Alþýðublaðið - 25.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIB 3 Nýkomið: Þurkuð epli, Laukur í pokum, Uppkveikja. Weitið athygli! Ullark|ólatau einlit og mislit, þar á meðal fjölbreytt úrval af BEKKJATAUUN. Kjólaflauel. Kjólasilki. 2 teg. — 15 litir. 2 teg. Lágt verð. NANCHESTEB, Laugavegi 40. Sími 894. Unglingaskóll Á. M. Bergstaðast. 3, verður settur laugardaginn 27. p. m. (fyrsta vetrardag) kl. 8 siðdegis. Nemendur verða að hafa heilbrigðisvottorð. Isleifar Jénsson Frá milliþinganefnd i landbúnaðarmálum. Milliþinganefndin í landbúnaðarmálum skorar á þær sveitastjórnir, sem enn hafa ekki svarað fyrirspurnum frá nefndinni. að hafa geit það fyrir næstu áramót, þar sem upplýsingar þær, er svörin gefa, varða miklu fyrir nefndina. (Peshawar- er borg í Indilandi ar deilur um ýms atriði fturn- varpsins. Sigurjón Ólafssotn at- píngismaður flutti erimdi um ís- itenzka verklýðshreyfingu, talaði hanm um hvað tegið hefði til grundvallar fyrir pví pegar ís- ilenzkir isjómenm hófust handa og stofnuðu „Báru“-féiögm, sýmdi hanm svo með skýrum dráttum próun samtakamm til pessa dags; að lokum hvatti hanm umga jafn- aðarrnenm til starfs og dáða; var jhionum pakkað með dymjaindi iófataki. Sampykt var að stofna söngflokk ungra jafnaðarmanna og eru allir peir ungir jafnaðatr- menm, sem vilja vera með í ,sömg- flokkmum, eims peir, sem ekki eru í F, U. J., beðnir að mæta í Al- pýðuhúsinu í kvöld til að inmrit- jaist í flokkinm. Þrir mýir félagar gengu í félagið. Að síðustu var sungið: „Sko roðann í austri!“ Fyrsti fnnðnr miíli samnimgamefmda sjótmamma og útgerðarmanma verður í dag feL 5. Verkakvennaféiaoið ,Framsókn‘ befir áfeveðið að halda sinm ár- lega bazar um miðjan mæsta mám- uð- Eru pví allar félagskonur beðnar um að gera mú skyldu sína og styrkja pessa starfsemi félagsins. Eims og peim er öllum kunnugt, verður ágóðamum varið til styrktar veikum konum inn- an féiagsims, einmig verður pakk- samlega tekið á móti gjöfum, jafnt frá körlum sem konum, er hlynt exu pessum félagsskap. Þessar konur veita gjöfum mót- töku: Gíslína MBgnúsdóttir, Njáls- götu 36, Steinumn Þórariösdóttir, Barónsstíg 12, Jóhanma Árnaidótt- ir, Bergstaðastxæti 45, Jóníma Jónsdóttir, Baldursgötu 20, og Kristiánsína Bjamadóttir, Berg- pórugötu 23. Landskjálftar i Grikklandi. Khöfn, FB., 24. okt. Frá Berlín er símað; Land- skjálftar hafa komið í Grifek- landi, nálægt Korinp. „Talsvert eignatjóin af völdum peirra. Ibú- alnir eru óttastegnir og flýja frá hjeimilum sínum. Allsherjarvérkfallið í Lodz afturkallað. Frá Varsjá er síimað til pýzka blaðsims VossiSche Zeitung, að allsheTjarverkfallið í Lods hafi verið afturkallað. Orsokin var sú, að ýmsir verkamenn voru famir að vinna aftur. Verkamenn í veifn- aðariðnaðimum hafa samþykt, vegna. slæms fjárhags verklýðs- fólaganma, að afturkalla eimnig verkfalliið í vefnaðariðnaðinum. Vinma hófst alls staðar í gær, Verkamenn settu pað skilyrði, að peir fengi 5°/o launahiækkun sam- kvæmt miðlunaxtillögu ríkis- stjórnarinnar. Auðvaldið safnar liði gegn sjómönnum. Frá Marselle er símað til Rit- zau-fréttastofunnar, áð ílotamtala- stjórnim frakknesfea hafi fyrir- skipað vegna sjómannaVerkfalls- ins, áð manma prjú flutningaskip tl Afríku, sem eiga að flytja pangað. sjóliðsmemn. Skipaeigend- ur hafa sent af stað prjú skip möninuð sjálfboðaliðum (sjállf- boðaskipshöfnum). Frá ’Afghanistan Frá Peshawar er símað; Afg- hanskar hersveitir hafa verið sendar í hegmimgarleiðangur til porpisins Ghilzai, málægt Altimur- skarðinu. Leiðangurinn talinn ■standa í isambandi við óeirðir í Af- gh>aniistan út af því, að Amámullah konumgur þar í 'landi hi&fir látið lleiða það í lög, að íbúarnir í Aifg- haniistan klæðist evrópeiskum búningum, og emn fremur að tekn- iir verði upp ýrnsir evrópeiskiir fsiöir í iandinu. nálægt landamærum Afghamist- an, íbúataia 104,450. — Afghan- istan er land í mið-Asíu á milli Indlands, rússmeiska Turkestan og PersíiL Það er 558,000 ferkílóm. að stærð. Ibúatala 6y2 millj. — Bretair hafa lengi beitt áhrifum sinum par í landi, beint og ó- beint.) Bragi „Jamboree“ Msherjamót skáta 1929. Þeissa dagana hiefir FB. Iátið birta í blöðum bæjarins, tilkynn- ingu frá Bandalagi íslenzkra skáta pess efnis að báð verði í Emg- landi næsta sumar allshierjaimót iskáta. Frétt pessi hiefir vakið tals- verða eftirtekt, einkum vegnai pess, að par er pess jafnfxamt 'getið, að flokkur íslenzkra, skáta muni sækja, mótið, Margur heflr kom fiá Englandi í nótt. Látið ÐOL vinna fyrtr ySur bezta pvottaefsalð, sem tll landsms flyzt Þetta ágæta, margeftirspurða pvotta- efni er nú komið aftur. DOLLAR-þvottaefni ep i raun og sannleika sjálfvinnandi, enda uppáhald peirra, sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri því að vera skaðlegt, að fötin endast betur séu pau pvegin að stáðaldri úr þessu pvottaefni. Sparið yður útgjöld og erfiði og not- ið DOLLAR, en notið pað samkvæmt fyrirsögninni, pví á pann hátt fáið pér beztan árangur. g| I heildsolu hjá: S Halldórl Eirfkssyni 1 Hafnarstræti 22. : , Sími 175. mm meðan þjer

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.