Vísir - 20.05.1955, Side 3
Föstudaginn 20. maí 1955.
VlSIR
3
♦ Hollusta og heilbrigði
seisa 2*evBBísSaar er vift sdolaiitita.
Á fundi skurðlækna, sem'
fyrir skömmu var haldinn í
Los Angeles í Kaliforníu, var
skýrt frá merkri læknisfræði- !
legri nýjung.
Er nú gerlegt að sprauta í
sjúkling blóðvatni (blóði án
rauðu blóðkornanna), án þess
að hætt sé við að blóð-
þeginn veikist eða jaínvel deyi
úr smitandi gulu.
Þess er getið, að svo margir (
bandarískir hermenn hafi lát-'
ist í síðari heimsstyrjöldinni
eftir blóðvökva-innsprautanir, ■
að í hernum var um skeið |
bannað að nota mannlegan
blóðvökva, og „dextran11 notað (
í hans stað. Getur það komið
að góðu haldi, þegar um tauga-
áfall (shoek) er að ræða, en
ekki þar sem næringar er þörf.
Uppgötvunin, sem hér um
ræðir var í rauninni gerð af til-
viljun, að sögn dr. J. Garretts
Allen, aðalskurðlæknis við
Læknaskólann í Chicago —■
(Chicago School of Medícine).
Atti hann sjálfur hér mestan
hlut að.
Blóðvökvi framleiddur á
vegum Rauða krossins og hjá
öðrum stofnunum var 'vana-
lega frystur eða þurrkaður til
■ þess að gera úr honum duft,
sem var blandað eimuðu vatni
fyrir innsprautun. En sá var
hængur á, að með þessari að-
ferð drápust ekki virusgerlar,
sem talið er að valdi gulusmit-
un. Við rannsóknir í Chicago,
LHandi taugaveikisýkl-
iim dælt í fólk.
Gerðar hafa verið tilraunir
til þess að dæla lifandi tauga-
veikisýklum i allmargt fólk í
Bandaríkjun um og Perú.
Með þessu móti hefir þetta
fólk verið bólusett gegn veik-
inni, og hafa þessar tilraunir
gefizt vel. Á taólusetningin að
endast í tvö ár. Enginn þeirra,
sem dælt var í, fekk tauga-
veikihitasótt.
þar sem blóð úr skepnum var
notað kom í ljós, að í blóðvökva,
sem geymdur var við venjuleg-
an stofuhita drápust virus-
gerlar, sem valda gulusmitun,
í öllum tilfellum. Síðast kom í
ljós, að blóðvökvi, sem þannig
hafði verið geymdir í misseri,
reyndist alveg öruggur. Þegar
enn var vantrú á notkun blóð-
vökva úr mannlegu blóði, var
hafizt handa um víðtækar
rannsóknir, og var merkasta
niðurstaðan sú, að meðal
300.000 manna, sem fengið
höfðu mannlegan blóðvökva,
sem geymdur hafði verið við
stofuhita, kom ekki fyrir ein
einasta gulusmitun. — Aðrir
læknar létu í ljós þá skoðun,
að þessi uppgötvun mundi hafa
ómetanlega þýðingu, ef til
styrjaldar kemur við björgun
mannslífa, bæði hermanna, sem
særst hafa í orrustum og borg-
ara, sem særst hafa af völdum
loftárasa.
Drykkjuhneigð karla
og sálfræMegar vsilur og bresiír k'/ejoj
laráttsm
malarvu.
Til cru beir eiginmenn og
ófáir, sem skella sknldinni á
konur sínar, ef þeir leiðast út
í drykkjuskap. Sú skýring kann
að eiga sínar sálfræðilegu or-
sakir, en að sjálfsögðu réttlætir
slíkt ekki ofdrykkju.
Athyglisverð grein hefir fyrir
nokkru birzt um þetta í árs-
fjórðungsriti um áfengisvanda-
Heilbrigðisstofnu Sameinuðx*
þjóðanna hefir unnið kappsam-.
lega að því að vinna bug á maí-
aríu í Indónesíu.
Hefir nefnd manna haft for-
inn meira en menn þeirra, eru
afskiptasamar og ráðríkar og
öfundgjarnar. — Nú fer vitan-
lega fjarri, að allar slíkar kon- ustu um þetta, og er hún undir
ur giftist mönnum, sem hneigj- stjórn sérfræðinga, sem miklu
ast til drykkju, en ósjálfrátt reynslu hafa í baráttunnni við
valda. skapbrestir þeirra og veiki þessa í Grikklandi, Ítalíu
aðrar veilur því, að þær reyna og Indlandi.
að finna sér maka, sem þær j Fyrst er unnið að því að upp-
geta svalað sér á, þótt þær ræta ýmis skorkvikindi í hí-
mál (Quarterly Journal of Stu- geri sér það kannske alls ekki býlum manna, dælt DDT-vökva
dies on Alcohol), sem gefið er Ijóst sjálfar. í mjög mörgum á veggi, loft og húsgögn í ibúð-
út af einni deild Yale-háskól- tilfellum er hægt að hjálpa um til þess að reyna að granda
ans, en höfundur er Thelma þessum konum til þess að læra flugum þeim, sem bera veikina
Whalen, sem er forstöðukona að þekkja sjálfar sig, og vinna milli manna. Fyrsta árið, sém
stofnunar í Texas, sem hefur'bug á skapbrestum og veilum, barátta þessi stóð á Suður-
það hlutverk, að hjálpa fólki og þá er leiðin greiðari til að Jövu, voru notaðar yfir 7 smál.
við lausn vandamála, sem varða koma eiginmönnum þeirra, sem af DDT, en árið eftir hvorki
Liðagigtin er
skæður sjúkdómur.
I Bandaríkjunum er hafin
samstilt barátta gcgn liðagigt.
Liðagigt getur valdið ban-
vænum hjartasjúkdómum, og i
vissum aldursflokki í Banda-
cikjunum (5—19 ára) veldur
liSagigtin meiri alvarlegum
vreikindum en nokkur annar
jjúkdómur. Þá má geta þess, að
i þessurn sama aldursflokki ei
iðagigtin völd að fleiri dauðs-
'öllum en nokkur sjúkdómur
innar, að krabbameini undan-
teknu. Árið 1953 létust 21 þús.
manns í Bandaríkjunum af
völdum hjartatruflana í sam-
bandi við liðagigt.
Vitað er, að sýkill, sem heit-
r á læknamáli sti'eptococcus
lemolypticus veldur ýmsum
)ólgum og smitandi sjúkdóm-
im, svo sem skarlatssótt,1
wrnabólgum og eyrna, en háls- '
heimilisfarsæld.
Hún segir, að ef menn séu
svo óheppnir að kvongast kon-
um, sem hafi eftirfarandi veil-
úr, geti illa farið:
í fyrsta lagi eru það konur,
sem ávallt finnst, að allt bitni
á þeim og hafa næstum þörf
fyrir, að láta sér líða illa, og
slægjast eftir eiginmönnum,
sem líklegir eru til þess að
verða þeim til byrði. í lífi þess-
ara kvenna er allt litlaust og
hversdagslegt, — þær gera sér
vínguðinn dýrka. á rétta braut. meira né minna'en 40 smál.
Fjöldi bíla hefir of hátt.
Stóraukinn Ihávaði af umferð stæðu lenei. Hljóð utan dyra
bitreiða og flugvéla, svo og af mættu heldur ekki vera hærri
iðnaðarfyrirtækjum, skapar heldur en 55 „fónar“ mcð til-
mikil vandamál í nútíma þjcð- i liti til hljóðeinangrunar húsa,
félagi. ! ef þau væru langvarandi, en
Þetta hefur orðið til þess, að ekki hærri en 80 ,.fónar“, ef þau
Svíar haf a tekið til við athug- , stæðu stutta stund.
ekki ljóst, að heimilið hefir un málsins frá vísindalegu Menn þola yfirleitt ekki um-
ekkert skemmtilegt upp á að sjónarmiði og er helzti sérfræð- ferðarhávaða, sem er yfir 80
bjóða fyrir eiginmann og börn, ingur þeirra á þessu sviði dr. ,,fónar“ í sex metra fjarlægð,
en einbeita sér oft af miklum Hans Ronge, prófessor í Upp- og leggur dr. Ronge til, að þess
dugnaði að hversdagslegum sölum, sem er sérfróður í „hljóð- verði g'ætt, að hann verði ekki
skyldum. fræði“ og' svipuðum málum. meiri, og síðan ætti að minnka
í öðru lagi ei'u það konurn- Hefur hann athugað áhrif slíks hann um fimm „fóna“. Þetta
ar, sem eru svo ráðríkar og hávaða á táugakerfi manna og táknar, að um 40% af öllum
skapmiklar, að þær vilja i einu yfirleitt andlegt heilbrigði. vörubifreiðum. langferðabílum
og' öllu ráða yfir mönnurn sín- | Dr. Ronge framkvæmdi og bifhjólum, 15% af „skelli-
um, í þriðja lagi konurnar, sem rannsóknir sínar á árunum nöðrum“ og 4% af fólksbílum
giítast mönnum, sem eru veik- 1951—53 og hefur verið að geri of mikinn hávaða.
geðja, og alltaf þurfa á þeim að vinna úr þeim síðan. Voru Tæki hefir verið fundið upp
halda, og' loks eru konur þær, rannsóknir þessar gerðar í þeim til að mæla umferðarhávaða á
sem ef til vill vinna sér sjálfar tilgangi að komast að því, jörðu, en auk þess hefir verið
1 * hversu mikinn hávaða menn bent á, hversu lágt flugvélar
mundu þola, án þess að bíða megi fljúga yfir mannabústaði
Foreldrum vestra er ráðlagt hnekki á heilsu sinni. Var sér- til að gera þar ekki hættulegan
að fylgjast með því, er börn staklega athugað, hver áhrif skarkala. Þá hefir ný stigskipt-
þeirra fá hálssæri, bólgna hinn mismunandi hávaði hefði ing hávaða verið samin í sam-
gera lækni aðvart, því að oft-
ast má koma í veg fyrir liða-
ólga getur verið upphaf liða- gigt af þessum sökum, sé hug-
íigtar. að að þessu í tíma.
á menn, og leiddu rannsukn- ^ vinnu við ýmsar sænskar stofn-
irnar m. a. í ljós, að hljóð inn- anir, þar sem hávaðamagn er
anhúss mættu ekki vera hærri talið í ,,decibel“.
en 32—45 „fónar“, þegar þau I ——
lyaxrsigjsson:
inssl£Ógask.óli
. Sá, sem engan fornvin hefur
hitt svo vikum skiptir, og ekk-
ert íslenzkt orð hefur heyrt,
væri undarlega gerður .ef hon-
um hlýnaði ekki um hjarta-
rætur suður í Þýzkalandi við að
heyra gamlan góðkunningja
.segjá:
„Nei, hver andskotinn! Ert
.þú kominn hingað drengur?
•Vertu velkominn! Komdu strax
oneð farangurinn. Héðan slepp-
,urðu ekki á næstunni.“
— Og ef það er ekki indælt,
■eftir að hafa sofnað út frá ér-
lendu blaða- eða tímaritaskrani
1 hótelhei’bergjum, að mega
standa upp að lokinni langri og
ljúfri kvöídvöku, finna Sálm-
jnn um blómið hjá íslendJnga-
sögum, ljóðmælum, þjóðsögum
og öðru því, sem er ágætast ís-
’enzkra bóka, og halla sér svo
á eyrað hjá Mömmugöggu, þá
Vann ég rnig ekki til sængur
að búa.
— Enda þótt það myndi vit-
.mlega hafa orðið mér ærin
freisting, eftir alllanga útivist,
að eiga þess kost að koma á
heimili, sem er rammíslenzkt
og alþjóðlegt í beztu merkingu
þeirra orða beggja, þá er vafa-
samt að til þess hefði komið nú,
ef eg hefði ekki haft af því
öruggar spurnir að húsbóndinn
þar væri talinn í fremstu röð
þýzkra skólamanna og stofnun-
in, er hann veitti forstöðu, víð-
fræg mjög, en þar sem þetta
hvort tveggja fór saman, þá'
þótti mér gott að mega eiga'
viðdvöl í Óðinsskógaskóla.
í
Nýstárlegur skóli.
| Eg bjóst við að sjá eitthvað
nýtt í skólunum, sem eg heim-
sótti í Luxembourg og' Frakk-
landi, en svo var ekki. Vinnu-
brögðin virtust sums staðar
svipuð því, sem heima gerist,
annars staðar frumstæðari. —
, Andi íornlegrar kaþólsku sveif
[ víða yfir vötnum, þungbúinn
I og ófrýnilegur, einkum í
, frönskum menntaskóla, sem var
öllu áþekkari vondu tugthúsi
en góðu uppeldisheimili. Eg
vissi að hér í Óðinsskógí myndii
þetta með öðrjUR hætti, en
gerði mér þó enga grein fyrir,
að það myndi eitthvað eitt eða
tvennt að finna, sem auðvelt
væri að gera sér grein fyrir á
nokkrum dögum, en reyndin
varð allt önnur. Hér er eg kom-
inn í skóla, sem er svo fram-
andlegur, að eg myndi e. t. v.
þurfa að stauta mig í gegnum
alla bekki hans til þess að geta
skrifað um hann svo að sæmi-
legt væri, því að enginn dagur
hefur liðið svo, að kvöld hans
fengi mér ekki fleiri gátur til
ráðningar en þær, sem óleystar
voru að morgni. Hér er því um
tvennt að velja. Annað hvort
fleygi ég minnisblöðunum eða
sætti mig við að hafa ekki séð
nema ytra borðið eitt saman og
reyni að gera mér eins ljósa
grein 'fyrir því og bezt má
verða. Hið fyrra kemur hvorki
mér né öðrum að neinu haldi,
en hið síðara gæti e. t. v. orðið
til þess að vekja fleirum en
mér efasemdir um hYOrt skyn-
samlegra sé að þræða troðnár,
hefðbundnar slóðir en víkja til
þeirrar stefnu, sem hér virðist
hafa verið upp tekin. I þeirri
von, að það muni e. t. v. takast,
freista eg þess nú að fletta
blöðum minnisbókar minnar cg'
ritgerða þeii'ra, er skólastjóri
hefur heimilað mér að nota.
Rjóðrið
í skógarjaðrinum.
Fyrst er þá a'ð gera sér grein
fyrir því hvers konar skóli
þetta sé og hvar hann muni að
finna.
Fyrri hluta spurningarinnar
vérður ekki svarað með einu
orði, því að skólinn er allt í
senn barna-unglinga- og
menntaskóli. Yngri en 6 ára
má enginn nemandanna vera,
en þeir elztu, sem nú eru að
ljúka stúdentsprófi, eru flestir
rétt innan við tvitugt. Þetta er
heimavistarskóli barna og
unglinga báðum kynjum.