafnan fyrirliggjandi. OLÍUSALAISI H.F. Hafnarstræti 10—12. — Símar: 6439 og 81785. Vel launað framtíiarstarf Stórt og vaxandi verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða til sín nú þegar eða sein fyrst vanan bókhaldara til að annast aðalbókarastarf fyrir fyrirtækið — Tilboð er greini menntun o-g fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 26. apríl n.k. merkt: „Framtíðarstarf — 351". 12311, 14631, 14664,' 19370, 20259. 20338, 21823, 22914, 23719, 24143. 27336. 28115, 30019, 30026, 30179, 35482, 36407, 40937, 45675. 46845, 48111, 48690, 48844, 49249, 49694, 50174, 50415, 51834, 51882, 53460, 56419, 56801, 57598, 60261. 62235, 64517, 66268, 67849, 68790, 71464, 71503, 71977, 73271. 73884, 73904, 77842, 78445, 80418, 86653, 86796, 89617, 92476, 93483, 94405, 95872. 100198, 100664, 101729, 103044, 103302, 106459, 107590, 107613, 110837, 111810, 116301, 116844, 117704, 118317, 120551, 120655, 121919, 122116, 122948, 122971, 123841, 124296; 124699/ Frá Skélagörðum Reykjavítur Umsóknir um nám í Skólagöi'ðum Reykjavikur skulu hafa borizt fýrir 5. maí n.k. til skrifstofu ræktunaxráðu- nauts, Ingólfsstræti 5 og skrifstofu fræðslufulltrúa Hafnar- stræti 20. Umsóknareyðiblöð liggja frammi á ski'ifstofun- um og barnaskólum bæjarins. ORÐSEIMDING frá Afurðasölu S.Í.S. Vegna verkfallsins biðjum vér alla þá, sem eiga geymd matvæli hjá okkur, að vitja þeirra eigi síðar en. föstu- daginn 22. þ.m. Effir þann tíma verður frystihúsið íokað og ekkert aígreitt fyrr en verkfallinu lýkur. SÍS-Afurðasalan. 124785, 125692, 12687,4, 127415, 130672, 134290. 135844, 136083, 141824, 143319, 144038, 144750, 145,534, 14647$, 147052, 147546, • 148895, 14£924. . , (Birt án ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.