Vísir - 20.05.1955, Page 9
röstudagijin 20. maí 19S5.
vísm
Hugleiðingar um búskap.
Bis'éf iitr fivoitinni.
Sjálfsbjargarviðleitni og
þróttur einstaklingsins eru
beztu stoðir hvers þjóðfélags.
Þess vegna ber að stuðla að því,
að sem flestir þegnar þjóðarinn
ar geti orðið ábyrgir þátttak-
endur í framíeíðslu landsmanna
en ekki ósjálfstæðir launþegar,
er telja sér það eitt til hags-
bóta að krefjast hærri launa.
Þó að vér sjáum fyrir okkur
miklar framfarír á öllum svið-
um, verður að gæta varhuga
við ofhröðum breytingum. Áð-
ur fyrr var það svo á hinum
mannmörgu sveitaheimilum, að
flestir áttu sinn hlut í búinu,
bæði sauðfé og annan búpen-
ing, og' öfluou hjúin heyja fyrir
þessar skepnur á frítímum sín-
um á sunnudögum um sláttinn,
þrátt fyrir hina löngu og erf-
iðu vinnudaga vikunnar, sem
oft voru 12—14 tímar.
Það hefur sýnt sig, að margir
vilja notfæra sér frístundir sín-
a, að afloknum vinnudegi. Um
það vitna t. d. húsbyggingar
manna, þar sem íjöldinn allur
hefur byggt sér myndarlegar í-
búðir, og enn aðrir nota frítíma
sinn til þess að stunda garð-
rækt. Á sama hátt gætu menn
aukið tekjur sínar með því að
sækja sjó og róa á næturna á
nálæg fiskimið.
Alveg eins gætu menn aukið
tekjur sinar með framleiðslu
landbúnaðarafurða, t. d. kjöt-
framleiðslu. Segjum að 200 fjöl-
skyldur tækju sig saihan og'
mynduðu félag, fengju lönd
nærri markaðssvæðum eins og
Reykjavík, og nytjuðu þau í
frístundum sínum. Félag sem
þetta yrði að hafa um. 100 hekt-
ara af ræktuðu landi til um-
ráða; hver: fjölskylda hefði þá
V2 hektara, og myndi í flestum
tilfellum afkasta því á fjórum
dögum að nytja blettinn, og
koma heyinu í hús. En.á þeim
nytjum, sem hver fjölskylda
hefði af slíku landi væri hægt
að fóðra 15 ær, sem ættu að
gefa af .sér í kjöti 250 kg. Eg
álít. að 5 manna fjölskyldu
myndi nægja það kjöt yfir .ár-
ið, enda. myndi það svara til
1000 máltiða.
Nú skulum við gera ráðJyrir
að ábuður á land hvers ein-
staklings kosti 500 krónur á V2
hektara, og hirðing á 15 ám sam
tals 2500 krónur, en að hafa bú-
ið þetta stórt e nauðsynlegt, ef
það á annað borð á að svara
kostnaði, en með þessum reikn-
ingi myndi kjöt til heimilisins
ekki kosta nema % af venju-
legu búðarverði, ef vinna fjöl-
skyldunnar er frádregin.
Einhver mun máske segja að
hér séu mörg ljón á veginum,
og það er mér líka ljóst, en svo
hefur jafnan verið er nýjar fé-
lagshugsjónir hafa skotið upp
kollinum, en þó hafa flestar
orðið almenningi til hagsbóta
fram að þessu, og einmitt af
þeirri reynslu ber okkur að
halda fram á leið, og opna augu
þeirra máttarminnstu i þjóðfé-
laginu til nýrra hagsbóta og
Sjálfsbjargar.
Velmegun og þroski okkar
litla þjóðfélags er í sjálfu sér
gleðiríkur, en við eigum mikið
og margt eftir að læra og vinna.
Hvernig það tekst, á tíminn eft-
i að sýna.
Eitt er þó mikilsverðast, að
allar starfsfúsar hendur vinni
sitt verk af hendi svo að nytjar
þeirra komi þjóðarbúinu að
gagni.
Það kann að virðast sem á-
ætlun mín hér að framan sýn-
ist of glæsileg en það eru fleiri
hliðar á þessu máli, og ein er
sú, að tengja launþegana við
sjálft atvinnu- og framleiðslu-
lífið sem traustustum böndum,
og ekki sízt að benda þeim á
hina lífrænu náttúru, dýrin,
blómin og móðurmoldina, sem
talar til okkar sínu þögula máli.
Að njóta þessa skóla, er öllum
til þroska og göfgunar, og und-
irstaða til sjálfsbjargar.
Sundrungin milli stétta og
flokka má með nokkrum rétti.
líkja við maðkinn. sem holar
innan tréð, þar til börkurinn er
einn eftir. Þjóðfélaginu er næst
um lífsnauðsyn, að spoima við
þeirri hættu, sem af því getur
leitt, því að hún er geigvænleg
og' mikil.
En leiðin til að daga úr þess-
ari hættu og byggja upp fyrir-
myndar þjóðfélag, er sú, að sem
flestir séu ábyrgir þátttakend-
ur, og finni sjálfa sig í sinum
Þetta er Margrét Ðanaprinsessa, ríkisarfi. Hún var fermd í
byrjun þessa mánaðar í hallarkirkjunni í Fredensborg. Prins-
essan er sögð ákaflega vinsæl í heimalandi sínu.
Síórfddasta áætlun um
vegabætur, er um gétur.
Osejáower vfll verja 101 mPjarS doHara
tfi 10 ára umbótaáætfunar.
Vegamál eru víða hið mesta
vandamál,. eldti aðeins í 1-önd-
um, scai hafa orðið aftur úr á
þessu sviði, heldur og í landi,
sem Bandaríkjunum, þar sem
vegakerfi er talið íullkomnara
en í flestum — ef ekki öllum —
löftdum heims; eada hafa
Bandaríkjamenn stundum ver-
ið kaiiaðir „akandi þjóð“, vegna
húmar almennu bifreiðaeignar
og notkunar.
En það var þegar fyrir nokkr-
eigin verkum. Þetta er unnt ef
rétt er að farið.
Ejumardaginn fyrsta 1955.
Jón Guðmundssón,
Valhöll.
um árum Ijóst orðið, að ætti
Bandaríkjaþjóðin að vera áfram
„akandi þjóð“, yrði að gera
stórfelldar umbætur á þjóð-
vegakerfinu, og var sett á lagg_
irnar sérstök nefnd í sept. 1945
til þess að aíhuga þessi mál,
og var Clay hershöfðingi for-
maður hennar. Republikanar
höfðu líká veriö ósparir á lof-
orðin um vegab - tur fyrir for-
seta- bg þi igkosningamar
seinustu. Hinn 2 h febrúar s. 1.
sendi svo Eisenhmyer þjóðþing-
inu langþráðr. 1 boðskap um
þetta efni, og \ . r i tillögur hans
reistar á þeim ' - mdvelli, sem
lagður var mr'. starfi nefndar-
1,
. Framh. af 4. síðu.
er "töldu ríkisskólana kalkaðar
grafir þess lífs, sem æskunni
væri eðlisbuhdið, spennitreyj u |
úreltra hugmynda, og þess i
Vegna afréð hann að stofna;
•einkaskóla, er veitt gæti sesk- i
unni náttúrleg vaxtarskilyrði
og valdi honum stað hór i
skógáriaðiinum, fjarri þröng
og. ys stórborganna.
Enda. þott starfshættir skól-
ans séu nu um marg't ólíkir
þehn, er einkenndu frumbýlið,
þá er markmiðið enn i dag hið
saitta cg fyrir 45 árum. Enn er
ieitazt viö að finna þær leiðir,
ser.v ungir.ennum eru eðlileg-
astir til þrcska og manndóms.
Enn. er lagt kapp á að forða
æskunni fr'á villigötum kyn-
þátta- og stéftahatur.s. Enn er
barízt gegn andlegri hóp-
’ merinsku bg ' efnalegri sér-
drægni, ett stefnt til þess . að
ala upp fólk, sem getur farið
eigin götur og þorir það, en
kann þó að lifa svó í samfélagi-
að vandræðalaust sé.
Nýir búnaðarhættir,
Gcheebs naut hér við allt
fram til upphafs þúsundára-
rikis þjóðemisjafnaðarmanna,
en þá'.var.ð hanri að Jlýja Iand
til þe, s ao fórða konu sinni frá
eldstæðurr.: nazista. Fór yegur
skólana líit vaxandi' upp frá
því, en þó slapp hann furðan-
lega við afmennskun yfirvald-
anna, unz af létti gandreið
þeirri, er tryllt hafði þjóðina,
og aftur tókst að hefja hið
forna. merki siðmenningarinn-
ar. —
. Það er óþarfi. að kynna nú-.
verandi skólastjóra þeim
Reykvíking'um, er fylgdust með
því, -sem markverðast var. ,í
menningarlifi bæjarins fyrir
nokkrurn árum.Zierhjónin-
komu tii Reykjavikur 1939.. og
næstu 10 árin var Kurt einkum
kunnur, vegr.a starfa sirvna við.
Handíðaskóiann. Þótti.iiliurn, er
til þekktu, hið. mesta happ, er
•svo fjölhæfir lista- og mennta-
menn sem þau voru bæði,
skyldu ílendast á íslsndi, og
hæfiíeiki þeifra tií þess' að lát.a
sér verða eiginlegt það, scm
bezt var í ísl.eixzkri menningu,
gaf vonir urn að þau 'fnyndu
ekki aítur.snúa. Það fór þó á
annan veg, Um ástæ.ður þes.s
veit ég ekki annað en það, að
þær voru bjamargreiði Islandi,
|.en þýzkum skólamáltim hið
I mesta hapn.
| Þau hjon hófu fyrst álmenn
i kennslustörí hér, pn-fJðar vnr
| Kurt falia skólasf jórnih. Á
þeim árum. sem nú eru liðin
ifrá því er 'hann tók við for-
'j ystunni, .hafa.hér orðið á'tniklar
; breýtingaf, se'm allir eru.ein-
.1 róma um að hafi verið til gagn-
jgerra. endufbóta. Hi.o- innra
j hefur margvísleg nýskipan orð_
ið í skólanum, nýjujn deildum
.yeyið komið upp, s.tarfsháttum
breytt á marga lund, en út á
við hefur þeim áfanga r.ú verið
náð, sem mikiís verður er, að
.stúdentspróf' skólans nýtur nú
almennrax viðurkersriingar, og
yegur hans fer sivaxanöi, bæði
utari lands bg imian.
Þr-.rar Kuglejtt er hvert starf
rriuhi- liggja að baki slíkrar
sókriar, ber au. minnast þess, að
he.r er eliki um venjuíegan
he'imavistarsfeóJo að ræða, þar
sorn rík:r- eða bæjarféiagi eru
'sénðir retkningarnir um hvor
mánaðamót vegna feostnaðarins
við dvöl þeirra rúmlega 300
manná, sem 'sairiasi búa, heidur
er þetta. stoínun, sem stendur
fjá'i'hagsléga á eigin fótum, og
vcrður sfcölastjöfinri 'því að
stn'a svb 1,11 að þau 650\þusúnd
mörk. sem barm áætlar jiú í
6. siokjur séu goldin, og að.þau
hrokkvi f.yrir öUum nauðsvn-
legum útgjöidum.
36 þús. manns
bíða bana árlega
— en 1 milljón meiðist
á þjóðvegum Bandaríkjanna.
Það er ein af höfuðástæðunum,
sagði Eisenhower í boðskap
sínum, að knýjandi nauðsyn er
að hefjast handa um umbætur
án tafar. Efnahagslegt tjón af
umferðarslysum er talið nema
41/2 milljarði dollara árlega.
Enn er' þess að geta, að versn-
andi ásigkomulag þjóðvega-
kerfisins er talið auka viðhalds-
kostnað bifreiða landsmanna
um 5 milljarða árlega. Og loks
getur forsetinn þess, að mikil
þörf sé bætts vegakerfis, ef
flytja þarf milljónir manna í
skyndi burt úr borgunum
vegna kjarnorkustyrjaldar.
81 milljón
bifreiða
munu vei'ða í notkun í
Bandaríkjunum 1965, sagði
Eisenhower ennfremur í boð-
skap sínum; en nú eru 56 millj.
bifreiða í notkun þar. Umferð-
aröngþveiti nú og ríkjandi
vandræði gefa aðeins litla hug-
mynd um það, sem verður eftir
einn áratug, ef ekki verða lagð-
ir nýir vegir og þeir, sem fyrir
eru, endurbættir.
10 ára áætlun.
Til þess að ráða bót á ríkjandi
ástandi leggur Eisenhower til,
að framkvæmd verði 10 ára á-
ætlun um endurbætur á véga-
kerfinu, og er kostnaður áætl-
aður 101 milljarður dollara.
Samkvæmt ásetlun þessarí
verðui- lögð megináherzla á, að
bæta vegasambandið, sem teng-
ir saman hin einstöku ríki, en
slíkir vegir eru samtals 64.000
km á lengd, og eru þó að eins
1,290 alls vegakerfisins, miða'ð
við lengd, og tengja saman höf-
uðborgir 42 ríkja og 0 af hverj-
um 100 borgum landsins, sem
hafa yfir 50.000 íbúa. — Með
núverandi hraða á vegaumbót-
um mundi það taka hálfa öid
að framkvæma þessá áætlun.
Skipting kostnaðar.
Samkvæmt áætluninni skal
1 sambandsstjórnin taka að sér
I að fullkomna fyrrnefnt vega-
samband milli fyíkjanna og
. verja til þess 2.5 miUjörðum
dollara árlega, en þar að auki
verjá-6 milljörðum til vega um
sveitahéruð og skóglendl. Á
sanaa tíma skulu stjórnir himia
einstöku ríkja og héraðsstjórn-
ir verja 70 milljörðmn dollara
til vegabóta.
i
Siétir móíspymu.
Aætlunin sætir mótspyrnu á
þingi í flokki Eisenhpwers. Til
dæmis vill Byrd, formaður
fjárveitinganefndar öklunga-
! deildar, þingsins, fara aðra. leiö'
. til fjáröflunar en Éisenhower
leggur til. — Eisenhower. heíur
roynt að haga þvi svo til, að
þetta yrði ekfei fíokksmál,. held-
ur stæð'u flokkarnir. sameinaöir
að lausn málsins. Mótspyrna
demokrata byggist á því, að þeir
telja stjórnina hér vera að feorria
fram umbótatillögum, sem þeir
'sjálfir hafi átt hugmvndina að,
| en eigni sér, og sjá fram á, að
: ef þetta gengi stjórninni aö
óskum, mundi það styrkja mjcig
aðstöðu hennar í næstu kosn-
• ingum.