Vísir - 23.06.1955, Blaðsíða 1
45. árg.
Fimmtudaginn 23. júní 1955.
138. tbfi
Síys vii' halnargerll
I lirÍjlS'.Bfa
• 1WoM4fgÍ€zsilu,fjwél sóííi þatmfje&fö
.vBasg&ðmBa eastBteas s tss.&rfgwm.
Um kl. 3 í nótt varð slys við
hafnargerðina í Grímsey, en
við hana mun unnið dag og
mótt sem stendur.
Féll gálgi á mann, sem þarna
var við vinnu, og meiddist
hann á andliti og baki, og
kvartaði undan þrautum inn-
vortis. •—• Var flugvél send
eftir manninum.
I Grímsey er enginn læknir
Og engin skilyrði til að veita
slösuðum mönnum nauðsyn-
léga hjáip. Sneru menn sér því
tl Slysavarnafélagsins með
beiðni um, að sjúkraflugvélin
væri send eftir manninum, og
gerði félagið Birni Pálssyni að-
vart. Þar sem ausandi rigning
var í Grímsey og mjög lélegt
skygni, aðeins 5 km., og um 60
km. flug til lands, þótti honum
ekki forsvaranlegt að fljúga til
Grímseyjar á einum hreyfli, og
sneri sér því til Flugfélags ís-
Jands, og brást það vel við til-
mælum um, að senda flugvél
norður og lagði hún af stað kl.
5 í morgun, og kom aftur með
Sláttur hafinn
í Eyjafirði.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri, í morgun.
Sláttur er byrjaður á mörg-
»m bæjum í Eyjafirði.
I gróðrarstöðinni á Akureyri
hófst sláttur á laugardaginn
var, og byrjað var að slá á
Svalbarðsströnd um síðustu
helgi.
A einum bæ í Mývatnssveit
er sláttur hafinn svo vitað sé.
Til þessa hefir spretta verið
heldur slæm, en síðustu dagana
hefir verið ákjósanlegt gróðrar-
veður og grasið þotið upp.
manninn laust fyrir kl. 10.
Hörður Sigurjónsson var flug-
stjóri í forS'nni. Var flogið í
Douglasflugvél og var læknir
með í ferðinni, Garðar Gwð-
jónsson. Flugferðin gekk að
óskum. Var flogið yfir Akur-
eyri og út Eyjafjörð. Hinn
slasaði maður er úr Grímsey og
heitir Þorlákur Sigurðsson.
Leið honum sæmilega, eftir at-
vikum, er Vísir síðast vissi.
Flann liggur í Landsspítalanum.
Björn Pálsson flaug árdegis
í dag til Norðf jarðar til. þess
að' sækja tvo sjúklinga. —
Talsvert hefur verið um sjúkra
flutinga að undanförnu.
—★—
Verkfallsóeirðir
í St. Nazaire.
Skipasmiðiv í St. Nazaire,
Frakklandi, eiga í verkfalli. I
gær gerðu þeir tilraun til árása
á byggingar i skipasmíðastöðv-
unum.
Lögreglulið var þar íyrir,
kom til átaka og meiddust tveir
lögreglumenn allmikið í stimp
ingunum.
í dag verður gengið til at-
kvæða um tillögur vinnuveit-
enda, sem til samkomulags
bjóða verkfallsmönnúm upp á
3% kauphækkun.
Skðiid hins rauða 'Mímm
m
Gronchi forseti ftalíu hefur
í dag byrjað viðræður við
forustumenn stjórnarflokk-
anna. Scelba baðst formíega
lausnar í gær fyrir sig og
ráðuneyti sitt. Gronchi hef-
ur ekki enn tekið afstöðu <ií
lausnarbeiðninnar.
árekstrar á(
Miklubraut í gær.
ISiI hvoMir niiitai' fcr á hliðlna.
Tveir Iiarkalegir árekstrar ekki heídur á fólki. Meiri eða
urðu hér í bænum í gær, báðir, minni skemmdir urðu hinsveg-
ó Miklubraut véstanverðri og ar á farartækjunum.
í öðrum þeirra fór bíll ó blið- j í þessu sambandi er rétt að
ina en í hinum árekstrinum taka fram að Miklabrautin er
hvolfdi bíl. aðalbraut og hér er því um
Fyrri áréksturinn várð á ófyrirgefanlegán glannaskap
gatnamótum Rauðarárstígs og eða klaufaskap að ræða.
Miklubrautar upp úr hádeginu
í gær. . Rákust þar á tvær
bifre'iðar og var annarri ekið
austur Miklubraut en hinni suð
ur Rauðarárstíg. Hvolfdi þeirri
síðarnefndu, en slys urðu ekki' sem höfðu uppivöðslu í frammi
og brutu m. a. rúður í húsinu.
Þii hefur stolið tyggjóinu
„Nei, það er ekki satt!“
„Má ég gá?“
„Gerðu svo vel!“
Dynskógaf jörujárnið
4D m. út í sjé.
Engar horfur virðast mi á því
að unnt verði að bjarga liinum
miklu verðmætum i járni, scim
liggja á Dynskógaf jörum, og
mikíð var rætt um á sínum
tíma.
Samkvæmt upplýsingum cr
Vísi hefur fengið hjá Hclga Lár-
ussyni, var fyrir liáli'ri ann'.trri
viku sendur lciðangur a.ustur til
þess að i'annsaka allar aðslicð-
ur, og reynrlist járnið þá, sem
áður !á á þui’iu — véra koniið
40 metra út í sjó. Ain Blauta-
hvísl hefur borið fram sándiim
við ósinn þar sem járnið var, og
svurrar mi Iiriin þar sem það lá
áður á þui'i'unái sandinum.
Enginn tilraun mun gcrð til
þcss að bjarga járninu á þessu
sumri, og cr óvíst hv.ort nokluirn
tínia aftur gefst tækifæri til
þess, cn cins og kunnugt cr urðir
langvinn málafcrli út af þcssum
vcrðmætum, sein töfðu björgun
þoirra.
Meðal fullírúa á ráðstefnunni
,í San Franciseo er sú skoðun
almenn, að Iítið nýtt hafi kom-
ið fram í ræðu þeirri, sem Molo
íov flutti í gær á ráðstefunni í
San Francisco. Svipuð skoðun
kemui fram í nær öllum brezk-
uni blöðum í morgun.
Fréttaritari News Chronicle
símaði frá San Francisco í
morgun, að þar væri litið svo
á, að Maiotov hafi endurtekið
það, sem hann margoft hafi
; sagt áður, og hið eina nýja sé
tillaga hans um alþjóðaráð-
steínu, jafnt þjóða sem eru í
samtökum Samcinuðu þjóð-
anna sem annarra, til eflingar
viðskiptUm og menningarlegri
samvinnu þjcðanna, en Molotov
vill að slík ráðstefna verði
haidin á næsta ári. Blað jafn-
aðavmanna í London, Daily Her
aldí telur, þrátt fyrir litla sjá-
anlega breytingu á stefnu
Rússa, að á Genfarráðstefnunni
bjéðist bctra tækifæri til sam-
koniulags en nokkru sinni fyrr
á unclangengnum 10 árum.
Hann braut regluna.
Meðal fulltrúa á San Francis-
co ráðstefnunni var mikið um
það rætt, að Molotov hefði brot
ið þá reglu, sem aðrir hefðu
íylgt, með því að taka fyrir á-
greiningsmálin og bera fram á-
sakanir, en hér er um hátíðar-
fund að ræða, og Molotov hafi
ekki talað í sama anda og aðri-
ir, m. a. talaði hann um styrj-
aldaráróður, og' skildu allir, að
hann ætti við vesturveldin, þótt
hann nefndi þau ekki eða leið-
toga þeirra. Molotov lagði til,
að kjarnorkuvopn, framleiðsla
og notkun, yrðu bönnuð, en
kjarnorka hagnýtt friðsamlega,
að erlendar herstöðvar yrðu
lagðar niður og allt erlent her-
lið flutt burt frá Þýzkalandi,
hið rauða Kína fengi aðild a8
Sameinuðu þjóðunum ög, kröf-
um þess varðandi Formósu y.-.ði
fullnægt o. s. frv. ^
! i
i Fulltrúi Kúbu |
svaraði Molotov
einarðlega og sagði, að þafí
væri mjög til fyrirmyndap
Frh. á bls. 7.
950 m. ííugvöHur
gerður I Fíatay.
Lokið er nú við flugvallar-
gerðina í Flatey á Skjálfanda;
| Hefur þar verið gerð 950
I metra löng og 40 metra bretS
I flugbraut, og kostar þett^
i mannvirki um 120 þúsund kr.
i Af þessari upphæð héfui’
FIateyjarhrepp*r lánað Fíug-
ráði 50 þúsund krónur til 5
ára, en 70 þúsund krónur hefur
Flugráð þegar lagt fram.
Grasspretta hefur verið lítil
fram að þessu í Flatey, og hef-
ur fé enn ekki verið flutt á
fjall, en það mun gert utn.
mánaðarmótin. Er allt fé úr
Flatey flutt til laiids á sumrin,
og er það flutt upp í svonefnd-
an Flateyjardal, en þangað er
um 20 mínútna sjóferð úff
eynni.
Ölvaðir menn að verki.
í gærkveldí var lögreglan beð
in um aðstoð að húsi einu hér í
bænum vegna ölvaðra manna,
a monnum.
Hinn áreksturinn varð seint Við þessi rúðubrot skárust
,í gærkveldi á svipuðum slóðum
eða á mótum Eskihlíðar og
Miklubrautar. Þar fór annar
bíllinn á hvolf en slys urðu þar
mennirnir talsvert svo að lög-
reglan varð að flyt'ja þá til
læknisaðgerðar.
F erðamannahópar
streyma norður.
Undanfarna daga hefur verið
fremur kalt á Norðurlandi,
norðan átt og rigning. I dag er
þó bjarí og burrt veður.
Ferðamannahópar og surnar-
leyfisfólk er nú farið að koma
í stríðum straumum til Norð-
urlands, bæði íslendingar og
útlendingar. Undanfarna daga
hafa 8 írar og 1 Dani ferðast
um Mývatnssveit og tekið þar
fuglamyndir og' landslagsmynd-
ir. Snæfellingar eru nú í
bændaför um Norðurland, og
eru 150 manns í förinni. Eru
Snæfeilingarnir staddir í Mý-
vatnssveit í dag.
Sex greiti unnin
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í morgun.
1 Mývatnssveit hafa verið
unnin ö yicni oy teknir hafa
reríð yfir 30 yrðlingar, en 11
fuiiorðin dýr hafa verið
skotin.
Mikið hefur verið um tófu
í Mývaínssveit undanfarið,
og auk þeirra grenja. sem
unnin hafa vcrið í vor, vcru
13 dýr skotin í vetur. —
Nýlcga fannst nýtt greni í
Breiðdal um 11 km. fyrir
innán Svartárkot. Fóru
grenjaskyttur þangað í
morgun og ætla að reyna að
vinna grenið.
Farsóíiir icfjja
voraiiiiir.
Frá fréttaritara Vísisi
Akureyri, í morgun.
Enn er mikið um farsóttir £
Þingeyjarsýslu og víða mjög til
baga í sambandi við heimilis-
störf.
Einna mest ber á mislingum,
en einnig' eru talsvel’ð brögð að
hettusótt og inflúenzu. Á mörg-
um bæjura er flest eða allt
heimilisfólkið lítt fært til vinnu .
af þessum sökum og hefir það
tafið vorverk.
8
Allrniklar handtökur liafa
átt sér stað £ Marokko undan-
gcngna 2—3 daga.
Sagði Faure forsætisi'áð-
herra Frakka í þinginu í gær,
að handtökur þessar hefðu
verio framkvæmdar í öryggis-
skyni.
La Coste landstjóri Frakka í
Marokko, lætur nú af embætti.
Tillögur hans til öryggis í
Marokko þóttu ekki aðgengi-
legar.