Vísir


Vísir - 04.06.1955, Qupperneq 8

Vísir - 04.06.1955, Qupperneq 8
TtSIB er édýrasta blaðiS mg þó þaS fjöl- br«jttasta. — HringiS f ilma 18*9 mg gerlst áskrifendur. * Laugardaginn 4, júní 1955. Þelr, sem gerast kaupendur VÍSIS cftír 19. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypii tíl mánaðamóta. — Simi 19*9. Happdrætti dvalarheimilisins í gær var dregiS í öSrum •Iflokki happdrættis dvalar- jj heimilis aldraðra sjómanna. ‘I Vinningarnir komu á númer Í' 4978, en á þaS númer kom ^ rélbáturinn „Arnartindur ij og eigandi númersins er Ás- ij geir Höskuldsson, sonur ij Höskuldar í dælustöS 3]] Reykjavíkur, en Ásgeir er J námsmaður í Danmörku. — Hinn vinningurinn, 5 manna ? Nash nmer-ísk bifreið, kom á U' ’ í'nr. 47841, cn eigandi þess I!númers er FriSþjófur Karls- son, starfsmaður í Vikur- l1 gerSinni við Kleppsveg. JT tbúatala Frakk- lands 43 millj. íbúatala Frakklands eykst enn, en aðallega vegna aukins langlífis þjóðarinnar. Tala franskra karla og kvenna yfir €5 ára hefir hækkað um 57 af hundraði frá 1901, en íbúatal- an, sem nú er 43 milljónir, hefir á sama tíma aukizt um 13 millj- ónir. AHar líkur benda til, að íbúa- tala Frakklands verði 46 millj- ónir árið 1970. — Af fólksfjölg- uninni leiðir mörg vandamál: 1. Reisa þarf fjölda marga nýja skóla og endurbæta skóla- kerfi landsins, sem er hvergi naerri viðunandi eins og er. Stórkostleg viðfangsefni bíða næstu 10 ár á þessu sviði. 2. Sjá þaif 1.500.000 manns til viðbótar fyrir varanlegri at- vinnu á sama tíma. — Árið 1954 voru 17 menn af hverju þús- undi vinnufaérra manna í land- inu atvinnulausir. 3. Reisa þarf 320.000 íbúðir á ári næstu 30 ár til viðhalds og vegna fólksfjölgunar. — Aðeins 200.000 hús voru byggð árið sem leið. WAflAWWWVWWUWWWWWWWWcVWVWUVWtfVWWÍÍWVVVWWW Undanfarið hefur verið vorblíða í Danmörku, og sér þess víða raerki, að drungi vetrarins þokar fyrir hækkandi sól. Hér sjást börnin vera lcomin á stjá með brúðukerrur sínar. VUVWUWV^VWWWWtfVVWVtfVVVWVlÉWlWUVVWWWWtfV' Játaði á sig úrastuldinn — en man ekki hvaö hann ger&i vift þau. Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar í gærkveldi hefur ákveðinn maður játað á sig þjófnaðinn í úra- og skart- gripaverzlun Magnúsar Guð- laugssonar í Hainariirði að- faranótt s.l. fimmtudags. Féll grunur á ákveðinn mann, Kristján Valdimarsson frá Ak- ureyii og var hann handtekinn og setfur í gæzluvarðhald. Krist- ján þessi liefur nú játað á sig innbretið og úraþjófnaðinn úr Skartgi-ipaverzhin Magnúsar Guölaugssonar í Hafnarfirði. Aftur á móti telur Kristján sig eiga crfitt mcð að gera grein fyr- ir livað af úrunum het'ur orðið. Kveðst hann að Joknu innbrotinu hafa komizt í félag við einhvcrja náunga, þá allmjög undir áhiif- um áfengis, ag síðan ekki niuna hvað skeð hafi. Kristján mun hafa alls stolið 11 úrum og um 10—12 þúsund krónur að ve'rðmæti, en til skila liafa ekki komið nema 5 úr. Biður lögreglan fólk, sem kann að hafa keypt úr af ókunnum götusöl- um, eða vejt á annan hátt ein- liver skil á umræddum úrum að gefa sig fram við rannsóknar- Humarveiðar Eyrbekkinga lir- í þann veginn að hefjast. Mannekia á nonkim Fleiri bátar stunda þær veiðar mí en í fyrra fiskiskipuKti. ’AUir fiskibátar Eyibekkinga voru hættir róðrum um lok, og fóru sumir þcirra aðeins mjog fáa róSra í maí. Miðað við undanfarnar ver- tíðir á Eyrarbakka, hefur þessi síðasta vertíð orðið góð, en heildaraflinn varð 1223,6 lcsfir. Heildarafli hátanna, niiðað við slægðan fisk mcð haus, varð sem hér segir: Ægir (forni. Jón Valgeir Ólafs; son) 339.290 kg. Sjöfn (forni. Ólafur Guðuumdsson) 305.889 kg. Jóhann þorkelsson (form. Bjarni -Jóhannsson) 267.676 kg. Gullfoss (form. Sveínn Árna- son) 166.973 kg. Pipp (forrn. Sigurbjörn Ævar) 143.750 kg. 1 Hásetahlulur hjá tveim efstu bátunmn er hátt á 19. þúsund krónur. llraðfrystistöð Eyrarb'akka keypti allan afla af hátunum. Uin 350 fonn af aflanum var hert, en í salt fóru tun 150 tonn, liitt var allt liraðfryst, nema tæp 10 tonn sém fóiu í beiná- mjöl. Beinamjölsverksniiðjan fram- leiddj 200 lonn af fiskimjöli, en endanlcgar tölur um lýsisfi'am- lciðsluna eru (>kki tilbúnar. Urn þessar mtmdir. nnmti 4 hátar liéðan byrja hurnai veið ar og sá fimmti scninloga nokkru síðar. Verið er nú að búg bátana út á þcssar nýju veiðar, sern í fyrsta sinn voru reyndar hér í fyrrasumar og Alvarleg mannekla er nú á norska fiskiskipaflotanum, seg- ir í fregn, sein Álasundsblaðið „Sunnmörsposten“ flytur. Vitað er, að skipstjórar á vélskipum, sem fara eiga á þorskveiðar við Vestur-Græn- land, hafa dögum saman reynt að fá menn á skipin, en árang- urslaust. Kvaðning manna í herinn veldur hér nokkru um, og óttast er, að allmörg skip komizt alls ekki á veiðar vegna manneklu. gengu þá vcl. þá stunduðu 3 bátar þessar veiðar. Er nú búið að selja í Aineríku nálega alit, sem þá aílaðisf af huniar) mark,- aðshorfur nnuui engu lakari nú. Vegabætur firði í Vegavinna hefst I sumar verður haldið ófrarn vegabótuni í Hvalfirði, en þar hefur á undanförnum árum ver- ið unnið kappsamlega eftir því sem fé var fyrir hendi, en það var tíðast af skornum skantmti, til þess að breikka veginn og ieggja nýja kafia, til að taka af slæmar beygjur. Hafa verið lagðir • alllangir nýir kaflar norðan fjarðarins og sfyttir það leiðina að veruleguni mun, þegar lokið verður við, að „rétta af“ yeginn þarna mcgin fjarðarins. Einhver mesta vega- bótin í Ilvalf'irði er sú, er tekin yar af béygjan við Bláskeggsá, og brúin færð niður undir sjó. • • ClmiirKeg örlög. í fyrradag, eftir hádegið, var lögreglunni skýrt irá þyi að önd væri með fjóra unga í krikanum við Grófarbryggju og mynt’.u ungarnir vera olíublautir og þurfa á aðhlynningu að halda. þegar lögreglan kom, skönnnu síðar, á vettvang höfðti mikil tíðindi gerzt og ill. Svartbakur1 hafði ráðizt að öndinni, étið þrjá unga hennar en stökkt, henni sjálfri á f'lótta. Fundu lögreglu- mcnnirnir aðeins einn unga eft- ir og fóru með iiann á lögreglu- stöðina til þcss að Iljúkra hon- um, en hann var svo aðfram kominn að hann dó í hönduni þeirra litlu síðar. • Svo ömurleg tirðu örlög þcsst arar fjölskyldu. Sjómannadagsblað- ið kemur út á morgun. Sjómaunablaðið, 18. árgangur, kemur út á morgun, sjómanna- úaginn. Blaðið er að vanda fjölbréytt að efnj og prýtt mörgunt ntynd- um, meðal annars frá sjómanna- dcginmn í fyrra. Af éfni bluðsins má neína: þakkað fyrir síðast, grein eftir prófcssor Richard Beck, Aslands niinnj eftir Hall- grím Jónsson, Á hákarlaveiðum fyrir liart nær 40 ánnn, eftir Garðar Jónsson, Minningar frá liyrarbakka) kva'ði eftir Loft B j a r nason pí pulagn i n gam cist- ara, Fangbrögð við hafið, grein cftir Ilenry Hátfdiinarson, Ilval- Veiðar eftir Geir Ólafsson, Hvern ig sjá raá neðans.jávar, Vettvang ur S.jávarútvegsins, eftir þorkel Sigurðsson, vélstjóra, Heilsurækt cftir Júlítis Ólafsson, Tækni og sjómennska, Foi'mannavísur eft- ir síra Magnús Guðmundsson, Ólafsvík, Köld nótt í Kötlug.já cftir Ragnar þorsteinsson, Minn- ingargreinar um Einar þorsteins son skijtstjóia og Jón Bergsvéins son erindreka og l'leira. Blaðið verðtu' sclt á götum b.T.jarins á morgtin ásanit merki sjómannadagsins. áfram í Hval- sumar. um mánaðamótin. Önnur svipuð vegarbót er fyrir- htiguð við Fossá stinnan fjarðar- ins, en það er mikið mannvirki, og óvíst eins og stendur livenær i það verður ráðrst. í fyrra var grafið ineð vélgröfu á löngúm kafla norðan l'.jarðar- ins, skammt áður en komið er að vegainótum Akranesvegár og Vcsturlandsbraular og verður lokið við þann kafla í sumai' o. fl. Hvergi er farið að vinna með vélgröfúnt enn, hvorki við vega- gerð eða ræktun, sökum þess live klaki fer seint úr jörðu á þcssti vori. Vegavinna hefst allviða upp úr Hvitasunnu og næstu mánðamót- um. ---"A---- Rússar senda e!d<- flaugafræ5ln§a heiro. Rússar hafa nýlega sent 20 þýzka eldflaugasérfræðinga til Austur-Þýzkalands. Sérfræðingar þessir hafa starfað í Moskvu frá styrj aldar- lokum. — Er litið svo á, að ann- aðhvort þyrfi Rússar ekki leng- ur á þeim að halda eða þeir eigi að gegna einhverju mikilvregvi hlutverki í A.-Þ. Hvorugt er talið góðs viti. ....- ■■ •... 100 þús. hreinar Ketta tit strandar. Á Finnmerkurheiðum í Nofð- ur-Noregi eru nú um 106.000 hrcindýr, sem nú halda í áttina til hafs eftir veturinn. Vetur hefir verið fremur hagstæður hreindýrum á þeim' slóðum, og nú balda hreindýrin í áttina til strandar, en þar bera kýrnar. Annars staðar í Noregi var mjög' óhagstæður vetur, enda hoi'féllu mörg dýranna. en önnur urðu úlfum að bráð. Norðmenn ætla nú að beita þyrilvængjum við úlfaveiðarn- ar. — 50 kr. í skírnargjöf ti! hvers barns í sveitinni. Nýlcga var Sialdinn aðalfund- ur Sparisjóðs Svalbarðsstrand- ar. Sjóðurinn var stofnaður árið 1914 af ungmennafélagi sveit-- arinnar. Hefur hann vaxið mjög ört á síðustu árum og um síð- ustu áramót nam varasjóður hans um 180 þúsundum króna. Upphaflega var sjóðurinn: stofnaður til að hlynna að og efla sparifjársöfnun barna og unglinga í sveitinni og munu flestöll börn og unglingar eiga einhverjar innistæður í sjóðn- um. Síðan 1950 hefur Sparisjóður- inn gefið hverju barni, eftir skírn þess, sparisjóðsbók með 50 krónum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.