Alþýðublaðið - 27.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1928, Blaðsíða 4
4 Umdaglnnog veginn. Félag ungra jafnaðarmanna i Hafnarfirði hieldur fund á morgiucn (isutnnu-j dag) ikL 2 e. m. í gamla batma- skólanum. Félagair eru beðnir að fjölmenna á fundijnn og þeir er geta að grei'ða gjöld sín. Nýir félagar velkomnir. í dag eru iseld merki á götunum til; ágóða fyrir starfsfemi Góðtempl- arp. Gefst par með öllum tæki- ifæri til pess að styrkja pað pjóð- nytjastarf, er peir hafa með hömd- nm. Hvert merki kostair 25 autra. Ungir Hafnfirðingar! Piltar og stúlkur! Gang’ið í Fé- lag ungtra jafnaðarmanna í Hatfm- arfirði á fundi pess á morgun. Ungir jafnaðarmenn um allan heim gerast merkisberar jafnað- arstefnunnar. Allir ungir íslend- ingar, piltar og stúlkur, eiga að fylkja sér trndir fána jafniajðar- Imanna og bera jafna ðars te fn una fram til sigurs. Það er göfugt Wutverk. Sjómannastofan: Guðspjónusta kL 6 e. h. Allir Velikomnir. Skemtun „Framsóknar" í gærkveldi var fremur vel sótt,: og fór hið bezta frarn. Stjörnufélagið heldur fund annað kvöld ki. 8V2. séra Bolt talar. Guðspekifé- lagar velkomnir- Ný matvöru og kjötverzlun er opnuð í dag yið Vesturgötú 52. Verzlunijn er rekin undir nafn- inu „Hulda“. ALÞÝÐUBLAÐIÐ .; - ■ w- #1 ímsiii- Bækur. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. „Húsið við Norðurá", íslenzk leynílögreglnsaga, afar-spennandi. „Smiðw er, ég nefndw“, eftii Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Byltingln í Rússlandi eftir Ste- 'ifsspn dr. phil. Kommúnista-ámrpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. HOfuðóvinwinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J, Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- seétisráðherra í Bretlandi. ROk jafnaðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Deilt.um jafnaðarstefnuna eftix Upton Sinclair og amerískan í- háldsmann. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. Til Strandarkirkju. Afhent AJpýðublaðinu gamalt á- heit frá x kr. 3,00. Vilborg Jónsdóttir Ijósmóðir er fiutt á Vesturgötu 34 Nýtt blað hefur göngu sína bráðlega i Vestmannaeyjum. Ritstjóri pess verður Steindór Sigurðsso'n. Blað- ið verður ópólitiskt, kemur út vikulega og heitir „Vikan“. Unglingast. ,Bylgja A úeldur fund á morgun í Bröttu- götu kL 11/2 ©• h. Kosning emb- .ættismanina og innsetning peirra. es* bezí. ður. Meðlimir stúkunnar að fjölin.'ima. ámintir um Eldhústæki. Raffikonnup 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Fiautukatlar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30. Borðhnifar 1,00 Bríni 1,00 Bandtoskar 4,00. Hitaflösknr 1,45. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og KJapp- arsfígshorni. HQöIk fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni Laugavegi 61 S obkar — Sokkar — Sokkar Aðelns 65 aura parlð. Vöru- salinn Eilapparstfg 27. Manchettskyrtur, Enskar húfur, sökkar, hálsbiridi, sökkabönd ernia- bönd, axíabönd. Alt með miklum áfföllum. Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21. Mikil verðiækkun á gerfitönn- um. — Til viðtals kl. 10—5, sími 447. Sophy Bjarnason, Vest- urgötu 17. SkÓlatiiskur fást eu í Bóka- búðinni Laugaveg 46. Tí naarit um uppeldi ogmenta inál purfa allir kennarar að eiga Fæst, í Bókabúðinni Laugavegi 46. Lesið Alpýðnblaðiðt Rítstjóri og ábyrgðarmaöur: Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. nema á mánudagsmorgna, pegar búið var að ná í aJJa „fullu -karlana“, en áður en réttur- inn hafði skilið sauðina frá höfrunum, Sá, sem lagðist niður í fletið í nokkrar mínútur eða haJlaði'St upp að Veggjunum, fann bráðlega til einksnniliegrar og ,ópægi- legrar tilfinningar. Hann purfti áð aka sér og klóra á mörgum stöðum, en pá tók hann eftir, að peir, sem næstir stóðu, horfðu glott- .andi á hann. „Eru pað fata-ikornar.?“ spurðu peir og bentu honum síðan á, að bezt myndi vera að fara úr treyjunni, og pá hófst veið- in,.iSem mest var stunduð í pessari stofnun. Jimmie mundi eftir, að Jiann hafði heyrt ræðumann minnast á fangelsíð sem „iúsa- garð“ borgarinnar; hanm hafði hlegið að. pvi pá, en rjú var honum engimm hlátur í huga. Það var ágætt að standa upp í réttam saJnum og gera sjálfan sig að píslarvotti, en Jimmie komst nú að raun um pað, sem ýmsir ógæfumenn hafa gert, að pfslárvæítið ,er ekki pað. inndæli, sem pað oft er íaiiö, Nú var enginn hetjuskapur sýndur og ekk- ert sungið. Ef einhverjuiii varð pað á að raula fyrir munni sér, pá var hann óðara tekinn og lokaöur í dimmum klefa, sem nefndur var „kælirúmið“! Ekki var heldur hægt að lesa, pví* að Ijósið var ekkert í her- beiginu og sífelt rökkur í almenningi „bal- ans“,. Svo var að sjá, sem hið eina, er yfirvöldin í Leesville kærðu sig um að stundað væri parna, væri „íkornalvieiðar‘, vindlingar&ykingar, „krabbaskot“ ogáð kom- ist yrði í kunningsskap við mikla fjöl- breytni af ungum, efnilegum glæpamönnum,, svo að sá, er reiðubúinn væri til pess að taka upp störf sín uían fatogeJsÍBveggjannav gæti valið um, hvort hann vildi heldur vtra ræningi, brjóta upp peningaskápa, vera 'Skjalafalsari eða ininbrotspjófur. Sálarlífi Jimimie Higgins var að sjálfsögðu aninan veg farið en títt var um venjulega fanga. Hann gat stundað verk sitt alveg ieins í iángr'lsinu eins og hvar annars staðíar, ef ekki hefðu verið kvalirnar vegna óprif- anna, máltíðárnar, sem ekki voru annað en brauð og punt kaffi og daunill, fitug súpa, og áhjyggjurnar út af að'Stoðarlausri fjöl- skyJdunni, pá hefði Jimmie Jiðið prýðiiega; • - hann kyntist landshornamönnu'm og vasa- , pjófum og útskýrði fyrir peim heimspeki byltingarinnar. ,Sá, sem- ætlaði sér að ráða bót á óréttlæti .pjóðfélagsins einn sér, kæm- ist aldrei langt. Það var með pvi móti einu að skiija, að hann væri hluti af stétt og stæði með stétt sinni og staTfaði með henni, sem hann gæti búist við frambúðar- árangrL Sumir verkamennirnir hefðlu veitt pessu athygli og tekist á hendur að fræða félaga sína. Þeir höfðu fært penuan undur- samlega boðskap jafnvel til peirra, er í fang- elsi voru, haldið upp fyrir sjónum peirra myndinni af heiminum, er lyti réttlæta og mannúð, samvinnu, — pjóðfélagi verka- miannanna, par sem hver bæri pað úr být- um, sem hann framleiddi,, og enginn gæti gert náunga silnn að fépúfu. VII. Þrír dagar Jiðu, og pá var Jimmie tilkynt um kvöldið, að einhver væri kominn í heim- sókn til hams. Hann gat getið sér til, hver heim&ækjandinn væri, og hann -hafði ákaf- an hjartslátt, pegar iiann leiit í gegn um vír- netið og sá Lizzie ; sianda par, — prekna^ móðurlega Lizzie, sem nú var mjög föl og dró ótt andann, en tárin runnu. í dálitlum straumum niður kinnar hennar. Veslings Lizzie, aem átti prjú börn heima, en sál- arlíf bennar var eins og títt er um fólk ffest, enginn (byltingalmi'g'ur í henni, svo, að heuni fanst pað vera smán að fara í fángteJlsfi1 í stað-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.