Vísir


Vísir - 20.05.1955, Qupperneq 4

Vísir - 20.05.1955, Qupperneq 4
vísxr I'östudaginn 20. maí Í653. Merkur Borgfirðingur látiwin vcstan hafs. Nú má heita að séu að falla hinir síðustu þeirra kjörviða, er stóðu af sér mannraunahret- in miklu, meðan íslenzkir inn- flytjendur í Vesturheimi voru '— oft með merkilegri samhjálp og þjóðlegri ræktarsemi — að koma fyrir sig fótum, mállaus- ir og snauðir, í ókunnu landi, flúnir héðan undan þeim lífs- skilyrðum, sem okkur ægir nú að gera okkur ljós. Ekki var það fyrir rolumenni að þola þær raunir, sem biðu þeirra í hinu nýja heimkynni. En ó- dauðlegar minningar geyma ' vestur-íslenzkar bókmenntir um þrekraunir þessara manna, karla. kvenna og barna. Þær eru margfalt fleiri en hér verði upp taldar. En minna má á söguljóð þeirra Stephans G., Guttorms, æskuminningar Vig- íúsar bróður hins síðargreinda, og hina nýprentuðu sögu Krist- - ins Stefánssonar í Tímariti Þ j óðræknisf élagsins. Einn þessara gömlu garpa er nú nýgenginn til hvíldar: Magn- ús Jónsson frá Ferstiklu. Hann lézt í Winnipeg sunnudaginn 24. apríl og hafði þá legið rúm- fastur frá því í janúar að hann veiktist skyndilega. Skorti hann rúmt ár á nírætt, því hann var fæddur á Ferstiklu 3. ágúst 1866. Hann var nú síðustu árin elztur þeirra Borgfirðinga, sem eg hafði spurnir af vestra, en að honum látnum veit eg eng- an eldri en Helga Einarsson frá Neðranesi, hálfníræða víking- inn, sem ekkert bítur á og enn stendur í stórræðum. Magnús ólst upp hjá foreldrum sínum á Ferstiklu, merkum hjónum og nafnkunnum, Jóni Sigurðs- syni og Helgu Gísladóttur, er hjuggu þar allan sinn búskap, og þar var Helga fædd. Ógefin þótti hún mestur kvenkostur í sveitinni, og af þeim mörgu merkiskonum, sem um heimar daga voru uppi í Saurbæjar- sókn, mun engin hafa verið meiri skörungur. Var lengi við brugðið atorku hennar og stjórnsemi, og snillingur var hún í verkum sínum. Foreldrar Jóns bjuggu á Efra-Skarði (og víðar að ég ætla), en ekki er mér um það kunnugt, hve börn þeirra voru mbrg. Nafnkunn- ust urðu þau Jón á Ferstiklu og Jódís í Hlíðarhúsum í Reykja- vík. Ennþá minnast elztu Reyk- víkingar hennar, og jafnt fyrir skörungsskap, ráðdeild og mannkosti. Systurdóttir þeirra var Guðrún, móðir Ásmundar kennara Gestssonar. Ætt þessi er á Suðurlandi komin austan af Jökuldal, fluttist hingað með Tönis nokkrum vefara, er starf- aði í „innréttingum“ Skúla Magnússonar. Heyrt hef ég Benedikt hinn fróða frá Hof- teigi borinn fyrir því, að ætt- leggurinn hafi óslitið búið á Hvanná um þriggja alda skeið, en ekki er mér frekar um það kunnugt. Jón á Ferstiklu var nefndar- maður í sinni sveit, þótti öðl- ingur og heimilið víða þekkt fyrir gestrisni, enda í þjóðbraut. Segir svo gagnmerkur maður, Ólafur Þorsteinsson trésmíða- meistari, hálftíræður að aldri, að eigi hafi þurft annað en að sjá Jón til þess að sannfærast um, að þar var traustleikamað- ur. Svipuð ummæli eru höfð eftir öðrum mætismanni, Brynj- ólfi Einarssyni á Hrafnabjörg- um, sem man hann frá æsku- dögum. Meðhjálpari í Saurbæj- arkirkju er sagt aö hann væri í 35 ár, og tók við af honum tengdasonur hans, Jón Þor- steinsson á Kalastöðum. Börn þeirra Ferstikluiijóna voru mörg, en ekki náðu öll fullorðinsaldri. Nafnkunnast þeirra, er upp komust og ekki fluttu úr landi, var Pétur á Draghálsi, er eigi lék á tveim tungum að væri sveitarprýði. Magnús var yngstur og var um tvítugt er hann fluttist vestur. Voru áður farnar þrjár systur hans með mönnum sínum: Helga, er átti Magnús Frímann Ólafsson frá Tungu, en á meðal barna þeirra er hinn mikli at- hafnamaður, Ásmundur Free- man, sem Gísli Guðmundsson sagði svo skemmtiiega og fróð- lega frá í útvarpserindum, er hann flutti fyrir nokkrum ár- um; Þuríður er átti Jóhannes Jósepsson frá Leirá; eru engir afkomendur þeirra á lífi; og Sig urbjörg, er átti Kristinn Guð- mundsson, föðurbróður Þorvarð ar prentsmiðjustjóra. Ein af börnum þeirra er frú Þuríður Nimmons, sem annaðist Magn- ús móðurbróður sinn mörg síð- ustu árin, og gerði það af svo’ ástúðlegri umhyggjusemi, að slíkt er dæmafátt. Mun það og sannast sagna, að ef segja ætti satt og rétt frá mannkostum og kærleiksverkum þeirrar konu, mundu þeir einir trúa, er sjálf- ir þekkja hana; hinir mundu kalla skáldskap eða lygi. Eins og þau systkini öll, var Magnús víkingur að dugnaði og að sama skapi velvirkur. Öll voru verk hans traust, og traust ur var hann sjálfur í einu og öllu. Svo var hann dagfarsgóð- ur að enginn veit þess dæmi að hann reiddist nokkru sinni, og eigi heldur að hann álasaði nokkrum manni. Mjög tók hann snemma að sfcarfa ao núsa- byggingum eftir .að vestur kom og gerði svo lengstan hluta æv- innar. Unnu þeir mikið saman Ásmu.ndur P. Jóhannsson og Magnús og var með þeim vin- átta. Hann kvæntist og eignað- ist að konu Kristínu dóttur Jóns á Breiðabólstöðum í Réykholts- dal Pálssonar Jakobssonar frá Húsafelli, en kona Jóns og móð- ir Kristínar var Sigríður „stór- ráða“ Þorsteinsdóttir, systir Þórðar á Leirá, Kristín var hin mesta ráðdeildarkona og urðu þau Magnús vel efnuð, því mik- ið vann hann sér inn. Þau eign- uðust þrjár dætur og misstu þær allar úr tæringu, uppkomn ar. Var hin síðasta látin innan tveggja ára frá láti hinnar fyrstu. Kristín lifði þær ekki lengi, og taldi Magnús að það mundi hafa flýtt fyrir dauða hennar hve mjög hún lagði að sér að hjúkra dætrum sínum sjálfum. Eftir lát hennar tók fljótlega að ganga af Magnúsi, því um annað var honum sýnna en fjárgæzla. Fór svo, að hann varð snauður maður í ellinni.. Þá var það, að systurdóttir hans tók hann að sér eins og áður segir. Það skilst mér, aö þeim sem Magnús Jónsson þekktu, þyki nú nokkur sjónarsviftir að burtför hans. En þar fór maður sem búinn var að vinna til hvíldarinnar, og ekkert lætur éftir sig nema góðar minning- ar. Sn. J. að vínveitingar við hina svo- nefndu bari leiða til síaukinnar áfengisneyzlu, skorar vorþing umdæmisstúkunnar á fram- kvæmdanefnd stórstúkunnar og áfengisvarnarráð að beita sér eindregið fyrir banni gegn slík- um veitingum.“ Framkvæmdanefnd umdæm- isstúkunnar skipa nú: Þor- steinn J. Sigurðsson umdæmis- templar, Þórður Steindórsson umdæmiskanslari, - Svanlaug' Einarsdóttir umdæmisvara- templar, Maríus Ólafsson um- dæmisritari, Páll Kolbeins, um- dæmisgjaldkeri, Jón Kr. Jó- hannesson umdæmisgæzlumað- ur unglingastarfs, Karl Karls- son umdæmisgæzlumaður lög- g'jafarstarfs, Bjarni Halldórsson umdæmisfræðslustóri, Krist- jana Ó. Benediktsdóttir um- dæmiskapellán, Jón Hjörtur Jónsson umdæmisfregnritari og Sigurður Guðmundsson fyrr- veranai umdæmistemplar. Umboðsmaður stórtemplars var kjörinn Gísli Sigurgeirs- son Verkstjóri í Hafnarfirði. Umdæmisstúkan ræðir áfengismálin. Vðl cffugra áróSursslarf gegit áfenginu. Vorþing umdæmisstúkunnar nr. 1 var haldið í Reykjavík dagana 7. og 8. maí 1955. Þingið sátu 86 fulltrúar úr umdæminu. Miklar umræður urðu á þing- inu um það ástand, sem nú ríkir hér á landi hvað snertir áfeng- isneyzlu og vínveitingar. Meðal þeirra samþykkta, sem þingið gerði, var áskorun til framkvæmdarnefndar um- dæmisstúkunnar um að hefja í Ríkisútvarpinu og viðar öfluga áróðursstarfsemi gegn áfengis- bölinu og að leita samstarfs við stórstúku íslands og áfengis- varnarráð um auknar áfengis- varnir og boðun bindindis. 'Einnig vo.ru samþykktar svo- hljóðandi tillögur: „Vorþing umdæmisstúkunnar gerir þá kröfu til hlutaðeigandi aðila, að framfylgt sé til fullnustu því lagaákvæði, að unglingum inn- an 21 árs aldurs sé ekki veitt vín í veitingahúsum. Telur þingið r.auðsynlegt að allir, sem vín er veitt á slíkum stöðum, hafi í höndum aldursvottorð í vegabréfs formi.“ „Þar sem reynslan hefur sýnt, Listmuiiauppbcó §. B, í Listamannðskálaaum. í dag kl. 5 verður listmuna- uppboð Sigurðar Benediktsson- ar á ferðinni í Listamannaskál- anum. Réttur mánuður er í dag síð- an síðast var uppboð á vegum sama fyrirtækis, sem nú er að’ verða fastur liður í bæjarlífinu, þeim til hins mesta hægðar- auka, sem vilja eignast list- muni á frjálsum markaði við sanngjörnu gangverði. í dag eru munirnir til sýnis til kl. 4, en kl. 5 hefst uppboðið, eins og fyrr segir.. Sýning var opin á mununum í gær, og kom þá margt manna að skoða, Að þessu sinni verða sýndar um 60 myndir og málveTk eftir ís- lenzka listamenn. Meðal þeirra má nefna Kjarvalsmynd — „Haustliti r Borgarfirði", tvær stillebens-myndir eftir Krist- ínu Jónsdóttur, myndi eftir Ás- grím, Finn Jónsson og Scheving o. fl. Auk þess verða þarna hús- munir, þ. á m. mjög vandaður skápur fyri þorðbúnað og nokkr ar verðmætar bækur, þar á með al Heimskringluútgáfa frá 1777 í þrem bindum, Schöning-út- gáfa svonefnd. Nemendur hans eru um 250, kennarar 24, annað starfsfólk 46, og er hér því allstór hópur saman kominn. Skólinn er í útjaðri skógar- beltis, sem þekur víðáttumikil hæðardrög austan Rínarsléttu. Hingað er klukkutíma ferð í bifreið irá stórborginni Frank- furt am Main, hálftíma alistur frá Heidelberg og Dæmstadt, nokkrír kilometrar frá Hepp- enheim, sem er allstór bær. — Þ-að’an er fyrst sveigt inn í þorp, sem stepdur í dalbotni breiðum og ekið á brattann. Eftir því sem ofar dregur, þrengist dalurinn og' húsin verða strjálli, en byggðin þó næstum samfelld, imz kornið er á móts við skóla- þorpið, er stcr.dur í hlíðunum að vestanverðu. Þaðan má sjá bændabýli niðri í nokkrum hluta dalsins og uppi í hlíðum hans, en ofan þeirrar byrgir skógurinn, sem þekur hæðirn- ar, fjursýn á alla vegu, og er líkast því að komið sé í rjóður mikið og fagurt. Gengið r. Helgafcll. Jörð hefur verið hér snævi þakin frá því á jólum, en oftast föl eitt þangað til um miðjan febrúar. Þá byrjaði að snjóa svo að skíðafæri varð gott. Nú er áftur farið að hlýna. Sól- bráö var í gær, svo að sprænan, sém seitlaði niður dalínn í fyrradag varð að myndarleg- um læk, og þegar eg ætlaði að stugga við litlu skordýri, sem spásséraði, yfir bók á borðinu mínu sagði íslendingurinn Úlf- ur: „Farðu varlega með hana. Þetta er lukkupadda, — fyrsti vorboðinn okkar.“ Eg heyri það líka á fuglunum, sem syngja nú í trjánum fyrir utan gluggann minn, að þeir eru vongóðir um að vorið sé að koma. Sennilega eru þeir að segja okkur, að nú séu alli-a síðustu forvöð að gefa þeim einhverja mola, ef við viljum einu sinni enn sjá þá flykjast- niður á stéttina til þess að tína það upp, sem við færum þeim. Hins vegar veit eg ekki, úm hvað uglan var að væla í morgun, því að áreiðanlega kemur hún ekki á stéttina í dag. Sennilega hefur hún bara verið að vekja mig. Ef til vill mun öllum þessum spámönnum takast að sannfæra mig um að vorið sé að koma, þótt ótrúlegt sé það íslendingi í byrjun marzmánaðar. Amiars er vetrarríki meira hér uppí í Óðinsskógi en niðri í byggðinni enda skólinn í 360 metra hæS yfir sjávarmáli. Við ókum fyrir nokkrum dögum eftir breiðvegunum miklu alla leið til Kölnar og fórum oftast geyst, en strax og við komum hér upp í dalinn gerðist ógreitt yfii-feiðai-, svellalög á. götum og flughált, Þrátt fyrir þetta myndi ég fremur kjósa mér að eiga heima hérna uppi 1 hiiðuiri dalsins en niðri á láglendinu. j Þ.að er vegna þess að eg sé, þrátt fyrir vetrarríkið, að hér niun mjög sumárfágurt. Þá I mun hinn dökki armur furi^ og beykitjánna,. sem lykur nú um hæðirnar, verðá grænn, greni- trcn, ierkið cg eikin búast sínu fegursta skarti, önnur blómgast og þroska ávexti sína, blómin ilrna. Þá munu bændurnír hér rúðri í daimiin hyggja að á- vax.taékrum sír.úm, hlúa að vínviðnum, og ef eg geng þá aftur með prestinum okkar, séra Ge.irþrúðí, upp að blót- staðnum fo'rná á Helgaíelli munu trjágöngln v.erða þröng a£ iaufguðuin greinum, og þar sem við. sámn í fyrradag spor dýrarma í snjónum 1 eirðar- lausri leit þeirra að einhverju ætilegu. í hungri harðindanria munu hérar, dádýr, refir o-g viliisvín reka sælleg trýnin frara í rjóðfin, . og ofan úr trjánum mun berast marg- raddaður kliður af söng þess ótrúlega fjölda fugla, er á heimkynni sín hér í skóginum. Frumbýlisárin, Óðinsslcógaskóli var stofn- aður árið 1610 af manni, sem Paul Geheeb heitir. Er Páll þessi enn á líii, háaldraður, og býr nú í Sviss. Til grundvallar stofnunar skólans lágu márg- vísleg rök, þjóðfélags- og' upp- cldisfraíðilegs eðlis. Ber þár m. a. sð nefna ungmennafélags- hreyfingu, er reisa héi* um aldamótin, en þeir, sem að- hylltust hana, voru oronir larlg- þreyttir á þeim þrönga. stakk, er heíðbundin ihaldsstefna hafði sniðið æskunni, og lort- uðu því þess frjálsræðis, et’ ríkti í néttúrunni og .þeirra lögmála, er þíu* virtust börnum hefmar eiginleg. Geheeb var einn þeiixa uppeldisft-ömuð'a, Framh. á 9. sfð»*

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.