Vísir - 19.07.1955, Blaðsíða 2
ÁfylKngar ennþá ódýrari.
HúsmæSur! Gerið sjálfar
verð og gæðasamaniburð,
Fæsl í 'flestum verzlunum.
TlSIB
Þriðjudaginn 19. júlí 1955
Kr&sstjt* Í4i 2543
(WWWWV!^%iVtf^^V^V'rfWWVW^VWiWWVWWV»V,yVVW
»tswwwvwvy|y%,y^w^wtfwwywMVSiV^w>vvtfwwvw
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Ást-
lir piparsveinsins“ eftir William
Xocke, II. (Síra Sveinn Víking-
ur). — 21.00 Tónleikar (plöt-
•ur). — 21.45 íþróttir (Sigurður
Sigurðsson). — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 „Óðals-
bændur“, saga eftir Edvard
Knudsen, VII. (Finnborg Örn-
ólfsdóttir les). — 22.25 Léttir
tónar. (Ólafur Briem sér um
þáttinn). — 23.10 Dagskrárlok.
Kaldársel.
Hafnfirzkar konur eru hvatt-
ar til þess að notfæra sér ókeyp-
is dvöl í Kaldárseli í viku til
tíu daga, sem hefst seint í júlí,
og er þeim, sem þess óska,
heimilt að taka með sér 1—2
börn. Nánari upplýsingar eru
•veittar I eftirtöldum símum:
9307, 9648 og 9304.
Reykjavíkustúdentar 1935.
Myndir þær, sem teknar voru
:í hófinu í Tjarnarcafé, eru til
eýnis á skrifstofum Vísis svo
að hægt er að gera pantanir á
jþeim. Menn eru beðnir að skoða
myndirnar sem fyrst.
Til Sóllieimadrengsins
afhent Vísi: Aheit frá A.H.S.
60 krónur.
Minnisblað
almennings
Þriðjudag'ur,
} “19. júlí — 203. dagur ársins.
iLjósatinil
bifreiða og annarra ökutækja
53 lögsagnarumdæmi Reykja-
Uríkur er frá kl. 23,25—3,55.
Flóð
] var í Reykjavík kl. 6.00.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni. Simi
H'911. Ennfremur eru Apótek
íá.usturbæjar og Holtsapótek
<jopn til kL 8 daglega, nema iaug-
tardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
jþess er Holtsapotek opið alla
tistmnudaga frá kl 1—4 síðdegis.
Næturlæknir
er í Sjysavarðstofunni. Sími
S030.
Lögregl uvarðsí'9 fan
j R«iur síma 116®.
Slökkvis'tíölFim.
Iiefur síma 1100.
! K. F. U. M.
? Róm. 2, 24—30. Kristnir
Jnenn ummyndaðir.
Listasafn Einars Jórassomar
er opið frá 1. júní daglega frá
,>M. 1.30—3.30 sumarmánuðina.
GeragiS:
:.íl bandarískur' do'Itar .. 18.32
H kandiskur dollar .... 16.56
.3.00 r.mörk V.-Þýzkal... 383.70
.1 enskt pund ........... 45.70
-100 danskar kr...... 236.30
-100 norskar fcr,..... 228.50
100 sænskar kr. _____ 315.50
300 finnsk mörfc ...... 7.09
3100 belg. franfcar .... 32.75
21000 franskir frahkar .. 46.83
3100 svissn. ffahkar .... 374.50
ÍIOO gyllini ............431.10
<&0001írur ............ 26.12
100 guUkróaur ...... 738.05
^lfnppízðcróiKSfr). .
Freyr,
13.—15. tbl., er nýkomið út
með litprentaðri mynd af Hól-
um í Saurbæjarhreppi, Eyja-
firði. Flytur Freyr að þessu
sinni Félagstíðindi Stéttarsam-
bands bænda. Eru í þeim m. a.
grein um fasteignamatið, eftir
ritstjórann, Mjólkurbú Flóa-
manna 25 ára, eftir Sigurð I.
Sigurðsson, ítarleg grein með
mörgum myndum, Steinarnir
mínir, eftir Steinþór Sigurðs-
son, Vinnuathuganir. eftir Ólaf
Guðmundsson (grein með
myndum, þar sem sagt er frá
starfsemi Verkfaéranefndar
ríkisins, Framtíðarhorfur í ís-
lenzkum landbúnaaði, eftir
Arnór Sigurjónsson (útvarpser-
indi), Frá fjárræktarbúinu á
Hesti, eftir Halldór Pálsson,
Reiðhrossasýningin á Þverár-
eyrum 1954, eftir H. J. Hólm-
járn, íslenzkir bændur í Dan-
mörku, eftir Sören Bögeskov,
ennfremur annáll o. fl.
Frá skrifstofu borgarlæknis.
Farsóttir í Reykjavík vikuna
3.—9. júlí 1955 samkvæmt
skýrslum 16 (16) starfandi
lækna: Kverkabólga 38 (36).
Kvefsótt 87 (101). Iðrakvef 13
(35). Hvotsótt 1 (0). Kvef-
lungnabólga 2 (2). Hlaupabóla
3 (3).
Samltomulag
hefir nýlega verið gert milli
ríkisstjórna íslands og Ung-
verjalands um að stofna til
stjórnmálasambands milli land-
anna. Ráðgert er að bráðlega
verði skipaðir sendiherrar í
löndunum, sem þó munu hafa
fasta búsetu í þriðja landi.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Verzlunartíðindi,
2.-3. tbl. þessa árgangs er
komið út. Efni: Ávarp, flutt í
Þjóðleikhúsinu 1. apríl 1955, af
Kristjáni Jónssyni, form. Samb.
smásöluverzlana, Erlendir sér-
fræðingar heimsækja Island,
Nýr samningur við V. R., H.
Biering lætur af formennsku í
Félagi búsáhalda- og járnvöru-
kaupmanna, Samningur um
launakjör verzlunarfóiks, sagt
frá aðalfundum o. fl.
Pan American.
Hin vikulega áætlunarflug-
vél Pan American frá New
York kemur til Keflavíkurflug-
jvallar í fyrramálið kl. 7.45 og
heldur áfram eftir skamma við-
dvöl til Osló, Stokkhólms og
Helsinki.
Skinfaxi,
tímarit U.M.F.Í., 2. tbl. þessa
árgangs, er komið út. Ritstjóri
er Stefán Júlíusson. Efni:
Landsmót Ú.M.F.Í., Hellisgerði
í Hafnarfirði, Frumherjarnir —
Sigurjón Pétursson — Æskan,
sem bvr sig undir landsmót
U.M.F.Í._ íþróttir, Starfsíþrótt-
ir, ísland eftir Anders Skas-
heim, í niðaþoku á Glámu (úr
gömlum dagbókarblöðum).
Kjórur, eftir Lárusi J.'.Rist,
Bindindisþáttur eftir Kristján
Jónsson, ótal myndir o. m. fl.
Skandinavisk boldklub
efnir . til skemmtiferðar til
'Surisheílis" í 'Sorgáffirði laug-
ardag—sunnudag þann 23.—24.
júlí.
Lárétt: 1 Fyrsta ár, 6 hús-
dýra, 7 í hálsi (þf.), 9 félag, 10
und, 12 ræða, 14 drykkur, 16
próftitill, 17 aðgæzla, 19 mont-
in.
Lóðrétt: 1 Vínblöndur, 2 fjall,
3 úldin, 4 nagg, 5 kindin, 8
hljóta, 11 menn taka hann
stundum á sig, 13 tveir fyrstu,
15 lítil, 18 tala (útl.).
Lausn á krossgátu nr. 2542.
Lárétt: 1 Burstar, 6 áta, 7 ef,
9 ós, 10 gát, 12 sök, 14 AA, 16
LU, 17 RKO, 19 raíall.
Lóðrétt; 1 Bregður, 2 rá, 3
stó, 4 Tass, 5 rökkur, 8 fá, 11
tarf, 13 öl, 15 aka, 18 OL.
Fiskfars, kiötíars, vín-
1 arpylsur, kálíabj’úgu og
hrossabjúgu. Agúrkur,
tómatar, bananar,
sítrónur. Jafía-
apelsínur.
3 • SÍMl SI14t
Hólmgarði 34,. SLmi 81994.
í; HarSfiskurinn er holl
'* og gó§ fæSa, hyggin
húsmóðir k’áupir hann
fyrir börn sín og fjöl-
Mm r&íislismltz m
Áheit
á Strandarkirkju afh. Vísi:
E. K. 500 kr. Jón 100, G. J. 30
A. H. S. 60 kr.
Togararnir.
Karlsefni var væntanlegur af
karfaveið'um kl. 11 í morgun.
Úranus er í Reykjavík.
Veðrið í morgun.
Reykjavík SV 6, 10 stiga hiti.
Síðumúli V 3, 10. Stykkis-
hólmur SV 5, 10. Galtarviti SV
6, 10. Blönduós SV 4, 12. Sauð-
árkrókur SV 4, 13.
SA 5, 15. Grímsey VNV 4, 10.
Grímsstaðir SV 5, 14. Raufar-
höfn, logn, 12. Dalatangi V 2,
10. Horn í Hornafirði SV 4, 10.
Stórhöfði í Vestm.eyjum VSV
7, 10. Þingvellir SV 4, 10.
Keflavík SA 4, 10. — Veður-
horfur. Faxaflói: Stinningskaldi
suðvestan; rigning.
Katla
er í Reykjavik.
Nýr lax, lambalifur,
lambasviá, lamba-
kjöt, alikálfakjöt,
hamflettur svart-
fugl, skarfsungar.
Jaffa-appelsínur,
hananar, tómatar
og agúrkur.
Verzlun
' * ,1
Ama Sigurössonar
Langho-ltsvegi 174.
Simi 80326.
Nýtt folaldakjöt í buff,
gullach, saltað ©g reykt
Reylifaúftið
Greitisgötra 30B. Síini 4487)
♦ BEZT AÐ ADGLVSA I VÍSI *
miS-MEL
Véfstjóraverkfallinu
\ Eyjum i'okld.
Síðastliðið föstudagskvöld
komust sættir á í deilu hrað-
frystihúsanna í Vestmannaeyj-
um og vélgæzlumanna þar.
Samkvæmt hinum nýju samn
ingum fá vélgæzlumenn nú
sama kaup og vélgæzlumönnum
hér í Reykjavík er greitt, en
það eru 2600 krónur á mánuði
og auk þess 125 kr. á mánuði
fyrir sérstök aukastörf, sem
þeir taka að sér. Önnur atriði
hins nýja samnings eru hiið-
stæð kjörum vélgæzlumanna
hér í Revkjavík.
VERDOL
Vinsælastí jjvottalögurian.
Fæst í næsiu verzlun.
vantar handlagna menn, helzt sem hafa fengist við við-
gerð'ir skrifstofuvéla eða fínsmíði (úrsmíði o. þl. Ensku-
kunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar á riísímaverk-
stæði landssímans, sími 6992.
I
6 I fl
Sími 500ð.
BÍLASÍMAR:
Skólavörðuhölt
Sími 5001.
Hajffatoraf
■ Iimilegar þakkir fyrir alla vmseœd ©g
samúð við andlát og jarSai'för kæru eiginkonu
minnar, móður og tengdamóður okkar,
Jónsdótfni‘
Njálsgötu 27 B.
GuS Messi.ykkur
Kristjáa Jóhannesson, börn og tengdaböm.