Vísir


Vísir - 16.05.1955, Qupperneq 4

Vísir - 16.05.1955, Qupperneq 4
I vísm Mánudaginn-16. mai 1&55. Þorsteinn Jósepsson. Jógóslaviuþættir IV Vinnnbrögð firðast hvarveína með mjög framstœdnm hættL Viðburfkir aö sjá dráttarvél að verki á ökman éiti. Og önnni* vinnnlirögð ern efíir Jní. Lelðin þvert í gegmim Jágó- slavíu, eða allt irá Banjo Loka og suður að Aurialraii er með eindæmum fögur og íull ai til- breytingu, litskrúðuguin jurta- gröðri, gljúfrum og gjám, gróð- nrsælum dalbotnum og lirika- legum tmduin, sem sumir hver- ir voru snæviþakktir, ena þótt íjallshlíðarnar væru víða vaacoar sicógi hið neðra. En í þessu landslagi speglast aö sama skapi jafntilbreytinga- samt þjóðlíf margra þjóðarbrota sem ciga sitt hvern bygginga- slílinn, sín hver trúarbrögðin, eiga ólíka sögu og menningu að baki, ólíka siðu og háttu og kheðast möi’gum aJbrigðum skrautlegra og fagurra þj.óðbún- ing-iu Allt orkar þetta sterkt á veg- erfiðar um landið, nema með strandlengjunni eru allgóðar skipasamgöngur, landið fjöllótt og erfitt yfirferðar, vegir ekki á þann mælikvarða sem kröfu- harðir bíleigendur gera fyrir fararta’ki sín, erfitt um benzín og bifvélaviðgerðir, minna um góð gistiliús heldur en viðast hvar annarsstaðar í álfunni og loks það að næsta lítið hefur verið gert til þess að laða ferða- menn inn í landið. Ura páskana mikll hátíð. Á leið okkar frá Jajce suður á Dalnxatíuströnd bar margt ný- stáriegt fyrir augu okkar. Við vonjm svo lieppin að vera ann- an páskadag á fei-ð á þessum slóðum i bjartasta sólskini og fegursta veðri, en þann dag var Hér sjást tvær yngismeyjar í Bosniu í þjóöbúningum sínum. farandann sem kemur langt að <>g úr gjörólíku landslagi og me.nningu. Maðui’ urvdrost það eitt að þetta land, sem býr yíir jafnmiklum tö'frum, skuii ekki iöngu yfirfyllt af fcrðamönnum írá frarnandi löndum og álfum. Júgóslavía býr yflr sérkennilelk sem fá önnur iönd.. Að vísu cr þessi sérke.nnileiki oft hrjúfur óg auðkenpdur, því. líeilir la.nds- hlútai' virðast Jítið vera annað en stóigrýtt og fjöli og eyði- mei'kur. En þeim nnm rneir stingur líka Iiinn suðræni og I gixízkumikli gróðtir í stúf, þar sem hann nær að fcsta rætur. En ástæðurnar fyrir því að ■Túgóaiavía er ekki ferðíuiianna- ‘and ncma að litlu leyti, cru: vafalaust margar. Sanifainprur | ..-____________________ I gerlc-ga óskemmd og í flugfæru { standi. Fyrst flaug hann tilj Wyndham, þaðan 'til Broome og að síðustu til Perth, er hann! kcm til 24. september. | Þarmig endaði þetta óírúlegaf i'erðalag mannrauna og' hrakn-j inga, er svo einkennilega mikið xrúnnir á hrakningasögu Ro- binsons Krúsó, að maður geturl niaumast trúað, að Kún hafij gerzt á tuttugustu öldinni, ) 01. Sv. þýddi. f mikií hátið í hverju þorpi. Fólk- ið utlui úr sVeitunum streymdi til þorjianna, þar hópaðist fólkið saman á stærstu götunum eða á torgi þorpsins, khett. hinum skrautlegustu þjóðbúningum og ýraist gekk þar arrn í arm, glatt og áaeegt á svipinn, eða þa að það steig hringdans þar sem hvei’ hringurinn myndaðist utan yfir annan og dansað var eftir þunglvncHslegu og fábreyti- legu hljóðfalli, sem einna helzt líkist rímnakveðskap ís- lenzkum eða arabiskum söng. Leikið vai' á tvö eða þrjú stengj ahljóðfæri og eitt blást- urshljóðfæri. Fólk hélt á soðnum hænueggjum 1 hendi sér, braut af þeim skurnina öðru. megin til endans og bar upp að eyrum sér eins og það veeri að hlusta' þar eftir ein- hverju forlagasvari. Hvað þessi siður átti að tákna veit ég ekki og fann á honum enga frekari skýringu. Mikið af kvenfólkinu sem bar fyrir sjónir okkar þennan dag var klætt svörtum serk- bu»um, . vafalaust leifar Tykjaveldisins á þesstun slóð- um, en að ofan voru, einkum utigu stúlkúrnar, klæddar ljósum blússum eða treyjum með miklu flúri og útsaumi. Trúarbragðabrú inilli atisturs og vesturs. Fólkið virtist sleppa fram af sér öllum áhyggjum á þess- um hátíðisdegi, það var glaít og það var hamingjusamt, en gleymdi þó ekki forvitni sinni þegar bílinn bar að garði. Hóparnir á torgunum og göt- unum voru svo þéttir að erf- itt var að komast í gegnum mannþröngina, enda lagðLst andLit við andlit að bílrúð- unum til þess að athuga hvaða undur skrímsli þetta hefði að geyma. Færi maður út úr bif- reiðinni var manni gefið egg til þess að hlusta eftir sinni eigin forlagaspá en við kunn- um ekki að hlusta og kunnum ekki að lesa okkar eigin forlög. Á þessum slóðum eimir þverulega eftir af siðum frá veldi Tyrkja. Þama náðu þeir skjótt yfirráðum, kúguðu fólk til hlýðni við sig og þeir sem ekki létu af trúnni og játuðu múhameðstú voru hlekkjaðir til þrælkunar eða drepnir. Á vissu svæði um miðbik lands- ins, einmitt í þessum fjalla- héruðum, er múhameðstrúin enn hin ríkjandi trúabrögð og í stærstu borgunui': í Herze- govinu og Bosníu, svo sem Sarajevo og Mostar er mikiil fjöldi múhameðsti'úarmustera, sem með tumspírum sínum og austurlenzkum byggingarstíl, blátt áfram setja svip sinn á borgirnar. Júgóslavía myndar eihskon- ar trúarbragðabrú milli austurs og vesturs, milli grísk- kaþólskrar óg rómversk- JcaþóMcrar trúalr, svo og milli þessara tveggja trúar- greina og múhameðstrúar. Tító gekk á rétt manna. Rúmlega 10. hluti júgósiav- nesku þjóðarinnar játar mú- hameðstrú. Sérstök stjórn annast öil helztu triiarleg framkvæmdaratriði, svo viðhald og byggingu mustera, yfirstjórn trúarlegra vanda- mála, sem að höndum bera. Allt fram til þessa ríkti í hér- uðum múhameðstrúarmanna sérstakt trúalegt réttarfar með tilheyrandi dómstólum, svokölluðum Scheriat-dóm- stólum, sem einkúm fjölluðu um allt er varðaði hjónabönd og erfðamál. Þá höfðu mú- hameðstrúarmenn séi-staka trú árskóla» innan vóbanda sinna og skiptu þeir mcrgum hundr- uðum. Við valdatöku Titos gekk hann í mörgu á fyrri rétt mú- hameðstrúarmanna. Hann lagði niður trúarskólana og Scheriat-dómstólana og setti í þeirra - stað alþýðuskóla, sem höíðu almenna og pólitíska fræðslu að markmiði, og al- þýðudómstóla, sem fjölluðu um öll almenn mál án nokkurs .tillits. til trúarlegra slcoðana. Blöð og tímarit múhameðs- trúarmanna voru bönnuð í landinu og sömuleiðis var múhameðstrúarkonum bannað, að viðlögðum þungum refsing- um, að bera. andlitsslæður að austurlenzkum sið. Tito lýsti því hjnsvegar yfir að hann myndi ekki í öðru skipta sér af trúarmálefxium múham- eðstrúarmanna, svo fremi sem þau brytu ekki í bág við hagsmuni ríkis.ins og júgóslav- nesk landslög. Uppreistar- tilraunir kæfðer. Þessi valdboð Titos skertu til muna fyrri rétt og aðstöðu múhameðstúarmanna í land- inu og meðal þdirra ríki(r mikil qánægja, er öðru hvoru hefur brotizt út í magnlausri andstöðu og uppreistartil- raunum, sem jafnan hafa ver- ið kæfðar í fæðingu. Þannig voru t. d. 27. september 1947 allmargir múhameðstúarmenn dæmdir af dómstól í Sarajevo til allt að 18 ára þrælkunar- vinnu og tugthússvistar. Skömmu síðar var uppreistar- tilraun „ungra múhameðstrú- amanna11 kæfð í fæðingu og fjöldi manns þá dæmdur til dauða og skotnir. Og enn 13. ágúst 1949 voru 13 fvrirliðar úr sömu hreyfingu handteknir fýrir undirróðursstarfsemi gegn júgáslavneska ríkisvald- inu. Fjórir þeirra voru dæmd- i til dauða en hir.ir dæmdir til 3ja—20 ára þrælkunarvinnu. Af öllu þessu héfur það leitt að mikil óánægjuólga ríkir meðal múhameðstrúarmanna, sem vilja Tító og veldi hans feigt en eru of fáliðaðir til jæss að fá rönd við reist og margir hafa því valið þann kostinn að fiýja land, nær eingöngu til Tyrklands. Og af sömu ástæðu hefur múham- Konur á heimleið úr vegavmi u. eðstrúamönnum heldur fækk- að í landinu síðustu áián, miðað við heildarfóllksfjölda. Sáum 15 bíla á dag jafnaðar. Það vakti eftirtekt okíar hvað vinnubrögð eru yfirieitt með frumstæðum hætti þar sem við saum til. Að visu skoðuðum við livergi verk- smiðjur, en þar munu vinr j- afköstin sennilega vera hvað mest og aðbúnaður og tækni einna fullkomnast. Eg hefi drepið á það áður, að á ferða- lagi okkar, nokkuð á þriðja þúsund kílómetra þvert og endilangt um Júgóslavíu og m. a. gegnum sumar stærri borgir landsins, hefðum við séð sára fáa bíla, þannig að meJ- altali á dag hafi þeir naumast verið fleiri en 15 og sennilega þó heldur færri, ef aðeins er miðað við innlenda bíla. Sama gegndi og um aðra vinnuvélar. Það var viðburður að sjá drátt- arvél að verki á ökrum úii. Yfirleitt var notast við li-.!a plóga og lterfi með uxum fyr- ir, stundum líka hestum eoa jafnvel uxa og hesti saman. !■ Oftar en einu sinni sá eg fi ig |i herfuð með hríssióða, ekki ó- :: áþekkt því sem eg hefi áð tún slóðadregin heima. Júgóslavar mega eiga þcð, að þeir virðast leggja mikið kapp á vegabætur og ve£ i- ' geroir, encla er þess mikil þcrf. En hvergi nema nyrzt á Dal- matíuströndinni þar sem vc . ið ! Framh. á 9. síðn Á torgi í Sarajevo — musteri MúhameSstrúarmanna í baksýn. -Sarajevo er aðaihækisíöð þeirra í Júgósiavín, og eru þcr um 120 musteri. Það var atburður í Sarajevo 28. júní 1914 — msruí á Fnunz Ferdínaad, ríkiserfiugja Austarríkis-UngverjalanJs — sem kom heimssiyrjöldinni fyrri af stað, en konungsrí ið Júgósluavía varS tíI, er keisaradæmið Austurríki-Uagverjalaad.. fcr í mela í lok stríðsins.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.