Vísir - 10.06.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 10.06.1955, Blaðsíða 8
6 VlSIK Föstudaginn 10. júní 1955 Til söíu 1 úthlíð 10, tveir notaðir olíukyntir miðstöðvar- katlar. Tækifærisverð. wm. LITIÐ herbergi til Ieigu. Uppl. í síma 81023. (401 FIMM ha. B.S.A. mótorhjól í góðu lagi til sölu og sýnis á Framnesvegi 52, kl. 5—10 í kvöld. (403 STÓRT herbergi eða tvö minni samliggjandi óskast sem fyrst. Skilvís greiðsla. — Sími 82122. (384 HERBERGI til Ieigu við miðbæinh fyrir reglusaman mann. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Áreiðanlegur — 404“. (385 ELDRI kona óskar eftir herbergi; má vera í kjallara. Helzt með eldunarplássi. — Sími 82116. (415 EIN STOFA og eldhús óskast strax gegn húshjálp eftir samkomulagi. Hjón með 1 barn. Uppl. á Laugavegi 11. (Gengið inn frá Smiðjustíg). ÍBÚÐ óskast. Má vera lítil. Tvennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 82559 eftir kl. 5. (417 SÓLRÍKT kjallaraher- bergi fæst leigt gegn barna- gæzlu á kvöldin. — Uppl. á Bergsstaðastræti 69 III. hæð. Strígaskér uppreimaðir á börn og fullorðna, brúnir, bláir, svartir, eru komnir aftur, í öllum stæi'ðum. „Geysir" h.f. Fatadeildin. Amerískir Morgunkjólar allar stærðir, mjög smekklegt úrval komnir aftur. Fatadeildin Chevrolet fólksbíii, raódel 1948 í ágætu lagi, sem ávallt hefur verið í einkaeign til söki og sýnis að Sól- eyjargötu 27 eftir há- degi á morgun, laugar- HERBERGI óskast. Uppl. í síma 2330.(418 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann. — Uppl. eftir kl. 4 á Grenimel 28, uppi. (421 í ÓSKILUM barnaþríhjól. Uppl. í síma 80151 milli kl. 6—7. — (370 STÁLARMBANDSÚR, karlmanns, tapaðist síðastl. v laugardag.i — Vinsamlegast gerið aðvart í síma 3781. (372 GLERAUGU í hulstri fundust á túni neðan við Barðavog. — Eigandi vitji þeirra að Nökkvavögi 16, gegn greiðslu auglýsingar- innar. (379 í GÆR TAPAÐIST dumb- rautt veski með áföstum lykli, mörgum ljósmyndum og 3G5 kr. í peningum á leið- irmijfrá Tjarnarbar að Fjöln- isvegi. Skilvís finnandi skili veskinu í skrifstofu Vísis gegn fundarlaUnum. (408 FARFUGLAR. Gönguferð á Heklu nú um helgina og skíða- og gönguferð á Tind- fjöll þanh 16,—19. þ. m. — Uppl. um báðar ferðirnar á skrifstofunni í gagnfræða- skólanum við Lindargötu kl. 8.30—10 í kvöld. (373 Skiðadeild K.R. Vinna hefst við hinn fyr- irhugaða skíðaskála á Skála- felli um næstu helgi. Farið verður frá Shell-portinu við Lækjargötu á laugardag kl. 2. — Með góðri þátttöku frá byrjun tryggjum við bygg- ingu skálans í sumar. Sam- taka nú K.R.-ingar. Nefndin. K. R. Knattspyrnumenn. Meistara og I. fl.: Æfing í kvöld kl. 6 á félagssvæðinu. Þjálfarinn. ÍÞRÓTTADAGUR F.R.Í. 1955. —• Starfsmenn og dóm- arar munu verða á K.R.- vellinum vegna íþróttadags F.R.Í. um helgina sem hér segir: Laugardag 11. júní kl. 14—19, sunnudaginn 12. júní kl. 10—12 og 14—17, mánudaginn 13. júní kl. 17—21. Keppnigreinar: 100 og 1000 m. hlaup, langstökk og kringlukast. Allir, sem hug hafa á, geta reynt sig og fengið stig á þessum tímá. — Athygli skal vakin á því, að keppni íþróttadagsins fer ekki fram á Melavellinum vegna viðgerðar á hlaupa- brautinni. Fi-jálsíþróttaráð Reykjavíkur TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til að gæta barns. Uppl. á Öldugötu 7, kjallara. (414 ÁBYGGILEG stúlka ósk- ast í fataviðgerð hálfan eða allan daginn. Uppl. í Aðai- stræti 18, I. hæð. Gengið inn frá Túngötu. (411 STÚLKA eða kona óskast til eldhúsverka. Hátt kaup. Frítt fæði. Matbarinn, Lækj- argata 6. (407 HÆ! — Kona óskar eftir léttri heimavinnu. Tilboð, merkt: „Heimavinna — 399“ sendist blaðinu. (377 STÚLKA óskar eftir léttu starfi frá kl. 2 e. h. Tilboð sendist afgr. blaðsins, — merkt: „402“. TELPA, 13—16 ára, ósk- ast í sveit. — Uppl. í síma 6166.(402 TELPA 14 ára, dugleg, óskast til aðstoðar í sveit, bæði við úti- og innivinnu. Uppl. á Öldugötu 30, kjall ara, kl. 1—3 næstu daga. — (39S SaUMAVÉI A-vsðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Lauíásvegi 19. — Sími 2856. Heirnasími 82035 INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDÍNUR Tempo, Laugavegi 17 B. (152 HÚSEIGENDUR! Nú er tíminn að mala úíi og inni. Annast alla málningarvinnu. Hringið í síma 5114. (123 J AMERÍSKUR smoking, meðalstærð, til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 80238. (419 VIL KAUPA vel með farna barnakerru. — Uppl. í síma 7917. — (000 NOKKRAR gaseldavélar óskast til lcaups. Sími 3383. (420 ÁNAMAÐKAR fást á Æg- isgötu 26. Sími 2137. (412 TIL SÖLU ný myndavél, Rolleiflex, ásamt ýmsu til- heyrandi, svo sem: Flassi, filterum o. fl. Ránargötu 7 A, ními 7465 kl. 7—8. (406 AMERÍSKUR hjólhestur, mjög glæsilegur, fyrir telpu eða strák á aldrinum 6—8 ára, til sölu. Uppl. í kvöld að Hofteigi 8, II. hæð. (410 ÍBÚÐARSKÚR, sem þarf að flytjast, er til sölu mjög ódýrt. Vil kaupa sófasett vel útlítandi. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: „Skúr — 406.“ (000 BÍLBODDÍ, nýtt og vand- að til sölu. Verð kr. 2000. — Sími 80818. (395 PÚSNINGASANDUR. — Fyrsta flokks púsníngasand- ur til sölu. — Uppl. í síma 81034. (345 KVENREIÐHJÓL til sölu, Nýlegt kvenreiðhjól. Uppl. á Þórsgötu 21, kjallara. (386 LAXVEIBIMENN. Stórir, nýtíndir ánamaðkar til sölu. Vatnsstíg 16. (383 TIL SÖLU sófasett, sauma- vél selst ódýrt. Einnig fjögra tonna trilla. Uppl. á Grund- arstíg 2, efstu hæð, frá kl. 6—8. ’ (381 TIL SÖLU varahlutir í Fordbíl 1935; gearkassi, drif, felgur, grind og nokkur stykki í vél. — Uppl. í síma 9606, eftir kl. 6, næstu kvöld. (380 STÓR og fallegur pálmi til sölu. Sundlaugavegi 24. (378 ÓSKA eftir litlum skúr til að nota við húsbyggingu, má vera garðskúr. Uppl. í síma 81484. (369 STÁLKQJUR óskast til kaups. Uppl. í síma 6862. — (382 CASCOPLUGG er notað til að festa skrúfur í stein- veggi. Heildsölubirgðir G. Þorsteinsson & Johnson h.f. (376 3 M AUTO GLASS SEAL- ER á að nota allsstaðar þar sem líma þarf gúmmí við gler, t. d. á bifreiðum. — Heildsölubirgðir G. Þor- steinsson & Johnson h.f. — (375 GÓÐUR barnavagn til sölu á Flókagötu 64, efri hæð. Verð kr. 1000. (347 UPPHLUTUR, vel með farinn, á 4—5 ára telpu, óskast. — Uppl. í síma 1554. (371 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. á Hring- braut 46, uppi. (400 TIL SÖLU stígin Singer saumavél, 2 sófar, annað svefnsófi. Hagkvæmt verð. Til sýnis Skeggjagötu 3. — Sími 5397. (404 BARNAVAGN og barna- vagga til sölu á Leifsgötu 26, efstu hæð. (398 TIL SÖLU sem ný spegil- flauels peysuföt, fremur stór, einnig svart, fjórfalt Kas- mirsjal og tvílitt ullarsjal. Einnig svört aðskorin peysu- fatakápa og upphlutsbelti. Uppl. í síma 2097, milli kl. 7-—9 í kvöld og næstu kvöld. (399 TVÍBURAVAGN, vel með farinn, til sölu. — Uppl. í Höfðaborg 93. (397 BOLTAR, Skráfur Rær, , V-reimar. Reimaskífur. Alískonar verkfæri o. fl. Verzl- Vald. Poulsen h.f. Klapporst. 29. Sími 3024. SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 KAUPVTM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. —______________(269 HÚSMÆÐUR! Þygar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einun'gis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrírhöín yðar. Notið því ávallt „Che- míu-Iyftiduft“, það ódýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. „Chemia h.f.“ (436 Hitari í vói / SÍMI 3562. JToœvsrzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannnfb^ útvarpstæki, Kr.i'navélár, gólfteppi o. m. fl. Forn.rrzhmiii Gretlis- götu 33- (133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.