Vísir - 14.06.1955, Qupperneq 4
VÍSIR
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgieiffeía: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
tJígefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Verkföllum bkli.
UM helgina lank vinnustöSvumim þcim, sem stofnað hafði ver-
ið til af rafvirkjum og hásetum og kyndurum á kaupskipaflot-
anum, og hafa þessar stéttir því tekið upp vinnu á nýjan leik.Hafði
verkfall rafvirkja staðið síðan um mánaðamót, en sjómenn höfðu
]agt niður vinnu um miðja síðustu vilcu og hafði verkfall þeirra
því ekki orðið cins langvinnt. Er óhætt að segja, að mönnum
létti mjög við þær fréttir, að vinnudeilum.þessum hafi verið ráð-
ið til lykta, einkum að sltipin skyldu ekki stöðvazt lengur og
verkfallið á þeim ekki ná til fleiri en raun varð á, því að svo
langvarahdi hafa skipastöðvanir orðið fýrr á árinu og óhemju
kostnáðarsamar.
Mesm hafa veit því eftirtekt, að sjómenn fengu talsverða kaup-
ha:kkun, og voru kjarabætur þeirra fyrst og fremst fólgnar í
tiækkun á föstu kaupi. Munu þeir vafalaust fagna því, en þó er
hætt við, að kauphækkunin verði ekki eins notadrjúg, þegai fi.i
Jiður, því að það er segin saga, að kauphækkunum fylgja ævin-
lega vei'öiiækkanir á ýmsum nauðsynjum, sem enginn getur án
verið, og þær hækkanir eta kauphækkunina fljótlega upp. þetta
Veit ahnenningur, iiann man það, cf liann rifjar það npp fyrir
scr, sem gerðist á stfíðsárunum, þegar kapplilaupið milli kaup-
gjalcls og verölags var sem ákafast, og munu fáir hafa liagnazt
á því, enda þótt þeir hafi jafnt og þétt fengið fleiri krónur milli
Ihandanria,
AlþýSublaSia og pjóðviljinn hafa að undanfömu gert. sig að
viðundri með því að láta í ijós undrun yfir því, að verðhækkun
yrði á ýmsum hlutum og þjónustu eftir að vcrkfallinu lauk. Yi'ta
þó þeir, sem þessi blöð skrifa, að ýmiskonar vcrðhækkanir mundu
Jvigja í kjölfur þeirra kauphækkana, sem áttu sór stað í lok ápril-
mánaðar. það, sem hefir verið áð gerazt, cr einmitt það, som
varað var við í uppliáíi — að kauphækkanirnar mundu koma
yerðbólguskrúfunni af staö, og það cr hætt við, að hún stöðvist
ekki þegar í stað, því að cngin trygging er fyrir því, að verka-
lýðsfélögin beri’ ekki' fí'áíri nýjar kröfur, þegar allskonar verð-
hækkanir hafa etið upp þá krónuviðbót, sem fékkst með verk-
fallinu.
Hér í blaðinu í gær var lítillega dre'pið á þá þróun, sem nú-.væri
að he>fjöst„, svo og í liverju rætur verðbólgunnar væru fólgnar.
það -él'unjög lrætt við, að' þau orð eigi cftir að rætast enú áþreif-
anlegar ó ,.næstuimi, cf. ekki .vérður gripið í taumana strax og
gcrðár :öfiugar ráðstafanil*. til .úrbóta. þær kunna að verða að-
kallandi -ífyrr en ma.rgán grunar, en hvort scm það verður seint
eöa fljóttyþá er hitt víst, að þær verða ekki umflúnar, ef ekki
á illa að 'fara.
Það hefur vakið mikla athygli víða um heim, að sljórnarheiT-
arnir í Kreml i Rússlandi, virðast hafa sett upp nýja ásjónu
jgagnvart öðrum löridum og þá fyrst og fremst þeim, sem lmfa
ckki enn látið bugast af valdi þeirra og flugumanna þeirra,
kcmmúnistaflpklcanna í hinum ýmsu löridum. Ber nú ekki á öðru
Cn að kommúnistar vilji Vera allra vinir og gera/alll, sem í þcirra
yaldi stendur, til þess að friðsamleg sambúð gcti komizt á með
gem fJcstum þjöðúm.
Á þaS faefur veriS bent víða um lönd, að „roðinn í austri“ hafi
jskyndiiega verið látinn ylja Ausíurríkismönnum og Júgóslövum,
:enda þótt hvorug þcssarra þjóða liafi verið talin þess verðug
ium larigt skcið að undanförnu. Kommúnistaí()j:ingjarnir i Kreml
hafa allt í einu fundið hjá Sér þörf til áð reyha að telja öllum
heimi trú um, að þeir séu í rauninríi friðarins menn og sáttfýsin
sé þeim í blóð liorin. Múrí þó margur segja, að li-vorugt hafi-yerið
nrjög áberandi á undanförnum árum, og er Rússum því 'trúað
y.arlega eins og vænta mátti,
NáSarsólin nær jaJnvel hingað til lanðs, því að Rússar ætla að
leyfa okkur að sjá ýmsar vélar, sem þeir framleiða, og hafa Tékka
yneð til bragðbætis. Og. þjóðviJjanum finnst það harla gott, að
‘einn barnasköla hæjarins 'skuli látinn undir slíka sýningu -gegn
því að h.úsið sé .máíað. Ilvað skyldi lionum hafa fundizt, ef það
heíði átt að láutiia þar inn einhverjum amcrískúm vélum? þá
Jiefði líklega heyrzt skrækur.
Odýr ®§ bagstæl ferð til
2ja stærsta borga NerSnrálfy.
Weú&ím É&m&Mnr I&s&íSímm ssp.ssssssS &sa
Ferðaskrifstofa ríkisins efnii-
til hópfcrðar til tveggja stærstu
borga Evrópu, Lundúna og
Parísarborgar, þann 5. júlí n. k.
Flogið verður báðar leiðir og
dvalið viku í hvorri borg. Verð
fer eftir þátttöku og kemst allt
niður í 4850 krónur á þátttak-
anda ef .þeir verða .20 eða fleiri.
Er það ótrúlega lágt verð þegar
tillit er tekið til þess að flogið
verður þáðar leiðir.
I ferðinni verða eiririig riær-
liggjaridi bæir og bórgir skoð-
aðar, en í höfuðatriðum verður
áætlunin á þessa lund:
1. dagur — LONDON:
Flogið með flugvél Flugfélags
Islands h.f., til London. Leið-
sögumaður tekur á móti hópn-
um á flugvellinum þar, og ekið
verður til Hótel Imperíal, þar
sem gist verður í 6 daga.
2. dagur — LONDON:
Skoðaðir ýmsir markverðustu
staðir borgarinnar undir stjórn
ensks leiðsögumanns.
3. dagur — LONDON:
Dagurinn frjáls.
4. dagur — LONDON:
Ferð til Windsor og Hampton
Court. Fyrst haldið til Hampton
Court Palace, þaðan til Runny-
mede og meðfram ánni Thames
til Windsor. —- Eftir hádegi
heimsókn í hinn sögufræga
lcastala. — í leiðinni til Lon-
don verður komið við í Eton
College og Stoke Pcgés:' Chur -
chyard.
5. dagur — LONDON:
Heilsdags ferð til Oxford og
Stratford on Avon. Farið verð-
ur eftir Thames-dalnum um
Maidenhead og Henley til Ox-
ford, þar sem heimsóttur vei'Sur
einn skólinn. Þaðan verður
haldið um Cotswold og til Strat-r
ford on Avon. Eftir hádegi
heimsókn í Shakespeare Muse-
um, húsið, þar sem Shakespeare
fæddist, Anne Hatheway’s’
Cottage, Holy Trinity Church
og til legstaðar skáldsins. Síðan
verður haldið til Warwick, ,og.
skoðaður Warwick-kastali og
haldið til London um Banbury
og Aylesbury.
6. dagur — LONDON:
Ðagurinn frjáls.
7. dagur — PARÍS:
Fyrri hluti dagsins frjáls. —
Síðan ekið til flugvallarins og
þaðan flogið til Parísar, þar sem
fararstjóri tekur á móti hópn-
um, og ekur með t|| hótelsiris?
Hótel 1 Suísse-Paos.-NÍce á-
Montmartre.
8. dagur — PARÍS:
Kynnisför um borgina; með
enskum leiðsögumanni.
9. dagur — PARÍS:
Dagurinn frjáls.
11. dagur,— PARÍS:
Heilsdagsferð til Malmaison
og Versala. Skoðaður bústaður
Napoleons os Josephine,
Malmaison og síðan háldið til
Versala. Eftir hádegi farið í
Versalahöll og garðarnir skoð-
aðir. Keyrt aftur til Parísar
meðfram Boulogne-skóginum.
11. dagur -— PAPJS:
Dagurinn frjáls.
12. dagur — PARÍS:
Ekið til Fontainebleau; farið.
um flugvöllinn Orly, Juvisy,
Útvarpsstöðina í St. Assise og
til Barbizon, þar seip. verður
heimsótt hús málarans Millet.
Þa'ðan verður haldið uni Font-
ainebleau-skóginn, Grande
;George í Apremont til Fontain-
bleau. — Eftir hádegi verður
heimsótt hin fræga höll, sem
er ein sú elzta og merkasta í
Frakklandi. Ferðin. til Parísar
verður farin eftir annari leið
og haldið yfir Signu hjá Melun.
13. dagur — PARÍS:
Dagurinn frjáls.
14. dagur — PARÍS:
Fyrir hádegi verður haldið til
flugvallarins, og síðan flogið
um London til Reykjavíkur.
íslenzkur fararstjóri verður
með hópnum all.an tímann.
í aðra tilsvarandi ferð verð-
ur farið 5. ágúst n. k. og fyrir-
komulag hið sama. Þá efnir
Ferðaskrifstofan eimiig til
Norðurlandaferðar 9.—30. júií
n. k., þar sem farið verður með
skipi út, en komið heim r.ieð
flugvél. Komið ver.ður við í
Færeyjum, Danmörku, Noeeg'
og' Svíþjóð.
------«-------
30 KR-drsngir i
Ðansnsrkurfsr.
Þrjátíu drengja flokkur úr
K. R. fór til Danmerkur á Iaug-
ardaginn með Ðronning Alex-
andrine, og miinu þeir keppa
þar í nokkrum bæjum í ná-
grenni Kaupmannahafnar.
Drengirnir eru bæði úr öðrum
og fjórða flokki: Alls eru knatt-
spyrnumeunirnir 30, en auk
þess tveir fararstjórar. Sigur-
geir Guðmannsson er farar-
stjóri með 4. flokki og Baldur
Jónsson fararstjóri 2. flokks.
KR-ingarnir fara í boöi
danska knattspyrnuliðsins
,,Bagsværd“ í bænum Bags-
værd, og er þetta' svipuð för
og 3. flokkur félagsins fór í
fyrra, en þá lenti hann í Norð-
urlandakeppni og bar sigur af
hólmi. Að þessu sinni mun hver
’ flokkur leika 4—5 leiki, ,ein-
’ungis við dönsk félög. Dréhg-
irnir koma heim aftur 30. júní
með Gullfossi, en þá kemur
einnig 32 manna danskt
drengjalið, 3. flokkur, sem
kemur hingað í boði KR, og
mun leika hér nokkra leiki.
-------------*-----
Fulltrúadeild Belgíuþings hef
ur samþykkt skólafrunivarpið
með 111 atkvæðum gegn 1. —
Kaþólskir gengu af fundi fjyirir
atkvæðagreiðsluna.
Þriðjudaginn 14. júní 1955.
í gær var ég að minnast á í
þessum dálki, að ekki væri van-
þörf á því að vörður væri hafð-
ur við Tjörnina vegna ágangs
veiðibjöllu, cn hún kemur oftast
snemma á morgnana. Og í gær-
morgun kom iil mín maður i
skrifstofuna og tilkynníi mér, að
hann liefði þá úm morgnninn
JjjargaS einum andarunga, sem
veiðibjalla ætlaði að hremma, en
snemma á morgnana synda ung-
íirnir oft ffá móðurinni og leita
sér æiis, en þá er veiðibjallan að
vakka yfir og er fljót til þess að
Jiremma þá, scm eru varnarlaiis-
ir.
Má skjóta?
Nú er spurningin hvort hægt er
að flæma veiðibjölluna á burt
með skotvopnum. Það er sjálf-
sagt erfitt á annan hátt. Mér er
sagt að lögreglan liafi leyfi til
þess að gera það, en hún viröist
ekkert liafa aðhafzt enn. Ef merin
væru valdir, sem vanir væru mcð
ferð byssna, ætti að vera liægt að
skjóía þarna nokkrar veiðibjöll-
ur, án þess að liætta væri af fyrir
fólk. Og herferðin ætti lika að
vera á þeim tímum, sem fáir eru
á ferli, því þá er veiðibjallan að-
sópsmest,
Það sakna allir litlu unganna,
sem týna tölunni með hverjuin
deg'i sem líður, en borgararnir
slanda ráðþrota og geta ekkert
g'ert. Það virðist dæmast á lög-
regluna aö gera það, sem hægt er
að gera til þess að bjarga þéim
ungum, sem eftir eru á tjörninni.
Þótt segja megi að þetla sé ekki
mikilsvert mál, þá er það svo, að
fjölmargir bæjarbú hugsa um
þetta og geta varla á sér heilum
tekið meðan ekkert er aðgert.
Skbthríð yfir tiörninni niyndi
kannskc liræða líka þá fugla, sem
þar eiga heima, en iikur eru mest-
ar á því að þeir færu ckki, cða
kæmu aftur fljótlega.
Frsegur orgelleikari.
Hér' er á ferð um þessar mu-nd-
ir mjög frægur orgellflkari,
bandarískur, E. Power Biggs.
Hann hélt hér hljóinleika fyrst
sl. föstudag í dómkirkjunni og var
oðsóknin frckar dræm. Hefúr
koma þessa heimsfræga manns
vérið litið auglýst, og virðist al-
menningur ekki iiafa gert sér
Ijóst, að Biggs er talinn einn
mesti snillingur á orgel, sem nú
ér uppi. Hann mun halda hér
nokkra hljómleika á vegum upp-
lýsingaskrifstofu Bandarikjanna,
sem hefur séð um þessa heimsókri
lians iiingað. Það er ástæða til
þess að vekja• eftirtekt á liíjórii-
leikum þessa snillings, því enginn
verður svikinn, sem hlustar á
liann. — kr.
S. -Þingeyjar sýslu.
Á nýafstöðnum Sýslufundi
Suður-Þingeyjarsýslu var sam-
þykkí áskorun til allra hrepps-
nefnda sýslunnar, að 'þær géng-
ist fyrir söínun örnefna hver í
sínum iirqppi. i
Er þess jafnframt vænzt, að
hrepparnir leggi fram nauðsyn-
legt fé í þessu skyni a. m. k. í
bili. Síðar mun sýslusjóður
styrkja þetta mál að einhverju
leyti með fjárframlögum.
Á sýslufundinum var ákveð-
ið að leggja 171 þús. kr. til
sýsluvega í héraðinu og er það
hæsti gjaldaliðurinn á fjár-;
hag^áætluR.j sý^lusjóð.s.,, Auk
þess var svp ákyfiðiðúað leggja
fram 30 þús. kr. til brúargerða.