Vísir - 29.07.1955, Side 1
45. árg.
Föstuilaginn 29. júlí 1955
169. tbf.
Stonnur spillti
síldvei&um.
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í morgun.
I gærkvcldi hvcssti snögglega
á miðunum, og í nótt var rok,
sem spillti allri veiði.
Um það bil 30 skip fengu
síld í gærkveldi út ax Kolbeins-
ey nxilli kl. 10—12, en þá skall
á rok. Höfðu skipin þá fengið
100—400 tunnur, en ui'ðu að
hraða sér til lands. í morgun
var aðeins eitt skip komið til
Siglufjarðar, Fanney, sem var
með 200 tunnur. Hin skipin
voru á leið til lands, eða í vari.
Munu skipin dreifast á hafnirn
ar norðanlands: Húsavík, Ólafs
fjörð Dalvík eða Raufarhöfn.
. Engar síldarfréttir, sem heit-
ið geta, eru því írá Siglufirði
í morgun.
V eigamiklar breytingai* væntanlegar
í gjaldeyrismálum Evrópuþjóða.
Þeir fagna
rigningurnni.
Kfukkan 17,30, laugardag-
iirmj 23. júlí s.l. gerðust þau
stórmerku tíðindi í Stokkhólmi
að það rigndi — í fyrsta sinn
é þrem vikum.
Að vísu var rigningin ekki
séi'lega merkileg, eða aðeins 2
mm. á I V2 klst., en menn fögn-
uðu henni þó, ekki sízt bænd-
ur. Víða annars staðar rigndi
meira, bændum til mikillar
ánægju, ekki sízt í Kalmar, en
■ þar varð „metregn“, 44 mm. á
isfundarfjórðungi.
Veðui’fræðingar segja, að
ekki hafi verið svo langvinnir
bitar í landinu síðan árið 1914.
í 18 daga samfleytt, frá 6.—23.
júlí, var yfir 23 gráður á hverj-
um degi. Árið 1914 kom það
fyrir, að svo mikill hiti var
daglega í 24 daga.
nærrt
i Franksur flugmaður, Jean Salis, faug í gær yfir Ermarsund
í samskonar vcl og Louis Blériot notaði, er hann flaug fyrstur
yfir sundið árið 1909.
Flaug yfír Ermarsund í gær á
37 mín. eins og Bleriot 'I
Fliigvétiu iiákviMii efíírlíkiiiíj
vélar Weriot’is.
Árí5andi ao fsfsntíisigar skspi grundvö!!
frjáfsra gjafdeyrisviðskifta i efnahags-
máfum sínum.
Snorrahátíð
á sunnudag.
að fljúga lágt yfir sundið,
en öllum til mikillar furðu
flaug hann yfir það í 500 m
hæð.
Þúsundir manna hylltu hann
Franskur flugmaður, 59 ára að
aldii, seni brezku blöðin kalla
„Bleriot II“, flaug yfir Ermar-]
sund í gær, í flugvél, sem varj
nákvæmlcga af sömu stærð og
geð og flugvélin, sem Bleriot við komuna. —- Það var talinn
fluaug yfir Ermarsund 1909, en heinisviðburður, ei; Bleriot flaug
liann flaug fyrstur manna yffir yfir sundið fyrir 46 árum, og
sundið. ! er þesa flugs jafnan getið sem
| eins hins merkasta viðburðár í
Hinn franski flugmaðmvSa]-] sögU flugmálanna. 1
is, lenti við Dover, og var ná-1 Kanadiskur flugmaður, 27
kvæmlega jafnlengi og Bleriot ára að aidri, Jean de la Bruyére,'
ætlaði að freista að verða á und
an Salis, en flugvél hans taíðist
1 á ieiðinni vegna hafnarverk-
álíka aflmikill og venjulég- „ ,, . , , , „ , I
a a 1 fallsms, en raun þo hafa kom-
í gjaldeyrismálum Evrópuþjóða éru nú stórfelldar breyt-.
ingar yfirvofandi og cr búizt við að margar þjóðir munu taka
upp frjáls gjaldcyrisviðskipti áður en vorar.
Um þetta er rætt í foi'vstu- f "
grein í Fjái’málatíðindum, 2. j
hefti þessa árs, þar sem höfuð- !
áherzla er lögð á það að íslend- ;
ingar geiú það að einu höfuð-
marknaiði stefnu sinnar í efna-
hagsmálum að skapa grundvöil
frjálsra gjaldeyrisviðskipta.
Ritstjóri tímaritsins, Jóhann-
es Nordal hagfræðingur, sem er
höfundur framannefndrar grein
rr, segir að vísu, að enn kunni
að vifðast langt að þegsu marki,
en þó ætti fordæmi annarra
þjóða .að geta oi'ðið til lærdóms
og. uþþörvunaf.
Gxeinin ev á þessa leið:.
„Mikið heíur á unnizt að und-
-aníörnu í -þá, átt að endurreísa
fi'jáls viðskipti rneðal vestrænna
þjóða. Jafnvægi í gx-eiðsluvið-
skiptum hefur aukizt, gull- og
dollaraforði Evrópuþjóða farið
vaxandi og margvísleg gjald-
var, eða 37 mínútur.
Hreyfilliim í vél Iiams er
ur reiðhjólshreyfill, og varj
Sunniidaginn 31. þ. m. hcktó
ur Borgfirðingafélagið í Rvík
hina árlegu Snorrahátíð í
Reykholti.
Eins og áður verður mjög
til þessarar skenxmtunar vand-
að og hei'st hún með því að for—
maður. Borgfirðingafélagsins,
Eyjóífur Jóharihsson, setur sam
koniuna. Prófessor Björn Magn,
ússon frá; Borg fly.tur ræou,
Mágnús Jónsson óperusöngvari
syjigu.r þá er skáldaþáltur,
þar sem nokkur borg'firzk skáld
korna fram til að botna ihn-
sénda vísuhelminga. Frú Þurið-
ur Páisdóttir, óperusöngkona
syngur og að lokum verðui'
eyrishöft verið afnumin. Talið ®tiginn dans í leikfhnishúsi
er líklegt, að Bretar og nokkr-1 skólans' Hljómsveit Aage Lo-
ar aðrar helztu verzlunarþjóðir ranSe leikur f>7rir dansinum, en
álfunnar muni taka upp frjálsa unSfrú Adda Örnólfsdóttu*
gjaldeyrisverzlun, áðúr en langt; syu§ur med híjómsveitinni. ;
um líður, og flestar þjóðir Vest-
urEvrópu fylgi dæmi þeirra.
Fara nú fram víðtækar umræö-
ur xim framtíðarskipan gja-ld-
eyrismála í Evrópu.
Á fundi ráðherranefndar Efna
hagssamvinnustofnunarinnar i.
París snemma í júní var ákveð-
ið, að Greiðslubandalag Evrópu
Heppimt \ veBmáti.
izt til Frakklands í vikunni sem
i
INliciv'Íi.'SBHÍiiiiBiam .*»á|*irisaé> aí
kom m sa ei ási as m.
Skáímöld er svo mikil í Kol- , við þá. Eru það kommÚBÍstar,
því búizt við, að Salits yrði „ „ *•. * , „■
1_____________’______________i leið. Hann aformaði að hefja
sig til flug's frá sama flug'velli
og Salis. Var nokkuð frá áforrni
hans sagt í brezkum blööurn,
en ekki var á hann minnzt í
freghum í morgun um afrek
Salis.
umbíu í S.-Ameríku að nærri
stappar blóðugri borgarastyrj-
öW.
Um hundrað kílómetra fyrir
siiðvestan höfuðborgina, Bo-
gota, eru flokkar óbótamanna
svo uppivöðslusamir, að ríkis-
stjórnin hefur eiginlega engan
hemil á þeim, og hefur verið
ákveðið að senda þangað aukið
sem stjórna flokkum þessum, og
hvetja landslýðinn til að koll-
varpa stjórn landsins.
Hersveitir stjórnarinnar hafa
misst yfir hundrað menn særða
og fallna, en ekki er vitað ora
manntjón ofbeldisflokkanna. •—
Hins vegar hafa yfir 250 menn
verið teknir höndum.
Gabriel Paris, hershöfoingi,
Frá fréttaritara Vísis,
Stokkliólmi, í júlí.
Veðreiðar eru mjög vinsælaí
í Svíþjóð, eins og víða annars
yrði framlengt óbreytt um einn staðar, og stundum geta ntenti
rnánuð, þ. e. til júlíloka. Að grætt stórfc, ef heppnin er mcð.
þeim tíma liðnum verða gerðar | Það' kom fyrir ekki alls fyrir
á því tvær meginbreytingar. í löngu, að maður nokkur veðj-
aði 5 krónum á hest, en fekk
greiddar 29.543 krónur. Þetta
heriið, til þess að reyna að sem er landvarnaráðherra, heí
stemma stigu við framferði
þeirra. Hefur ákvörðun þessi
verið tekin, eftir að stjórnin
hafði hætt sókri á hendur of-
beldisflokkum þessum í þeirri
von, að hægt væri að komast
að fi'iðsamlegu samkomulagi
ur ávarpað þjóðina í útvarpi og
varað hana við að leggja trún-
að á fagurgala ofbeldismanna.
Sagði lxann, að sex hersveitum
hefði verið beitt gegn ofbeldis-
mönnum undanfarið, , en þeim
yrði fjölgað af illri nauðsyn.
50 ára i dag-, |
í dag, 29. júlí, er Dag
Hammarskjöld, framkvæmda-
I stjóri Sameiiiuðu þjóðanna,
fimmtugur.
I Hann mun þann dag dvelja
| í sumarbústað, sem hann á í
! Löderup á Skáni. Þangað koni
hann 23. þ.m. ásamt leynilög- I
rfeglumanni, sem gætir hans, og
starfsbróður sínum frá S.þ.,
Per Lind. Vafalaust berast
honum mörg skeyti 2 dag.
•fe 24 verkamenn létust og 96
særðust í eldi, sem kom upp
í uramumnámu í A-Þýzka-
landi fyrir skemmstu.
Hinn stálheppni vinnandi er
ritstjori timaritsins „Vi tippa'*
(Við veðjum), og mætti því
ségja, að hann vissi hvað hann
gerði.
fyrsta lagi eiga gullgreiðslur að
hæltka úr 50% í 75 9% Það hef-
ur þau áhrif, að þátttökulönd, gerðist í Jagersro á Skáni. Svía-
sem halla hafa við mánaðarlegt l konungur var sjálfur viðstadd-
greiðsluuppgjör, verða að borga j ui' veðreiðarnar og veðjaði á
75% hans í gulli eða dollurum , hest nokkurn, en tapaði veð-
í stað 50% áður, en fá aðeins j fénu.
25%, sem yfirdráttarlán hjá
bandalaginu. í öðru lagi vérður
hægt að slíta Greiðslubanda-
laginu hvenær sem er eftir 1.
ágúst ef þjóðir, sem hafa sam-
tals helnxing kvóta innan þess,
koma sér saman um það. Korni
ekki til slíkra slita, framleng-
ist sáttmálinn til rniðs árs 1956.
Almennt er búizt við, að Eng-
land, Þýzkaland og Niðurlönd
muni notfæra sér réttinn til að í Ontario-fylki hafa fundizt
slita bandalaginu þegar í haust iiranium-námur, þar sem málm
og konia í stao þess á frjálsri ] grýíiö er óvenjulega anðugt.
gjaldeyrisvei’zlun. Það skilyrSi j Hefur farið fram rannsókn á
heíur þó verið sett fyrir slit- ; 100 pundum málmgrýtis, og
reyndist um fimmtungur þess
uranium. Er það fimm sinnuiri
Jmeira rnagn en finnst víðast. j
uramiinMðsna
urn, að' áður hafi tekizt sam-
komulag um framtíðarskipan
Framh. af 6. síðu.