Vísir - 20.05.1955, Page 12

Vísir - 20.05.1955, Page 12
 ódýrasta blaðið «g þó það fjöl- " ingið i tima 1S6« ®g áskrifendur. Föstudagínn 20. maí 1955. Ætla að styrkja Hvít- serk í Húnaflóa. Annars hætta á, að drangurinn hrynji einn góðan veðurdag. Fyrsti sEnsöngyi* þýzka kórsins í kvöld. í gævmorgun komu hingað góðir gestir með Gullfossi, en það er þýzki kórinn, sem áður hefur verið getið hér í blaðinu, Brimið sverfur án afláts utan úr fótum Hvítserks, hins sér- kennilega klettadrangs á Húna- flóa. Þess vegna hafa ýmsir mætir Húnvetningar beitt sér fyrir því, að hafin er fjársöfnun til styrkja fæturna með stein- steypu. Akureyrarblaðið Laug- ardagsblaðið segir svo frá: „Eitt með sérkennilegri fyr- irbærum í klettamyndum í ís- lenzkri náttúru er drangurinn Hyitserkur á Húnaflóa. Hann er skammt frá landi út og niður frá Ósum á Vatnsnesi. Hvít- serkur er þunn basaltbrík, sem stendur upp af flæðiskeri. Kletturinn er 15—20 metrar á hæð og álíka langur. Sjávar- aldan hefur smám saman brot- ið þrjú göt í klettinn, er hið stærsta nyrzt, en minnsta gatið er syðst. Stendur hann þannig á 4 veikum fótum, því að þykkt klettsins neðst er ekki nema rúmur metri. Hefur klettinum verið líkt við fornaldarófreskju, sem þó riðar til falls, þar sem hafið sverfur án afláts utan úr fótum hans. Nafnið Hvítserkur fær hann af því, að hann er al- hvítur af skarfadriti, en skarf- arnir sitja í hópum á baki hans. Margir óttast, að Hvítserkur falli þá og þegar, og væri þá eydd ein af sérkennilegustu Póiskur togari lerst með isilri áhöfn. Pólskur togari sökk á Norð- iirsjó fyrir skemmstu. Hann rakst á tundurdufl frá fyrri heimsstyrjöld, og er talið, að allir sem á honum voru, 14 menn, hafi íarizt. Þetta gerðist í ofviðri. — Fleki frá togaranum með tveim Jikum hefur fundizt við Noregs gtrendur. myndunum við strendur lands- ins, og einkum þætti Húnvetn- ingum sjónarsviptir að hvarfi hans. Hefur því verið hafin fjársöfnun til þess, ef unnt væri, að styrkja fætur hans með steinsteypu. Gefin hafa verið út bréfspjöld með mynd Hvítserks, og eru þau seld í því skyni. Sýslunefnd Vestur- Húnavatnssýslu hefur heitið nokkru fé og ýmsir einstakling- ar, bæði í Húnaþingi og Reykja- vik, hafa heitið fyrirtæki þessu fjárstyrk. Er vonandi, að takast megi að forða þessu einstæða náttúrufyrirbæri frá eyðingu.“ -------------•------- Aðskilnaóur ríkis og kirkju í Argentínu. Fulltrúadeild Argentínuþings liefur samþykkt frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju mcð 121 atkvæði gegn 12. Samkvæmt frumvarpinu verð ur rómversk-kaþólska kirkjan ekki lengur þjóðkirkja Argen- tinu og rómversk-kaþólskir skólar fá engan ríkisstyrk. Áð- ur hafði þingið samþykkt frum- varpvarðandi trúarbragða- kennslu í skólum og um hjóna- skilnaði (til þess að gera mönn um auðveldara að fá skilnað), en rómversk-kaþólska kirkján hefur beitt sér gegn öllum þess um frumvörpum. —★— 5 gvískar lierflugvélar lentu á Kýpurey í gær, án 1 >ess lend ing væri boðuð fyrirfram. Brezki flugherinn á eynni leyfði lendingu vegna þess, að flugvélarnar voru að koma frá Kóreu, og flugmennirnir þreyttir, en kvartað var yfir því við gvíska ræðisniann- inn, að koma flugvélanna var ekki tilkynnt, eins og venja er um komu og við- dvöl flugvéla. og halda mun hér nokkra sam- söngva. Kórinn er skipaður 44 söngv- urum, piltum og stúlkum á aldr inum 15—25 ára, og flytur hér mjög nýstárlega og einstæða efnisskrá, er ekki hefur heyrzt hér fyrr. — Stax í gær hafði kórinn æfingu, og er það mál þeirra, er á hlýddu, að slíkur söngur hafi ekki heyrzt hér fyrr enda er hér um að ræða frægan kór, sem vakið hefur milda at- hygli víða í álfunni. Fyrsti sam- söngur kórsins verður í Austur- bæjarbíói í kvöld, og eru nokkr- ir miðar enn fáanlegir, en þeir eru seldir í bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar og í Austur- bæjarbíói. Næsti samsöngur verður á sama tíma á morgun, og eru aðgöngumiðar seldir á sömu rtöðum. ----★---- Leikurlnn í gær spáir gcðu. Akurnesingar sigruðu úrvals flokk Rej'kvíkinga í ágætum leik á íþvóttavellinum í gær, með 4 mörkum gegn 1. Akurnesingar gerðu 2 mörk í fyrri hálfleik og jafnmörg eftir hléið. Hörður Felixson úr KR skoraði mark heimamanna, mjög laglega. Óhætt er að fullyrða að leik- urinn í gær spái góðu um knatt spyrnuna hér í sumar, því að hann var hraður og á köflum mjög vel leikinn. Kunnáttu- menn um knattspyrnu fullyrða, að nú verði ,,toppár“ í íslenzkri knattspynu, og byggja það með al annars á ágætri frammistöðu leikmanna í gær, svo snemma á leikári. — Um 6000 manns horfðu á leikinn, en Guðéón Ein arsson dæmdi af skörungsskap, eins og hann á vanda til. mÞetr, aem gerast kaupendur VtSIS eftir 10. hveri mánaðar, fá blaðið ókeypl* tll mánaðamóta. — Sími 166«. Iffœsiirettiur : ssas. iíríin, Ilinn 16. maí var kvcoinn upp í Ilæstarctii dómur í nválinu Skipaútgerð ríkisins gegn Núpi li.'f. og gagnsök. Mál þetta höfðaði Sltipaútgerð ríkisins fyrir s-ó- og verzlunar- dómi Reykja-víiíur tii gfeiðslu býöi'gimarlauna að fjárl-ia'Ö kr. 125.CC3.00 liaustið 1052. — Málavextir voru þcir, að aufaranótt sunnudagsins 27. marz 1949. ýar m.s. Krna, eign li. f. Núps að veiðum ineð lóöir fyrir norðan Kolluál í Breiöa- íiiði. Var lokið yið að leggja lóÖirnar ki. 1 um nóttina og lá ski)iið yfir Ióðunum til kl. :! iiin nóttina, en þá bilaöi ljósávél þéss. Flciri bilanir ui’ðu.1 Ilaldið var ti’ Ólafsvíkur í því skyni að fá gcrt við ljósavélina og fór ] svo a leiðinni þangaö, að lia'ði | aöalvél skipsins og Ijósavél uröu I ónotbæfar. Bolti í austurda'lu hafði dregist úr tengslum og bolti í kæludælu baföj Inotnað. Var skipið þá statt um 8 sjóniíl- ur NNV frá Ólafsvíkurenni og vindui’ sunnan 1—5 vindstig. — Náðist samband viö Rcykjavík- urradio og var Slysavarnafélagið bcöið uru aðstoð. M.s. þyrill var nm þetta leyti statt út af Snæ- fellsnesi A leið norður fyrir land lilaðið hráoliu og breytti uni stefnu og kom að Emu aðfura- nótt mánudagsins 28. marz l(i— 17 Sjómílur í NA frá Ömlverðar- Kappreíðar Fáks nteð nýju sniði. Kappreiðar hestamannafé- lagsins „Fáks“ verða háðar annan hvítasunnudag, svo sem venja hefur veriið. Sú nýbreytni verður nú upp tekin, að áhorfendur fá nú sjálfir að dæma um það, með almennri atkvæðagreiðslu, livaða hestur verður talinn bezti góðhesturinn, í stað þess að áður hefur það verið ákveð- ið af þar til kjörinni dómnefnd. Aðgöngumiðunum, sem kosta 15 kr. fyrir fullorðna eins og áður, fylgja nci tveir atkvæða- seðlar. Á annan skal skrifa númer þess hests, er handhafi ■ miðans telur vera mestan gæðinginn, en á hinn hver beztur sé í kvenknapakeppn- inni. Atkvæðagreiðsla þessi fer fram að afloknum sýningum í hvorri keppni fyrir sig og verða sýningarnar kvikmyndaðar. Atkvæði verða talin og úrslit tilkynnt strax um daginn. Má búast við almennri þátttöku og áhuga, enda gefst mönnum einnig kostur á að veðja í þess- ari keppni sem öðrum á kapp- reiðunum. Nánar verður tilkynnt um þátttöku eftir helgina, en æf- ingar standa nú sem hæst á skeiðvelli félagsins og fer skráning fram n.k. laugardag kl. 2i/2 e.h. björgunariaun. IsiSáasla að nesi. I)ró þyrili Ernu 1il StyUkis- hólnis. Var Agreiningur i:m 1 vort lijálp sú, sem pyiiill voilti hafi vcrið aðstoð eöa bjöi 1 un. Að öllu athuguðu kóiv.sf súd .mu* að þóirri niðurstöðu, uð rétt v-a*ri að telja ltjá-lp þá, snn þyrill veitti, hjörgun, „og er þá aín- framt liaft í huga, aö í marz- niánuði cr allra veö:-;i von hór við Iand“. Sauikomulag var uni að reikna vorðmæti hins lijargaða kr. 450.000.00. Björgunin vai* auÖ- veld, en m.s. þvrill tafðist vegna hcnnar uni 12% klst. en eigi tal- ið, að liann legði sig i luottu. Björgunarlaun voru falin hæfi- lcga ákveðin 40 þús., að með- töldum bótum fyrir skemnidir <i drátlarvír þyrils. Aðaláfrýjandi skaut málinu (il Hæstaréttar og krafðist hjarglauna 125 þús„ sem fyrr var gctið, en gagnfrýj- andi áfrýjaði niálinu af súmi hálfu og krafðist þess að d. ■nid fjárliæð væri hokkuð, cn til vara, að liéraðsdóniur yrði stað- fesf.ur. Niðurstaða í Hæstarótti varð seni hér segir: Gagnfrýjandi, Núpur h.f. greiði aðaláfrýjanda, Skipaútgerð rík- isins, kr. 50.000.00 ásarnt árs- vöxtum 6% frá 15. júní 1959 til greiðsludags og málskostnaö í liéraði og fyrir Hæstarétti kr. 8000.00. —★— 40 Danir ráðnir til sveitastarfa. Um 40 danskir karlmemi hafa verið ráðnir hingað i sum- ar til landbúnaðarstarfa og eru nokkrir þeirra þegar komnir til landsins. Erfiðlegar gengur um útveg- un kvenfólksins, en allmargir bændur hafa óskað eftir því, að fá stúlkur erlendis frá, en ekki hefir tekizt að ganga frá ráðningu þeirra ennþá. ----*---- Brldge-svelt hé5an ti! Nor5urlanda. Ársþing Bridgesambands ís- lands var nýlega haklið í Reykjavík. Mættir voru á þing- inu 13 fulltrúar frá 8 félögum. Forseti sambandsins var kjörinn Olafur Þorsteinsson. — I næsta mánuði fara flokkar héðan á Norðurlandamót í bridge og ákvað þingið að leggja áþerzlu á, að héðan verði send sveit á Evrópumótið 1956. -★- • Fregn frá Hongkong herm- ir, að 2/3 þeirra manna í Hongltong, sem neyta eitur- lyfja, séu hættir að rcykja ópíum, og noti heroin, sem mestu eiturframleiðendur lieims, kínverskir kommún- istar, framjeiða í æ stærri stíl„

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.