Vísir - 23.06.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 23.06.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 23. júní 1955. VtSIR f.snlíB Zola: s I II svo að hann hcgði sér skikkanlcga eftirleiðis .... Ó, guð minn góður! Eií iivað ég cr hammgjusðrn. Um leið og hún beygði inn í Rue Saint.-Lasare loit. hún á klukku, scin stóð yfir búð gimsícinasala 'nokkurs og sá, að haná vantaði tuttugu inínútur í-sex. - Ég hef nægan tínia, sagði hún við sjálfa sig. Xú fer ég og fic. inér góðan málsverð. liún valdi sér dýrasta matsðluhúsið í nágrenni stöövarinnar og sottist við dúkáð borð úti við glugga, þar scm hún gat fylgzt með bimii fjörúgu umíerð áfgötunni. pví næst bað liún um ostmr, kola- flök og kjúklinga. I-Ienni fannst sérhvcr munnbiti iiiö mesta hnossgæti, og hún ákvað að biðja um cplaskífu í eftirniat. Að lök- um fókk hún sér kaffi og því næst flýtti hún sér (il stöðvarinnár. Um Jacques var það að segja, að hann liafði farið heirn til að skipla urn föt og hafði komið snomma i eimvagnaskýlíð. En venjulcga kom hann ekki fyrr en á sfðustu stundu og lét Peequeux uni það að athuga ástand eimvélarinnar, enda þótt, liann væri oftar drukkiön en ódrukkinn. En hin nýja tilfinning gerði hann þetta kvöíd varkárri en vcnjulega. I-Iann vildi fullvissa sig um, að allt væri í góðu lagi og ekki sízt. vegna þess, að uín morgun- inn hafði homini fundizt éiútvclin ekki eins orkumikil og yenju- lega. pað var dimmt, í hinu stóra eimvagnaskýli, því að gluggarnir, scih voru uppi við loft, voru mjög rykugir. Eimvagn Jaeques stóð frammi við dyr, enda var hann fyrsti vagninn, sent átti að nota. Kyndari hafði nýiega sknriið í eldinn og rauðir neistar hrutu niður í öskuhi'úguna. pelta var gríðarstór vél og afimikil. Og eins og allar eimvélar Vesfurjárnbrautarfélagsins, hafði hún ekki einungis númer, heldur einnig nafn. Hún hét Lison, eftir stöð í Cotenfin-uinhverfinu. Jaeques néfndi þetta nafn með virðuleik eín's og þaö væri kvcnnmannsmvfn. þau fjögur ár, sem Jacques hafði annazt þcssa vél, hafði hanh umgengizt hana, eins og Iiún væri ástrney hans, Hann hafði þekkt, margar oimvélar, en þcssi bar af þeim öllum. Aðrar höfðu verið duttlungafullar eða uppreisnargjamar, eins og manneskjui' íheð lifamli holdi og blóði. Iiann elskaði Lison á sama hátt og menn elska konur sínar. Eini gallmn á henni, að því cr honum fannst, yar sá, að liún Jmrfti ótrúlega mikla smurningu. Hún hafði nærri þvi girndar- le.ga löngun í smurningsolíu. Og stundum sagði Jac.qu.es í gamni við kyndarann, að Lison væi-i eins og falleg kona. pcgar eldurinn var farinn að loga glatt og gufan var að koma upp, gekk Jacqucs umhverfis vélina, athugaði Iiana vel og rcyndi að komast eftir, hvernig á því stæði, að hún hafði þá um morgun- inn, þurft meiri snnimingu en vtenjulega. En hann gat ekki fund- ið, að neitt væri að. Véliii var í fullkomnu lagi, hreiu og fægð. Hann var alltaf að hjástra við hana, Iireinsa hana og fægja. Sanit gat hann ckki varizt því að undrast, hvereu mikla sinurningu hún hafði þurft um morguniiin. Og hann varð var ofúrlítillar tortryggni í Iiennar garð. Og hann vildi reyna að ganga úr skúgga um, að allt Væri í lagi og að liún yrði ekki með neina dynt-i né dutlinga á leiðinni. Peequeux var ekki kominn, og Jacques varð reiður, þegar hann sá hann loks koma, rauðeygðan og þrútinn í andliti eftir niörg staup, sem hann liafði skolað matnúm niður með. Vcnjulega var goft samkomulag milli þessara tveggja. nianna. peir unnu hvor sitt hlutverk í áameiginlegu starfi og yfir báðúm vofði sameiginleg hætta. Endíi þótt Jaéques væi'i tíu árum yngri, annaðist hánn Pccqueux með nærri því föðurlegri umhygg^j. Harin sá í gegnum fingur við hann og lofaöi honura að sófa úr'sér víinuna í klefa sínum og Pecqueux endivrgalt þ'essa umhyggju með nærri því imndslcgi'i undirgefni. pegai' hann var ódrukkinn, vár liann á- gætloga. fær. starjsmaður. Nú var hann undrandi yfir því, að hcyr-a Jacques kvarta yfir ástandi vélarinnar. Hvað er að lveyra þetta? Hún gengur cins vel og hægt cr að hugga sér. Eg cr ekki ánægður með hana samt, sagði Jacques. Ehda þótt hann væri búinn að atliuga nákvæmlega sérhvern hlúta vélarinnar, hristi hann liöfuðið og rannsá-kaði hana alla á ný. Hann trysti gangráfin og öryggislokuna og fi'llti feitibolla sti’okkanna, meða.n Pecqueux nuddaði fáeina ryðbletti ai' gufu- iiettimun. T'éiin virtist. anga prýðilega og cngin ásta'öa 1 i 1 aö hafa áhyggjur. Ástæðán var einungis sú, að Jacques, þótti ekki cins vænt urn I.ison og áður. Litla, veikbyggða konan skipaði nú meira rúm í lijarta hans en véliii. Hann hafði aldrei íyrri borio minnstu umliyggju íyrir íarþegunum. Og ástæðan var sú, að Séverine var meðal farþeganna. Klukkan sló sex. Jacques og Pecqueux fóru upp í eimvagmnn, og hinn síðarnefndi opnáði útblásturspípurnar og dimmt eim- vagnaskýlið fylltist hvítri gufu. pví næst rann Lison inn á tein- ana. Hún var þogar í staö látin fara gégnum Batignollesgöngin, cn varð að bíoa við Pont de l'Kurope eftii’ lestinni, sem átti að legg.ia af stað klukkan hálf sjö. J.'að voru aðeins fimm niínútur eítir, þar.gað til lestin átti að leggja af stað, og .Tacques, scm hall- aði sér út um gluggann, var undrandi yfir því að konia hvérgi apga á Sérverihé meðal farþcganna. Ilann var sannf. um að hún mundi ckki stíga inn í lestfna án þess að koma og heilsa upp á hann. Og þctta reyndist svo. Á síðustu stundu kom hún hlaupandi iram með allri lestinni og aö eimvagninum og andlit. hennar Ijóm- aöi af glcði og sigurbrosi. Hún tyllti sér á tá og horfði á hann líiæjandi aúgum. Hafið engar áhyggjui*, sag'öi hún. — Ég lief koniið öllu í lag. Og hahn hló lika, því að það ghiddi hann að sjá hana káta. -4-i það gíeður mig! hfópaði liann. Hú-n tý.IIti sér aftur á tá og sagði lægra: — Ég hef mikla ástæðu Á kvöfdvökunni. Konan horfði vantrúarfull á. afgreið'slumeyna í verzluninni og sagði: „Eruð þér nú alveg vissar um., að hárnet ykkar séu ósýni- leg.“ „Já, alveg hárviss," svaraði afgreiðslumærin. „Eg er að- minnsta kosti búin að selja tólf í dag, enda þótt við höfum eng- in átt í heila viku.“ © Það var upplýst í skilnaðar- réttinum í Englandi nýlega, að eigiriköna ein hafði haft það fyrir venju; að opna alltaf bréf mannsins síns — en skrifaði svofellda athugasemd aftan á þau: „Opnað af misskilningi til þess að sjá hvað í því stæði.“ Framh. af l. síðu. hvernig vestrænu þjóðirnar hefðu komið fram við ýmsar þjóðir og nefndi hann til sam- anburðar. kommúnistiska kúg- un í ýmsurn löndum. Hann kvað markmið Molotovs, að ein i angra Bandaríkin, sem væru boðberi lýðræðis og frelsis í heiminum. Yfirlýsing -.Bulganins cg' Nchrus. í Moskvu var í morgun birt yfirlýsing frá Bulganin og Nehru, að aflokinni hinni opin- beru heimsókn hins síðarnefnda. Er þar tekið undir kröfuna um aðild hins kommúnistiska Kína að samtökum Sameinuðu þjóðanna og að sinnt verði lög- mætum kröfum þess til For- mósu. Enn fremur er lýst yfir ánægju með samkomulagsum- leitanirnar sem leiddu til vopna 'AWAWA’AW.V.V fer héðan föstudaginn 24. þ.m. til Norðurlands. Viðkomustaðir: Akureyri, Húsavík. hlés í Indókína, en talið nauð- synlegt að. taka Indókínamálin fyrir til heildarathugunar. McMilIan farinn frá San Franciseo. McMilíán utanríkisráðherra Bretlands lagði af stað frá San Francisco í gærkveldi flugleið- is til Oslóar, þar sem hann kem urframfyrir hönd brezku stjórn arinnar við hina opinberu heim- sókn Elísabetar drottningar til Noregs, en hún stendur 3 daga.' Við burtförina rædcli McMillan mikilvægi brezk-bandarískrar samvinnu og sagði, að Banda- ríkjamenn, sem gagnrýndu Breta fyrir að leggja til, að kínverskir kommúnistar fengju aðild að Sameinuðu þjóðunum, mættu athuga, að í því fælist ekki nein viðurkenning á stefnu kommúnista né framkomu. Pinay flytur ræðu í San Francisco í dag. fcr héðan mánudaginn 27. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Flateyri, ísafjörður, Siglufjörður. H.F. EÍMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Svaladrykkir Söluturninn við Arnarhól. M fi* Btgwmfks 1813 Opi. UM, Ed|(a.r-ItlC'e nurrruchs, tnt,—f ih. Ttce. Ú. f>. P»l DiStr. by/'United Feature Syndicatc, Inc. — í fyrstu, sagði gamlj|höfðinginn, drap Veiðimaðurinn mörg'dýr. Því næst tók hann að veiða her- menn mína. Þeir voru hvergi óhultir. Lebo hristi höfuðið. — Eg gerði út mehn til að vinna á hohum,; en; eng- inn þeirra kom aftur. —. Segið mér, sagði Tarzan ákve'ð- inn! — Hvar. get eg ifundið þennan mann? Eg ætla líka að reyna að koma honum fyrir kattarnef.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.