Vísir - 10.05.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 10.05.1955, Blaðsíða 7
Þxi??judagirm 10. mai 1955 VtSIR Emiie Zola: ÓIÆTTURIN. 16 ■— Hvernig fór hjá eftirlitsmanninúm? Er. það allt um garð gengið? — Já, ferðin gekk í alla staði ágætlega. Eg get verið mjög ánægður með árangurinn. — Ágætt. Jæja, þú gleymir ekki nr. 293. Þegar Roubaud var einn eftir, gekk hann hægt til Monti- villiers-lestarinnar. Biðsalirnir höfðu verið opnaðir, og fáeinir ferðamenn tíndust inn, þar á meðal veiðimenn með hunda sína og tvær kaupmannafjölskyldur, sem ætluðu að vera úti í sveit um daginn. Jafnskjótt og fyrsta lest dagsins var farin, varð Roubaud að fara að hugsa um hæggengu lestina, sem átti að fara til'Rúðuborgar og Parísar kl. 5,45. Og af því að ekki voru margir menn starfandi svo árla dags, varð hann að snúast i ýmsu fleira en venjuíega. Þegar hann hafði haft umsjá með því, að vagnar þeirrar lestar voru settir í rétta röð, varð hann að komast að því, hversu margir farmiðar hefðu verið seldir, og hversu mikinn farangur menn hefðu með sér. Einn starfsmannanna hafði lent í þrætu við nokkra hermenn, og hann neyddist til að ganga á milli. í hálfa klukkustund gekk hann syfjaður og geðstirður innan u:h vaxandi mannþröng, og hafði í svo mörgu að snúast, að hann hafði ekkert tóm til að hugsa um sjálfan sig eða mál- efni sín. Jafnskjótt og hæggenga lestin var farin úr stöðinni, gkrapp hann tií brautarskiptingamannsins, því að hraðiest var á íeið frá París og'var nokkrum mínútuxn á efitr áætlun. Hann var 'síðan viðstaddUr komu hennar, og beið þar til ferðamenn irnir höfðu afhent niiða sína og farið inn í gistihúsbílana, er óku inn í stöðina og biðu þar bak við girðingu. Þá tæmdist stöðin aftur, og hann hafði loksins tækifæri til að draga andann. Klukkan var rétt um sex. Hann gekk hægt út úr stöðinni til að fá sér ferskt loft, og hann dró það djúpt að sér í morgun- sárinu, er hann var kominn út fyrir. Hafkulið hafði feykt þok unni á brott til fullnustu, og voru horfur á, að veður mundi verða gott um daginn. Roubaud tók ósjálfrátt af sér borða lagaða húfima, til að láta hressandi loftið kæla enni sitt. Hann virtist sefast þama í gamalkunnu umhverfinu, svo að hann var brátt í skapi til að starfa af kaþpi. Handan veggjanna við Rue Charles-Lafítte sá hann reykspúandi verksmiðjur og mikla kolabingi meðfram Vauban-kvínni. Hávaði fór einnig að berast frá öðrum hlutum hafnarimiar. Blístrandi eimreiðar vöru- flutningalesta og skipalykt barst að vitum hans, og þetta minnli hann á það, að mikið mundi verða um dýrðir um daginp, er skipi yrði hleypt af stokkunum að viðstöddu miklu fjölmenni. Þegar hann kom aftur inn í stöðvarskýlið, sá hann að byrjað var að setja saman lestina, sem átti að fara kl. 6,40. Hann sá, að menn nokkrir voru einmitt í þann veginn. að tengja vagn nr. 293 við aðra vagna, og þá var sálarró hans rokin út í veður og vind, og hann lét reiðina ná tökum á sér. — Ekki þenna vagn, viljið þið gera svö vel! Látið hann af- skiptalausan! Hann á ekki að fara fyrr en í kvöld. Verkstjórixm sagði, að þeir væru aðeins að flytja nr. 293, svo að komizt yrði að næsta vagni fyrir aftan. En hann var svo reiður, að hanri tók ekki eftir því. — Andskotans asnar getið þið verið! Heyruð þið ekki, að þið eigið ekki að snerta þemia vagn? En þegar það rann loks upp fyrir honum, hvað mennirnir voru að gera, var hann orðinn svo reiður, að hann varð að SKiPAUTGeRÐ R1KIS2NS y m.s. Hekla austur um land í hringferð samkvæmt áætlun, miðviku- daginn 11. þ.m. Pantaðir farmiðar óskast sóttir og flutn- ingi skilað í dag. — Skipið tek- ur vörur til hafna frá Fáskrúðs- firði til Seyðisfjarðar og til hafna frá Þórshöfn til Húsa- víkur. — Að aflokinni ofan- greindri ferð verður skipið tekið til viðgerðar vegna tjóns, er það varð fyrír og fellur því niður áætlunarferðin 21. til 26. maf. „Esja" fer vestux um land í hringferð 11. þ.m. — Vörumóttalca til áætlunarhafna frá Patreksfirði til Akureyrar, í dag og á morg- un. — Pantaðir farmiðar verða seldir á fimmtudag. ÍBÚÐ Til leigu í nokkra mánuði 2 herb. og eldhús á hita- veltusvæðinu í vesturbæn- um. — Uppl. í verzluninni Breiðablik, Laugav. 74. — Chevrotet 1953 Bel Air bifreið, sem ekkert hefur verið keyrð Kér á landi til sölu. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7, sírm 82168. Sænskir sokkar Til þess að auglýsa þessa vöru á íslandi, verða send 30.000 pör af sokkum, þykkum, mjög sterkum, sænskum herra-vhinu- sokkum, háum úr nælon, sem endast munu árum samaú, án þess að þurfi að stoppa þá, en þeir eru sterkari en hörundið. — Verðið aðeins s. kr. 6,75» fraktfrítt og tollfrítt. Flutn- ingsgjaldið, sem er s. kr. 1.40 hvert par, greiðist i Sviþjóð. Þessir sokkar fást ekki á íslandi, en umboðs- menn óskast, sem fá há umboðslaun, einnig fyrir fleiri sænskar vörur. Sent gegn póstkröfu. Gangið í heilum sokkum. Skrifið í dag til Enar Ekeroth, Mon, Sverige. ALLT Á SAMA STAÐ Bifreiðaskoðun nálgast. Lítið inn til okkai', líklega höfum við það, sem yður vantar í bílinn. Ðafíega nýjar vörxir. j Laugayegi 118, sími 8-18-12. KllAIIIIAHK!XSl líI.V«,S KEYK.IAVÍKUR HVER hreppir hina glæsilegu CHEVROLET-bifreið? — Senn líður að drætti. Tryggið yður miða. ■— Þeir fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofa,- félagsins í Blóðbankanum við Barónsstíg — Sími 6947. — Holts Apótek Verzl. Goðaland, Miðtún 38. Laugavegs Apótek Fatabúðin, Skólavörðustíg 21. Verzl. Skálholt, Þórsgötu 29 Leikvangur, Laugavegi 7. J. Þorláksson & Noi'ðmann Bókavérzl. Lárusar Blöndal Verzl. Remedia Bókaverzl. ísafoldar Bókaverzl. Norðra Elliheimilinu Grund West-End Verzl. Drífandi, Kaplaskjólsvegi 1. .v^wwwwwwwv MSei ksh ilwtím v féiafj wrigra- SgálfsÉa&ÍMWwannét eittiv tii ENNS FUNBÆR IsSiösiira mlðvikudaginn 11. mai kl. 8,3ð e.k. UmræSveíni: ■Ávé&ww HireeeýgmáéjmtfW,, miemæhn tswenmimgjét-gtsfi GöSiaimdur G. Hágalín, 'nfhöíimdar. Krlstmann, GuSshihiössgk ritihöíamiur ■ - ■ ©g séra SigurSaír Pálsson.I HrauiígerSi. ! hii urri er heiniíll aSgáögur meðan húsrúm Íeyfif ’ *•; t -kv?-v,: C 'y lit1 .•.■ »'-■ •:■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.