Vísir - 14.06.1955, Side 2

Vísir - 14.06.1955, Side 2
'£ vlsm Þriðjudaginn 14. júní 1955, Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar Symfóníuhljómsveit- arinnar í Þjóðleikhúsinu. — Stjórnandi: Rino . Castfignino. Einsöngvari: María Markan- Östlund óperusöngkona. For- leikir að óperum og óperuarí- um: a) Forleikur að „II matri- monio segreto" eftir Cimarosa. b) Aría úr „Vald örlaganna" eftir Verdi. c) Forleikur að „Don Pasquale" eftir Donizetti. d) Aría úr „Lohengrin11 eftir Wagner. e) Forleikur að „I vespri Siciliani“ eftir Verdi. — 1 hljómleikahléinu, um kl. 21.15, les Andrés Björnsson kafla úr bókinni „Yfir holt og hæðir“ eftir Jón Sveinsson (Nonna). — f) Forleikur að „Skyttunum“ eftir Weber. g) Aría úr „Brúðkaupi Figarós“ éftir Mozart. h) Aría óir „Skytt- unum“ eftir Weber. i) Forleik- ur að „Vilhjálmi Tell“ eftir Rossini. — 22.10 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.20 „Með báli og brandi“, saga eftir Henryk Si- enkiewiez, XI. (Skúli Bene- diktsson stud. theol.). — 22.40 Léttir tónar. Ólafur Briem sér um þáttinn. — 23.25 Dagskrár- lok. Fél. ísl. bifreiðaeigenda - fer nk. laugardag í hina ár- legu ökuferð með aldrað fólk Þriðjudagur, 14. júní — 165 dagur ársins. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur var kl. 1.24. Flóð var í Reykjavík kl. 11.47. Næturvörður <er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek ■opn til kl. 8 daglega, nema láug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk 'þess, er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofán hefur síma 1166. Slökkvistöðin. hefur síma 1Í00. K. F. U. M. 1. Mós. 7_ 11—24. Endir hins 'gamla heims. Listasafn Einars Jónsscnar er opið frá 1. júní daglega frá kl. 1.30—3.30 sumarmánuðina. 1 bandarískur dollar . 16.32 1 kandiskur dollar .. . 16.56 100 r.mÖrk V.-Þýzkal. . 388.70 1 engkt pund . 45.70 100 dariskar kr . 236.30 100 norskar kr . 228.50 100 sænskar kr . 315.50 100 firinsk mörk . 7.09 100 belg. frankar ... . 32.75 1Q0Ö franskir frankar . . 46.83 100 svissn. frankar ... . 374.50 100 gyllini . 431.10 1000 lírur . 26.12 100. tékkn. krónur. ... Gullgiídi krónurinar: . 226.67 100 gullkrónur ..... . .738.05 Ijíappírskr önur). J-•. .» til Þingyalla. Félagsmenn eru áminntir um að gefá sig annaðhvort hjá Magnúsi Valdi- marssyni í síma 82818 eða í síma F.Í.B. 5659 kl. 1—4, Lögregluíélag Reykjavíkur hefir tilnefnt fulltrúa í nefnd til þess að semja reglur um rétt indi og skyldur starfsmanna bæjarins. Var Erlingur Pálsson yfirlögreguþjónn kjörinn af hálfu félagsins, en Jónas Jóns- són lögregluþjónn til vara. Löggildingu til þess að starfa við lág- spennuveitur hafa, samkv. til- lögum rafmagnsstjóra, hlotið þeir Hjalti Elísson, Þingholts- stræti 22 og Vigfús Einarsson, Laugavegi 27. Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins þar. Félagsmenn vinsamlega f jölmennið. Kennarar! Móðurmálsnámskeiðið verður sett í Háskólanum kl. 8,45 á morgun. Veðrið í morgun: Reykjayík logn, 9 st. hiti. Síðumúli NA 4, 7. Stykkishólm- ur ANA 3, 7. Galtarviti NA 4, 5. Blönduós , NV 3, 9. Sauðár- krókur SV 2, 8. Akureyri 2, 6. Grímsey SA 4, 4. Grímsstaðir A 3, 2. Raufarhöfn SÁ 3, 4. Dala- tangi A 1, 3. Horp í Hornafirði ANÁ 5, 3. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum NV 2, 6. Þingvell- ir logn, 8. Keflavíkurflugvöllur logn, 8. Veðurhorfur, Faxaflói: Norð- austan gola eða kaldi. Léttskýj- að með köflum. Skúraleiðingar síðdegis. Togarar. Neptunus kom af veiðum í morgun og Hvalfell í gær. Afli á togara er sagður fremur góð- ur um þessar mundir. 4 timburskip eru nýkomin hingað og eru það ýmsar timburverzlanir, sem eiga timbrið. Meðal þessara skipa er Katla. Edda, miUilandaflugvél Loftleiða er vaintanleg tií Reykjavíkur kl. 9 í dag frá New Yórk. •—■ Flug- 'vélin fer áleiðis til Noregs kl. 10,30. Lárétt: 1 Blettur, 6 selir, 8 ósamstæðir, 9 félag, 10 kann við mig,, 12 eftir smíðar, 13 á siglu, 14 flein, 15 fræ, 16 skrif- merki. Lóðrétt: 1 mannsnafn (þf.), 2 á höfði,. 3 fugl (þf.), 4 félag, 5 fjórir eins, 7 mannsnafn, 11 líki, 12 innyfli, 14 mannsnafn, 115 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr, 2515: Lárétt: 1 gandur, 6 júgur, 8 ás, 9 ná, 10 tál, 12 tað, 13 US, 14 VO; 15 söl, 16 asklok. Lóðrétt: 1 Gestur, 2 Njál, 3 dús, 4 UG, 5 runa, 7 ráðrík, 11 ás, 12 Kil, 14 vök, 15 SS. firði 11. júní til Norðurlands- og Austfjarðahafna og til Sví- þjóðar. Hubro fór frá Gapta- borg 10. júní til Rvk. Svansund kom til Rvík 9. júní frá Ham- borg. Tom Strömer. lest.aði í Gautáborg í gær til Keflayíkur og Rvk. Svanefjeld lestar í Rotterdam 17. júní til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór 11. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Rostock. Arnarfell kom til Rvk: í morgun. Jökulfell fór frá Rvk, í gær til ITornafjarðar og Áust- fjarðahafna. Dísarfell fór frá Akureyri í gær til Skagastrand- ar. Litlafell er væntanlegt til Rvk. á morgun. Helgafell er á Akureyri. „Carolina B fór frá Vestm.eyjum 11. þ. m. til Mezane. Wilhelm Barendz fór frá Kotka 11. þ. m. áleiðis til íslands. Bes losar á Breiðaf jarð- arhöfnum- Straum losar á Breiðafjarðarhöfnum. Ringás Losar í Rvk. Biston er á Reyð- arfirði. St. Walburg fór frá Ríga 9. þ. m. til Reyðarfjarðar. Katla er í Reykjavík. Frá háskólanum. Castberg rektor frá Osló tal- ar um „Norge og Vestmagterne" (En Studie i sammenlignende statsret) í hátíðasal háskólans í dag kl. 5.30. er víðfrægur lög- Haroíiskisrmn er holi og góð fæða, hyggin husmóðir, kaupir hann fyrir börn sín og fjöl- skyléhi. Æ<fíB'<%í£síi Síí íðiSt NÝR LAX ^JJja íti c=Jjí 'áóon Hofsvallagötu 16. Sími 2373. Nýtf folaldakjöt í huff, gíiIIach,._sa!tað.og reykt foIaMakjöt. Grettisgötu 50B. Sími 4467. Freð^ísa, Verziun AxeBs Sigurgeirssonai Barmahlíð 8. Sími 7709. Háíeigsvegi. 20. Sími 6817. Létisaltað dilkakjöt. JJjöt Cjrcenmetl Amerískir nokkur stykki ódýrt. til sölu Sigiirðíir Gaðmtin.dss.on Laugavegi 11 (á sömu hæð og Jón Kaldal). kvö! á telpur og drengi. Poplin efni, gallabuxnaefni Verzlunin FRAM Klapparstíg 37. Sími 2937 fræðingur og sérfræðingur í alþjóðarétti og ríkisrétti. Hann er í hópi allra fremstu og mest metnu lögfræðinga Noregs og hefur skrifað fjölda bóka í sér- grein sinni. Utan Noregs er Castberg einnig þekktur meðal lögfræðinga víða um lönd. Sem stendur er Castberg rektor Oslóarháskóla. I lcvöld efni'r Symfóníu- hljómsveit ríkisútvarpsins til liljómleika í Þjóðleikhúsinu, en síjórnandi sveitarinnar að þessu sinni verður ítalinn Rino Castagnino. María Markan Östlund, sem nú er flutt heim til íslands mun syngja einsöng með hljómsveit- inni, og syngur verk eftir Verdi, Wagner, Mozart og Weber. Hljómleikar þessir verða með léttari blæ en undanfarið, það er að segja að á þeim verða flutt alþýðlegri verk en tíðkast hefur til þes sað ná til sem. flstra. Síðar í mánuðinum eða 20. júní verða aðrir hljómleik- ar með léttri efnisskrá, og stjórnar Robert A. Ottoson þá hljómsveitinni. Á efnisskránni í kvöld er mikið um ítölsk verk, m. a. fimm forleikir úr óperum, og hefur Maria Markan að undan- förnu æft með hljómsveitinní. A hljómleikunum 20. júní munu sjö hljóðfæraleikarar frá sym- fóníuhljómsveitinni í Boston koma fram. er i Hekla, millilandaflugvéí Loftleiða væntanleg kl. 18,45 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Stav- i anger. — Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20,30. Hvar éru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar 9. júní. Fer þaðan'Y ca. 15. júní til Rvk. Dettifoss fór frá Leningrad 10. júní til Rvk. Fjállfoss fóf frá Leith 11. júní til Rvík. Goðafoss fór frá New York 7. júní til Rvk. Gull- foss kom til Leith í gærmorgun; fór þaðan kl, 18.00 í gær til Rvk, Lagarfoss er í Lysekil. Reykjafoss fór frá ísafirði í gær til Patreksfjarðar, Vestm.eyja, Norðfjarðar og þaðan til Ham- borgar. Seifoss kom til Ant- werþen 10. júni; fer þaðan til jHamborgar o'g Rvk. Tföllafoss Tór.frá-Rvk, .7., jqní tiþ.New; York. Tungufoss fór frá ísa- • r Fér fram á Íþróííavellinum í Reykjavík dagana 15. og 17. júní. 15. verður keppt í: 200, 800 og 5000 m. hlaupi, 1 10 m. grindáhlaupi, 4x100 m. boðhl., hástökki, þrístökki, spjótkasti og sléggjukasti. verÖur kepptí: 100 m., 400 m. og 1500 m. hlaupi, 1000 m. boS- hl,f lángstökk (úrsiit), stangarstökk, kúluvarp og kringlu- kast (úrslit). Undankeppni í langstökki pg kringlukasti fer fram 16. júní kl. 6 síðd. á íþróttasvæði K.R. við Kaplaskjólsveg. MÓTIÐ 15. JÖNÍ HEFST KL. 8 SÍÐDEGSS. Móísnefndin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.