Vísir - 22.04.1955, Blaðsíða 6
vísir
Föstudaginn 22. apríl 1955.
BARNAVAO.N til sölu. —
Sími 2163. (281
MÓTORHJÓL. Vil kaupa
notað mótorhjpl, 1—3ja ha.
Þarf ekki að vera í gangfæru
standi. Uppl. í síma 80053
milli kl. 8—9 í kvöld og ann-
að kvöld.
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynd*
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðat
myndir.— Setjum upp vegg-
teppL Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 000
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn. Klaoparstíg 11. Sími
2926. (269
ÓDÝR prjónafatnaður á
börn til sölu. — Prjónastofara
Þórelfur, Laugavegi 27 uppi.
(336
SVAMPDÍVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
SÍMI 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, gólfteppi o. m.
fl. Fomverzlunin Grettis-
götu 31. (1,33
INNRÖMMUN
MYNDASALA
RÚLLUGARDÍNUR
Tempo, Laugavegi 17 B. (152
öaUMA VÉI A-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja.
Laufásvegi 19. — Sími 2656
Heimasími 82035.
SEGULBANDSTÆKI til
sölu og sýnis á Hringbraut
61 milli kl. 5—8 í kvöld. (292
ÚTVAEPSTÆKI. — Gott
Philips. viðtæki til sölu á
Skeggjagötu 12. I. hæð. Á
sama stað einnig Philips bíl-
, tæki pg tvær stórar ferða-
, töskur. (291
BOLTAR, Skrúfur Rær,
V-reimar. Reimaskífur.
Allskonar verkfæri o. fl.
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29. Sími 3024.
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
(374
Höfum byrjað fram!eiðs!u á nýrri gerð af B Ó K A H I L L U M.
Hægí er að kaupa eina nilln í einu efiir því hve bókakostur er mikill.
Kynnið yður verð og sýnishorn.
MSaamm J®.#„
U 1;lLAU0A¥EGI 1 ©5.
TIL SÖLU hár barnastóll
Uppl. á Þórsgötu 1, efstu
hæð, til hægri. . (290
BARNAVAGN til sölu að
Bergþórugötu 19. (287
HÆNUR til matar til sölu
í dag og’ næstu daga. Upppl.
í síma 5428. (286
NOTAÐ DRENGJAIIJÓL
óskast.tilkaups. Uppl/í sima
3162 og eftir kl. 6,30 í síma
80527. (280
EIKARSKRIFBORÐ og
skrifstofuskápur (danskt)
til sölu með tækifærisverði.
Hentugt fyrir skrifstofur. —
Uppl. í sima 3275. eftir kl. 7.
A ÞVOTTAPLANINU við
Esso, ílafnarstræti. gleymd-
. 0ist svört taska ásamt mæli-
' tæki. Vinsamlega gerið að-_
várt í síma 2476. (285
MUNIÐ kalda borðið.
Röðull.
«Tg
í. | g „
£2g. * »
03
,^•^1 H
5° >
f <ít>
»**■
• »»
<
re
Hitari í ve!.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
▼egum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjállaráj: —’ éiini '6Í2Ö;
£
BARNAIIÚM, sundur-
dregið, til sölu. Upplýsingar
í síma 4327. (283
KERRA og kerrupoki til
sölu og svört gaberdínekápa.
Sími 80042. Ódýrt. (276
STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa um óákveðinn
tíma. Hátt kaup. Uppl. í
síma 80730 frá kl. 5—8 í dag
og á morgun. (284
Karlmanna
j! kven
bomsur
barna
j gúmmístígvél.
>
Félagsprentsmiðjan
kaupir hreinar
léreftshiskur.
Kaupi ísl.
frímerki.
S. ÞORMAR
Spítalastíg .7
(eftir kl. 5)
• Að tillögu Eisenhowers for-
seta verður gert heiðurs-
merki og veitt þeim, sem
unnið hafa sérstæð afrek í
þágu almennings. Eisen-
hower licfur látið skína í
það, að hann væri hlynntur
því, að Jonas E. Sak, sem
fann varnarlýfið gegn löm-
unarveikinni. fái heiðurs-
merkið fyrstur manna.
• Frjálslyndi flokkurinn brezki
hefur ársþing sitt í dag. Mun
það standa viku tíma.
Margir veiðimenn
vestan hafs.
Wáshington. — Deild sú í
landbúnaðarráðuneyti Banda-
ríkjanna, sem gefur út veiði-
leyfi, hefur tilkynnt, að árið
1954 hafi rúmlega 32 milljón-
um manna verið veitt leyfi til
veiða í vötnum og á laiidi, og
er það nýtt met. Stangarveiðar
eru vinsælasta útiíþróttin, enda
má stunda hana allt árið í
kring í flestum fylkjum Banda-
ríkjanna. Rúmlega 14 milljónir
manna sóttu um leyfi til dýra-
veiða.
Kaupið úrin hjá ifrsmið
Ábyrgðarskírteini fylgir hverju úri.
Verð á ORIS-úrum
herraúr 15 steina vatnsþétt kr. 565,00
kvenúr 15 steina, plett kr. 490,00.
Fagmaðurinn tryggir gæðin.
^JrancL WuLU
úrsmíðameistari
Laugavegi 39.
K.R. Knattspymumenn. -
Meistara-, 1. og 2. fl. Æfing
í kvöld kl. 6 á Iþróttavellin-
um. — Þjálfarinn.
FERÐAFELAG ISLANDS
fer göngu- og skíðaferð á
Skarðsheiði n. k. sunnudag.
Lagt af stað ki 9 frá Aust-
urvelli. Farmiðar eru seldir
í skrifstofu félagsins, Tún-
götu 5, til kl. 12 á hádegi á
laugardag.
SKIÐAFERÐIR í Jósefs-
dal: Föstudag kl. 8 e. h.
Laugardag kl. 2 og kl. 6.
Sunnudag kl. 9. Farið frá
B.S.R. Afgreiðsla skíðafé-
laganna. (278
míL
á
FORSTOFUHERBERGI
óskast, helzt með aðgangi að
síma. nú eða 14. maí. Sími
7012. — (000
LÍTIL ÍBÚÐ óskást til
leigu, helzt á hitaveitusvæð-
inu. Aðeins tvennt í heimili.
Uppl. í síma 81583. (282
SJÓMAÐUR óskar eftir
herbergi, aðallega til geymslu
á húsgögnum. Tilboð sendist
Vísi fyrir mánaðamót, merkt
„352“. (289
ÚR OG KLUKKUR. —
l7iðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (308
ÖNNUMST alls konar
viðgerðir á brúðum. Brúðu-
viðgerðin, Nýlendugötu 15 A.