Vísir - 04.06.1955, Qupperneq 6
t
vtsn*
Laugardaginn 4. júrú 1955.
t/na •
Trjaplöntur - Blómplöntur
Opið |>essa viku til kl. 10 á kvöldíin.
Alaska gróðrarstöðin
við Mildatorg. —- Sími 82775.
REYKJAVXKURMÓTIB II.
ílokks heldui' áfram í dag kl.
14. pá 'keppa Valur—pröstur
og strax á eftir Fram— Vik-
ingur.
FÓRNARSAMKOXCA annað
kvöld kl. 8,30. Eggert Laxdal
talar. — Allir velkomnir.
S.L. MIBVIKÚDAG tapaðist
gólfteppi milli Aðalstrætis 12
og Bókhlöðustígs. Vinsamleg-
ast hringið í síma 7335. (173
SL. FÖSTUDAG var kven-
hjóí tekið fyrir utan Tivolí.
Vinsamlegast skilist á Njáls-
götu 4 eða lögreglustöðina.
(172
TAPA2T HEFUR græn
drengjaúlpa síðastl. fimmtu-
(lag, sennilega í grennd við
Miklatorg. Vinsamlegast skil-
ist á Mikluhraút 9, kjallara.
(171
TAPAZT HEFUR bleikur
barnavettlingur í Miðbænum.
Vinsaml. hringið í síma 5-198.
(185
RAFLAGNIR, raftækja-
viðgerðir. Gurmar Runólfs-
Son, Sólvailagötu 5, Sími
5075. — (472
UR OG KLUKKUB. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverziun. (308
KONUR ÁTHUGIÐ! Get
unnið nokkra tíma á dag í
iímavinnu húsverk. Einnig
kemur til greina barnagæsla,
helzt í Hlíðunum eða Vorður-
mýrinni Uppl. í síma 4267
milli kl. 4 og 5 í dag. (175
VIL GJARNAN KOMA 9 ára
dreng á gott sveitaheimili í
sumar. Vil boi'ga með honum.
Uppl. í síma 2638. (167
UNGUNGSSTÚLKA óskast
til léttra heimiíisstarfa. Sími
82337. (183
TIL SÖLU páfagaukar í
búri. ■ Sími 7209. ( 192
PALLEGUR SILVER cross
barnavagn til sölu. Skipa-
sundi 25. kiallara. (191
SUNDURDREGIÐ BARNA-
RÚM til sölu. Uppl. á Bjarn-
arstíg 10 rnilli 4—6. (000
BREIÐUR DÍVAN og lítið
útvarp til sölu. Uppl. Kapla-
skjólsvegi 62. (186
VEIÐIMENN. Ágætur ána-
maðkur til sölu á Skeggja-
■götu 14. Sími 1888. (190
ÁNAMAÐKAR til sölu á
Pjórsárgötu 11. Sími 80310.
SILVER CROSS harnavagn
til sölu. Uppl. í Löngulilíð 17,
sími 5803. (168
OTTOMAN. Til sölu hví-
breiður ottoman. Ásvailagötu
25 II, hæð. Sími 2683, (169
NOTAB kvenreiðhjól til
sölu. Uppl. í síma 6575. (18.L
TAPAZT HEFUH hjólkopp
ur með merkinu „K“. Uppl. í
síma 81089. Fundarlaun (177
BARNAVAGN: til sölu.
verð 300 kr. Sími 1260. (178
ENSK model-sumarkápa,
nr. 16, til sölu ódýrt. Uppl.
í síma 2128. (160
LAXVEIÐÍMENN. Bezta
maðkinn fáið þið í Garða-
stræti 19. — Pantið í síma
80494. —(164
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. Kaupir of
•elur notuð húsgögn, hen«-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (4«
CHEMIA desinfector ér
veílyktandi, sótthreinsanei
vökvi, nauðsynleguf á hvérju
heimili til sótthreinsunar á
munum, rúnifötum, hús.
gögnum, símaáhöldum, and-
rúmslofti o. fl. Hefir unnið
sér miklar vinsældír hjá öll-
um, sem hafa notað haníi.
(437
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Húsgagnavinnustofan, Mið-
stræti 5. Sími. 5581. (861
HJÁLPIÐ BLINDUM! —
Kaupið burstana frá Blindrs
iðn, Ingólfsstræti 16. (199
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). — Sími 2856,.
Starfsstúlka
Afgreiðslustúlka óskast sem fyrst. Upplýsingar á milli
kl. 3—8.
AÐÍOJS
Aðalstræti 8.
ELDHUSBUFFETSKAPUR
til sölu. Héppilegur í sumíár-
bústað. Uppl. á Bergþóru-
götu 27. (182
Laxveiðimenn. Stórir ný-
tindir ánamaðkar til sölu á
Vatusstíg 16. (180
TIL SÖLU: Gólfteppi (lít-
ið notað), karlmannsföt, ný
og notuð á meðalmann í
gildara lagi, kjólföt á grann
vaxinn marin, vetrarfrakkar,
sunuufi'akkar, karlrhahns-
pels, 4 smábórð, blðmásúiá,
grammófónsskápur, teppa-
hreinsari, rafmagnsofn, oliu-
ofn o. fl. Allt með gjáfverði á
Háteigsvegi 16, kjallaranum,
UI. 6-9 í kvöld, , (117 j
m
■3.
03
ts>
>
SS' a, 2
sr. | “a
§ i
*t3 «■
» 55
Hitari í veí.
Sfan 3562. Fomverzlunim
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaiöt, útvaxpstækd„
■aumavélar, gólfteppi o. m.
£L Fornvcrzluaia Grettl*-
ffStaSl. , (131
- *
Borðstofu- og
svefnherbergishúsgögn
fyrirKggjandi.
Húsfftt «gtt ttvt>rz.htst
Gruðmtsti títtv («n ðiii mttissinttir
Laugavegi 166.
III. FLOKKUR Reykjavík-
urmótið tieldur áfram á
sunnudaginn kl. 9,30. þá
keppa KR—þróttur og strax á
eftir Fram—Valur.
III. FLOKKUR B. Reykja-
vikumiótið heldur áfram kl.
4 á morgun. þá keppa Válur
—KR og síðan Frarti—KR (e).
HERBERGI í miðbænum
til leigu til 1. okt.. — Sími
4505. — (161
TVÖ herbergi og eliihús
óskast. Fyrirframgreiðsla 30
þúsund. Uppl. í síma 5467J
(163
TIL LEIGU herbergi og 2
samliggjandi stofur á hæð.
Reglusemi áskilin.' Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. Háteigs-
vegi 50 eftir kl. 4. Dyr til
hægri. (162
STOFA TIL LEIGU fyrir
cinlileypan í Eskihlíð 14 II. t.
v. (176
TIL LEIGU 2 herbergi og
aðgangur að eldhúsi til 1. okt.
Uppl. í síma 5406. (174
2 HERBERGJA íhúð til leigu
nú þegar að Kárastíg 10. Til
sýnis sunnudag kl. 2—4. (170
GOTT HERBERGI með inn-
byggðum skápurn til leigu á
Laugavegi 30. Uppl. á Vega-
mótastíg 3 kl. 6—8 í kvöld.
(166
TIL LEIGU góð 3ja her-
bcrgja íbúð á hitaveitusvæð-
inu gegn vist. Uppl. á Sóleyj-
argöt.u 19, eftir kl. 4. (165
2—3 HERGERGI og eldhús,
við Láúgaveginn til leigu
strax. Tilboð er greini fjöí-
skvklustærð, sendist Vísi
nterkt „Reglusemi — 377“.
(179
HERBERGI til leigu yfir
sumai'mánuðina. Sirrú 6599,
Hraunteig 7. (184
GARBHÚS til sölu í Kringiu
niýi'i. l'ppl. í sima 8205S. (18S
BfUNÍÐ kalda b*r5i5. —
SEM NÝR klæðaSkápur úr
I jósu hirki til sölu, ódýrt. Einn
ig dökkt eikarskritborð. Sími
4267. (187
Bifreiðaeigendur!
Vér beinum þeim eindregnu tilmælum til allra
þeirra bifreiðaeigenda, sem eigi Kafa greitt íðgjöld
af ábyrgðartryggingum fyrir bifreiÖir sínar aS gera
það nú þegar, þar sem greiðslufrestur var útrunn-
inn 14. maí sl. Er vakin athygli á því, að félögin
geta krafist þess a ðbifreiðir sem ekki hafa verið
greidd iðgjöld fyrir, séu teknar úr umferð án
frekari fyrirvara.
Bifreiðatryggingarfélögin.
ÍVVVVVJVVV^VVV.-V.-.’VV.-V.'VVV.-.-.-VVV.-V.'VV'VVVV.-JVVVVV
FALLEGUR DÚKKUVAGN
(stór), og harnai'imlarúm með
dýnu til sölu.'Sírni 81533. (189
RöSalL
GRE-S0LVENT
RÆSTIDÚFTIÐ hefur hlotið einróma
lof þeirra er notað hafa.
Húsmaeður! Gerið sjálfar samanburð
á verði og gæðum.
Fæst í flestum verziunum.
FERÐAFÉLAG ISLANDS
fer í Héiðmörk í dag kl. 2 frá
Austurvelli til að gróðursetja
trjáplöntur í landi félagsins.
HJALPRÆBISHERINN.
Sunnudág kl. 11 hclgunarsam-
koma. Kl. 4 útisamkoma og
kl. 8,30 hjálpræðissamkoma.
Kapteinn Hansen Ona ta-lar.
— AHir velkomnir.
Lögtak
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum
úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara,
á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum
liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum
gjöldum: Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og
vátryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjald-
daga 2. janúar s.l.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 3. júní 1955.
Kr. Kristjánsson.