Alþýðublaðið - 27.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiisla í Alpýðuhúsinu við Hveriisgðtu 8 opin irá bi. 9 árd. tii kl. 7 síðd. Skrifstofa á aama stað opin kl. 9*/» —10*/, árd. og bi. 8 — 9 síðd. Síftiar: 988 (aigreiðsianj og 2394 ískriístoian). Verðlag; Áskriitarverö kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, simi 1294). Þökk fyrir sumarið! Gleðilegan vetur! Su'míarið kvaddi í gær með sólsikini og he-iðríkju. Hefir jiað Verið eitt hið hagstæðasita og far- sælasta til lands og sjávar. Sær- inn hefir verið eindæma stórgjöf- uil, moldin örlát og sólin svo hugulsöm að purka fiskinn og heyið bæði fljótt og vel. Nótt- úran heefir sýnt örlæti og um- hyggjusemi, fólkið elju og atorku. Aldrei hiefiir iðja hinna starfahdi stétta borið ríkulegri ávöxt en uú í ár, aldrei meira verðmæti skap- ast hétlendis á svo skömmum tíma. Slíkt ber að þakka forsjóninini, sem gaf, fóilkinu, sem vanm. En, því miður, enn er ekki alt sagt. Margir þeirra, sem unnið hafa baki brotnu í alt sumax, standa nú með tvær hendur tómar, bíða kvíðaMlir vstxarins, kulclans, at- vinnuleysisins.. Afgangur sumar- kiaupsins hefir hjó þeim farið tii að borga skuldilrnar frá í fyrra vetur. Og yfirle-itt eru kjör víe*rka- Jýðsins alls jafn óviss og ömur- leg og venjulega, þrátt fyrir ár- sæld og auðsöfnun. Hvað Veldur? Hverjiir hafa , fengið verðmætið, sem árgæzkan og vinina almiúgaus hefir skaípað ? Því er auðsvarað: Þeir, sem eiga, hafa fengið arðinn, þeir, sem vinna, að eins haup sitt klipt og skorið. Hvort arðinum er eytt í óþarfa ,eða hann er notaður tl nytsalmra framkvæmda, sem auka atv.ínmu og skapa nýjan auð og fólkimu o«auo, um það ræður verkalýð- urinn eugu- Þeir ráða, sem eiga, ekki þeir, sem vinna. Eitt þúsund menn hér í Reylrja- vík telja fram skattskyldar eign- ir um . 37 milljóna króna viröi, ier þó mat eigna þeirra úr hófi iágt, auk þess sem- þeir eiga að tminsta kosti 5 milljóna viaðl í skattfrjálsum eignum. Mun sízt oftalið, þótt eignir þeirra séu taldar 60—70 milljóna virði; eða 60—70 þús. krónur á hvern aö jneðaltali. Hinar 24 þúsundirnar, sem hér búa, eiga ekkert eða nær ekkert, enginn þeirra á yfir 5000 krónux, að því er skýrslur her'nm. Þessi 1/25 hluti bæjarbúa, sem ALÞÝÐUbLAÐIÐ Skattamál Reykjavfknr. --- Nl. Það mun rétt vera, að tekjiu- og eigna-skatti sé þannig fraimfylgt tál sveita, að litlar tekjur kami af í rlkiissjöð, en útsvörin munu þó venjuSiega vera sæmdega rétt- lát þar víðast hvar. En í Reykja- vík sjálfri er framkvæmd tekju- skattsjlaganna þannig, að enginn vafi' er á því, að mjög mikið af hátekjum og stóreignum smýgur undan skatti. Með nákvæmu eft- árliti mætti sjálfsagt ná miklu réttari framtölum og því hærri skatti hjá ýmsum, sem lítið greiða nú. Eg það mundi aftur verða til þess, að skattaþvingun- in á tekjiím almennings gæti lækkað og tekju og eignaskatt- urinn pó gefið rikissjóði i aðra hönd meira en hann gerir nú. Til þess að fcouia þessu í framkvæmd þarf samt áð breyta fýrirkomuílaginu. Nijjc.n skdtl- stijóra þarf að fá í stað þesis, sem er nú, og það mann, sem hiefix stöðuna að aðalstarfi, en ekki að aukastaríi, og ef til vill gæti hianin verið að nokkru Jeyti skatt- stjóri ails landsiins jafnframt. Svo vel vili til, að núveramdi sfcattstjóri mun hafa sótt um lausn, og ætti því að vera auð- velt að fá dugandi mann í hahs stað, Enn frsmur þarf sikattstjóri að Játa skattstofuna leysa meira' verk af hendi en nú er gert, út- vega isér niæga aðstoð hiæfha manina tíl að geta rannsakaö fraimitöl og bæíkur gjaldenda istmám saman. Þá á skattstjóri og að fá greiimilegain úrskurð um sfcilning á skattalögunum í ýms- urn atriðum. Lofcs á hanin, hvé- nær sem upp fcemst um undan- drátt tíl sfcattar, að láta beita sektarákvæðunum einis og gerí er í öðrum löndum. Myindi, ef þamjn- lig væri að farið, skatíurinn smáto saman verða réttur á gjaldendunum og ná tilgangi sín- urn, að hvila á þeárni eftir tekj- um þeárra og eignum. Valdisvið yfirskiatianefindar ætti að verða skýrt betur og rýmtoaö og komið á llandsyfirskatlanefnd fil að samræma iskattmn í ýmsum hsr- uðum landsúiis. Rétt væri og að löggjafarvaldið breytti sjáifum á 60—70 milljóna virði, hefir fenigið mestan hiut þess, sem fall- ið hsfir í hlut Reykjavíkur af arðmurm sem hiihiar vinnandi stéttir landsins hafa skapað. Þær hafa fengið lífísviðurværið. Ann- að ekki. Er þetta réttiát skifting? Nei, það er hróplegt ranglæti. j Ranglæti, scm ekki fæst af létt j fyrr en alþýðan, hinar vinniaindi stéttir, ná völdumi, byggja upp nýtt þjó&skipulag, þar sem rétit er skift- Vetur heiilsaði í morgun með blíðu og hægu veðri, Jörð er enin þýð og al- tekju- og eigna-skattsl ögunum á ýimsan hátt, sérstaktega gæfi mairi persónufrádrátt en nú er. Sílðiaista alþingi skipa&i skattn.- úiá|Iiainefnd, er nú er að starfa. Má v.ænta þess, að ítarlegí frum- varp kOmi frá henmi til lagfær- ingar á verstu göllum tekju- og eignaskattsins, Um lögun á niiöurjöfnun út- isvara, er öðru máli að gegna, Er óljkt erfáiðara að lagfæra það, því að fyrsta skilyrdid til þess að koma því i lag er að koma ihald- inu í bæjarstjórn í minnihluta, svo að það geti ekki ráðið kosniiingu niðurjiöfhunarnefndar, eins og hann hefir hingað til gert. I öðru lagi væri rétt að lögákveða reglur ' um niðurjöfn- unána eða með öðrum orðum láta í stað útsvaranna tooma löc- ákveawm skatt, þó að hanrn væri á nokkurn annian hátt en tekju- og eigna-skatturinn til rikisisjóðis, þá gæti hver gjaldandi fylgst mieö því, hivort á hann væri lagt rétt, eða hvort hann væri rang- .indurn beittur um biæjargjöldini. Þá væri niðurjiöfnuniarnefndm af- numán í þvi formi, scm hún nú ler, þ, e. a. s. alvöld um á hvaða hátt hún tæ'mir pyngjur gjald- endianna. Þ.á gæti ekki lengur gengið isú regian, sem Ihaldsfloikk- tirinn niotar nú, að láta bæjalr- isjóð lifa á lágtekna- og mið- tekna-mönnum, en hlífa hátekna- mönnum. — Fjáírmálm eiru lífæðin í stjórn- máium bæj;ar og ríkis, Alxftmn- ingur getur bezt við athugun þeílrra Béðl, hvernig stjórnað er, Ég vit óska þes's, að þeir, sem þesisa grein lesa, íhugi hlut- drægnislaust þesisi mál án, tillits ,til þess, til hvaða flokks þeir hafa taliist, og ákveði svo mieð sjálfum isér, hvort þeir teljá rétít- ara og hagkvæmara fyrir heild- ina að halda þeirri fjármála- stefnu, semi hér hefir ríkt í bæn- um síðustu árin, eða breyta tii. Eft’ir þessu geta þeir í framtfð- inmi sikipað sér í flSokk íhalds- manna eða jafnaðarmanirc). Hédirm Valdimarsson. auð, nema hæstu fjöll. Fjármagn. hennar er þó burndið til næista vors. Verkalýðurinn er starffús, en mikill hluti hainis verður þó líka að bíða næsta vors — eftir vinnu. En lán. er með í ólámi. Vetur- inn gefur mörgum færi á að sinna verfcefnum, isem oft sitjia á hak- anuui í önnum og erfiðd sum- arsájns. Þá er tími til að styrkja og efila sa'mtöikin, ireysta félags- böndift, útbreiða jafmaðars.!efn- unia, fræðast og fxæða aðra. Aldrei hiefir varið meiri þöirf samtáka en nú, aldrei mairi þörfi félagslegs þroska en nú, og held- ur aldrei: meiri von um góðori. árangur öflugra samtaka en ei«- mitt nú. I vetur verða gerðir samningaK um kaup eða kauptaxti ákveðinn flestra verkamanna og kvenna á sjó og landi Á verkalýðurinn þar, nú sem endranær, mest undir sjálfum sér, samtökum sínum og félagsskap, • hver þau málallok yerða. Undir þeim. eru arðskifti næsta suiftars komin. Undir verkalýðnum .sjálfum, hVenær oki auðvjalds og rnglætis verður af honúm létt. Notum því veturiftn veL Gleaileg&n vatur. íhaldið og skóIamáSin. Átök hafa orðið .víðsvegar um heim á síðustu áratugurn miili umbótamanina í skóilatoálum og kyrstöðu, eða íhaldsmannai. Hér á landi hefir þessa lítt gætt, svo að almenimingi hafi verið kunnugt, enda er hér , býsna hljótt um skólataál. í sumar birtist þó í Lesbók Morgunblaðsins þýdd grein, eftir dr. ,Sigurd Næsgaard, einn helzta forkólf umbótamanna í iskólamálum hjá Dönum. Grein sú var ádeila ,á ýmislegt, er hann telur aflaga fara í hinu ríkjandi skipulagi um skólamál og afskift- um hins opinbera af uppeildi barna. Var þar margt djarflega- oig skemtilega sagt og vel til þess faliið að vera iningaingur að1 umræðum um þessi mál, sem les- endum væri gróði að. Það eitt þótti ýmsurn fur'ðulegt, að grein þessi skyldi birt á veg- um „Mgbl.“., því að hún ber ó- tvíræð merki róttækrar umbóta- stefnu, sem mætir menn víðsvegar um lönd fylkja sér um, Er þar einnia fremst í flokki italsiki upp- eldisfræðingurinin,, dr. Maria Mon- tessori, heimisfræg kona. Væri langt mál að lýsa skoöunum þeirra rækilega, en aðalatriðin eru þau, a& börnum sé eðlilegra. og hiollara að læra sem mest' af eigin starfi og reyinslu en að sitja grafkyr á skóiabekk og taka við fróðjeik eingötngu af bókum eðe. vörum kennara. Hófust vonum bráðar deilur út af fyrnefnidri grein, mdli Ásgeins Magnúsisionar og Arngrims Kriist- jánssonar kewiiaTa. Deihli Ásgeir mjög-á umbötastefnuina, starfs- bræður isína og bönn.iin, sem haftn nefnir mieð fám undantekniftgum „óþjóðalýð“. Hállaðiist mjög á um prúðmem&ku í rithætti þeirra og Varð or&bragð Asgeirs að lokum á þá lund, að oifbauð jafnvai mörgum lesiendum Morgumblaðs- ins, þeim,, sem ekki eruý.Stormr1 vanir. En merkilegast er hið síðasia í þessu málL Morgunblað/ð neitar ar Arngrími um stutta svargrein, sem ekkert er annað en hógværð- in, borin saman við skrif Ásgeiirs. Gretoin var svo birt í „Vísi“. Með þessu atferli hefir blaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.