Vísir - 10.05.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 10.05.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 10. maí 1955 VlSIR Sigurjóii Péínrsson, framkvíctndarstjóri. Fáum veitist sá frami, að verða þjóðkunnir tricnn um tvítugs- aldur. En Sigurjón Pétursson ,varð einn af þeini sem örlögin völdu til að verða einn hinn þekktasta rnann samtíðar sinnar hcr A landi þegar á unga aldj'i, vegna líkamlegrar atgervi sinn- ar. Ilann varð liráðþroska mjög og snemma flestum mönnum Vöi'pulegri. Ilann var liár og herðibreiður, kraftalega vaxinn en þó skjótur í ölhun hreyfing- um. Mun hann hafa verið flest- um ife'nnuia styrkari þegar æskuþrek hans var mest. And- litið var bjart og svipmikið, ibrúnimar iniklar. Nefið hátt en augim snör og lýstu bæði skapi og áiiuga. Ungu kynstóðtnni, , sem var lionum samtíða, og ekki síður þeim sem vngri voru, þótti Sig- urjón þá iíkjasí meira en aðrir menn hinum frægu kempum fornaldarinnar, sem bezt hefir vcrið lýst, vcgna 'atgérfi sinnar og iþrótta Síðan eru nú nálega fimm ára- tugir og ný kynsióð er vaxin upp, sem er líit kunn æsku og áhugamálum þeirra kynslóðar, sem nú hverfur óðum undir græiia torfu, kynslóðar sem dáði Sigurjón Pétursson og var stólt af íþróttum hans og karl- mennsku. Sigurjón var fæddur 9. inarz 1888 í Skijdinganesi við Reykja- vik. Foreldrar íians voru Pétur Hanssoii og Vilborg Jónsdóttir. Byrjaði iuinn snemrna að vinna fyrir sér eins og títt var um Ungt fólk á þeim tíma, enda var afkoma manna þá mjög.á annan veg en nú er. \‘ann liann fyrst íengi við verzhmarstörf hjá cinni stærstu verzlun bæjarins og gat sér góðan orðstír. Dugnaði hansivai' viðhrugðið að hverju sem hanu gekk. Fn slí.kir menn una sjaldan til le'ngdai' að starfa scm annará þjónar. Árið 19H- kværitist liann Sig- Urbjörgu Áshjarnardóttur, sem þá var einn bezti kostur ungra kvenna hér í hæ. Tók hún iif- andi þátt í áhugamálum lians og ,varð honnm traustur, ráðholl'ur og samhentur förunautu.r. Var heimili þeirra jafnan gestrisið og ástúðlegt. enda stjórnaði iiún því nf dugnaðL og mynciarskap. þau cignuðust þrjú mannvænleg hörn, Sigríði, Pétur og Ásbjörn, sem öil eru á lífi. Sigurjón stofnaði sitt eigið 'fyi'irtæki ái'ið 101(i, á'saúit Einari Péturssyni bróður símim. Ráku þeii' í nokkur ár mikla verziun ásamt útgerð og iðnaði. Noklcr- um árum cftir ófriðarlok hætti liann vei'zlunarrekstriniun og sneri sér áö iðnaði, sem þá var skammt á veg kotninii hér á landi. Höfðu þeir bra'ður keypt verlc- smiðjuna Álafoss 1019. Tólc nú Sigurjón aigerlega við rekstri henriar og varð sú starfsemi síð- an viðfangsefni lians til ævi- loka. þessi umsk'i)iti urðu þess valdandi að Sigurjón beitti nú orku sinni og áliugá.í þágu is- lenzks iðnaðar — og þar ’bættist vanmegandi og lítilsvirtum iðn- aöi góður liðsmaðúr. Sigurjón var leiigi forust’ú- jnaður iðnrekenda, á þeim áruni sem iðnuðurínn var að byrja að rétta úr bakinu og átti erfiðast uppdráttar. Hin óþreytandi elja lians og lifandi áiiugi átti mik- inn þátt í að byggja þann grund- völl sem iðnaðurinn. stendur á í dag. þótt fyrstu baróttu- og erfiðléika árin markj ekki ætíð dýpstu sporin í þróuninni, und- irbjó sú barátta jarðveginn og þann frjósama vöxt sem orðið hefir í iðnaðinurn á síðari ái-um. Margir dugandi áhugamenn lögðu þar hönd á plóginn en hin djúpsetta sannfæring Sigúrjóns fyrir tilvei-urétti iðnaðarins og bjartsýni hans um framtíð þessa atvinnuvegar, átti mikinn þátt í að brjóta honum braut. Hann hafði eidheitan áhuga á ýmsum félagsmálum og kom þar fram hinn mikli dugnaður hans og vilji til að efla góðan máls- stað og ryðja úr vegi öllum hiridrunum og torfærum. Vík- ingseðlið var svo ríkt í honum á yngri árum iians, að þolin- mæðin og átökin fylgdust ekki ætið að og fór honutu þá stund- um eins og víkingunum að hann kastaði skildinum á bak sér og sótti fram en liirti ekki um að verjast, Hann var um skeið einn aðal- forustumaður í félagslífi íþrótta- manna og lilés liugrekki og á- huga í brjóst þeim ungu mönn- * um, sem. á fyrstu tveim tugum aldaiinnar endurreistu íþrótta- iðkun og iíkamsrækt í iandinu. Sjátfur setti hann á stofn íþrótta skóla að Álafossi, sem hann rak um margra ára slieið. Sérstak- loga. var sundmenntin honum húgfólgin og lagði liann fram mikið af mörkum lienni til efl- ingar. Hann átti góðan þátt í stofnun ýrnsra félaga svo sem Sálarrann- sóknai'félags íslands og Náttúru- la'kningafélagsins. Vóru málefni þessara félaga lionum nijög hug- stíeð og liann var þannig gerður, aö liann fór aldrei í launkofa með skoðanir sínár í þeim cfn- um og var jafnan virkur þátt- takandi þar sein hann skipaði sér í fiokk. Fn þótt Signr-ón liafi átt starf- sama ævi, sem aidiei skorti á- hugamál og hugðareíni, verður hans þó lengst rninnst sem eins liins vaskasta og fjólliæfuasta íþróttamanris á síðaáta manns- aldri. í flestum greinum íþrótt- anna skaraði haiin Iráhi úr iiðr: um, hvort senr um var að ræða sund, göhgu, skautahlaup eða glimu. 1907- þreytti hann opinr berlega glíniu á þingvöllum. 1908, og 1912 tók hann þátt i Ólyrripíuleikunurii. I lieilan ára- tug frá 1910 til 1919 var hann fremsti glímumaður iandsins. Vaskleikur hans var frábær og framkoma hans á leikvangi var jafnan drengilég svo af bar. Samferðamenn Sigurjóns' á lífsiciðinni munu jafnan minn- ast lians sem góðs drengs, er vildi hvcrs manns vandræði leysa. þeir munu minnast ein- léegnj hans, bjártsýni og ó- þrjótandi áhúga fyrir öllu scm hánn taldi að stefndi til bless- unar fyrir þjóð sína. En þeir munu síðast og ekki sízt minnást atgcrfis haiis og afrelta og þætti mér honum vel liæfa þau orð sem Stuilunga hcfur um Kolbein unga, að hann liafi verið „inn fræknasti maður og liöfuð- kempa til vápna sinna.“ Björn Ólafsson. Iiann iézt hér aðfaranótt 3. maí s. 1. 67 ára að aldri. Hann vár fæddur 9. niarz 1888 í Skild- inganesi við Skerjafjörð. For- eldrar hans voru þau hjónin: Pétur þ. Hansson, sjómaður, og Vilborg Jónsdót.tir, bónda Ein- arssonar i Skildinganesi; sem bæði eru látin. — Bióðir Sigur- jóns er Einar Péturssona.r stór- kaupmaður í Reykjavík og Ól- afur skipstjóri sem látinn er fyrir nokkrum áruni. Sigurjón lagði snemma stund á margskonar íþróttir. Hann var stór maður vexti og sterkur. það sópaði að honum, livar sem hann fór. Og þótti betra að hafa hann í fylgd með sór, ef eitthvað á reyndi, en tveggja annarra, þótt vaskir væru. Svo var hann sterkur og öruggur; ekki sízt í mannraunum. Og meiri dreng- skaparmann á sviði íþróttanna minnist eg ekki að liafa kynnst. Ísláridsglíman 17. júní 1919 sannaði það bezt, en þá beið hann lægri hluta, eftir að hafa vcrið liandhafi beltisins (Glímu- beltis Í.S.Í.) samfleytt frá 12. júní 1910. Annars voru sigrar Sigurjóns svo margir, miklir og merkilegir á íþróttasviðinu, að oflangt yrðj að rekja þá hér ná- kvæmlega. Flestir þeir, sem láta sig í- þróttir nokkru skjpta, vita tölu- vcrð deili á þeim. Hann var einn af Ólympíuförunum, sem fór til London 1908, undir fararstjórn Jóhannesar Jósefssonar, núver- andi „BORGAR“-stjóra“. þá var úanri og kjörinn af Í.S.Í. farar- stjóri á Ólympíuleikana í Stokkhólmi 1912, þar sem liann tók þátt m. a. í grísk-rómverskri glímu, miðþyngdarflokki, við á- gætan orðstír. Sjaldan hefir þjóðrækni Sigurjóns komið bet- ur i ljós en í þ.eirri sögulegu för sem einníg var merkur þátt- ur í sjálfstæðisbaráttu, fána- málinu, sem þá var cfst. á Jiaugi. Á þeinr áruni var hann mjög athafnasamur, jafrit i áhuga- störfum, sem lífsstarfinu. Sigur- jón stundaði verzlunarstörf frá 1902,, var iengi í Liverpopl, hjá hinum vinsæla kaupmanni Th. Thorstcinsson. Árið 1915 gerðist SigurjYrn kaupniaður, en 1919 keypti liann klæðaveijksmiðjuna Álafoss í Mosfellssveit, og rak hana af áhuga og miklum dugn- aði, eins og kunnugt er. Árið eftir að liann keypti verksmiðjuna leiddi hann heitt vatn úr einum hvernum þar cfra, um 1100 metra vegaæ lcngd, sem iuurn liitaði upp iueð íbúðarhús og verksmiðjuna. Og þótti það nýstárlegt, því þá var cngin iútaveita í liöfuðstaðn- um. þá byggði haixn og sund- liöll að Álafossi og hélt þar mörg sundmót og sundnámskeið fyrir börn og unglinga. Og voru margir foreldrar iiorium sérstak- lega þakklátir fyrir það framtak. þá hélt hann og fánadaginn — 12. júní — hátíðlegan um margra ára skcið; og félck málsnjalla menn til að flytja þar erindi og hvatningaræður, um nauðsyn íþrótta og fullkomið frelsi þ.jóð- inni til lianda. — Var þá oft glatt a hjalla að Álafossi, enda fagn- aði hann gestum vel. Var alls- staðar nálægur og í fararbroddi. Fvrir þessu merku störf lians og fleiri, var Sigurjón sæmdur hinni ísl. fálkaorðu og IJngiaden brðunni 1939, er hann var farar- stjóri iþróttaflokks Ármanns til Norðúrlanda. Margar aðrar við- urkenningar og verðlaún féklc hann fyrir íþróttafrækni sína, innanlands og utan. Hann var skjaldliafi Armanns um margra ára skeið; glímukappi íslands frá 1910 til 1919, eins og áður er sagt. Hann var mjög sn.jall skautamaður og ágætur sund maður, sem oftast tók þátt í hinum svokallaða Nýárssundi, sem fram fór hér í höfninni, fi'á 1910 til 1920. þá var hann og legur fyrir hugarsjónum okkarr sem virtuiH' hann mikið. A mínurri unglingsárum sá ég Sigurjón i.hillingum með öðruin frægum fnönnum og dáðist'ég mjög að honum fyrir hana mörgu afrek. Seinna kynntíst ég lionum persónulega. þ|r kynnt- ist ég góðurn drengskapar- manni, en sérstæðum um margt. Frá kynningu okkar á ég marg- ar inerkar og ógleymaniegar endumiinningar. Eins og alþjóð er kunnugt var Sigurjón freegur glímu- og íþróttariiaður, rn.jög fjölliæfur og unni öllum íþróttagreinum, en þó mest glímu og sundi. Sigurjón var einnig þjóð- þekktur athafnamaðui' og ætt- jarðarvinur. Eg mun ekki með- þessum fáu línum telja neitt sér- staklega af verkefnum lians né lýsa starfssviðum hans, sem voru mjög yfirgripsmikil, enda yrðx það laiigt riiál og munu aðrir' gera það. Ef mannkynið væri fullkomið* þekkti engin ófullkomleikann.. Allii' sein þc-kktu Sigurjón vissu, að hann var heitur og mikill trú- maður í þ\í felst það, að Sig- urjón er og verður einn hinna sérstæðu nianna meðal okk'ar. Hann Var stór vexti, mikilfeng- legur á Vélli, glæsilegur, sterkur . iþróttamaður, tignaði hreýsti og fegurð, ættjarðarvinur, athafna- maður og brautr.vðjandi fyrir ýmsu — sérstaklega því sem ís- mikill ferðágarpur og fjallgöngu i lenzkt var. þó mun liann hafa maður. Einnig iðkaði hann íini-1 vcrið sterkastur í trú sinni og lcika og fjölíþróttir, var t. d. á- Jum ri'ið ósveigjanlegastur frá gætur hlaupari, eins og sigrar isínunl trúarskoðunum. hans í Árbæjarhlaupinú sýndu. I ^ egna hinna mörgu lcosta, sem þá iðkaði iiann og kappróður og 1 Sigurjóni bjuggu, var hann enn fleiri íþróttir. Ailt þetta, sem '|súmdum unideiidur, en svo hór hefir lauslega verið drepið á, sýnir oss, live fjölhæfur hann var, þá stofnaði hann mörg fé- lög og endurreisti. Var í stjórn þeirra og oftast formaður. Hann var t. ch einn af stofnendum Félags isl. iðnrekenda, og for- maðúr 'þess félagsskapar urri margra ára skeið. Hann var og á meðal stofenda Sálárrannsókn- arfél. íslands 1918 og Náttúru- Jækningafél.. Íslands 1938 og í stjórn þess fjölda ára þá var hanri og kjörinn heið- ursfélagi ittargra fólagá fyri'r störf sín, svo og íþróttasambands íslands, sem frumstofnandi þess. Og hygg eg það vera eitt.af hans allra bezta og merkasta áhuga- starfi, or liann stofnaði Í.S.Í 28. janúar 1912. Sigurjón kvæntist 8. ágíist 1914 Sigurbjörgu Ásbjörnsdóttiu', ur„ trésmíðameistara Olafsspnar, hinni ágætustu húsfrcyju. Áttu þau þrjú börn: Sigríði, Pétur og Ásbjörn, sem öll eru uppkomin og hin marinvænlegustu. Synir lians reka nú klæðaverksmiðjuna Álafoss og verzlunina í þing- lioltsstræti með myndarbrag. Sigurjón Péturssori var trfi- maður. Hann 'trúði örugglega á framhaldslífið. það var eins og hon'um væii það fullkoinlega ljóst, að ckkert líf er árt danða, og enginn dauði án lífs. Vór skulum voná að hann sé nú kominn til þeirra hcimkvnna, sem hugur hans stóð til og að vér vinir li ans og samlierjar megum hilta hann þar, þegar kallið ltennir. Blessuð sé minning þessa á- gæta drengs. B. G. W. er oft urn mikla menn, senx fara ckki alfara lciðir, en þær fór Sigurjón ekki, en um það læt ég allt ósagt. það ertt líka staðreyndir að menn sem standa upp úr hópi fjöldans, í frægðar og hillinga- ljóma, verða frekar fyrir ljós- kasti þjóðaraugans en meðal maðui'inn: Sigurjón lagði mörgum félags- og mennin'garmálum stuðning og þar á ineðai sýndi hann Ung- mennafélagi Reykjavíkur góð- vilja' og var lionuin veitt gull- merki félagsins fvrir. A 60 ára afmæli Sigúrjóna sendi ég honum eftirfarandi af- mælisljóð, sem sýnir að hann átti óskipta aðdáun mina og margra annarra: Ungmennafélagar óskiptir meta- afrek þin fram á koinandi dag. Iþróttasagan muri geyma og geta garpanna sinna í þætti og brag. Og þú verður síigunnar heilsteypta hetjai ineð liefjandi rnust hakvið þjóðfánans iag. Kynning rtiín við Sigurjón skil- ur eftir ógleymanlega mynd af fríðum, glæsilegiim og miklum iþróttagarpi, atliafna og trúar- manni, hráútryðjanda og aút- jarðarvinl, manni sem vildi öllu og öllum vel og var niörgum hjálpsamur og góður. Ég þakka SigUrjóni Péturs- syni fyrir góða kynningu og \margt gott, sem hann veitti mér, og ég þakka honum fýrir þrótt-' inn og Yórhugann, sem hann ættjárðarvinurinn og íþrótta- garpurinn ieiddi inn í æsku og þjóðlíf okkar íslendinga. Með þökk og í trú bið -ég Guð að Sigurjón Pétursson er horfinn vhlcssa ininnijigTn Sigurjóns mg frá okkar jarðlífi, en hinn scr- stæðl maður stendur ógleymán- för lians inn í framlifið. Lánis Salómonsson. j.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.