Vísir - 04.06.1955, Side 2

Vísir - 04.06.1955, Side 2
vlsra Laugardaginn 4. júní 1955, * Bifreiðar tiK söKu 6 manna Oldsmobile 1947, Chevrolet 1948, Ford 1946 og 1947, Pontiac 1948 o. fl. Allir eru bílarnir vel útlítandi og í góðu lagi. Þeir verða til sýnis á Bergstaðastræti 41 frá kl. 1—6 í dag. Skrifstofuhiísnæði óskast frá næstu áraxnótum VWVWii WbPiWV fi^VVWW fVWWV BÆJAR- Útvarpið í kvöld. Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs). — 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Áhuga- og menningarmál Breiðfirðinga fyrr og síðar: Samfelld dagskrá búin til flutnings af síra Árelí- íusi Níelssyni. Flytjendur auk hans: Guðbjörg Vigfúsaóttir, Irígibjörg Þorgeirsdóttir, Mana B; Árelíusdóttir, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Friðjón Þórðar- son, Jón Júlíus Sigurðsson og Stefán Jónsson. Ennfremur verða flutt sönglög af plötum. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Skotfélag Reykjavíkur. Fundur í Breiðfirðingabúð á morgun kl. 3. Kaffidrykkja, verðlaunaafhending og kvik- myndasýning. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur M. 9.00 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Gauta- bprgar, Hamborgar og Luxem- borgar kl. 10.30. Orðsending frá Hvöt, Sjálfstæðiskvennafél. Stjórn Hvatar ætlar, mið- vikud. 8. júní, að taka á móti Mínnisblað almennings j Laugardagur, \ 4. júní — 155. dagur ársins. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja 4 lÖgsagnarumdæmi Reykja- víkur var kl. 1.24. Flóð var í Reykjavík kl. 4.32. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Sími '7202. Ennfremur eru Apótek Austprbæjar og Holtsapótek •opn tjl kl, -8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Hol^ísapótek opið alla tunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofan hefur síma 1166. Helgidagslæknir á morgun er Bjarni Konráðs^ son, Þingholtsstræti 21. Sími 3575. Slökkvistöðin. hefur síma 1100. K. F. U. M. Post. 4, 23—31. Kirkjan fyrir rétti. Listasafn Einars Jónssonar er opið frá 1. júní daglega fffö k!.. 1.30—3.00 sumarmánuðina. «*í Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13,30—19,00 og 20,00— 22,00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13,00 - Í9.00. Náítúrugripasafnið er opið surinudaga kl. 13,30—15,00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11,00—15,00. nokkrum konum utan af landi, er verða hér á 25 ára afmæli Kvenfélagasambands íslands. Verða þær gestir Hvatar allan daginn. — Þær félagskonur, sem vilja taka þátt í þessari móttöku að einhverju eða öllu leyti, geta fengið allar upplýs- ingar hjá Maríu Maack, Þing- holtsstræti 25. Sími 4015. Edda er væntanleg í dag kl. 17.45 frá Noregi. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 19.30. Jón Árnason prentari á áttræðisafmæli á morgun, sunnudag. — Jón er kunnur og mætur borgari þessa bæjar. Hefir um tugi ára verið ótrauður forystumaður Góð- templarareglunnar og sinnt trúnaðarstörfum í öðrum merk- um félögum, sem hér hafa starfað. Hann hefir notið óskor- aðs trausts og virðingar allra þeirra, sem*honum hafa kynnzt. Hann var fyrir nokkrum árum sæmdur riddarakrossi fálka- orðunnar. í tilefni afmælisins kemur út afmælisrit, er vinir Jóns hafa ritað í um störf hans og hugðarefni. Þýzkur blaðamaður, Burkhardt Julkenbeck, sem dvalizt hefir hér að und- anförnu, týndi myndavél seint á miðvikudagskvöld. Gerðin er Leica 653545. Bílstjórinn, sem ók blaðamanninum út í Tívólí um 11 leytið, er og beðinn að gefa sig fram, ef hann gæti gef- ið einhverjar upplýsingar. Þjóðverjinn var í leðurfrakka og talaði ensku. — Þeir, sem kynnu að hafa fundið vélina, eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 7825 eða gefa sig fram á Reynimel 46. Útvarpið, sunnudag 5. júní. Kl. 9,30 Morgunútvarp: — Fréttir og tónleikar. Kl. 10,30 Prestvígslumessa í Dómkirkj- unni. 12,15 Hádegisútvarp. — 14,00 Hátíðahöld sjómanna- dagsins. 15.15 Miðdegistónleik- ar (plötur). 16,15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 16,30 Veðurfr. 10,00 Barnatími. 19,30 Tónleikar (plötur). 20,00 Frétt- ir. 20,20 Sjómannavaka. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 01,00 Dag- skrárlok. NESPRESTAKALL. Mcssað í kapcllu Háskólans kl. 11 ár- dcgis. Sr. Jón Thorarensen. Elliheimilið Guðsþjónusta kl. 2. Friðrik Friðriksson. Séra -tfer Salf vinna olls- t.onar störf - en þob þorf ekki o& skoba þær neitt. Niveobætirúrþvi. Skrifstofuloft og innivera gerir húð yBar fölo og þurra. NiveobætirOrþví. Slæmt vebur gerir ■*. húb yöor hrjúfa og stökko NIVEA bæfir úr þvf Krossffáta 2SOS Lárétt: 1 Ókunnugur, 6 eftir- látinn, 8 drykkur, 9 átt, 10 sorg, 12 loga, 13 ósamstæðir, 14 fé- lag, 15 vatnagróður, 16 vatna- fiskar. Lóðrétt: 1 Mannsnafn, 2 ekki logið, 3 viður, 4 ósamstæður, 5 sorp, 7 rómar, 11 í hálsi (þf.), 12 fengið í arf, 14 ílát, 15 sýslu- stafir. Lausn á krossgátu nr. 2507. Lárétt: 1 Mykjan, 6 Jótar, 8 óð, 9 sá, 10 lás, 12 rif, 13 an, 14 me, 15 mey, 16 velkti. Lóðrétt: .1 Myglan, 2 Kjós, 3 jóð, 4 At, 5 NASI, 7 RÁFAÐI, 11 AN, 12 Reyk, 14 Mel, 15 me. Nýtt folaldakjöt í buff og gullasch, nýreykt fol- aldakjöt, saltkjöt, bjúgu og hnoÖaður mör. JRegfkhttsið Grettisgötu 50B. Sími 4467. HARÐFISK inn á % hvert íslenzkt heimili. Marðíisksttiuwt Nautakjöt, huff, gullasch, heinlausir fuglar og hakk. -— Ahkáifakjöt, vínarschnitzel, gullasch, kótilettur. — Svínakjöt, steikur, kótílettur og ham- borgarhryggur. — Folaldakjöt, reykt, saltað, buff, gullasch og kótiíettur. — Rjúpur og hmdi. — App- elsínur, epli, hananar, tómatar og agúrkur. Kjjöi *>4j Grœnmeti Snorrabraut 56. — Símar 2853, 80253. Chevrolet - Bei Alr Smíðaár 1953, mjög vel útlítandi er til sölu. — Skipti á nýlegri sendiferðabifreið möguleg. Bifreiðin er til sýnis á Bergstaðastræti 41 frá kl. 1—6 í dag. Sex manna Dodge 1948 vel með farinn og í ágætu lagi er til sýnis og sölu á Berg- staðástræti 41, frá kl. 1—8 í dag. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. (Ath.: breyttan messutíma). — Séra Jósef Jónsson fyrrv. prófastur að Setbergi prédikar. — Séra Garðar Svavarsson. Háfeigsprestakall. Messað í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 11 (Sjómannadag- urinn). Séra Jón Þorvarðar- son. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 10.30 f. h. — Prestsvígsla. Hvar eru skipin? E'imskíp :' 'Brúárfóss fór frá Grimsby í gær til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Detti- foss kom til Kotka í fyrradag; fer þaðan til Leningrad og Rvk. Fjallfoss fer frá Hamborg 8: júní til Leith og Rvk. Goðafoss fer frá New York ca. 7. júní til Rvk. Gullfoss fer frá Rvk kl. 12 í dag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg í dag til Rostoek og Gautaborgar. Reykjafoss fer frá Rvk. 6. júní til Akureyrar, Húsavíkur, Siglufajrðar, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Vestm.eyja og það- an til Hamborgar. Selfoss fór frá Reyðarfirði í gærkvöldi til Hull. Tröllafoss kom til Rvk. 1. júní frá New York. Tungufoss fór frá Gautaborg 1. júní; vænt- anlegur til Rvk. 5. júní. Hubro fór frá Ventspils í dag til K.hafnar, Gautaborgar og Rvk. Svansund fer frá Hamborg í dag til Rvk.. Tomström lestar í Gautaborg 5.—10. júní til Keflavíkur og Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Þingeyri. Arnarfell fer væntan- Iega í dag frá New York áleiðis til íslands. Jökulfell fór frá Rotterdam 2. þ. m. áleiðis til ís- lands. Dísarfell fór frá Ant- werpen 2. þ. m. til íslands. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á leið frá Finnlandi til íslands. Comelius Houtman er á Hornafirði. Jan Keiken fór frá Rvk. í gær til Isoftleiðir h.f. Hornafjarðar. Prominent fer frá Rvk. í dag. Cornelia B fór frá Sauðárkróki í gær til Hvamms- tanga. Wilhelm Barendz er í Kotka. Helgebo losar á Bakka- firði. Bes fór frá Kotka 28. f. m. til Breiðafjarðarhafna. Straum fór frá Gautaborg í gær til Faxaflóahafna. Ríngás er vænt- anlegt til Akureyrar 6. þ. m. frá Kotka. Appian er í Kefla- vík. Biston lestar í Rostock. Birtingnr, 2. tbl. þessa árs er kominn út. Hefst hann á „Ávarpi gegn undirbúningi kjarnorkustyrj- aldar“ og vinsamlegri ábend- ingu ritsjórnarmnar til íslend - inga um að skrifa undir það. —- Þá er kvæði éftir Jón úr Vör, er nefnist „Á föstudaginn langa 1954“. — Steinn Steinarr skáld svarar spurningum um Ijóð ungra skálda. Af öðru efni rits- ins má nefna: Ljóð eftir Ólaf Hauk Árnason, Baldur Ragn- arsson, Elmer Diktonius, John Milton og Edith Södergren, Sögu eftir Halldóru B. Bjarna- son og ritgerðir eftir Þorvald. Skúlason, Thor Vilhjálmsson, Einar Braga Sigurðsson, Hörð Ágústsson, Hjörleif Sigurðsson, Magnús Torfa Ólafsson, Geir Kristjánsson og Artur Lund- kvist.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.