Vísir - 30.04.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 30.04.1955, Blaðsíða 7
Laugardaginn 30. apríl 1955 VlSIR 7 Emile Zola: ÓVÆTTUR 9 könnu áður, tvær dætur, sex og átta ára? Þetta hafði skeð fyrir átta árum og hún hafði alltaf séð eftir því síðan. Nú lifir hún hér í eymd og volæði. Hún var í útlegð í kulda norðursins og átti engan nágranna, sem hún gæti rætt við. Þau höfðu mjög litlar tekjur og gátu ekkert komizt burt frá La Croix-de-Maufras. Þar urðu þau að lifa og deyja. Samt gleymdi hún þeim unaðarsælu dögum, áður en hún veiktist, Þegar maður hennar var fjarverandi og hún var ein heima ásarnt litlu telpunum sínum og orðrómurinn um fegurð hennar barst víða, milli Rúðuborgar og Le Havre, og umsjónarmenn- irnir voru vanir að koma til hennar, þegar þeir voru á eftir- litsferðum sínum. Það hafði jafnvel orðið vart talsverðar af- brýðisemi meðal umsjónarmannanna, .og hún var miðdepillinn, sem allt snérist um. Og um mann hennar var það að segja, að hann var aldrei fyrir neinum. Hann gekk hljóðlega út og inn og tók aldrei eftir neinum. En nú var sá tími liðinn og hún hafði setið mánuðum saman i stólnum sinum og kraftarnir þurru smám saman. — Ég segi þér satt, að hann er að gera út af við mig. Þó að hann líti meinleysislega út, er það ekkert að marka. Ég er viss um, að hann ætlar að sála mér. Jacques, sem áður fyrr hafði strítt fóstru s.inni á þeirri að- dáun, sem hún hafði vakið meðal járnbrautareftirlitsmann- anna, gat ekki varizt því að segja brosandi: — Kannski hann! sé afbrýðisamur. Phasie yppti öxlum, en augu hennar leiftruðu og hún gat varla varizt brosi. — Hvernig getur þér dottið þetta í hug drengurinn minn? Geturðu hugsað þér hann afbrýðisaman? Hann hefur aldrei ]átið slíkt í Ijós. Honum er víst sama, svo lengi sem ég bið hann ekki um peninga. Því næst yppti hún öxlum aftur' og • kvikinyn'dadísinni sagði: — Nei, hann hefur aldrei haft neinar áhyggjur af pví. Hann hugsar ekki um annað en peninga. Það, sem honum gremst, er það, að ég skyldi ekki láta hann fá þúsund frankana, sem ég erfði árið sem leið eftir föður minn. Hann sagði að ef ég neitaði því, mundi ég verða fyrir ógæfu. Og það hefur rætst. Ég hef verið veik síðan. — Ohnppið- Framh. af 5. síðu. leiti sífellt, í áttina til hans, og virði hann f.yrir sój- lengi, þvi að þetta er liár og vörpulegur maðui’. En hún er sjálfri’ sér gröm fyrir að gera þetta. þegai' samkvæmið ci- á endá, hittir hún hann af tilvil.jun frammi i anddyrinu — eða kannske það hafi ckki verið nein tilviljun? — þar sem þau eru bæði að fá yfirhafnir sinar. „Herra I*'orell, ef þ;ið væri okki alltof rnikið uinstang fyrir yður, mcgið þér fylgia mér licim," sagði hún við hann, seni Iiafði ekki fyi'ir því að hjálpa henni í kápuna, hcldur leyfði öðrum að hafa ánægjuiia af því. Hann virtist alveg upptekinn af að hugsa um að koma sér í sína kápu. „Vitanlega mundi eg liafa hiná mestu ánægju af því,“ svaraði hann og ljómaði allur. Við þotta varð liún alveg rugluð. 1-Iún hafði vorið aiveg sannfærð um, að hann mundi afþakka þetta góða hoð hcnnar, og þ;i hafði hún einmitt verið tilhúin ineð nokkrar setningar, sem hún ætlaði að senda hönum til að gera hann að engu. Og svo fór þetta þannig. Hún skildi ekkert í honum. Auk þess var ánægja hans yfir boði líénnar svo fölskvalaus, að það var al- veg eins og hann hefði allt í einu fengið Nohelsverðlaunin. þ.egar þau ýoru komin út í hifreiðina, kom i Ijós, að hann var hinn ræðnasti og skemmti- legasti maður, sem kunni vcl að konia fyrir sig orði. Ilann kunni mjög vel að skenunta Að þetta skuli hafa komið fyrir mig, einmitt mig, sem .... það er bara ckki hægt að skilja þetta, hvernig seni á það er litið. En þá þrífui' hún allt í einu kápuna, sem liún hefir fléýgt fi'á sér, fer í hana aftur og lirað- ar sér út. Skömmu síðar stend- ur hún fyrir framan dyrnar á íbúð hennar og Iiringir. „þér .... ?“ það or ekki neinn vafi á því, að hann er nijög glaður yfir að sjá liana. ,,.Tá, eg! Eg fann lieimilisfang- ið yðar í símaskránni, og nú ætla eg að þiggja tcsopa li.já yður!“ Og eftir þctta íór svo vel á með þeim, að þau voru trúlofuð, þegar dagur rann. Og fjóriun vikum síðar héldu þau hrúð- kaup, kvikmyndadísin heims- fræga og málarinn, sem var lítt þekktur. þegar þau eru búin að vcra fáeina daga á brúðkaupsför sinni, gctui' hún ekki á sér setið lengur. það, sem hún licfir í huga, liefir verið að kvelja hana all-lengi, en í hvert skipti sem hún hefir aitlað að lara að minnast. ;i það, hefir hann ævin- lcga slcipt um umrœðuefni. En nú gct.ur hún ekki heðið lengur og segir: „Segðu mér, Peter, hvernig var það ciginlega fvrsta kvöldið? Hvers vegna vildir þú ekki kvssa á hönd mína, þegar við vorum kynnt í samkvæin- ingu fól'ðum?" „Æ, kjáninn þinn,“ sagði liann lilæjandi, „iangar þig' endjlega lil að vita það?“ Og hann aitlar enn að reyna að' tel.ja liana af því að spyrja um þetta, mcð þvi að loka rnunni liennar með kossi, cn hún tekur um eyrun á honuni, og heldur lionum frá sér. „Nei, eg verð skilyrðislaust að> fá að vita þctta, og það á stunil- 'inni.“ „■Jæja, ef eg get elcki komizt lijá því að segja þér þetta, þá er víst be/.t. að leysa frá skjóð- unni: Einmitt þegar eg laut. niður til að kyssa á hönd þina, .... á sama augnabliki .... Já„ þá slitnuðu axlaböndin mín ..“ „Hyað segir þú? Axlaböndin þín ....?“ Hún er forviða. „Já, það getur svo sem vel komið fyrir. Ertu kannske roið' vegna þess?“ „Reið? Nei, það er eg alls- ekki.“ Hún er talsveft undrandi, e» hún er ekki lcngi að átta sig. „Já, það má seg.ja, allt geti orðið til góðs,“ sagði hún hugsí og þrýsti sér upp að honum. „Jafnvel ómerkileg axlabönd." Ungi maðurinn áleit, að lasleiki gömlu konunnar stafaði af þunglyndi hennar og hélt, að hann gæti talað um fyrir henni. En hún hristi höfuðið og hélt staðfastlega fram gi'unsemdum sínum. — Jæja þá, sagði Jacques að lokum. — Ef þú vilt verða heilbrigð aftur, skaltu fá honum þessa þúsund franka. Með því að neyta ýtrustu orku gat hún risið á fætur. •— Þúsund frankana mína. Það skal aldrei verða. Heldur skal ég deyja. Ég hef falið peningana þar sem hann finnur þá aldrei, get ég sagt þér. Hann rná leita um allt húsið, hátt og tágt. Hann finnur þá ekki. Hann er þegar búinn. að leita tals- vert. Ég heyri hann banka í veggina á nóttunni. En hann má vera svo illmannlegur á svipinn sem hann vill. Það borgar sig. Ég hef svo gaman af að sjá hann leita. Við skyldum sjá, hvort okkar gefst fyrr upp, ég eða hann. Ég gæti þess vel, að borða ekkert og drekka ekkert, sem hann framreiðir. Os jafnvel þótt „Ef þér liafið áhuga fvrir því,“ sagði hún, þegar Iiifreiðin nam staðar fyrir utan heimili henn- ar, „getum við fengið okkur te- so])a lijá mér, áður en þér hald- ið áfram lieim.“ „þetta er ákaflega skcnnnti- lcgt. hoð af yðar hondi,“ svaraði hann, „cn eg er því miður tals- vert þreyttur, og þar að auki iiefi eg enga löngun til að drckka te. Kannske eg geri það síðar með yðar leyfi?" þarna kom það aftur, — hann óvirt-i liana! þegar hún var húin að ná sér af imdruninni, sem hafði gri|)ið hana, sneri hún sér snögglega frá honum og skildi hann eflir á gangstéttinni. þegar hún er komin lil íbúðar sinnar, gengur hún lengi fram og aftui' og er aivarcið. Myndiistaskólinn í Reykjavík Um þessar mundir er að liúka námskeiði í barnadeildum skólans, sem staðið hefur frá því í janúar s.l. og 150 börn hafa sótt. í tilefni af því verður í dag laugardag 30. apríl, kl. 2—5 e.h. í skólanum, Laugavegi 166, sýning á verkum barnanna, þ.e.s. teikningum, lituðum myndum, klipptum myndum, bastvinnu og leirmunum. Sýningin verður aðeins opin þennan eina dag. Innritun á vornámskeið fyrir börn, sem stendur til 1. júní n.k., hefst n.k. mánudag í skólanum kl. 5% e.h. — Skólagjald kr. 50,00, og er allt efni, sem börnin nota við narnið, innifalið í verðinu Krisíniboðsféíag kvenna hefur 1. maí kl. 3 e.h. í Rristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Góðir Reykvíkingar! Styrkið gott málefni og drekkið síðdegiskaffið hjá okkm'. Kristniboðsfélag kvenna. £ & SunouykA TARZAN MS07 Milo fékk það, sem hann átti skilið, sagði apamaðurinn. Því næst sagði hann við Barnard.. -—Fílarnir Hafa stHlzt. Við skulum Halda áfram ferð- •—En við höfum enga innfædda menn, sagði ungi maðurinn dapur- lega. Tarzah brosti og sagði. — Við sjáum nú-4il. Hann kallaði nokkrum sinnum á máli Swahlimanna. Og einn aí öðrum komu hinir inn-» bornu út úr skógarþykkninu og Riki með þeim. . ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.