Vísir - 10.06.1955, Blaðsíða 4
*
VlSIR Föstudaginn 10. júní 195$
Sigurður Einarsson;
Winston Churchill, bjargvætt-
ur Norðurálfu á liáskastundu
• „]Jegai' maður hyggur sig
s . vita hvaða fyrirskipanir á
s að gcfa á luískastund
s þjóðarinnar, er valdið
; blessun."
‘ i W. Churchill.
I.
Engan mann í opinbcru lífi
vestrænna þjóða liefur mér orðið
starsýnna á undanfarna áratugi,
en Winston Churchilí. Og mikið
vildi ég hafa gefið til þess að
eiga kost á að kynnast verki
•hans og persónuleika nánar, en
verða má af ritum hans og opin-
beruni frcgnum um athafnir
ir hans. En þau kynni hafa orðið
ærið takmörkuð, og mun ekki
framar verða um það bætt. Ég
sá hann einu sinni á götu í
Reykjavík og hef nokkrum sinn-
uni heyi't hann tala í útvarp. A
götunni minnti hann mig einna
helzt á þybbinn bónda af Ilorn-
ströndum, sem kominn væri í
kaupstaðaferð. Og þegar hann
talar fær maður ósjálfráðar
grunsemdir um, hve yfirburðir
snillinga þurfa lítið að láta yfir
sér.
Og svo vei'ður það á dögun-
urn, að Winston Churchill kveð-
ur drottníngu sína, lætur af for-
sætisráðhcrracmbætti í Breta-
veldi og hafnar hertögatigninni.
pað má bæta því við þegar, að
það er í fyrsta sinn, sem Chur-
chill gefur upp ráðherraembætti
orrustulaust, — ef hann hefur þá
gert það í þetta sinn. Og svo á
maður að trúa því, að gamli
Winston sé horfinn af sviði hins
oþinbera lífs á Vesturlöndum. Og
úneitaniega rvinkar um á svið-
inu.
því að Churchill er ekki að-
eins stjómmálaskörungur. Hann
er einnig h'éfmaður og hershöfð-
ingi, sagnfræðingur, blaðamað-
ur, i'iihöfundur með listaraanns-
bióð í æðurn, og jafnframt, niál-
ari. Á þessari ölcl sérhæfninnar
og múgráennskunnar, er hann
ein stórbrotnasta afneitun tíðar-
andans sem fundin verður, jafn-
snjall sérfræðingimum hvár,
sem þeim ska! mæta og gæddur
citilhörðu forustueðli, scm Iivorki
la;tur teymast, né rekast. það er
mælt, að svona persónuleiki geti
aðeins vaxið upp í brezku um-
hverfi, Vera má að dálítið sé
lueft í því. Eitt er víst: það gaf
CburchiU svigrúm og tækifæri,
sem hann hefði kannske Iivergi
fengið annars. Og þróaði hæfi-
leika hans í þær áttir, sem gerðu
liann að bjargvætti Norðurálf-
unnar á þéini háskastund, sem
lnin liefur lifað mesta.
þóttí ungur þingmaður.
ChurchiH 'var kominn á þing
um aldamótin síðustu, aðeins 26
ára gamalll, og var þá í flokki
íhaldsmanna. Jafnveí enn þann
dag í dag, er jmð fremur sjald-
gæft, að svo ungir menn komist
á þing i Bretlandi. Og í þá daga
vakti það stórkostlega athygli,
að hann skyldi vinna ltosning-
una. En að því er að gæta, að
Churchill stóð þá flestum kcppi-
nautum sínum betur að vígi, og
átti það þó einvöi'ðugu sjálfúm
séi' að þakka.
Árið 1898 hafði Churchill tek-
ið þátt í herför gcgn uppi'eisnar-
möhnum í Norðvestur Indlandi.
Hann var þá fréttai’itári fyrir
blað í Lundúnum og annað á
Indlandi, en jafnframt ólaunað-
ur liðsforingi. Árið eftir tók lxann
á sáma Itátt þátt í hei’för Kit-
chenei’s lávarðar gegn dervish-
um við Níl. Úr báðúm þessurn
leiðöngrum sendi hann blöðunx
sínunx fréttahi’éf — og þau urðu
vinsælastá og éftirsóttasta lcs-
efni, sem þau höfðu að bjóða.
Hinn komungi bréfritari vai’ð
kunnur maður. og blát.t, áfi’am
eftii’lætisgpð blaðalesenda um
haustið í Búastyrjöldinni. þá
var liann handtekinn af óvin-
um, en tókst með íiivcði og
kænsku tið flýja úr fangabúðun-
um í Pi'etoi’ía og þó við æma
lífshættu. Jafnskjótt og hann var
komirm á fund samhcrja sinna,
gérðist hann riddaraliðsforingi
og bai-ðist nú með löndum sín-
um unz styrjölclinni- lauk, og
gat sér oi-ð fyrir vaskleik.
Churchill var ekki myrkur i
máli um styrjaldir þær í Ind-
landi og At'ríku, sem liann hafði
tekið þátt. í. Iíann gagnrýndi
miskunnarl&ust, það sem honum
fannst á bresta um skynsamleg-
an í-ekstur styi’jaldanna og sást
ekki fyrir, þó að æðstumenn
hei’stjórnarinnar, fengjú. lieldur
óþægilega útreið. Eins og nærri
má geta vöktu þessi skrif ekki
óblándna ánægju á hæstu stöð
unx. En þau sköþu hinum djarf-
mælta unga manni virðiiigu, því
að allajafna renndi hann bein-
hörðum rökum undir ádeilur
sínai’. það vakti því ekki smá-
ræðis athygli, er hann kom heim,
að prinsinn af Wtxles, er síðar
varð Jatvai’ður konungur VIJ.,
og forsætisráðherrann Saífshury
lávarður, íétu svo lítið að ra-ða
viö Iiann persónulega um ýmis-
legt, það, sem hánn hafði gagn-
í’ýnt. Hláut hann af þessu miklu
m'eiri nafnfrægð, en nokkur jafn-
aldri hans, og naut hennar
clrjúgum kosningadaginn. Hann
flaug inn í þingíð og þar mcð
hófst liinn langi og einstaki fer-
ill iians í brezkum stjómmál-
urn.
Litinn óhýru auga.
Meðal íhaldsmanna í neðri
málstofunni voru margir, scm
gáfu Churchill næsta óhýi’t auga,
og kenndi þar hæði efasemdar
og ótta. það var svo Iangt frá
því, að hinum eldri mönnum
fyndist þeir geta treyst honum,
og alls óvíst live lengi yrði við
hann ráöið. Og það leið ekki á
löngu, þangað til allar þeirra
verstu gi’unscmdir tóku að ræt-
ast. — og x’íflega. það. Churchill
var ólgandi af stórhug og at-
hafnaþi’á og efalaust haldinn
stei’kri metorðagirnd, sem átti
sér rætur í óbilandi forystuskap-
lyndi. Hann varpaði sér inn í
umræöumar og b'raut með öllu
þau’ hægvei’skureghn-, sem hæfa
þykir að nýliðar á þingbekkj-
utn gæti í Brctlandi. Hann gérði
ongau rnun pólitískra andstæð-
inga og samhcrja, deifdi misk-
unnarlaust á sarnflokksmehn
sína bæði í í-ikisstjóniinni og
utan hennar, ef svo bauð við að
horfa, og gekk éinatt svo hnrt
að flokknum, að augLjóst v.ar,. cr
frá Ieiö, að þar mundi draga til
skilnaðax', cf ekki fxxlls fjaftd-
skapar.
Engum var það ljósara en
Churchill sjálfum hvert stefndi.
Hann átti eltki heima í íhalds-
flokknuin. Og árið 1910 sagði
hann sig úr íJokknunx og gekk í
Fi'jálslyndaflokkinn. Létti þá
möigum sanihei'ja, og þóttist
góður bættur að vera. laus við
ói'óasegginn, en Iiinum viti'ari
mönnum sagði þungt lxugur um,
og ætluðu, að hanh myndi sízt
dælli við að eiga í fylkingu and-
stæðinga miðri. Fi'jálslyndi
’flökkuiinn var ekki seinn á sér
að fxei-a sér í nyt hæfileika CIiui’-
chill o gkoxnst hann nú bi’átt til
metorða. Mann vai’ð aðstoðar-
nýlendumálai’áðhei’ra 1905—1908,
verz tunarmál a x*á ðheri’a 1908—
1910 og innamikisráðherra 1910
—1911.
1911 var lxann skipaður flota-
málaráðiierra og fékk þá um
leið fyi’sta stóra tækifæri ævinn-
ar, til þess að sýná, hvað í hon-
uxn bjó. 1 þessu cmbætti vann
hann fyrstu stórvirki sín af ó-
bilaxidi dugnaði og næi’tí spá-
mannlegi’i framsýni. Fáum mun
hafa verið það ljósara á þeim
árum, að iieimsstyrjöldin fyrri
þokaðist nær nxeð hvorju ári
senx leið. þx-átt fyxir hai'ðvítuga
andspyrnu og lxeiftai’legar per-
sónulegar árásir, tókst Chur-
chill á þcssunx árurá að knýja
fram nauðsyulegar endurbætur
á flotanum og gagngerðar unx-
bæt.ur á allxi flotastjónxinni.
það cr íxú löngu kunnúgf — öll-
um lxeimi, aö þuð voru þessar
umbæt.ur Chui’chills, senx franx-
ar öllu öðm nxatti þakka það, að
brezki ílotinn var við því búinn
að takast ;i hendur sitt i’isa-
vaxixa hlutvei’k í byi’jun aixix-
arrar heiinsstyrjaldar. Kjarkur
hans, dugnaður og fnxmsýni og
eix’ulaust kapp, rucldi öllunx
tálmumuxx úr vegi. Naut Chui’-
clxill um þessax- nxundir óskoi’aðs
tx-austs og vix-ðingar allx-a rneii’i
háttar stjórSaálamanna, og stór-
kostlcgra alnxcnnra viiisælda.
En aðéixxs skanxnxa stund. þeg-
ar Dardeneilaleiðangurinn lxafði
farið gcrsanxlega ut ura þúfur
hrundu vinsældir Churchills
eins og spilaborg. Og nú vir.íist
saga hans á enda. „Glæsilegasta
stjörixulxrap í ‘brezkum .stjórn-
málum,“ sagði fynclinn blaðai
xixaðui’ um þær nxundir.'
Hverflyndi gæíurmar.
Dárencllaleiðangtirinn var fai’t
inn með samþykki alli’ar bi’ezkú
stjói’nai’imxai’, eix aldrei fráxxx+
kvæmdur samkvænxt úppi’una-t
legi’i áætluix Chui’chills. Og ráist
tókst gersamlega. Cliurchill vixxt
gerður að skotspæni allra árásá
og óánægju og gckk úr stjórn*
inni. Eix þegar fráleið, kom það í
ljós nú, eins og einatt síðar, að
Churclxill var sá, senx rétt háfði.
lxaft fyi’ii' sér. Með því að hagá
Dai'denellaleiðaixgrinum sam-
kvænxt. upphaflegri ætlaix haxxs
og fylgja einarðíégi’á eftir, 'hefði
mátt gei'bi’eytá gangi fyiTi.
heiinéstyi’jáldax’innái’. Og spara..
Nöi’ðurálfu mai’ga þungk'
raun. Clxurchill vai’ aftúr kvadcl-
ur til að taku sæti í stjónxinni og
lét drjúgunx að sér kveða, ekki
sízt í hei’gagnai'áðuneyt.inu.
Vann hann þar ónxetanlegt starf
síðasta styi'jaldai’árið.
En Cliurcliill átti eftir a'8
lcenna betur á lxvex-flyndi gæf-
unnar — og lýðhyílinnár. Árið
1922 féll stjórn sú, er hanix xVtti
sæti í, og hanix var um þæt‘
nxuixdir sjálfur orðiixn svo óviu-
sæll í Fi'jálslyna. flokknum, að
hann náði ekki kosningu á þing.
það var þyngstn áfallið, seiú
heixt gat þeixixa harðdugíegá,
gáfúnxann, og næstu tvö áriix ofc
liann utaixveltu í brezkum stjónx-
tnálum og kann því verr en illa.
En svo gengur hann aftui' í I-
haldsflokkinn og kemst á þing.
Vei’ður nú fjái’nxálái’áðherrá frá
1924—1929. það er alveg óþarfi
að vera að eigna Ghurcliill .neitt
það, scm hann á ekki, og fjúi’-t
málaráðhciTa í slóru broti vai'ð
hann aldx-ei, þar liafa aði’ir gci't
garðinn fi’ægan i Bretlandi.
Og næstu árin skipar hami
engar ráðherrastöður, er beiix-
.línis bægt fi-á því af flokki sirá
um. það vai’ engan vegimi af
því, að hann væri búinn að fá
nóg af lciknum — og helciui' ekkí
!af því, að hann treysti öðri.no,
'betur en sjálfum sér, það hefutl
Gllúrchill aldrci gert — og mét»
ler til efs að hamx geri það enn,
Hann hefur alch’ei látið af ráð-
herradónxi orrust.ulaust, og þegat’
hann var ekki ráðherra, hefur
ixanix ekki útt. annan nxetnað
nxeirí cn þann að verða það senxl
fyrst aftur, og þar holzt, scrá
';and lxans væri scnx mest.i
þaimig líður ævi ChurcMMs á
Frh. á 3. síðu.
til veiðimennsku, þá virða þeir
mig fyrir skilning minn á lífi
þeii'ra og þjóðháttum; þeir hafa
góðfxxslega lxaft mig með á
xnörgum veiðiferðum sínum. Og
eins og þeir segja sín á milli:
,,Byssa Omeliks (kapteinsins)
er þögul, en penni. hans talar
sannleika.“
Miskunnarlaust
rándýr.
ísbjörninn er mest ráetinn
vúMidýi'a heimskautasvæðisins.
Haxxn er skynsamur, úthalds-
mikill fei’ðalangur, hugvits-
samur á veiðum og hlífðarlaust
rándýr. Hann er gersamlega
óttalaus, hin ókrýndi konung-
xxr norðursins. Þegar hann er
soltinn ræðst h’ann á ráenn og
eirir engu — ög étur veiði
sína strax. Hann er bæði láðs
og Iagar dýr, og er jafn heima
á landi, ís og í vatni. Sundþol
hans er afskaplegt og hann
ferðast langar leiðir á sundi í
íshafinu, jafnvel um miðjan
vetur. Firámtíu sjómílna sund
er ekkert. fyrir hann og hann
getur. verið „niðri í“f jóra til
fimnx dag án nokkurra óþæg-
inda. Hann er svo hraður á
sundi, að hann getur elt uppi
seli, hann getur hlaupið yfir
sjávarísinn með ótrúlegum
hraða og hann er afar hættu-
legur andstæðingur.
ísbjörninn virðist hafa að-
lagazt fullkomulega umhverfi
sínu. Á súmrin rekur hann með
borgarísnum um næsta ná-
grenni við sjáift heinxskautið,
á haustin og veturna veiðir
hann sel og oogruk (hinn risa-
vaxna kampsel) á lagísnunx
við strendur íshafsins; hann
gengur líka á rekafjöru í leit
að sjói-eknum selhræum, ér
rekið hafa á land í hauststoi’m-
unum. Um það leyti er það sem
bjarndýraveiðitíminn er bezt-
Fyrsía veiðiförin.
Bjarndýraveiðitæknin krefst
mikillar reynslu og kunnáttu
og til þess að vera góður veiði-
maður, verður maður að þekkja
Mfshætti og venjux' dýranna —
næiTÍ því að skilja mál þeirra!
Eg gleymi áx-eiðanlega seint
fyrstu veiðiförinni af þessu
tagi sem mér var boðið að taka
þátt í. Það var snemma í októ-
ber.
„Þig langar að læra að veiða
ísbirni? Máske eg sýni þér
það,“ sagði Atoolulc dag einn’
um leið og hann i-eyrði hund-
sleðann sinn saman með sterk-
um selskínnsreimum.
Snemma næsta morguns, í
svölu moi'gunloftinu, beitti
vinur minn níu áköfunx hund-
um sínum fyrir sleðann. Útbún.
aður okkar var fátæklegur
eftir áliti hvítra manna, en
ríkulegur að'áliti Eskimóa. Við
höfðum með okkur tjaíd, tvo
svefnpoka, olíuvél, nokkrar
vistir og tvær byssur. Við gát-
um aflað hundafóðurs og villi-
dýrakjöts til viðbótar við
birgðir okkar í fei’ðinni.
Þetta var fyrsta veiðiferðin
á haustinu og hundarnir voi’u
ofsa glaðir, þegar Atooluk kom
út með aktýgin. Þegar búið var
að beita síðasta hundinum fyrir
rukum við af stað eins og
kappakstui’ssleði. Þegar hund-
arnir fóru að- spekjast og lialda
jöfmmx hi-aða, fór Atoolulc að
segja mér ýnxislegt um list
bjai-naveiðimamxa.
„Hvenær sem Eskimói óskar1
að veiða ísbjörn,“ sagði hann^.
„fer hann ekki að leita hans út
um hvippinn og hvappinn. —
Eskimóar vita venjulega nokk-
urnveginn hvar ísbii’nii'nir
halda : sig og hvað þeir hafa
fyrir stafni. Ungir veiðimenni
taka eftir gömlum Eskimóum;
og hlusta á hvað þeir segja. I
hvert sinn sem við veiðunx ís-
björn, læi-um við rneira um þáj
og svo, eftir langan tínxa. vit-
um við allt um þá.“ j
Iíjsúndýrín
renna á lyktina. í
Tvisvar sinnum stönzuðun*
við og reyndum rifflana. í síð-
ara skiptið skaut- AtooluK
snæuglu gegnum bringuna íneS
undursamlegri hæfni. j
Framhald. J