Vísir - 04.06.1955, Síða 1
t5. árg.
Laugardaginn 4. júní 1955.
124. tbl.
17 ára piltur á ísafirði hlýtur
afreksverðlaunín.
Var leiösöpmaður björgunarsveitanna aö strand-
stað Egils rauða.
Afreksverðlaun sjómanna-
dagsins verSa að þessu sinni
veitt 17 ára pilti á ísafirði,
Gísla Jónssyni frá Slettu, en
hann gekk mjög ötullega fram
við björgun skipverjanna af
Agli rauða, meðal annars sem
leiðsögumaður björgunarsveit-
anna, og lagði sig í tvímæla-
lausa lífshættu, eins og raunar
flestir, er að þeirri björgun
unnu.
Frá þessu skýrði Henry Hálf-
dánarson, er hann ræddi við
blaðamenn um . sjómannádag-
inn. Sagði hann að í ár hefði
Kruschev í ræðu-
stól í Sofía.
Ánægður með á-
rangurinn í Belgrad.
[verið um óvenju margar bjarg-
anir úr sjávarháska að ræða,
en tvímælalaust hefðu björgun-
arsveitirnar, er unnu að björg-
un úr Agli rauða, lagt sig í
mesta lííshættu, og bæri því
öllum sérstakur heiður og
þakkir skyldar, sem þar komu
við sögu. Hins vegar eru afreks-
verðlaun sjómannadagsins, sem
er fagur bikar, miðuð við afrek
einstaklings, og þykir sem hinn
17 ára piltur sé maklega að hon
um kominn, enda má um leið
líta svo á, sem hann sé fulltrúi
allra hinna vösku björgunar-
manna. Gísli Jónsson er fæddur
á Sléttu, og nauðakunnugur á
þeim slóðum, sem togarinn
strandaði, og var hann fenginn
sem leiðsögumaður með björg-
unarsveitunum. Var hann
yngsti maðurinn í hópnum, og
er mælt, að hann hafi sýnt
framúrskarandi dugnað og
karlmennsku.
Rú&sneska sendineíndin kom
víS i Sofia, höiuðborg Búlgariu
i gær, á heimleið til Moskvu.
' Krusehev flutti ræðu og taldi,
að viðræðuniai' í Bclgrad; mundti
verða til þcss að bæta safnbúð
Rús.sa óg .Túgósláva.
' Me.ðal vesti'ænna stjómniála-
maöna ei' litið svo á, að ltomið
hafj verið við í Sofia til þess að
reyna að láta það líta svo út,
serii viðræðuihar hafi gengið
Rússum að óskum, og koma í veg
fyrir, að olmenningur í fylgi-
1'íkjuiii Rússa ■ faj'i að gera ltröf-
ur um sjálfstæðari innanrikis-
stefnu.
1 Júgóslavíu
ríkii' yfirleitt ánægja með ár-
angurinn af viðræðunum og
telja menn„ að vegur Júgóslavíu
hafi vaxið við þær. Eini skugg-
inn er, að Rússái* vildu ekki lofa
neinum bótmn fyrir það tjón,
sem Júgóslayía hcið vegna við-
skiptabanns Köniinforirirík jánna
eftir 1948.
-★—
De Castries
Eæklkar í tign.
Fimm prestsefni
vigft á morgun.
Christian de Castries, hers-
höfðingi, sem frægur varð fyr-
ir vörn Dienbienphu, er nú að-
stoðarhershöfðingi 5. vélaher-
fylkisins franska, sem hefir
höfuðstöð í Trier, Þýzkalandi.
Raunverulega hefir de Cas-
tries verið lækkaður í tign,
enda litið svo á í Frakklandi,
að hetjuljómi hans hafi dofn-
að- seinustu daga varnarinnar.
Á morgun vígir biskup ís-
lands fimm prestsefni í Dóm-
kirkjunni, Og hefst athöfnin kl.
10.30.
-Hinir. ungu guðfræðikandi-
datar, sem taka prestsvígslu,
eru þessir:
Guðmundur Óli Ólafsson, sem
vígður er til Skálholtspresta-
kalls í Árnesprófastsdæmi, Ól-
afur Skúlason, sem vígist til
pretststarfa fyrir Hið evangel-
iska Lútherska kirkjufélag ís-
lendinga í Vesturheimi, Rögn-
valdur Jónsson, er vigist til Ög-
urþinga í Norður-Ísaíjarðar-
prófastsdæmi, Sigurður Haukur
Guðjónsson, er vígist til Háls-
prestakalls í Suður-þingeyjar-
prófastsdæmi og Þorleifur
Kjartan Kristinsson, er vígist til
Kolfreyjustaðaprestakalls í
Suður-Múlaprófastsdæmi.
Séra Magnús Guðmundsson
frá Ólafsvík lýsir vígslu, en
aðrir vígsluvottar verða Björn
Magnússon, prófessor, séra
Óskar J. Þorláksson og séra
Sveinbjörn Högnason. Einn af
hinum nývígðu prestum, Guð-
rnundur Óli Ólafsson, prédikar,
en Oskar J. Þorláksson þjónar
fyrir altari.
Grikkír hafna þátttöku í Nato-æfingum.
Stjórnir Bandaríkjanna og Formósu gerðu nýlega með sér
samning um hernaðaraðstoð, og er myndin hér að ofan tekin
við undirskrift hans. Kínverjinn er Yu Pak-Chuen hershöfð-
ingi, en Bandaríkjamaðurinn A. Storrs flotaforingi.
fer ekki fram hér á landi á þessu ári.
★ Bandaríkjastjórn hefir hcrt
eftirlitið mcð framleiðslu
Sa'lk-varnarlyfs gegn
mænuveiki. Opinber eftir-
litsmaður verður hafður í
öilum verksmiðjum sem
framleiða varnarlyfið.
I gærkvöldi barst blaðinu eít-
irfaran.di tilkynning frá. land-
Iækni:
Énda þótt míemisóttarbóluefni
það, sem keypt hafði verið 1‘iing-
að til lands, hafi a'ð dónii bi ezki a
læknaránnsóknaj'áðsins, seni nú
hefui' loks vci'ið gerðúi* kunnur,
staðizt ö'll pi'óf samkvæiht kröf-
urn dr. Salks, hefur verið ákvéð-
ið að hefja ekki hina fýí'irhug-
uðu almennu mainusóttaibólu-
sctningu hcr á landi á' þessu
vori.
Ástæður.eru þær, er hcr grei.n-
ir:
1. þó að mjög víðlæk bólusétn-
ing ineð bóluefni dr. Salks frá
ýrnsmn írainieiðendiim hafi
rcyn/.l algctJcga hættulaus, bæði
vestan háfs og í Danmöi'kú, hafa
komið fyrir einstök slys í Banda-
ríkjumim, er rekja mátti lil
bóluefnis frá einni verksiniðju,
án þcss að tckizt hat'j að skýrá
nánari tildrög slysanna.
2. Fyrir þessár sakir nnin
nnéniisóttái hóliiefni það, sém cft-
irlciðis vcrðúi' framícitt, vcrða
prófað rækilcgar cn áðnr var
ætlað fiillna'gjandi, og er þcss.að
vænta, að hráðlega komi á mark-
að inænusóttarbóíuefni, setn cnn
öruggara verður talið cn það,
scm til þcssa liCfur vcrið notaö.
3. Vcgna dráttar, sem orðið
hefur á lokaprófun mæmisóttar-
bóluefnis þess, sem. iiingað Jiafði
vcrið fengið, þykir árstími orö-
inn óhagStáiður til almennrar
inæmisóttarbólusetningar hcr á
landi
Fyrsta Gullfoss- og
Geysisferðin.
Fcrðaskrifstofa ríkisins efnir
til fyrstu Gullfoss- og Geysisferð-
ar sinnar á þessu vori á morgun.
Lagt. vcrður af stað frá Fcrða-
Skrifstofvi ríkisins kl. 9 árdegis
i fyrrainálið og vcrður stuðlað
að gosi í Geysi eftir að a.ustur
kemur,
Gera. má ráð fyrir a.ð Ferða-
skriffetofan efiii til slíkrá ferðíi
um liverja helgi í sumar.
Knatispyrnan
í gærkveldi:
Þjóðverjarnir
unrnt 3:2.
Knattspyrnukappleikurinn i
gærkveldi milli Vals oj Sax-
lesndinganna fór hannig að
þeir síðarnefndu báru sigur úr
býtum mcð 3 mörkum gegn
2. —
Lcikurinn var í aðalatriðum
mjög jafh og spennandi og í
hálflcik stóð hann 2:2.
Bæði mörk íslendinganna skor-
aði Albert Guðmundsson með
miklum glæsibrag.
Geysilegur mannfjöldi var
saman kominn á vellinum og
veður hið ákjósanlegasta.
• Nýlega voru fjórir fílkálfar
fluttir sjóleiðis frá Indlandi
til Lundúna, Þeir fengu dá-
Iítinn rommskammt dag-
lega til firessingar.
IVú er rtieira í húfi etv
samíníð Breta ocj
Grikkja.
Grikkir hafa neitað að takal
þátt i fyrirhuguðum æfingum;
Nordur4á.tla:Éshafs varnar-í
bandalagsins, „Medfkex“, en þæt
áttu að hefjast við Grikkfand umj
miðbik þessa mánaðar. í
þótt tlkynning Grikkja urq*
þclta', sem harst til liöjuðstöðvart
Nato á eymii Malta, scgi nð hoð.
inu sé hafnað af efnahagslegurrí
og tæknilcgum ástæðum, scgip
Michacl Manning, fi'éllaiitari
Sunday Timcs, að hin rannvciw
lcga oi'sök sc grcnija Grikkja I
garð Breta út áf Kýpurmálinu,
cinkanlega út af því scni gcrðist
í fhigsíöðinni við Nicosia, cp,
gí'iskar flugvélar liöfðu þar við.
dvöl á heimlcið frá Kórcii, ea
Grikkir eru sárgramir yfir fram-t
komu Breta í gai'ð fluginann.
anna, sem tora 24 tálsins; IlöiuÞ
Uf'VOi'ii I. d. iagðar á unifcfðar-i
frclsi þc.irra.
þetta er i fyrsta skipti, sem
stjórnmálaleg deila truflar
samstarf við flota og ilugæt-
ingar eða aðrar heræfingar
innan vébanda Nato. Gríska
stjórnin hefur frá þvi s.I. ás
bannað heimsóknir brezkræ
herskipa. til grískra hafna,
vegna æsinganna út af Kýp-
urdeilunni, og af ótta við að
til átaka komi milli Grikkja
og brezkra sjóliða.
Grikkland cr ef til vill ciriá
landið, segir í Sunday Tinics,
þar scm menn almennt harma
sigui' íhaldsflokksins brezka, því
að mcnn gcrðu sér vonir um, að
önmir afsfaða yrði tc.kin í Kýp-
urrnálinu, cf jafnaðarmcnn kæm-
ust til valda, að minnsta kosti
myndi vcrkalýðsstjórn hafa
reynt að koma því til lciðar, að
samkomnlag næðist í ntálinu. —
Kýpurmálið hel'ur spillt vinfengi
Brcta og Grikkja ðg er mi komið
í Ijós, að miklu meira kann að
vcra í luifi en sambúö þessara
tvcggja þjóða.
Vaxandi erfiðleikar af
völdum verkfaifa í
Bretlandí.
Frcgnir frá London hcrma, að*
erfiðleikarnir af völdum vérk-
falls járnbrautarmanna mirni
fara hraðvaxandi eftir helgina-
Mörg iðju- og vcrksniiðjufyrir-
tæki hafa tillcynnt starfsfólki,
að íikut' Séu fyrir, að franileiðsl-
an stöðvist þá og þegar,
6 stáliðjuver hafa stöðvazt ogr
stærsta stáliðjuver Skotlanda
liættir sföifum eftir helgina.
Halnarverkföllin.
þau ei'u nú háð i hafnarbQtg+
uin og yfir 170 skip bíða þar af*
gi*eiðslu. ,
/ /