Vísir - 23.06.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 23.06.1955, Blaðsíða 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 16G0 og gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast baupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóía. — Sími 1660. Fimmtudaginn 23. jnní 1955. Danskur ballett til Tivolí. I húl' tSSlieÍSSS slssfjss. Um aðra Sielgi mega bæjar- búar búast við góðri skemmtun, því að bingað er væntanlegur baílettflokkur frá Konungiega danska ballettinum í Höfn til þess að hafa hér nokkrar sýn- ingar. Ballettflokkurimy en í hon- um eru 10 dansarar, seni munu sýna hér laugardaginn 2. júlí mk. og sunnudaginn 3. júlí, en lengri verður viðstaðan ekki, því að flokkurinn kemur hér við á leið sinni til Bandaríkj- anna, en þangað hefir hann verið ráðinn í sýniför. Sýningar ferða í Austurbæj- ar-bíói, en það er Tívólí, sem stendur fyrir komu ballett- í'lokksins. Tókst að hnika ferðaáætlun þessa heimskunna ballettflokks svo til, að hér verður tveggja daga viðdvöl, en sýningarnar verða alls þrjár, en fleiri geta þær ekki orðið vegna þess, hve tíminn er naumui’. Nokkrir ballettdansaranna sýndu hér í Þjóðleikhúsinu á - sínum tíma við fádæma hrifn- ingu eins og' menn muna, en þetta er stærsti hópur ballett- dansara, sem hingað hefir komið. I ballettflokknum eru þessir dansarar, allir í hópi snjöllustu listdansara Dana og heimskunn ir, en dahski ballettinn nýtur mikils álits um heim allan, eins og alkunna er, enda stendur hann á gömlum merg: Fredbjörn Björnsson, Mona Vangsaae, Viveka Segerskov, Kirsten Ralow, Inge Sand, Mette Möllerup, Kirsten Peter- sen, Stanley Williams, Frank Schaufuss, Flemming Flindt, svo og undirleikarinn Elof Ni- elsen. Sýningar standa í fullar tvær stundir, en meðal viðfangsefn- anna eru „Konservatoriet", danskur ballett í einum þætti, eftir Bournouville, „Blómahátíð in í Genzana“, eftir sama höf- und, klassiskur ballett, sem þau dansa Fredbjiörn Björns- son og Kirsten Ralow, „Hjarð- meyjan og sótarinn“, eftir Stanley Williams, „Spænskir dansar", „Chaisse Naisette“, eftir Petipa, músik eftir Tschai- kowski, og „Pas de Sept“, eftir Bournouville, músik eftir Niels W. Gade. Hér er um einstæðan, list- rænen viðburð að ræða, sem bæjarbúar vafalaust kunna að meta. Laugardaginn 2. júlí verða tvær sýningar kl. 5 og kl. 9, en daginn eftir ein sýning, kl. 3, en sama kvöldið heldur ballett- flokkurinn áfram til Banda- ríkjanna. Vegna fyrirsjáanlega mikill- ar aðsóknar og eftirspurnar, verður höfð forsala aðgöngu- miða. Verða tölusettir miðar seldir í bókabúð Lárusar Blön- dals að öllum sýningunum. Sal- an hefst á morgun, föstudag. Ballettflokkurinn kemur hingað með millilandaflugvél Loftleiða á föstudagskvöld, og fer aftur á sunnudagskvöld, eins og fyrr segir, og er því ó- gerningur að hafa hér fleiri sýningar. Er rétt að taka þetiia fram, og geta sýningar því alls ekki orðið fleiri. 110 untsóknir um förina á æskuiýBsmótiS í Danmörku. gsaiffléiteftgi' i'ttrn Btéðasg (i- en snótið stendus• tii 27- «?/• Eins verður Akurnesingar biðu mikinn ósigur. Þau óvæntu úrslit urðu á ís- landsmótinu í gærkveldi, að K.R.-ingar sigruðu hina fræknu Akurnesinga með yfirburðum. K.R.-ingar skoruðu 4 mörk í fyrra hálfleik en Akurnesingar ekkert, en í þeim síðara tókst Skagamönnum að skora eitt mark, en K.R.-ingar létu þar við sitja, og lauk því með sigri K.R., 4 mörkum gegn 1. Þykja þetta allnokkur tíð- indi, og benda til þess, að K.R.- ingar vilji hér eftir láta telja sig í hóp'i hinna „stóru“ á knattspyrnusviðinu. — Þó segja sumir, að sigur K.R.- inga hafi verið fullmikill, þegar í linSum víðsvegar að af landinu, og getið hefur verið stórt æskulýðsmót í Kaupmannaliöfn dagana 12.— 27. ágúst í sumar, og fara héð- an 25 unglingar á aldrinum 14—18 ára á mótið. Til mótsins er boðið af „Ven- skabsforbundet" í Danmörku, og munu þar mætast ungmenni frá öllum álfum heims. Þetta er í fyrsta sinn, sem fsland tekur þátt í slíku æskulýðs- móti, en það" síðasta var haldið í London. För þessi er farin héðan á vegum Menntamála- ráðs eða með styrk frá því, og var umsóknarfrestur útrunn- inn 1. júní. Alls bárust 110 um- sóknir um þátttöku frá ung- MM i ■•tWi: einblínt er á markatöluna, en hins vegar verið vel að sigrin- um komnir. irpir í lok mas vos’ií tEI 490 I. kmelakiöts, 90 nautakjíits og 148 i. Eiyossakjöt'S. Úílit cr fyrir að allt kinda- . í fyrra, því að um síðustu mán- kjöt verði uppiirið í landinu um ' aðamót voru til 90 tonn af næstu mánaðamót. og hefir það nautakjöti, en í fyrra fekkst ekki biti af því, og: ennffemur voru■ 1. júní'itil 148 smál. af hrossakjöti, en það var heldur ekki til á sama tíma í fyrra. •þó enzt Iengur nú en í fyrra. Samkvæpit upplýsingum, er Vísir fekk í morgun hjá Fram- leKsIuráði lancibúnaðarins, voru 1. júní til á öllu landinu samtals 400 tonn af kindakjöti, en það svarar til mánaðar kjöt- neyzlu landsmanna. Þess má en eins og áður segir er þátb takan héðan bundin við 25. Verður nú ákveðið næstu daga Sænskir íþrótte’ menn hingað. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi £ gær. N.k. laugardag leggja fjórir sænskir íbróttarrienn af stað til Reykjavíkur til keppni bar. Þeir heita Leif Christersson, Erik Uddebom, Nisse Toft og Hér í Reykjavík voru aðeinsjLasse Ylander. Sá síðastnefndi 100 tonn af dilkakjöti til urh j lauk embættisprófi í lögum s.l. síðustu mánaðamót, og hafa '• þriðjudag. margar kjötverzlanir vérið; Sænskur læknir, Henrik hverjir komast á mótið og þeim síðan tilkynnt urri það. Lagt verður af stað héðan með Dronning Alexandrine 6. ágúst, og komið með henni aft- ur um mánaðamótin ágúst og september. Sjálft æskulýðsmót- ið verður í Kaupmannahöfn, en ennfremur eru ráðgerð smá ferðalög um nágrenni borgar- innar. Meðan dvalizt er ytra munu unglingarnir búa á einkaheimilum, en tilgangurinn með þessum mótum er m. a. sá, að unglingarnir fái að kynnast innbyrðis og mynda persónuleg vinskapartengsl við fólk það, er þeir umgangast og kynnast í förinni. Flmm ffeæðir F.i. IIÍJH :rEsstur um cg Ilingað til lancís kom fyrir skömmu víðkitiinur brezkur læknír og vísindamaður, dr. Richard Doll, frá London, en hann hefur manna mest kynnt sér sambandið milíi reykinga og lungnakrabba. Dr. Doll var hér að nokkru á vegum Iíáskólans og flutti tvo fyrirlestra hér fyrir lækna og læknanema irrn fyrrnefnt efni, en í dag flytur hann eina fyrirlestur sinn fyrir almenn- ing hér á landi, og gerir það norður á Akureyri, að beiðni Krabbameinsfélags Akureyrar. Níels Dungal prófessor fór með honum norður og túlkar erind- ig jafnharðan. Læknii’inn hafði meo sér mikið af inyndum og töflum máli sínu til skýringa. Ekki er Vísi kunnugt hvers vegna dr. Doll flytur ekki neinn fyrirlestur hér í bæ fyr- ir almenning, en margir mundu án vafa hafa haft áhuga fyrir að hlýða á fyrirlestur lians una ofannefnt efni. 9,§BÍdirmi.“ Sjépróf út af í gær liófust sjópróf í Hafn- arfirði út-af vélbátnum „Síldin“ sem í fyrradag var vcnnt sökkv andi upp í fjöruna við Kirkju- sand. Bátur þessi sem er frá Hafn- arfirði, var á leið til Reykja- víkur í fyrradag, en er hann var staddur út af Gróttu sendi skipstjórinn út neyðarskeyti og tilkynnti að báturinn væri að sökkva. Nærstaddur bátur kom taug í „Síldina“ og dró hana til Reykjavíkur og var bátnum. rennt á land við Kirkjusand, og var þá mikill sjór í honum. f gær var bátnum náð á flot eft- ir að sjó hafði verið dælt úr honum. Var farið með bátinn inn í höfn, og varð þá ekki vart neins leka. Málið var þegar af- hent bæjarfógetanum í Hafnar- firði og hófust sjópróf í gær- kvöldi eins og áður segir. til geta, að á sama tíma í fyrra ( kjötlausar 'að undanförnú, en' Sjörgren að nafni, hefur fund- voru ekki til nema 100 tonn af kindakjöti, enda var þá til- finnanlegur kjötskcrtur strax í júnímánuði. Nú er ástandið í kjötmálun- jum því að ýmsu leyti betra en þess bsr að geta, að þær kjöt-j ið upp verkfæri, sem notað er birgðir, sem enn eru til, eru til þess að flytja hornhimnu dreifðar yíðsvegar um landið, j milli augna, og er nákvæmni og má því búast við, að lítið, þess svo mikil, að ekki skeikar sém ekkert berist til bæjarins J um 1/1000 úr millimetra. úr þessu. í Brunnsjö. Ferðafélag íslands efnir fimm ferða um næstu Iielgi. Sú lengsta er fjögura claga hringgferð kringum Snæfells- jökul, en sú leið er öll með ein- dæmum fögur og margbreyti- leg og tvimælalaust í hópi feg- urstu ferðamannaleiða hér á landi. I Þá eru þrjár hálfs annars dágs ! ferði, þ. e. lagt af stað eftir há- | degi á laugardag og komið aft- ! ur á sunnudagskvöld. Þessar' ferðir eru fyrst; og fremst hinar venjulegu vikuferðir í Land- mannalaugar og Þórsmörk og sú þriðja er gönguför á Tind- fjallajökul. Verður ekið í bíl austur að Múlakoti í Fljóíshlíð , en gengið þaðan á .jökulinn. j Fimmta ferðin er gönguferð á Esju á sunnudagsmorguninn 1 kl. 9. i KappsigHitg yfir Ilinn 11. 'þ. m. lögðu 11 kappsigliugaskip af stað frá Newport, Rhode Island í Bandaríkjumim, áleiðis til Márstrand í; Sv f'jóð. Þetta er í 12. siiin, að slíkár kapp- siglingar ciga sér stað á þessari vegarlengd, sem er 3450 sjómxlur, slð’an árið 1866. Gert er ráð fyrir, að' skip- in vcrði komin yiir Atlants- haf í byrjun næsfa mánaðar. Meðal skipaima er Circs, sem smíðuð er í Svíþjóð, en cigandinn cr danskur Banda ríkjarhaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.